Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1981, Side 27
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1981. 27 Opnunartímar: Fimmtudagskvöld til kl. 22. Föstudagskvöld til kl. 22. Laugardaginn 19. des. til kl. 22. Þorláksmessu til kl. 23. Aðfangadag til kl. 12. AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BÓKUM TIL JÓLA HAGKAUP Skeifunni 15. Jólaaiöfin / ár ÚTV ARPSSEG ULB AN DST ÆKI f BÍLA MEÐ STEREO MÓTTAKARA TC-18 ML Bylgjur: LW/MW/FM MPX Magnari: 2x6 vött Hraðspóiun: áfram ísetning á staðnum GLOSSI s.f. HAMARSHÖFÐI 1 REYKJAVÍK SÍMAR 31500 - 39420 FRYST KÖKUDEIG Við hrœrum - þú bakarl Brcaiðgerð Gísla Jóhannssonar er komin með nýjung á markaðinn, þ.e. fryst kökudeig, úr bestu íáanlegum hráeínum. Sem sagt Brauð- gerð Gísla Jóhannssonar tekur aí þér ómakið við að hrœra deigið í jólabaksturinn sem gerir þér kleift að sleppa við allt nema bökunina og leyíir þér að njóta ilmandi köku, sannkallaðrar „heimatilbúinnar" köku, beint úr ofninum. Brauðgerð Gísla Jóhannssonar hefur fyrir- liggjandi íjórar tegundir aí írystu kökudeigi: Jólaköku - brúnköku - sandköku og ömmuköku- deig sem fœst í öllum helstu matvörubúðum, dreiíing um land allt. Við hrœrum - þú bakar!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.