Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1981, Qupperneq 27
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1981.
27
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bílar óskast
Óska cftir að kaupa
amerískan Ford eða Mercury, má vera
með bilaða vél og skiptingu. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 32225 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa
Volkswagen Golf eða Passat eða BMW
á verðbilinu 65—75.000. Uppl. í síma
92-1365 eftirkl. 19.
Öska eftir að kaupa
bíl á mánaðargreiðslum, með lítilli út-
borgun. Verð ca 10—15 þús. Helzt VW
1300 eða 1303. Uppl. í sima 54323.
Óska eftir að kaupa
franskan Chrysler 180 eða 160 GT til
niðurrifs eða hluta úr honum. Uppl. i
síma 37871 eftir kl. 19 á kvöldin.
Benz Unimog óskast.
Óska eftir að kaupa vel með farinn Benz
Unimog. Uppl. í síma 15795.
Húsnæði óskast
Stór-Reykjavík.
Barnlaust rólegt kærustupar, í vinnu og
námi, óskar eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla
15—20 þús. kr. Uppl. í síma 99-1451.
Valdimar og Arna frá Bildudal
óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb.
ibúð í Reykjavík eða Kópavogi, frá og
með 1. jan ’82. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 94-2141.
Athugið!
Vantar pláss undir rakarastofu. Má vera
í góðu iðnaðarhverfi eða í verzlunar-
hverfi. Uppl. hjá auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—665
Ungt par óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Eru barnlaus og
mjög reglusöm. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er.Uppl. i sima 29000 (421) og frá
kl. 8-16 í 24743 og 32818.
Hjón óska eftir
íbúð á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst.
Uppl. í síma 78937.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl.ísíma 83905.
Ungt par með eitt barn,
er verður húsnæðislaust um áramótin,
óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb.
ibúð. Reglusemi, góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. Vinsamlegast
hringið í síma 82800 frá 9—5 eða 15593
eftir kl. 19. lngibjörg.
Hjón utan af landi
með tvö börn, 7 og 13 ára, óska eftir
íbúð i 6 mánuði með eða án húsgagna.
Góð leiga og fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í sima 86047 eða 97-3140.
Ungt par óskar eftir
lítilli íbúð, helzt nálægt Landspítalan-
um. Uppl. í síma 22752 næstu daga.
Óska cftir 2ja —3ja herb. ibúð
til leigu strax. Uppl. hjá auglþj. DV i
síma 27022 e.kl. 12.
H—583
Einhleypur karlmaður
í fastri atvinnu óskar eftir 2ja herb. íbúð
til leigu. Snyrtileg umgengni og öruggar
greiðslur. Nánari uppl. i sima 24539 eftir
kl. 20.
Öryrki sem er á götunni
óskar eftir lítilli íbúð strax, helzt til 2ja
ára eða lengur. Góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 18650.
Ung, reglusöm kona
með 2 börn óskar eftir að taka íbúð á
leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 18251.
Ungt par mcð2börn
óskar eftir 2-3 herb. íbúð strax. Uppl. i
síma 72525.
43 ára reglusamur maður
i fastri vinnu óskar eftir góðu herbergi
(helzt forstofuherbergi) eða litilli ibúð.
Skilvisar greiðslur. Uppl. i síma 83738.
Húsnæði í boði
Nýleg 2ja herb.
ibúð til leigu í Breiðholti frá 5. febrúar
’82. Leigist til eins árs, fyrirframgreiðsla.
Tilboð merkt „Breiðholt 586” sendist
DV fyrir hádegi 30. des.
Til leigu er ný 2
herbergja íbúð í Kópavogi. Tilboð send-
ist augld. DV fyrir 4. jan ’82 merkt „E
25”.
Ný 2ja herbergja
íbúð í Kópavogi til leigu. Uppl. 1 síma
44438.
3 herbergja ibóð
við Engihjalla til leigu frá 15. jan. nk.
Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
augld. DV. fyrir kl. 3 miðvikudaginn 30.
des. merkt „Fyrirframgreiðsla 1706”.
Ytri-Narðvík.
4ra herb. íbúð 1 Ytri-Narðvík til leigu í
3—4 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Á
sama stað er til sölu kæliskápur og ýmsir
aðrir innanstokksmunir. Uppl. í sima 92-
3013.
Hliðar.
4ja-5 herb. íbúð til leigu frá 1. jan. ’82.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild DV
að Þverholti 11. merkt „Hliðar 629”.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði óskast,
150—300 fm fyrir léttan fiskiðnað.
Uppl. í síma 39380 kl. 9—12 og 2—6
alla daga og á kvöldin 77221 og 77433.
70—100 fm hósnæði
óskast fyrir tréiðnað. Uppl. í síma 28767
og 76807 eftir kl. 19.
Atvinnuhúsnæði óskast
til leigu, þarf að vera á jarðhæð, með
góðri aðkeyrslu, 200 fermetrar eða
stærra. Uppl. jsima 29958 eftir kl. 17.
Atvinna óskast
Vinna óskast.
Matsveinn óskar eftir vinnu. Margt ann-
að en matreiðsla kemur til greina. Uppl.
hjá auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12.
H—696
Atvinna í boði
Hafnarfjörður
Aðstoðarstúlkur óskast í bakari. Uppl. í
síma 50480. Snorrabakarí.
Vantar bílstjóra
og mann til innivinnu. Uppl. hjá auglþj.
DVísima 27022 e. kl. 12.
H—709
Afgreiðslustúlka óskast
til starfa. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Uppl. á staðnum i dag og næstu
daga. Veitingahúsið Askur, Suðurlands-
braut 14.
Háseta vantar.
Vanan háseta á netabát sem rær frá
Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1160.
Starfskraft vantar
í söluturn. Þarf að geta byrjað fljótlega
'eftir áramót. Uppl. fijá auglþj. DV í sima
27022 e.kl. 12.
H-651
Afgreiðslustúlka óskast.
Tilboð sendist DV merkt: „Kópavogur,
vesturbær”.
Afgreiðslustúlka óskast,
vaktavinna. Uppl. í sima 10457 frá kl.
17-19.
Vélstjóra og stýrimann
og vana beitingamenn vantar á Hafnar-
ey frá Hornafirði sem fer á línu og síöan
á net. Uppl. í síma 97-8322.
Starfskraftur óskast.
Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50.
Óskum að ráða
starfsstúlku í veitingasal. Vaktavinna.
Uppl. í sima 28470. Brauðbær.
Hafnarfjörður.
Verkamenn, pressumenn og vélamenn
óskast strax. Uppl. i síma 54016 og
50997.
Skóviðgerðir
Vetrarþjónusta.
Setjum hælplötur i skó frá kl. 8—16
meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó-
vinnustofa Einars, Sólheimum 1, sími
84201.
Mannbroddar.
Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og
snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og
þjáningum sem þvi fylgir.
Fást hjá eftirtöldum skósmiðum:
Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19,
simi 74566
Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64
sími 52716. ;tví»vú
Sigurður Sigurðsson, Austurgotu-47,
sími 53498.
Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19,
sími 32140.
Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a
sími 20937.
Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a,
simi 27403.
Halldór Árnason, Akureyri
Skóstofan Dunhaga 18, simi 21680.
Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík,
simi 2045.
Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri,
Háaleitisbraut, sími 33980.
Bókhald
Bókhald-skattframtöl
Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga
með atvinnurekstur, húsfélög o. fl.
Skattframtöl, skattkærur, lánsumsóknir
og aðrar umsóknir. Bréfaskriftir,
vélritun. Ýmis önnur fyrirgreiðsla.
Opið virka daga á venjulegum skrif-
stofutíma. Guðfinnur Magnússon,
bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4 Rvk. Simar
22870 og 36653.
Snyrting
Ræstingakona óskast
á morgnana. Uppl. i síma
12 og 2.
1340 milli kl.
Okkur vantar ræstingakonu
frá áramótum. S.S. Glæsibæ, Álfheim-
um 74.
Starfsstúlku vantar
til afgreiðslustarfa frá kl. 2—6. Hlíða-
kjör, Eskihlíð 10.
Véltækni hf. óskar
að ráða mann vanan múrverki og verk-
stjórn til starfa í Saudi-Arabíu. Góð laun
i boði. Uppl. i sima 84911 kl. 5-7. Vél-
tækni hf..
Samvizkusöm stúlka
óskast til léttra iðnaðarstarfa og af-
greiðslu sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DV
í sima 27022 e.kl. 12.
tiEgsibiiaiiiKi.e&Biiniui'i’E
Snyrting — Andlitsböd:
Andlitsböð, húðhreinsanir, andlitsvax,
litanir, k^öldförðun, handsnyrting, vax-
meðferð á fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti-
vörur: Lancome, Dior, Biotherm,
Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða-
snyrti- og ljósastofan SÆLAN, Dúfna-
hólar 4, sími 72226.
Tapað -fundið
Rautt seðlaveski
tapaðist 24. des. á leiðinni frá Klappar-
stíg að Austurstræti. Finnandi vinsan1!-
«tesí
Barnagæzla
Get tekið að mér
börn i pössun allan daginn. Uppl. í síma
72308 eftir kl. 16.
Get tekið börn,
10—14 mánaða, allan daginn. Hef leyfi.
Uppl. ísíma 36534.
Playmobil — Playmobil.
Ekkert nema Playmobil segja krakkarnir
þegar þeir fá að velja sér barnagæzluna.
Fídó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstíg.
Get tekið börn
i gæzlu. Er í Fossvoginum. Uppl. i síma
39418.
Hef pláss fyrir tvö
börn i pössun frá 1. jan. ’82. Er i Ytri-
Njarðvík. Uppl. ísíma 92-2419.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og fri-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónamerki (barm-
merki) og margs konar söfnunarmuni
aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu-
stíg 21 a,sími 21170.
Múrverk flisalagnir, steypur.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Blikksmiði.
Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og
uppsetningu á þakrennum, þakköntum,
ventlum og fleiru, einnig þröskuldahlífar
og silsalistar á bifreiðar. Blikksmiðja
G.S. simi 84446.
Tökum að okkur
hreingemingar á íbúðum og fyrirtækj-.
um. Losum fólk við drasl úr geymslum
og bílskúrum. Flytjum búslóðir og ann-
að, jafnt um kvöld sem helgar. Góð
þjónusta. Símar 72601 og 76321.
Tökum að okkur að hreinsa
teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, erum með ný, fullkomin háþrýsti-
tæki með góðum sogkrafti, vönduð
vinna. Leitið uppl. í síma 77548.
Ferðadiskótekið Rocky auglýsir:
Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er
fjörið mest og tónlistin ávallt bezt,
ásamt þvi sem diskótekinu fylgir
skemmtilegur og fullkominn ljósabúnað-
úr sem hentar vel fyrir hvers kyns tón-
leika- og skemmtanahald. Sem sagt til
þjónustu reiðubúið fyrir ykkur, dans-
unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf-
idal sér um tónlistina. Upplýsingasiminn
er 75448.
Diskótekið Disa.
Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt i
■fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu
og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðaú
til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtunar sem vel á að takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam-
kvæmisleikjastjóm, þar sem við á, er
innifalið. Diskótekið Disa. Heimasími
66755.
Diskótekið Dollý
býður öllum viðskiptavinum sinum 10%
afslátt fram á „þrettánda” dag jóla um
leið og við þökkum stuðið á árinu sem er
að líða í von um ánægjulegt samstarf í
framtiðinni. Allra handa tónlist fyrir
alla, hvar sem er, hvenær sem er. Gleði-
leg jól. Diskótekið Dollý. Ath. nýtt síma-
númer, sími 46666.
Diskótekið Donna
býður upp á fjölbreytt lagaúrval við allra
hæfi. Spilum fyrir félagshópa, skólaböll,
árshátíðir, unglingadansleiki og allar
aðrar skemmtanir, erum með full-
komnasta ljósasjóv ef þess er óskað.
rSamkvæmisleikastjórn. Fullkomin
hljómtæki, hressir plötusnúðar sem
halda uppi stuði frá byrjun til enda.
Uppl. og pantanir í sima 43295 og 40338
á kvöldin en á daginn í síma 74100.
Gleðileg jól.
Diskótekið Taktur.
Sé meiningin sú að halda jólaball, árs-
hátíð, þorrablót eða bara venjulegt
|skemmtikvöld með góðri dansmúsik, þá
I verður það meiriháttar
stemmning, ef þið veljið símanúmerið
43542 sem er Taktur, með samkvæmis-
dansa og gömludansa í sérflokki fyrir
eldra fólkið og svo auðvitað allt annað
fyrir yngra fólkið og einnig fyrir börnin.
Taktur lyrir alla, simi 43542.
Austfirðingar, Héraðsbúar.
Trió Asterix Egilsstöðum leikur bæði
gömlu og nýju dansana á þorrablótinu,
árshátíðinni og dansleiknum. Hafiðsam-
band og kynnið ykkur hagstæð kjör okk-
ar. Simar 97-1465,1561, 1575. Asterix.
Hreingerningar
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774,
51372 og 30499.
BÍLARYÐVÖRNHf
Skeifunni 17
8 81390
Goð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu