Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1982, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Bflamarkaður
Síaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Opið al/a virka daga frá ki. 10—7.
M. Bonz 280 S árg. '73, glæsilcgur bfll.
Mazda 323 '80, 5 dyra, 5 gíra.
Mazda 929'80, okinn 15 þús. km.
Mazda 323 árg. '78. Útborgun aðoins um 15 þús. kr.
BMW 518 árg. '80, ekinn 17 þús. km.
Benz 240 dísil '79, toppbfll.
AMC Concord '81, m/öllu, ckinn 9 þús. km.
Mazda 929 station '80 sjálfsk.
Honda Accord '80 5 gíra moð vökvastýri.
Volvo 144 árg. '74. Fallogur bfll.
Daihatsu Charado '80, okinn 13 þús. km.
Scout Travollcr '79, m/öllu, ckinn 6 þús. km.
Lada 1200 árg. '78, okinn 20 þús. km.
Rango Rovcr árg. '81, okinn 3 þús. km.
Óskum eftír öiium
tegundum af nýlegum bíium
Góð aðstaða, öruggur staður
CT—rsp bífasoki
GUOMUNDAR
Bergþórugötu 3 —
Símar 19032 - 20070
riAMC unna \
Polonez 1981 80.000
Concord 1980 170.000
Galant 1979 95.000
Daihatsu Charmant ck. 14 þús. 1979 80.000
Plymouth Volarc station 1979 150.000
Wagoncer m/öllu 1974 110.000
Fíat 127 3d grænn 1976 30.000
Volvo 244 GL rauðbrúnn 1979 145.000
Fíat 128 CL grásanscraður
ckinn 40 þús. km. 1978 55.000
Fiat Ritmo ckinn 5 þús. km,
blár, sportfdgur 1981 95.000
Fiat 131 Supcr sjálfsk., ck. 38 þús. km 1978 80.000
Fiat 132 GLS1600, grásans., 5 gíra 1979 90.000
Wagoneer mcð öllu, grásanscraður 1978 165.000
Saah 99 1973 40.000
Eaglc station 1980 240.000
Willys CJ5, bfll í algjörum scrflokki 1973 80.000
Lada Sport 1979 80.000
Allegro Spccial, rauðsanscraður 1979 50.000
Lada 1500 ekinn aðcins 38 þús. km. 45.000
EGILL VILHJALMSSON HF.
BÍLASALAN
SMIÐJUVEGI 4, KÓPAVOGI
SÍMAR 77720 - 77200 n
VAUXHALL ■ riDPI
BEDFORD |
CHEVR0LET
GMC
TRUCKS
Isuzu Gemini.........’81 100.000
Buick Skylark sjálfsk... ’81 210.000
Mazda 929 4d..........’76 69.000
Honda Accord 3 d ..... ’79 98.000
Ch. Monte Carlo......’79 200.000
Opel Record 4 d L....’82 215.000.,
Range Rover...........’76 135.000
Pontiack Trans AM.... ’79 230.000
Opel Manta............’78 87.000;
Ch. Nova, sjálfsk.....’74 42.000
Ch. Nova 6 cyl. sjálfsk .. ’78 95.000
Ch. Malibu Sedan......’79 140.000
Subaru 1600 4X4.......’78 75.000
Oldsm. Cutlass D.....’80 220.000
Oldsm Cutlass
Brougham dísil........’79 140.000
BMW316................’77 90.000
Galant 1600 GL........’79 95.000Í
Opel Kadett 3 d.......’81 127.000]
Lada Sport............’79 80.000
PontiacTurboTrans AM’81 350.000]
JeepCherokee..........’74 85.000J
Mazda Pick-up yfirb.... ’79 92.001L
Opel st. sjálfsk. 1,9.’78 130.0001
Ch. Impala............’78 140.000]
Ch. Pick-up Cheyenne,
beinsk...............’81 235.000
Datsun 280 C
dísil sjálfsk.........’80 150.000
Samband
Véladeild
Daihatsu Charade.......’79 75.000
Toyota HiLuxe yfirb.... ’81 230.000
M.Bcnz 240 disil., sjálfsk. ’79 210.000
Ch. Malibu Classic 2 d.. ’79 170.000'
Ford Cortina XL 1600 ..’73 25.000'
Ch. Nova, sjálfsk......’78 100.000
Datsun 280 cdísil......’79 115.000
Ch. Chevette 5d........’80 98.000,
Oldsm. Delta 88 dísil ... ’80 220.000
GMC vörub. 9t...........’74 160.000,
Simca 1100 Talbot......’80 85.000
Ch.Impala...............’77 110.000
Range Rover.............'11 190.000;
Ch. Blazer Cheyanne ... ’74 95.000
F. Comet................’74 40.000
Buick Skylark Limited.. ’80 195.000
M. Benz 680 D, 3,51 ... '11 150.000
Ch. Blazer Chyanne .... ’78 200.000
Jcep Wagonecr, beinsk.. '15 110.000
Caprice Classic.........’79 220.000
Datsun 220 C disil.....’73 48.000
M. Benz 300 D...........’79 220.000
Buick Skylark Coupé.. .'11 120.000
M. Benz sendib. 608,
ber3,2tonn.............’73 120.000
M. Benz 240 D sjálfsk... '15 95.000
Bedford 12 tonna 10 hióla’78 450,000
Buick Regal Sport |
Coupé............... ’81
280.000'
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
Til sölu
Vantar þig aö selja
eða kaupa, hljómtæki, hljóðfæri, kvik-
myndasýningarvél, sjónvarp, video eða
videospólur? Þá eru Tónheimar, Höfða-
túni 10, rétti staðurinn. Endalaus sala
— og við sækjum tækin heim þér að
kostnaðarlausu. Gítarstrengir í miklu
úrvali. Opið alla virka daga og laugar-
daga kl. 1—4. Tónheimar, Höfðatúni
10,sími 23822.
Sekkjatrillur fyrírliggjandi.
Nýja blikksmiðjan, Ármúia 30.
Sala og skipti auglýsa:
Seljum m.a. Westinghouse þvottavél,
lítið notaða, Nýborg þurrkskáp, Hoower
þvottavél litla, Kitchenead uppþvottavél
ódýra, baðsett American Standard.
Einnig nýleg borðstofusett, vegghillur,
skápa. skatthol, svefnsófa, sófasett o.fl.
Allt á mjög góðu verði. Sala og skipti,
Auðbrekku 63, Kóp. Sími 45366.
Notuð Haga eldhúsinnrétting
til sölu ásamt eldavél. Ennfremur hring-
laga eldhúsborð á stálfæti, sófaborð með
eirplötu (kopar) og gluggatjöld, 7 lengjur
og stórís, selst ódýrt. Uppl. í sima 45047.
Sófasett til sölu,
3 + 2+1, og Ignis ísskápur, 1.40 á hæð.
Uppl. í síma 19232 eftir kl. 18.
Eldhúsinnrétting með einföldum
stálvaski fæst gegn því að taka hana nið-
ur og gegn greiðslu auglýsingarinnar.
Uppl.ísima 38731.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð,
svefnbekkir, sófasett, eldavélar, borð-
stofuborð, borðstofuskápar, furubóka-
hillur, standlampar, kæliskápar, litlar
þvottavélar, stakir stólar, blómagrindur
og margt fleira. Fornverzlunin Grettis-
götu 31, stmi 13562.
Til sölu Sharp
heimilistölva með stækkuðu minni,
diskettustöð og prentara. Gott verð.
Getur hentað smærri fyrirtækjum.
Uppl. í síma 92-3088.
7 stiga Fidelity skáktölva til sölu.
Verð 1300 kr. Uppl. í síma 34328.
Til sölu 3 stk. afgreiðsluborð
og gólfteppi. Uppl. í síma 11386 og
33531.
Gullfallegur brúnn flauelsbarnavagn,
Bosch kæliskápur með frysti, Candy
sjálfvirk þvottavél og grænn svefnsófi
til sölu. Allt í góðu standi. Selst
ódýrt. Uppl.ísíma 76253.
Vélheflll tilsölu
(afréttari).Uppl. að Öldugötu 33, sími
19407.
19 fm ullarteppi til sölu
mjög vel með farið, einnig svarthvitt
Grundig sjónvarpstæki 24”.Uppl. í síma
53438.
Til sölu 8 fermetra gufuketill,
smíðaður hjá Tækni hf. Verð 15
þús.Uppl. ísíma92—7780.
Til sölu ABC 2002 skólaritvél
vegna sérstakra ástæðna, er enn í
ábyrgð.Uppl. í síma 28954, milli kl. 17
og 19.
'Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar
og klæðaskápar í úrvali. Innbú hf.
Tangarhöfða 2, sími 86590.
Óskast keypt
Vél óskast í Bcnz, árg. 1970 6 cyl.,
eða bíll með góða vél en lélegt boddý.
Uppl. í síma 81480 og eftir kl. 19 i sima
37206.
Kjötfarsvél öskast,
Simi 20785.
Gyllingartæki fyrir handband óskast.
Uppl. ísíma 51771 eða 53487.
Myndvarpi óskast, ekki fyrir glæru.
Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl.
12. H—538
Vil kaupa lítið notaðan ísskáp.
Vinsamlegast hringið í síma 46827.
Nokkrir vatnsofnar óskast.
Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl.
12.
H—715
Öska eftir upphlut á
7 ára og 13 ára stúlku.Uppl. í síma
34725.
Óska eftir að kaupa bilalyftu
súluborvél, vélsög fyrir járn og gamlan
sprautuklefa. Uppl. hjá auglþj. DV í
síma 27022 e.kl. 12.
H—756
Þið sem eruð að
endurnýja i eldhúsi, mig bráðvantar
góða og ódýra eldhússkápa. Uppl. i síma
66341.
Verzlun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá kl.
15—19 alla virka daga nema laugar-
daga. 6 bækur í bandi á 50 kr. eins og áð-
ur. (Allar á 50 kr.). Greifinn af Monte
Cristo, 5. útg., og aðrar bækur einnig
fáanlegar. Sími 18768 eða að Flókagötu
15, miðhæð, innri bjalla.
Breiðholtsbúar.
Nýkomnar hannyrðavörur í úrvali.
Einnig rammalistar, postulinsstyttur og
fleira. Framköllum allar filmur á sólar-
hring. Eigum flestar filmur frá Kodak og
Agfa. Innrömmun og hannyrðir Leiru-
bakka 36,sími 71291.
.Panda auglýsir:
Seljum fallegar og góðar vörur á lágu
verði. Kínverska borðdúka í mörgum
gerðum og stærðum. Kinversk náttföt á
börn og fullorðna. Dömu- og herra-
hanzka úr leðri, skíðahanzka, mótor-
hjólahanzka og lúffur á börn. Mikið
úrval af handavinnu, klukkustrengi,
púðaborð, myndir, pianóbekki, renni-
brautir, rócócóstóla og fleira. Höfum
einnig gott uppfyllingargarn. Verzlunin
Panda, Smiðjuvegi 10D, Kópavogi, opið
kl. 13—18. Sími 72000.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá kl. 1—5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp.
Sími 44192.
Blúndur, milliverk, margir litir,
breiddir og gerðir, tvinni og smávara til
sauma. Áteiknaðir kaffidúkar og punt-
handklæði, flauels—og blúndudúkar,
margar gerðir. Saumaðir rókókóstólar,
rennibrautir, píanóbekkir, strengir og
púðar. Ámálaður strammi. Hannyrða-
verzlunin Erla, Snorrabraut 44. Sími
14290.
Vöggur, Laugavegi 64, sími 27045.
Vöggusett með útsaumi milliverki og
pífum, punthandklæði, útsaumuð, og
tilheyrandi hillur, útsaumuð
handklæði margir litir og munstur, út-
saumaður rúmfatnaður, fjölbreytt útval.
Tökum i merkingu. Vöggur, Laugavegi
64.
Fyrir ungbörn
til sölu Romer barnabílstóll
og Baby relax barnastóll, 7 mismunandi
möguleikar. Einnig göngugrind. og
barnarimlarúm. Nýtt. Sími 51439 milli
kl. lOog 12og 19og21.
Vetrarvörur
2ja manna kraftmikill vélsleði
óskast, verður að vera nýlegur og vel
með farinn. Æskilegt að vagn fylgi. Vin-
samlegast hringið í síma 26887.
Vélsleðitil sölu,
Golden Ghoft, 30 hestöfl, einn eigandi.
Nýtt belti fylgir. Uppl. í síma 75861 eða
35200. Guðjón.
Húsgögn
Til sölu er vel með farið sófasett,
hringlaga sófaborð, einnig rúm,
kómmóðaoghillur.Uppl. ísíma 22196.
Furuhúsgögn auglýsa:
Video- og sjónvarpsskápar, sundur-_
dregin barnarúm, hjónarúm, eins manns
rúm, náttborð, kommóður, skrifborð,
bókahillur, eldhúsborð, sófasett og fl.
Húsgagnavinnustofa Braga Eggerts-
sonar, Smiðshöfða 13, sími
85180._____________________________
Til sölu 1 árs gamalt hjónarúm
frá Ingvari og Gylfa, selst ódýrtUppl. í
síma 77671.
Til sölu sófasett og hjónarúm
með nýlegum springdýnum, selst ódýrt.
Uppl. í síma 50916 eftir kl. 19.
Havana auglýsir
Hornskápar, hornhillur, fatahengi,
nýjar gerðir kristalskápa, blaðagrindur,
blómasúlur og sófaborð. Einnig lítil sófa-
sett og staka stóla á góðu verði. Havana
Torfufelli 24, sími 77223.
Svefnsófar — rúm.
2ja manna svefnsófar, eins manns rúm,
nett hjónarúm, henta vel I lítil herbergi
og i sumarbústaðinn, hagstætt verð.
Klæðum bólstruð húsgögn. Sækjum,
sendum. Húsgagnaþjónustan Auð-
brekku 63, Kópavogi. Sími 45754.
Antik
Antik.
Utskorin borðstofuhúsgögn, sófasett,
rókókó og klunku, skápar, borð, stólar,
skrifborð, rúm, sessalong, málverk,
klukkur og gjafavörur. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
Búslóð
Búslóð til sölu.
Nýtt leðursófasett og annað eldra sófa-
sett, hægindastóll, bókahillur, svefnsófi,
rúm, gamall ísskápur og fleira. Uppl. í
sima 36701 millikl. 18og20.
Teppi
Til sölu er 1 teppi.stærð
400x230, litur mosagrænn, mjög lítið
notað, selst ódýrt. Uppl. i sima 34152
eftir kl. 4.
Heimilistæki
Til sölu því sem næst ónotuð Husqvarna
eldavélasamstæða hvít að lit, blásturs og
venjulegur ofn auk hitaofns. 70 sm
breið, 380 v. Uppl. í síma 13921 milli kl.
18 og 20.
Þvottavélaleigan.
Leigjum út Zanussi og Hoover þvotta-
vélar til lengri og skemmri tíma. Raf-
braut, simi 81440.
Hljóðfæri
Rafmagnsgítar og magnari
til sölu.Uppl. í síma 36693 eftir kl. 18.
Hljómborðsleikari óskast,
í þekkta hljómsveit í Reykjavik. Uppl. í
síma 23418 frá kl. 10— 14 í dag og næstu
daga.
Harmonika 4ra kóra óskast til kaups,
helzt nýleg. Uppl. í síma 22087 eftir kl.
19 næstu kvöld.
Rafmagnsorgel, ný og notuð,
i miklu úrvali. Tökum í umboðssölu raf-
magnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag-
mönnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2,
sími 13003.
Hljómtæki
Til sölu Marantz magnari,
gerð 1122,2x90 vött, og Bose hátalarar,
gerð 501,2x120 vött. Superscope
kassettutæki og Transcippor plötuspil-
ari. Mjög góð tæki, lita vel út. Til greina
kemur að selja sér. Einnig til á sama stað
Gibson SG bassi og 50 watta Vox magn-
ari. Uppl. í sima 97-4204 milli kl. 19 og
20. Guðbergur.