Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1982, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1982.
23
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Saumakona óskast.
Stáliðjan, Smiðjuvegi 5, sími 43211.
Heimasaumur Óska eftir mjög vandvirkri konu til sauma og merkingar á rúmfatnaði. Til- boð sendist DV merkt: „Heimasaumur.”.
Maður vanur bílamálun óskast strax, mikil vinna. Úði sf. sími 71610 frá kl. 8—19.
Sælgætisgerðin Mona óskar eftir starfsstúlkum hálfan eða allan daginn. Uppl. gefur verkstjóri, sími 50302.
Afgreiðslustúlka óskast allan daginn, Straumnes, Vesturbergi 76, Breiðholti símar 72800 og72813.
Maður óskast til lager —og útkeyrslustarfa. Uppl. hjá Halldóri, TM Húsgögn, Síðumúla 30, sími 86822.
Aðstoðarmenn vantar til húsgagnaframleiðslu. Uppl. í síma 74666.
Háseta vantar á 12 tonna netabát frá Sandgerði. Helzt vanan. Uppl. í síma 92-3454 eftir kl. 19.
Múrverk. Óskað er eftir góðum múrara. Frjáls vinnutími. Tilboð sendist DV fyrir 2. marz merkt:„Uppmæling 709”.
2 vana sjómenn vantar á mb.. Akurey frá Hornafirði. Uppl. í síma 97-8353 á daginn og á kvöldin í síma 97-8167.
Teppaþjónusia
Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiðauglýsinguna.
Barnagæzla
Kvöldpössun. Okkur vantar stelpur til að passa á kvöldin, aðra í Garðabæ og hina í Breiðholti. Uppl. í síma 46343 og 78496.
Óska eftir stúlku til að gæta eins árs stúlku og níu ára drengs. Eitt til tvö kvöld í viku og um helgar. Helzt sem næst Rauðarársstíg. Uppl. ísíma 16305.
Spákonur
Spái i spil og bolla. Tímapantanir í síma 34557.
Garðyrkja
Trjáklippingar. Vinsamlega pantið tímanlega Uppl. í síma 10889 eftirkl. 16. Garðverk.
Trjáklipping er ómissandi þáttur góðrar garðyrkju. Ólafur Ásgeirs- son , garðyrkjumaður, sími 30950.
Garðeigendur ath. Tek að mér klippingu trjáa og runna. Pantið í síma 66361. Bjarni Ásgeirsson garðyrkjufræðingur.
Núer rétti tíminn til að klippa tré og runna. Pantið tímanlega. Yngvi Sindrason, sími 31504 og 21781 eftir kl. 7.
Tilkynningar
Nemendur Húsmæðraskólans á
Blönduósi,
veturinn 1961/1962, hafið samband við
Ásu í síma 95-4600 og 95-4646 eða Auði
99-3651.
Líkamsrækt |
Baðstofan Breiðholti, bangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Við bjóðum sólarlampa, gufubað, heitan pott meö vatnsnuddi, sturtur, hvíldar- herbergi og þrektæki, verð á 10 tímum í ljósi kr. 300, þrektæki, og baðaðstaða fylgir ljósum, konutímar mánudaga— föstudaga, frá kl. 8.30—22. Föstudaga og laugardaga frá kl. 8.30—15, sunnu- daga 13—16. Herratimar, föstudaga og laugardaga frá kl. 15—20.00.
Vegna hagræðingar er nú nóg rými i æfingasal Jakabóls við bvottalaugaveg. Jakaból er rétti staðurinn fyrir þá sem vilja ná varanlegum árangri og vilja fá rétta leiðsögn frá byrjun. Sé takmarkið annað en að fá það bezta er bent á aðra staði. Mánaðargjald kr. 200. Starfshópar, athugið hádegistimana og íþróttahópar sérstök kjör. Sínii 81286.
Hafnarfjörður-nágrenni. Dömur, herrar. Sólbaðsstofan, Arnar- hrauni 41, er opin alla virka daga. Hinir vinsælu Super- sun sólbekkir. Dag- og kvöldtímar. Verið velkomin. Sími 50658.
MEGRUNARKLÚBBURINN LlN- AN AUGLÝSIR: Erum flutt að Hverfisgötu 76. Óbreyttur opnunartími. Sími 22399.
Skemmtanir |
Diskótekið Donna. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti Ijósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátíðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis- leikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin, á daginn í síma 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka..
Samkvæmisdiskótekið Taktur. Sé meiningin að halda árshátíð, þorrablót eða bara venjulegt skemmtikvöld með góðri dansmúsík þá verður það meiriháttar stemmning ef þið veljið símanúmerið 43542, sem er Taktur, með samkvæmisdansa og gömludansa í sérflokki fyrir eldra fólkið og svo auðvitað allt annað fyrir yngra fólkið og einnig fyrir börnin. Taktur fyrir alla. Simi 43542. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka.
Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaðar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árshátíð- in, skólaballið og fleiri dansleikir geta orðið eins og dans á rósum. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó- tekið Dollý, sími 46666.
Ferðadiskótekið Rocky auglýsir. Grétar Laufdal býður viðskiptavinum sínum allrahanda tónlist sem ætluð er til dansskemmtunar. Músikin er leikin af fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem því fylgir skemmtilegur ljósabúnaður. Vjrðulegu viðskiptavinir, ég vonast til að geta veitt ykkur ábyrga og góða músíkþjónustu sem diskótekið Rocky hefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og kvöldinísíma 75448.
Einkamál
Vil kynnast myndarlegri og reglusamri stúlku á aldrinum 18—28 ára með náin kynni I huga. Svar sendist augld. DV merkt „008”.
^ataviðgerðir
Fataviðgerðir.
Breytum og gerum við alls konar dömu-
og herrafatnað. Komið timanlega, eng-
inn fatnaður undanskilinn. Fataviðgerð-
inDrápuhlíð 12,sími 17707.
Skóviðgerðir
Mannbroddar: Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum:
Skóstofan Dunhaga 18, sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, sími 2045. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjömsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, simi 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími 27403. Halldór Árnason, Akureyri.
Framtalsaðstoð |
Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur og bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfé- lög og fyrirtæki. lngimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur, Garða- stræti 16, sími 29411.
Skattframtöl — bókhald. Önnumst skattframtal einstaklinga, bók- hald, uppgjör og framtöl fyrir rekstrar- aðila, félög og lögaðila. Bókhald og ráð- gjöf, Skálholtsstíg 2a, Halldór Magnús- son, sími 15678.
Framtalsaðstoð í miðbænum. Önnumst gerð skattframtala og launaút- reikninga fvrir einstaklinga. félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. Gestsson, viðskiptaþjónusta, Hafnar- stræti 15, Reykjavík, sími 18610.
Skattframtöl — bókhald. Skattframtöl og skattkærur fyrir einstaklinga. Bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o.fl. Opið virka daga á venju- legum skrifstofutíma. Tímar á kvöldin og helgum eftir samkomulagi. Guð- finnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavik, simar 22870 og 36653.
Þjónusta
Við erum FAG-mennirnir sem sjáum um uppsláttinn á hvers konar húsnæði fyrir þig, hvort sem það er stórt eða smátt, steypt eða úr timbri. Sjáum einnig um alls konar húsaviðgerðir t.d. milliveggjauppsetningar, hurðaísetning- ar, innan- og utanhússklæðningar, raf- lögn o.fl. Erum færir í flest sem við- kernur trésmíði. Vertu tímanlega í þvi og hringdu í síma 10751, 23345 eða 42277 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Eingöngu lærðir menn. Fagmenn.
Tökum að okkur að hreinsa teppi 'í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Erum með ný fullkomin háþrýstitæki með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga í síma 77548.
Tek að mer að skipta um gler í gluggum, setja í hurðir, úbúa milliveggi og m. fl. Sími 27699.
Nýsmiði—breytingar Tökum að okkur alla smíðavinnu, innanhús og utan, í gömlum sem nýjum húsum. Nýsmíði, viðgerðir, breytingar, uppsetningar innréttinga og hurða- ísetningar. Látið fagmeon vinna verkið. Upp. símum 40861 og 43872 eftir kl. 18.
Húsdýraáburður.
Húsfélög-húseigendur, athugið að nú er
rétti tíminn til að panta og fá húsdýra-
áburðinum, dreift ef óskað er.
Sanngjarnt verð. Einnig tilboð.
Guðmundur S. 77045 og 72686.
Geymið auglýsinguna.
Blikksmiði.
Önnumst alla blikksmiði, t.d. smíði og
uppsetningu á þakrennum, þakköntum,
ventlum, loftlögnum, þröskuldshlífum
og fleiru. Einnig sislalistar á bifreiðar.
Blikksmiðja G.S. Sími 84446.
Dyrasímaþjónusta.
Tökum að okkur uppsetningar og
viðhald á dyrasímum og kallkerfum.
Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma
23822ogísíma 73160eftirkl. 19.
Dyrasímaþjónusta
Önnumst uppsetningu og viðhald '
öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð í
nýlagnir. Uppl. í sima 39118.
Viðgerðir, breytingar, uppsetningar.
Látið innréttingarsmið annast
innréttingarnar, það hefur oft borgað
sig.Uppl. í síma 43683.
Húsasmiði.
Tek að mér húsasmiði, úti sem inni, við-
hald, nýsmiði, breytingar. Uppl. í síma
75604.
Hvað er
QUADR0PHENIA?
Svariðfœrðu í Bíóbœ
Fálagsmerki
Framleiði og útvega alls konar
fólagsmerki.
%
kv \3/ /As\
V—/NvvSÓ,vei9 Leifsdóttir Xm
\ / hárgreiðslumeistari
Hárgreiðslustofan Gígja
Stigahlíð 45 - SUÐURVERI
í. hæð — Sími 34420
Vt
interRent
car rental
Leitið upplýsinga
Magnús E.
Ba/dvinsson
Laugavcgi 8. — Simi 22804.
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21715. 23515
Reykjavik: Skeifan 9 - S 31615, 86915
Mesta úrvalið, bestr. tpjúnustan
Við útvegum yður afslátt
ð bílaleigubílum erlendis
/b\ Borgartúni 24
\ / Sími 13630 oq 19514
\/ Bílasala Bílaleiga
Árg.: Vorð:
Volvo 245 GL, ok. 4 þús. km 1980 185.000
Volvo 244 DL, ok. 28 þús. km 1980 140.000
Dodgc Aspcn 2 d., ok. 30 þús 1979 145.000
Saab 900 GLS, ok. 30 þús., sjólfsk 1979 155.000
Saab 99 EMS, ok. 32 þús 1978 105.000
Honda Accord, ck. 2 þús., sjðlfsk 1981 160.000
Mazda 626 2000,2 dyra, ck. 29 þús 1980 110.000
Galant 1600 GL, ckinn 20 þús. km. 1980 105.000
Bonz 220 D, ný vól, oinkabíll 1973 95.000
Lancor 1600, ok. 13 þús 1981 95.000
Colt GL 1200, 5 dyra 1981 95.000
Daihatsu Charadc svartur Runabout .... 1979 75.000
Mazda 929,4 dyra sjðlfsk. ck. 12 þús. ... 1981 130.000
Mitsubishi pick-up 4x4 L200 1982 127.000
BMW 316, 2 dyra, nýtt lakk 1977 95.000
Lada Sport, ok. 35 þús., ný dokk 1978 70.000
Honda Accord 1979 100.000
10 manna fallogur bfll, vcrð í sérfiokki... 130.000)
Ford Fairmont, ok. aðoins 36 þús 1978 80.000
BMW 320 6 cyl. ok. 10 þ. km 180.000
Plymouth Volaro 4 d. ok. 38 þ. km 1979 138.000
Ch. Nova, gullfallogur 1976 80.000
M. Bonz 240 D ok. 140 þ. km 1979 210.000
VÖRUBÍLAR:
Volvo F87 m/2,5 tonna krana lítið ckinn . . 1978 370.000
Volvo F88, ok. 270 þús. km 1969 180.000
Vogna mikillar sölu undanfarið vantar allar gcrðir bfla
á skrá.
Einnig vantar allar gcrðir vörubfla og vinnuvéla á skrá.
Stór og bjartur sýningarsalur, malbikað útisvæði.
Opið frá kl. 9-7 alla daga — ncma
sunnudaga. Símar 13630 og 19514.