Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1982, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1982.
21
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Randall 900 vatta stcreo Powermagnari,
fæst á góðu verði ef samið er strax. Til
sýnis og sölu í verzluninni Tónkvísl,
Laufásvegi 17,sími 25336.
Pioneer plötuspilari, Pioneer tuner,
2 Pioneer hátalarar, Sony kassettutæki
og Marantz magnari.Uppl. i síma 92—
3948 eftir kl. 20.
Til sölu eru tveir Bose 901 hátalarar
á 13 þús., kosta 18 þús. nýir. Sansui
AU—D9 magnari á 4.500 kr., kostar
7.300 nýr, og Kenwood plötuspilari á 2
þús. kr., allt 4ra mánaða gamalt, selst 1
heilu lagi eða í pörtum. Uppl. í síma
72513.
Video
Video-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. Erum með
úrval af orginal myndefni fyrir VHS.
Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13.30—
19, iiema laugardaga og sunnudaga frá
kl. 15-18.
Laugarásbíó — myndbandaleiga.
Myndbönd með íslenzkum texta í VHS,
Beta og V-2000. Allt frumupptökur,
einnig myndir án texta í VHS. Opið alla
daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugar-
ásbíó.
VidcQhöllin, Siðumúla 31, s. 39920.
Urvaí mynda fyrir VHS kerfið, leigjum
einnig út myndsegulbönd. Opið virka
daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl.
12—16 og sunnudaga 13—16. Góð að-
keyrsla. Næg bílastæði. Videohöllin,
Síðumúla, sími 39920.
Er 100% videó hjá þér?
Svar við þvi færðu hjá Litsjónvarpsþjón-
ustunni ásamt lagfæringu ef með þarf,
þvi þar vinna einungis sérhæfðir raf-
eindavirkjar. Framkvæmum einnigsjón-
varps- myndsegulbanda-, og loftnetsvið-
gerðir. Litsjónvarpsþjónustan, sími
24474 og 40937 frákl. 9—21.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið urval af myndefni
fyrir VHS kerfi, allt frumupptökur. Nýir
meðlimir velkomnir, einnig þeir sem
búsettir eru úti á landi. Opið alla virka
daga kl. 14—19, laugardaga kl. 12—16.
Videoklúbburinn hf. Borgartúni 33, simi
35450.
Videóbankinn Laugavegi 134.
Leigjum videótæki, videómyndir,
sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm
sýningarvélar, slidesvélar og
videómyndavélar til heimatöku. Einnig
höfum við 3ja lampa videókvikmynda-
vél i stærri verkefni. Yfirfærum kvik-
myndir á videóspólur. Seljum öl,
sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið
virka daga kl. 10—12 og 13—18,
föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—
13, sími 23479.
Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969.
Höfum fengið nýja sendingu af efni.
Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS
kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert
stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard.
frákl. 10—18ogsunnud. frákl. 14—18.
Betamax.
Allt frumupptökur, opið virka daga kl.
16—20, laugardaga og sunnudaga kl.
12—15. Videohúsið, Síðumúla 8, sími
32148 við hliðina á augld. DV.
Kinstakt tækifæri
Yfir 1000 spólur á lægsta verði sem um
getur. Hringið og fáið upplýsingar i síma
92—3088. Sendum um land allt. Vídeo-
king, Keflavík.
Videosport sf, auglýsir.
Myndba'nda og tækjaleigan í verzlunar-
húsinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60,
2 hæð, sími 33460. Opið mánudaga —
föstudaga frá kl. 17—23, laugardaga
og sunnudaga frá kl. 10—23. Einungis
VHS kerfi.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu-
daga frá kl. .14—16. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, simi 53045.
Kvikmyndir |
Til sölu Magnun SD 800 8mm kvikmyndavél með hljóði, sem ný, hag- stætt verð. Uppl. i síma 29105.
Ljósmyndun |
Til sölu Konica FS 1 árs gömul með zoom linsu 75—135 mm. Uppl. í síma 77247 eftir kl. 17.
Sjónvörp |
Óska eftir að kaupa vel með farið en ódýrt svarthvitt sjónvarp. Uppl. í síma 41392 eftir kl. 20.
Til sölu 20” Grundig litsjónvarpstæki með fjarstýringu, 4ra ára, verð 8 þús. Kostar nýtt 15 þús. Uppl. i síma 75348 eftirkl. 19.
Til sölu Philips, svarthvítt sjónvarpstæki, vel með farið, og lítið notað. Uppl. í síma 13784.
Sjónvarpstæki. Svarlhvítt sjónvarpstæki, ca 4—5 ára, ódýr yfirfarin og í topplagi. Radíóbúðin. Simi 29801 og 29800..
Dýrahald
Til sölu jarpskóttur, 6 vetra, þægur klárhestur með tölti. Uppl. eftir kl. 18 á kvöldin í síma 96-25997.
Fræðslufundur Sörla Fimmtudaginn 25. feb. verður fræðslu- fundur í SVFÍ húsinu í Hafnarf. Valdi- mar Kristinsson sýnir litskyggnur frá Evrópumótinu í sumar og Reynir Aðal- steinsson flytur erindi um Evrópumótin. Kaffiveitingar. Fundurinn hefst stund- víslega kl. 8.30. Fræðslunefnd Sörla.
Kcttlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum 8—10 vikna gömlum kettlingum góð heimili. Vinsamlega hringið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, talsimi 1 1757. Gullfiskabúðin, Hamraborg 12 Kóp., talsími 46460.
| Hjól
Suzuki TS 50 til sölu árg. ’80. Verð 6.500.-. Til greina koma skipti á Hondu CR 125 eða Suzuki RM 125 á verði 8—12 þús. Uppl. í sima 99- 3854.
Tvö Jockey kvenreiðhjól til sölu, notuð, eins og hálfs árs gömul, seljast ódýrt. Uppl. í sima 20599 eftir kl. 17.
Reiðhjólaviðgerðir. Við komum heim og gerum við reið- hjólin, sparið tima og fyrirhöfn. Hringið i síma 76941 og pantið viðgerðarmann. Geymið auglýsinguna.
Vel með farin Honda MT 50 árg. ’80 til sölu. Uppl. 1 síma 43702 milli kl. 19 og 20.
| Verðbréf
Önnumst kaup og sölu verðskuldabréfa, vextir 12—38%, einn- ig ýmis verðbréf. Leitið uppl. Eigna- naust-verðbréfamarkaður. Skipholti 5, áður við Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558.
| Bátar
Framleiði cftirtaldar bátagerðir:
Fiskibáta, 3,5 brúttó tonn, verð frá kr.
55.600, hraðbáta, verð frá kr. 24.000,
.seglskútur, verð frá 61.500, vatnabáta,
verð frá kr. 6.400. Framleiðum einnig
hitapotta, bretti á bifreiðar, frystikassa
og margt fleira. Polyester hf.Dalshrauni
6,Hafnarfirði,sími 53177.
Utanborðsmótor
Til sölu Chrysler, 30 hestafla, keyrður
innan við 20 tima. Hugsanleg skipti á lít-
illi dísilvél. Uppl. í síma 94-3129.
Til sölu Chrysler 105 ha, keyrð ca 80 tima, verð tilboð. Uppl. í síma 94-3817 í matmáls- tímum.
Til sölu 2ja tonna trilla, smíðuð 75 með japanskri dísilvél. Bátn- um fylgir grásleppublökk. Góður bátur, mjög lítið notaður. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. ísíma 95—3179 eftir kl. 19.
Til sölu hálfsmíðaður 23 feta planandi fiskibátur frá Mótun. Uppl. í síma 41980.
Trilla óskast til handfæraveiða. Óskum eftir að legja 21/2—4 tonna trillu, útbúna til handfæraveiða. Einungis góður bátur kemur til greina. Leigutími 3—6 mán.Uppl. í sima 92— 6642 eftir kl. 20.
Til sölu 4 tonna trilla, smíðaár 1980, frambyggð með Volvo Pentu, 36 hestöfl.Uppl. í sima 93—6685.
Fasteignir j
Verzlunarhúsnæði viö Hverfisgötu til sölu, ca 60 fm, ásamt jafnstórum kjallara. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild DV merkt „Verzlun 49”.
Sumarbústaðir |
Sumarbústaðalóð óskast á góðum stað, innan ca 100 km frá Reykjavík. Einnig kemur til greina að kaupa lélegan sumarbústað á góðu landi. Uppl. í síma 41077 og á kvöldin í síma 44777.
| Saf narinn |
Útsala á útgáfudögum. Þessa viku verða öll fyrstadagsumslög og sérstimplar seldir með miklum afslætti. Notið tækifærið og fyllið 1 skörðin i söfnum ykkar. Frímerkjaverzlunin, Óðinsgötu 3. Opið kl. 10—18.
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrí- merkt, frimerki og frímerkjasöfn, urnslög, is- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmmerki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðuslíg 21a, sími 21170.
| Varahlutir
Varahlutir, bílaþjónusta, dráttarbill. Komið og gerið við í hlýju og björtu húsnæði. Mjög góð bón- og þvotta- aðstaða. Höfum ennfremur notaða varahluti í flestar gerðir bifreiða.. Saab 96 71, Dodge Demo 71, Volvo 144,71, VW 1300 72, Skoda 110 76, Pinto’72, Mazda 929 75, Bronco’73, Mazda 616 75, VW Passat 74, Malibu 71—73, Chevrolet Imp. 75, Citroen GS 74, Datsun 220 dísil 73 Sunbeam 1250 72, Datsun 100 72, Ford LT 73, Mazda 1300 73, Datsun 1200 73, Capri 71, Comet’73, Fiat 13277, Cortína 72, Mini 74, Morris Marina 74, Datsun 120 Y 76, Maverick 70, Vauxhall Viva 72, Taunus 17 M 72, VW 1302 72, o.fl. Allt inni, þjöppum allt og gufu- þvoum. Kaupum nýlega bíla til niður- rifs. Sendum um land allt. Bílapartar, Smiðjuvegi 12, Uppl. í símum 78540 og 78640. Opið 9—22 alla virka daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—18.
V 6 vél óskast keypt Uppl.ísima 99—7128eftirkl. 19.
Dísilmótor. Til sölu 6 cyl.
disilmótor ásamt gírkassa, allt fylgir, t.d.
startari, dínómótor o.fl. Hentar í vinnu-
vélar, vörubíla eða sem ljósavél i skip.
Uppl.ísima 91-77768.
Til sölu varahlutir í:
Range Rover’72 Mazda929’76
Lada 1600’79 Mazda 818 72
Lada 1500 77 Mazda 1300 72
A-Allegro 77 Galant 1600 ’80
Ply. Fury II 71 Datsunl60J’77
Ply. Valiant 70 Datsun 100 A 75
Dodge Dart 70 Datsun 1200 72
D-Coronet 70 Toyota Carina 72
Skoda 120 L 77 Toyota M II 72
Saab 96 73 Toyota Corolla 74
Bronco ’66 M-Coronet 74
Peugeot 504 75 EscortVan’76
Peugeot 204 72 Escort 74
Volga 74 Cortina 2-0 76
Audi'74 Volvo 144 72
Taunus 20 M 70 Mini 74
Taunus 17 M 70 M-Marina 75
Renault 12 70 VW 1600 73
Renault 4 73 VW 1300 73
Renault 16 72 Citroen G.S. 77
Fiat 13176 Citroen DS 72
Land Rover ’66 Pinto’71
V-Viva 71 Rambler AM ’69
Benz 220 ’68 Opd Rekord 70
o.fl. Sunbeam 72
o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla, sendum um land allt. Bílvirkinn
Smiðjuvegi 44 E Kópavogi. Sími 72060.
Volkswagen 1600 Fastback
Til sölu allt 1 VW Fastback, árg.73, svo
sem skiptivél, ekin ca 30 þús. km. o.fl.,
o.fl. Uppl. ísíma 40122.
Bílamálun
Ódýrasta lausnin.
Bifreiðaeigendur! V-nnið bilinn undir
sprautun heima í biiskúr eða hjá okkur.
Sprautið sjálf eða við útvegum fagmann
ef óskað er. Erum með öll ef.ii.ódýran
cellulosa þym '. olíulökk, cellulosalókk.
Tilboð sem ekxi er hægt að hafna.
Reynið viðskiptin. Bílaaðstoð hf. Enska
Valentine umboðið Brautarholti 24,
simar 19360og 28990.
Bilasprautun og réttingar,
almálum og blettum allar gerðir bifreiða,
önnumst einnig allar bilréttingar,
blöndum nánast alla liti í blöndunar-
barnum okkar, vönduð vinna, unnin af
fagmönnum. Gefum föst verðtilboð,
reynið viðskiptin. Lakkskálinn, Auð-
brekku 28, Kóp, sirni 45311.
Til sölu varahlutir: Volvo 144 71,
Daihatsu Charmant 79 F-Comet 74,
Toyota Corolla 78, A-Alegro 78,
Toyota Carina 74, Simca 1100 74,
Mazda 616 74, Lada Sport ’80,
Mazda 818 74, Lada Topas ’81,
Toyota MII75, Lada Combi ’81,
Toyota M II 72, Fiatl25P’80,
Datsun 180 B 74, Range Rover 73,
Datsun dísil 72 Ford Bronco 72,
Datsun 1200 73, Saab 99 og 96 74, |
Datsun 100 A 73, Wagoneer 72,
Mazda 323 79, Land Rover 71',
Mazda 1300 72, F-Cortína 73,
Lancer 75 F-Escort 75,
Skodi 120 Y ’80, Citroen GS 75,
M-Marina 74, Fiat 127 75,
TransitD74 Mini’75,
Volga 74, ofl. ofl.
Ábyrgð á öllu. Allt inni þjöppumælt
og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til/|
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf, Skemmuvegi 20 M
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin..
Vörubflar
Ö.S. umboðið
Sérpantanir á varahlutum í bíla, notaða
og nýja, frá USA, Evrópu og Japan.
Sendum myndalista. Fjöldi varahluta á
lager. Mjög hagstætt verð. Uppl. og
afgreiðsla í Víkurbakka 14, alla virka
daga eftir kl. 20. Sími 73287.
Öska eftir að kaupa vatnskassa
i Dodge Dart Swinger, árg. 72, 6 cyl.,
sjálfskiptan. Uppl. ísíma 95—5842.
Til sölu Ford sjálfskipting C4,
nýupptekin, gott verð. Uppl. í sima
85040 og 81119. Árni.
Vélvangur auglýsir:
Ný sending af tveggja blöðku hand-
bremsukútum. Ávallt fyrirliggjandi úr-
val varahluta í Bendix loftpressur.
Vélvangur hf., sími 42233 og 42257.
Skíðabogar og farangursgrindur í miklu
úrvali
krómhringir 12, 13, 14 og 15
Sætaáklæði á flestar gerðir bíla. Læst
bensínlok á flestar gerðir bifreiða, hjóla-
tjakkar, 1,5 tonn, væntanlegir. Mjög
hagstæð verð. Póstsendum. GS
varahlutir, Ármúla 24,sími 36510.
Til sölu mjög góður
6 hjóla vörubíll í toppstandi, góður
pallur, góð dekk, litið keyrður. Uppl. i
síma 37492.
Vörubilar.
Bila- og vélasalan Ás auglýsir:
Úrval notaðra vörubíla og tækja á sölu-
skrá. Scania Vabis 140 Super 78,
með dráttarskifu og palli með tveim drif-
um. Volvo N 10 74, Volvo N 725 74,
Volvo F 88 ’69, Scania 110 73. Vantar
M.F. 50 B 74—75 og M.F. 50 F 75.
Bila- og vélasalan Ás. Gröftur, ýtur, loft-
pressur, bílakranar o.fl. Miðstöð vinnu-
vélaviðskipa um land allt. Bíla- og véla-
salan Ás, Höfðatúni 2. Sími 24860.
Vörubílar.
Bíla og vélasalan Ás auglýsir: Úrval not-
aðra vörubíla og tækja á söluskrá.
Scania Vabis 140 Super 78, Volvo N 10
74, Volvo N 725 74, Volvo F 88 ’69,
Scania 110 73. Vantar M.F. 50 B 74—
75 og M.F. 50 F 74—75. Bila- og véla-
salan Ás. Gröfur, ýtur loftpressur, bíla-
kranar o.fl. Miðstöð vinnuvélaviðskipta
um land allt. Bíla- og vélasalan Ás,
Höfðatúni 2. Sími 24860.
Vinnuvélar
Jarðýta, International TD 20 C,
er til sölu. Uppl. i síma 95—3174, eftir
kl. 19.
Óska eftir jarðýtu
til kaúps, TD 8 B eða öðrum af svipaðri
stærð. Uppl. hjá auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—625
Keðjur á taktorsgröfu.
Til sölu eitt litið notað par af keðjum.
Uppl. í síma 37214 og 73666.
Jarðýtukeðjur.
Til sölu ónotaðar keðjur og drifhjól
undir IH-TD, 8B eða TD 9 jarðýtu.
Góður afsláttur. Uppl. í síma 91-77768.
Til sölu 350 Chevroletvél,
verð 3500 kr. 6 cyl. Chevroletvél, verð
1000 kr. og Volvo B 18 vél nýuppgerð
hjá Þ. Jónssyni, verð 8 þús. kr. Á sama
stað óskast bill til kaups sem þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 54033 á daginn.
Til sölu Gip-sy disilvél,
notaðir varahlutir í ’68-’76: Lada,
Fíat 128, VW, Fastback, Rúgbrauð
Sunbeam, Chevrolet Impala, Mini,
Citroén DS, og Mattador, Toyota
Crown og Corona og Ford. Uppl. í
síma 52446 og53949.
Til sölu Dodgc Van
árgerð 70, einnig varahlutir í Mustang
’67-’68, 302 vél, C 4 sjálfskipting, 2 breið
deikk á krómfelgum ásamt boddíhlutum
og aflstýrisdælu og stýristjakk i Ford.
I Uppl. ísíma 31744eftirkl. 19.
Bflaþjónusta
iBílastilling Birgis,
Skeifunni 11, simi 37888. Mótorstilling-
ar. Fullkominn tölvuútbúnaður. Hjóla-
stillingar og ljósastillingar, smærri
viðgerðir.
Færri blótsyrði.
Já, hún er þess virði vélarstillingin hjá
okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla,
betri kraftur og umfram allt færri blóts-
yrði. Til stillinganna notum við full-
komnustu tæki til stillingar á blöndung-
um en það er eina tækið sinnar tegundar
hérlendis og gerir okkur kleift að gera
við blöndunga. Enginn er fullkominn og
þvi bjóðum við 2ja mánaða ábyrgð á
stillingum okkar. Einnig önnumst við
allar almennar viðgerðir á bifreiðum og
rafkerfum bifreiða. T.H. verkstæðið,
Smiðjuvegi 38, Kópavogi, simi 77444.