Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1982næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28123456
    78910111213
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1982, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1982, Blaðsíða 34
Útvarp laugarAs B I O Simi 32075 Tœfing JoeTynan Það er hægt að tæla karlmenn á margan hátt, til dæmis með frægð, völdum og ást. Þetta þekkti Joe Tynan allt. Aðalhlutverk: Alan Alda (Spítalalíf), Meryl Streep (Kramer v. Kramer), Barbara Harris og Malvin Douglas. Sýnd kl.5,7.15 og 9.30. Táningur í einkatímum Endursýnum þessa bráðfjörugu mynd um þessa fyrstu „reynslu” tánings. Aðalhlutverk: Sllvia Kristel (Emmanuelle). Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 12ára. Kopovogsleikhúsið 25 ára afmælissýning Leikfélags Kópavogs Gamanleikritið „LEYNIMELUR 13" eftir Þrídrang í nýrri leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Höfundur söngtexta: Jón Hjartarson. Leikstjóri: Guðrún Ásmunds- dóttir. Leikmynd: IvanTorrök Lýsing: Lárus Bjömsson. 2. sýn. laugard. kl. 20.30. 3. sýn. mánudag kl. 20.30. 4. sýn. miðvikudag. kl. 20.30. ATH. Áhorfendasal verður lokað um lcið og sýning hefst. JiliAiíÍi Íii \MBSai eftir Andrés Indriðason. Sýningsunnudag kl. 15.00. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir í síma 41985 allan sólarhringinn, en miðasalan er opin kl. 17—20.30 alla virka daga ogsunnudaga kl. 13—15. Sími 41985. 4 W O Alþýðu- leikhúsið Hafnarbiói . Elskaðu mig fimmtudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. ILLUR FENGUR föstudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Ath. Næstsíðasta sýning. SÚRMJÓLK MEÐSULTU ævintýri I alvöru sunnudag kl. 15.00. Miðasala opin alla daga frá kl. 14, sunnudaga frá kl. 13. Sala afsláltarkorta daglega. Sími 16444. Hörkutólin Hörkuspennandi, ný, amerísk kvikmynd í litum um djarfa og harðskeytta byggingarmenn sem reisa skýjakljúfa stórborganna. Leikstjóri: Steve Carver. Aðalhlutverk: LeeMajors, George Kennedy, Jennifer O’Neill, Harris Ylin. Heitt kúkityggjó (Hot Bubbtegum) A Ncw Hot popsickt Hver kálar kokkunum? Ný bandarísk gamanmynd. Ef ykkur hungrar i bragðgóða gaman- mynd þá er þetta myndin fyrir sæl- kera með gott skopskyn. Matseðillinn er mjög spennandi: Forréttur. Drekktur humar. Aðalréttur: Skaðbrennd dúfa. Ábætir: „Bombe Richelieu. Aðalhlutverk: George Segal, Jacqueline Bisset, Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SALKA VALKA 10. sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Bleik kortgilda. 11. sýning sunnudag kl. 20.30. Uppselt. 12. sýning þriðjudag kl. 20.30. OFVITINN fimmtudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir. ROMMÍ föstudag kl. 20.30. örfáarsýningareftir. JÓI laugardag kl. 20.30. Uppselt. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. Miðasala í Iönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Óvœnt endalok ; Bui)b/eoi -fkttL. 'um Sprenghlægileg og skemmtileg mynd um unglinga og þegar nátt- úran fer að segja til sín. Leikstjóri: Boaz Davidson Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 H immm 2^46600 Sýnir íTónabæ SÆMRBÍP 1 Simi 50184, ' Mustöðin '80 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR ISLENSKA ÓPERANf SÍGAUNA- BARÓNINN eftir Johann Strauss. 23. sýn. föstud. 26. febr. 24. sýn. laugard. 27. febr. Miöasalan cr opin daglega frá kl. 16 til 20. Sími 11475. Ósóttar pantanir seldar degi áður en sýning fer fram. Ath. Áhorfendasal verður lokað um leið og sýning hefst. DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1982. 18936 SIMi Sýnd kl. 9. IA1III1 í IISSlIiM Ærslaleikur fyrir alla fjölskylduna eftir Arnold og Bach. Sýning ikvöldkl. 20.30 Næst’a sýning sunnudagskvöld kl. 20.30. . . . mér fannst nefnilega reglulega gaman að sýningunni . . . þetta var bara svo hressileg leiksýning að gáfulegir frasar gufuðu upp úr heilabúi gagn- rýnandans. ÍJr leikdóini ÓMJ í Morgunblaðinu. . . . og engu líkara að þetta gelí gengið: svo mikið er víst að Tóna- bær ællaði ofan að keyra af hlátra- skollum og lófataki á frum- -sýningunni. Órleikdómi Ólafs Jónssonar í DV. Miöapantanir allan sólarhringinn í síma 46600. Góða skemmtun! TÓNABÍÓ 8ÍÓBÆB SMIDJUVEGI 1. KÓPAVOGI SÍMl 46500. STING úr hljómsveitinni Police í Bíóbæ. Ný mynd frá framleiðendum „í klóm drekans”. Stórislagur (Battle Creek Brawl) óvenju spennandi og skemmtileg ný, bandarísk karatemynd í litum og Cinemascope. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn og talin langbezta karatemynd siðan ,,í klóm drckans” (Enter the Dragon). Aðalhlutverk: Jackie Chan. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. IVR COMtTl pf»s»nt> {&&é\ wm «t Sðm PCCKinPðh Rtm Járnkrossinn Hin frábæra stríðsmynd í litum, með úrval leikara, m.a. James Coburn Maxímilian Schell Senta Berger o.m.fl. Leikstjóri: Sam Peckinpah íslenzkur texU Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,30 og 9. (Mynd þar sem nafnið Silver | Dream Racer kemur fram i Spennandi og vel gerð kvikmynd með stjömunni David Essex i aðal- hlutverki. Tónlistin í myndinni er flutt og sarnin af David Evsex. Lcikstjóri: David Wickés. Aðalhlutvcrk: Beau Bridges ‘»K < ristina Raines. l&lenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd í litum um djarfa og harðskeytta bygginga- menn sem reisa skýjakljúfa stór- borganna. Leikstjóri: Steve Carver. Aðalhlutverk: Lee Majors, Jennifer O’Neill George Kennedy, Harris Ylin. Sýndkl.5,9. ogU- Vængir næturinnar Hrikaleg og mjög spennandi amerísk kvikmynd I litum. Aðalhlutverk: Nick Manusco, David Warner. Endursýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Bragðarefirnir Mcð Trinity bræðrum. Sim. 31182 Crazy People Bráðskemmtileg gamanmynd tekin með falinni myndavél. Myndin er byggð upp á sama hátt og Maður er manns gaman (Funny people) sem sýnd var í Háskólabíói. Sýnd kl. 5,7 og 9. Quadrophenia (HallærisplaniA) Mynd um unglingavandann í Bret- landi og þann hugarheim sem unga fólkið hrærist í. öll tónlist í myndinni er flutt af hljómsveit- inni The Who. Mynd þessi hefur verið sýnd við metaðsókn erlendis. Aðalhlutverk: Sting úr hljómsveitinnl Police, Phil Daniels, Toyah Wilcos. íslenzkur textí. Sýnd kl.5,7.30 og 10. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Njóttu myndarinnar í vistlegum húsakynnum. Því miflur eigum vifl ekki til litmynd af bleika pardusnum. En hvernig væri afl þifl gripufl sjálf til litakassans og litufluð hann bleikan. næst- síðasta Hörkuspennandi litmynd, um furðulegt demantarán með kappanum Jerry Cotton, leikinn af George Nader Bönnuð innan 14ára. Endursýnd kl. 3,15, 5.15 7.15,9.15,ogll.15 <1* ÞJOÐLEIKHUSIfl AMADEUS 8. sýning fimmtudag kl. 20 SÖGUR ÚR VÍNARSKÓGI Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 GOSI laugardag kl. 14. sunnudag kl. 14 HÚS SKÁLDSINS laugardag kl. 20 Litla sviflifl: KISULEIKUR fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 smn Hinn vinsæli bleiki pardus hverfur brátt úr íslenzka sjónvarpinu. Næstsiðasti þátturinn um þetta furðudýr verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld en sá siðasti næsta miðvikudag. Áreiðanlega kom margir til að sakna bleika pardusins því óhælt er að segja að hann er bráð- skemmtilegur. Það eru ekki aðcins börnin sem fylgjast með honum lieldur einnig margir fullorðnir. Má í því sambandi geta þess að margir hafa farið þess á leit að pardusinn yrði sýndur á kvöldin, að loknum fréttum, til þess að geta frekar fylgzt með honum. Teiknimyndakóngarnir William Hanna og Joseph Barbera eru framleiðendur bieika pard- usins. Þeir hafa framleitt fjöldann allan af teiknimyndum, svo sem myndirnar um Tomma og Jenna, Jóka björn og Fredda Flintstone. Sá bleiki birtist á skjánum klukkan 18. Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdóttir. -KMU. Hörkutólin 7 (Steel) Ltiuutóynum pessa iraDæru ævir týramynd um flug Concord fr USA til Rússlands. Aðalhlutverk: Alain Delon, Robert Wagner, Sylvia Krístel. Sýnd kl. 9. Siðustu sýningar. Grói örn Hörkuspcnnandi og viðburöahröð Panavision litmynd með hinum eina og sanna meistara Bruce Lee. íslenzkur textí. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10og 11.10. Demantaránið mikla pard- usinn í Spennandi og fjörug bandarísk indiánamynd I litum og panavision með Ben Johnson o.fl. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05 og 11.05 islenzkur texti. Slóð drekans whoewr liwd. BLEIKIPARDUSINN —sjónvarp kl. 18.00: Bleiki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 45. tölublað (24.02.1982)
https://timarit.is/issue/188812

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

45. tölublað (24.02.1982)

Aðgerðir: