Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1982næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28123456
    78910111213
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1982, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1982, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1982. Sjónvarp Veðrið Útvarp Miðvikudagur 24. febrúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 FréUir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdótt- ir. 15.10 „VÍU sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban Valdimar Lárusson leikari les 112). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga harnanna: „Ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (3). 16.40 I.itli barnaliminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. 17.00 íslensk tónlist. „G-svíta” fyrir fiðlu og pianó eftir Þorkel Sigurbjðrnsson. Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Haraldsson leika. 17.15 Djassþáttur 1 umsjá Jóns Múla Arnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. kvöldsins. 19.00 Fréltir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Signtar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Gömul tónlist. Ríkharður Örn Pálsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla. Sólveig Halldórs- dóttir og Eðvarð Ingólfsson stjóma þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 „Á mörkum hins mögulega”. Áskeli Másson kynnir „Turris campanarum sonatium” eftir Peter Maxwell Davies og „Francies for clarinet alona” eftir William Overton Sntith. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog” eflir Ólaf Jóhann Sigurðs- son. Þorsteinn Gunarsson ieikari les (14). 22.00 Breskar hljómsveitir syngja og leika sígild lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passjusálma (15). 22.40 Iþrótlaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Frá stofntónleikum „Musica Nova” að Kjarvalsstöðum. Kynnir: Leifur Þórarinsson. 23.50 Fréttir. Dagskralok. Fimmtudagur 25. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Bjarni Páls- son talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mirza og Mirjam” eftir Zacharías Topellus. Sigurjón Guðjónsson þýddi. Jónína H. Jónsdóttir les fyrri hluta sögunnar. Sjónvarp Miðvikudagur 24. febrúar 18.00 Bleiki pardusinn. Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.20 Strúturinn. Strúturinn getur státað af ýmsu. Hann er stærsti fugi í heinti, hátt i þrir ntetrar á hæð, og hvert egg sent hann verpir svarar til 20 hænucggja. Þótt strúturinn geti ekki flogið, gctur hann hlaupið á 60—70 kilómetra hraða á klukkustund. Hann getur drepið ntenn nteð einu sparki, og samkvæmt orðlakinu á strúturinn til að stinga hausnunt i sandinn. Þýðandi og þulur: Óskar Ingintars- son. 18.45 Ljóðmál. Enskukennsla fyrir ungiinga. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágripá táknniáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Listhlaup á skautum. Myndir frá heimsmeistarakeppni í list- hlaupi kvcnna á skautunt. 21.05 Fimtn dagar í desember. Fimmti þátlur. Sænskur fram- haldsntyndaflokkur um mannrán og hermarverkamenn. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.45 Helgileikur og höndlun.. Mynd unt hina frægu pLslarleiki í- þýska þorpinu Oberammergau. Upphaf leikjanna má rekja allt aftur til ársins 1643, en nú hafa risið deilur og þvi haldið fram, að leikritið sé and-gyðinglegt. Þýðandi: Eirikur Haraldsson. 22.30 Dagskrárlok. Sjónvarpkl. 18.20: MEÐ HÖFUÐIÐ í SANDINUM Heimildarmynd um þann merka fugl fótanna. Og það sem meira er, hann strútinn verður á skjánum í kvöld kl. getur deytt mann með því einu að 18.20. sparkaíhann. Strúturinn er merkilegur fyrir marga Kvikmyndin, sem sýnd verður í hluta sakir. Hann er stærstur fugla kvöld, var tekin í Kenya í samvinnu við jarðarinnar, um níu feta hár. Egg hans dýrafræðinginn Lew Hurxthal. Hann er svo stórt að það samsvarar 20 hænu- rannsakaði lifnaðarhætti strúta í eggjum. Þó strúturinn geti ekki flogið Ástralíu um átta ára skeið og í mynd- kemst hann vel áfram, því hann getur inni kemur fram ýmislegt það sem náð allt að 70 kílómetra hraða á Hurxthal uppgötvaði á því tímabili. klukkustund, ef hann tekur vel til Þýðandi er Óskar Ingimarsson. Helgileikur og höndlun—sjónvarp kl. 21.45: BJÖRGUN FRA PLÁGUNNIMIKLU — var upphaf píslarleikjanna frægu Upphaf píslaleikjanna frægu í þýzTa þorpinu Oberammergau má rekja allt aftur til ársins 1643. Þá hétu íbúarnir því að halda pislarleiki ef þeir slyppu undan plágunni miklu sem þá fór um sem eldur í sinu. íbúarnir sluppu og hafa síðan staðið við heit sín. Milljónir manna komu nú til þess að fylgjast með píslarleikjunum en fyrir nokkrum árum hófust miklar deilur um leikina en þeir eru taldir andgyðing- legir. Afía sunnudaga okkar vinsæfí Þórskabarett Júlíus, Þórhallur, Jörundur, Ingibjörg, Guðrún og Birgitta ásamt hinum bráðskemmtilegu Galdrakörlum flytja frábœran Þórskabarett alla sunnudaga. AfbragdS’ skemmtun alla sunnudaga Húsið opnað kí. 19.00 Stefán Hjaltestea,, í-n'nr.i*! vWWWKKKtetílnf yfirmatreiðslu maðurinn snjalli, mun eldsteikja rétt kvöldsins í salnum Veró með aðgangseyrí, lystauka og 2ja rétta máltíð aðeins kr. 240.- TSr Miðapantanir í síma 23333frákl. 16. * um leið. k Veðurspá Austanátt um allt land, stormur á Vestfjörðum og Suðausturlandi, annars víðast stinningskaldi eða all- hvasst. í kvöld snýst í norð- austanátt víðast allhvasst. Snjókoma um allt norðanvert landið, rigning sunnantil. Klukkan 6.00 í morgun: Akureyri snjókoma —1, Bergen rigning á síðustu klukkustund 3, Helsinki skýjað —3, Ósló þoka í grennd —6, Reykjavík rigning 3, Stokkhólmur, Þórshöfn skýjað 7. Veðrið hérogþar Klukkan 18.00 i gær: Aþena skýjað 10, Berlín þokumóða —2,’ Chicagó allskýjað 1, Feneyjar þokumóða 2, Frankfurt léttskýjað —3, Nuuk snjókoma —12, London mistur 2, Luxemborg snjókoma — 2, Las Palmas snjókoma 17, Mall-^ orka léttskýjað 10, Montreal snjó-’ koma —4, New York skýjað 10, París léttskýjað 4, Róm þokumóða 7, Malaga skúr 7, Vín skafrenn- ingur —5, Winnipeg skýjað —13. NR. 3« - 24. FEBRÚAR 1982 KL. 09.18. Einingk 1.12.00 Kaup Sala Soia [1 Bandartkjadoíúr 9,714 9,742 10,716 1 StaHingspund 17,849 17,901 19,691 1 Kmdadoliar 7,963 7,986 8,784 1 Dön.kkróna 1,2279 1,2314 1,3546 1 Norsk króna 1,6177 1,6223 1,8285 1 Snnsk króna 1,6873 1,6922 1,8814 1 Hnnskt mark 2,1639 2,1601 2,3761 1 Franskur franki 1,6146 1,6193 1,7812 t Bslg. franki 0,2246 0,2261 0,2476 I Svissn. franki 6,1960 6,2110 6,7321 HoHanzk fiorina 3,7618 3,7624 4,1386 1 V.-jiýzkt mark 4,1178 4,1297 4,5426 Itölsk Ikn 0,00707 0,00709 0,00046 Austurr. Sch. 0,6866 0,5872 0,6459 1 Portug. Escudo 0,1406 0,1409 0,1549 1 Spánskur pasetí 0,0954 0,0957 0,1052 1 Japanskt yan 0,04155 0,04167 0,04583 1 Irsktound 14,515 14,557 16,012 8DR Mratðk 11,0101 11,0418 dráttarréttindi) #1109 __ Simavari vtgu oanglukrénloga, 22110.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 45. tölublað (24.02.1982)
https://timarit.is/issue/188812

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

45. tölublað (24.02.1982)

Aðgerðir: