Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1982næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28123456
    78910111213
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1982, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRUAR 1982. 29 XG Bridge Eitt mesta bridgemót hvers árs er Cavendish Invitational í New York, þar sem 40 meðal beztu para heims mæta til leiks í tvímenningskeppni. Verðlaun eru mjög há. Sigurvegarar nú urðu Tommy Sanders og Lou Bluhm. í öðru sæti urðu JudyRadin og Kathy Wei og í þriðja sæti Harold Lilie og Dave Berkowitz. Eftirfarandi spil kom fyrir í keppninni. Sigurvegararnir í keppninni töpuðu ásamt mörgum öðrum slemmu á spilið. Kathy Wei vann hins vegar sex spaða í suður. Þar kom spaðaþristur út. Allir á hættu. Norður + KD7 V KG10952 0 G7 Vestur * 532 V73 0 K9865 * D86 + 103 Austur * 104 D864 0 104 + K9752 >UÐUH + ÁG986 <?Á 0 ÁD32 + ÁG4 Suður átti fyrsta slag á spaðaáttu þegar austur lét fjarkann. Hjartaás tek- inn og blindum spilað inn á spaða- drottningu. í næsta slag vann frúin svo spilið. Spilaði hjartagosa frá blindum — ekki kóngnum eins og ýmsir í keppn- inni gerðu — og þegar austur lét lítið hjarta kastaði Kathy Wei laufi. Hjarta- gosinn átti slaginn og eftirleikurinn var auðveldur. Litlu hjarta spilað frá blindum og trompað með spaðaás. Þar með stóðu hjörtun í blindum. Tromp á kóng blinds. Þá hjartakóngur og drottning austur féll. Kathy Wei kastaði laufi á hjartakóng. Losnaði síðan við tvo tígla á hjartatíu og níu. Þá var tíguldrottn- ingu svínað. Vestur átti kónginn svo bridge-konan kunna varð að láta sér nægja tólf slagi á spilið. En það gaf mjög góða skor. í 8. umferð á Hoogovens-skákmót- inu í Sjávarvik í Hollandi i janúar kom þessi staða upp í skák Brasilíumannsins Sunyé, sem hafði hvítt og átti leik, og Van der Wiel, Hollandi. Sá síðarnefndi kom mjög á óvart með góðri frammi- stöðu á mótinu þó hann tapaði þessari skák. 34.dxe5 — Hxdl 35.e6+ — Hd4 36.Rxd4 — Rd3 37. Kxd3 — Hd8 38.e7 og svartur gafst upp. Pétur kokkur. Matseðill dagsins. Nautafíle 185 krónur. Svínakótelettur 177 krónur. Wellington buff Parísarsalat 127 krónur. 87 krónur. Appelsínulifur 113 krónur. Ábætir frá Napólí ogParis. Vin lrússins 29 yrónur. Vesalings Emma © Bulls 1 ©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Þetta er nýjasta tízkan. Skyndimatur fyrir sælkera. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögrcglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögrcglan simi 184SS, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og, sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Veslmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222. Apótek Kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykja- vík vikuna 19.-25. febrúar. Apótck Austurbæjar kvöldvarzla frá kl. 18—22, einnig laugardagsvarzla frá kl. 9—22. Lyfjabúð Breiðholts næturvarzla frá kl. 22 til kl. 9 að morgni, einnig sunnudagsvarzla frá kl. 22 laug- ardagskvöld til kl. 9 mánudagsmorgun. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.Í0og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunar- tíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að,' sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvl apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum ;r opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19, daugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrablfrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. i'annlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki En áhrifaríkt. Það kemur venjulega ekki mikið af viti þ frá þér i reiðiköstunum. næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um læxna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðlngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarhelmlli Reykjavikur: Alla daga ki. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. r Barnaspitali Hringslns: Kl. 15—16alladaga. SJúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vlstheimlllð Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur ADALSAFN: — Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13— 19. Lokað um helgar í maí og júní og ágúst, lokað allan júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN -^Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar láhaðir skipum, heilsuhælumog stofn- unum. » SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HIJÓDBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþiónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLÁSAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðákirkju, simi 36270. (Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, slmi 36270. Viökomustaöir vlðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstöktækifæri. "ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN cr opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 25. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. fcb.): Þetta verður vandræðadagur. Einhver þér nákominn fær bréf sem flytur honum rniður heppileg tiðindi. Bezt er að hreinskilninslegar umræöur fari fram um það mál. Hins vegar verður kvöldið rólegt. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þessi dagur er sérlega heppilegur til hópvinnu. Á þann hátt geturðu borið sem mest úr býtum. Þér gengur líka vel í félagslifinu. Hrúturinn (21. marz-20. april): Þú hefur einhverjar áhyggjur af heimilislifinu. Hlustaöu vel á hvaö aðrir hafa að segja i þeim efnum en foröastu að taka skýra afstöðu með eöa á móti. Reyndu aö velja þér vini i samræmi við aldur þinn og áhugamál. Nautið (21. april-21. maí): Einhver reynir aö koma afleiöingun- um af mistökum sínum yflr á þig. Það gleður þig að hjálpa vini þinum, sem á i miklum erfiðleikum. Tvíburarnir (22. mai-21. júni): Ef þú þarft aö leita ráða í sambandi viö persónuleg vandamál ættirðu fremur að leita til ættingja þinna en óviðkomandi fólks. Tilfinningar þínar eru blandnar og það hefur áhrif á ástamálin. Vertu ekki of eyðslusanuir. Krabbinn (22. júní-23. júll): Það gerist eitthvaö i dag sem hefur mikil áhrif á framtið þína. Þú nærð betri samvinnu við aðra með því að sýna tilitssemi i stað kröfuhörku. Annars verðurðu sennilega mjög heppinn í dag. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þér er einkar lagið að sýna heilbrigðá skynsemi og það kemur sér vel i sambandi við ákvörðun sem þú þarft að taka. Það slitnar upp úr vináttusambandi við gamlan vin, en þú eignast nýjan í staðinn. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Fólk leggur sig í líma við að geðjast þér i dag og auðvitað kanntu vel að meta það. Þetta er heppilcgur timi til að kynna nýjan vin fyrir gömlum vinum. Vogin (24. sept.-23. okt.):Morgunninn getur orðið þér þungur í skauti en allt lagast er líður á daginn. Einhver borgar þér gamla skuld. Þú ættir ekki að draga þaö að svara mikilvægu bréfi, en vertu viss um að þú getir staðið við það sem þú skrifar. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú hefur haft nokkrar áhyggjur af framtíðinni en það er algjör óþarfi. Lif þitt er einkar ánægjulegt þessa dagana. Sennilegt er að þú lendir í nýju ástar- ævintýri. Þú ættir að njóta þess til hins ýtrasta í stað þess að taka það alltof alvarlega. Bogmaöurinn (23. nóv.-20. des.): Gættu þess vel að vera óaðfinnanlega klæddur og snyrtur ef þú þarft að fara á einhvern stað sem þú hefur ekki komið á áður í dag. Það er mjög líklegt að þú hittir manneskju sem gæti reynzt þér hjálpleg ef rétt er að farið. Stcingeitin (21. des.-20. jan.): Dagurinn verður þér til mikillar gleði, bæði á sviði félagslifs og einkalifs. Þér áskotnast einhverjir peningar og getur þú því vel unnt þér þess að skrcppa út i kvöld. Afmælisbarn dagsins: Þér hættir til að vera dálítið hirðulaus, sérstaklcga í sambandi við peningamálin. Reyndu að sýna meiri aðgætni, annars gæti þessi /yrsti mánuður hins nýja árs í lífi þínu reynzt þér erfiður. Fjórði mánuöurinn færir þér mikla hamingju í ástamálum... Eldra fólk dregur sig út úr skel sinni og sinnir fé- lagsmálum af meiri krafti en áður. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá9— 18og sunnudaga frá kl. 13—18. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafélagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, lðunnar- apótcki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar- bakka. Bella Ég lið vegna vinsæld- anna. Ég er svo vinsæl að allir halda að ég sé upp- tekin. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi’ 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður.simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um hclgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alh virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað alla.n sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um .bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja ■sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / 2 3 ¥ S~ 1 7 n 8 9 10 1 11 12 i ,3 l¥ i ls IIp 1? 18 1 n □ 30 Lárétt: 1 hóp, 7 stjaka, 8 vanþóknun lOskip, 11 ásynja, 13 skóli, 14eðja, 1 Jhljómað, 17 tímarit, 19ofni, 201öginn Lóðrétt: 1 veiki, 2 kámuðu, 3 frítt, • nægilegt, 5 yndi, 6 æfði, 9 mannsnafn 12tími, 14hraði, löþýft, 18bor. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slagi, 6 ás, 8 vís, 9 rist, 10 af koma, 12 remma, 14 kr, 15 raskar, li ung, 17dama, 19rindill. Lóðrétt: 1 svarkur, 2 líferni, 3 ask, - groms, 5 ii, 6 ásaka, 7 stærra, 11 maka • 13 magn, 17 dd, 18 ml.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 45. tölublað (24.02.1982)
https://timarit.is/issue/188812

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

45. tölublað (24.02.1982)

Aðgerðir: