Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1982, Blaðsíða 26
26
þjónust^
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1982.
Bátar
- ~ib
Höfum einn af þessum vinsælu
K/B fiskibátum til afgreiðslu nú þegar.
Brúttó rúmlestir 2,62 tonn. Vél: 33 hest-
afla Yanmar disil, ferksvatnskæling.
Ganghraöi 10—12 sjómílur. Verð
165.300 kr. (gengi 10/2 ’82). Thulin
Jóhansen, heildverzlun. Sími 84231.
Pósthólf 4127.
Bílar til sölu
Til sölu er eftirtaldar bifreiðan
Ford Econoline 77, 8 cyl. 460 cub. með
öllu, innréttaður og með framdrifi, T-
oyota Hilux 4x4 árg. ’81, Toyota
Corolla sjálfskipt árg. ’8I. Til sýnis og
sölu á Bílasölunni Braut. Símar 33761
og 81510, einnig í síma 43221 eftir kl.
18.
Til sölu tveir steypubilar,
Ford árg. ’67, 3 1/2 rúmmetra Stetter
tunnur, ekinn um 100 þús. km, í góðu
lagi. Hagstætt verð. Brúnás hf., Egils-
stöðum, sími 97-1480, á kvöldin 97
1582.
&
Verðlauna-
GRIPIR OG
FÉLAGSMERKI
Framleiði alls konar
félagsmerki. Hefi á-
vallt f yrirliggjandi
ýmsar stærðir verð-
launabikara og verð-
launapeninga, einnig
styttur fyrir flestar
greinar iþrótta.
Leitið upplýsinga
MAGNÚS E.
BALDVINSSON
Laugavegi 8.
Reykjavík
Sími 22804
Til sölu Ford Econoiine 150
árg. 78, litur orange, ekinn 133 þús. km.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 71151 eftir
kl. 20.
Bedford, 22ja manna rútubíil
með framdrifi til sölu. Uppl. í síma 99-
4291 og 4296. Einnig til sölu Ford
Econoline 71 á sama stað.
Sumarbústaðir
Glæsilegt úrval
af sumarhúsum og íbúðarhúsum fyrir
allar stærðir af fjölskyldum. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Uppl. hjá H.
Guðmundssyni í sima 40843.
Sýningar
Nú stendur yfir myndlistarsýning
Hörpu Bergsdóttur i Gallery 32, Rvik,
og eru flestar myndirnar til sölu. Einnig
eru til sölu eftirprentanir af 3 myndum,
t.d. myndinni hér að ofan. Sendum í
póstkröfu um land allt. Tekið á móti
pöntunum í síma 45170.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu ■-
BILARYÐVÖRNhf| /
Skeif unni 17 | j
a 81390 Li.
Húsgögn
dag og næstu daga
tökum við notuð sófasett að hluta upp í
ný sófasett. Ath. okkar sérstaka febrúar-
tilboð. Einnig erum við með svefnbekki
óg hvildarstóla á sérstaklega hagstæðu
verði. Líka opið kl. 2—4 laugardaga.
Sedrushúsgögn, Súðarvogi 32, sími
84047 og 30585.
Havana Havana auglýsir
Hornskápur, hornhillur, fatahengi,
nýjar gerðir kristalskápa, blaðagrindur,
blómasúlur og sófaborð. Einnig litil sófa-
sett og staka stóla á góðu verði. Havana
Torfufelli 24,sími 77223.
Ödýr hornsófasctt,
henta vel i stofuna og sjónvarpskrókinn.
Sedrus, Súðarvogi 32, sími 84047,
30585. Líka opiðkl. 2—4 laugardaga.
Varahlutir
ðS umeoÐie
Ö.S. umboöiö.
Sérpantanir í sérfiokki. Lægsta verðið.
Enginn sérpöntunarkostnaður. Nýir
varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá
USA, Evrópu og Japan. Notaðar vélar,
bæði bensín og dísil, gírkassar, hásingar
o.fl. Margra ára reynsla tryggir örugg-
ustu þjónustuna og skemmstan biðtíma.
Myndalistar fáanlegir. Sérstök upplýs-
ingaaðstoð, greiðslukjör á stærri pöntun-
um. Uppl. og afgreiðsla að Vikurbakka
14 alla virka daga eftir kl. 20. Sími
73287.
Sérpantanir á varahlutum— aukahlutum
frá USA
Nýtt—notað. Varahlutir — aukahlut-
ir.Tilsniðin teppi í alla ameríska bíla og
marga evrópska og japanska bíla. Marg-
ar gerðir, ótal litir. Á lager: felgur, fiækj-
ur, sóllúgur, stólar og fi. Sérstakar hrað-
sendingar á varahlutum ef óskað er.
G.B. varahlutir, Bogahlíð 11, Rvík.
(Grænuhlíðarmegin). Sími 81380 allan
daginn, 10372 kl. 6—8 á kvöldin .
OS umeoDiD
Ö.S. umboöiö.
Varahlutir á lager, t.d. flækjur og felgur
á ameríska, japanska, og evrópska bíla.
Soggreinar, blöndungar, knastásar,
undirlyftur, tímagirar, drifhlutföll,
pakkningasett, kveikjuhlutir, olíudælur
o.fl. Verð mjög hagstætt, þekkt gæða-
merki. Uppl. og afgreiðsla að Víkur-
bakka 14 alla virka daga eftir kl. 20. Simi
73287.
Bílaleiga
Býöur upp á 5—12 manna
bifreiðir, station bifreiðir, jeppa bifreiðir.
ÁG Bílaleigan, Tangarhöfða 8—12.
Símar (91) 85504 og (91) 85544.
Úrval bíla á úrvals bílaleigu
með góðri þjónustu, einnig umboð fyrir
Inter-rent. Útvegum afslátt á bílaleigu-
bílum erlendis. Bilaleiga Akureyrar,
Tryggvabraut 14, Akureyri, símar 96-
21715 og 96-23515. Skeifunni 9, Reykja-
viksímar 91-31615 og 91-86915.
Bílaþjónusta
Við bjöðum upp á
yfirbyggingar á Toyota High Lux,
Toyota Land Kruiser, Mitsubishi,
Ford.Jeep, Lapplander, Isuzu, Blaiser og
rússajeppa. J.R.J. Það vandaðasta í
dag.Uppl. i síma 95-6119,
Verzlun
T ækisf ærissmekkbuxur.
Litir: Brúnt, grátt, drapp, dökkblátt,
stærðir 36—44 (26—34). Capella,
Kjörgarði, simi 25760.
Glæsilegt úrval af baðfötum
fyrir dömur á öllum aldri, einnig mikið
úrval af heimagöllum með og án hettu.
Madam Glæsibæ, simi 83210. Sendum í
póstkröfu um allt land.
Ýmislegt
Alþingishúsið 100 ára.
tilefni þess að 100 ár eru liðin frá
byggingu Alþingishússins hefur verið
gefin út.sérstök mynd af því. Er hús
þrykkt á málmplötu á fallegum eikar-
ramma í stærðinni 30x39 sm. Mynd-
irnar eru alls 300 og númeraðar frá 1 —
300. Þetta er fagur gripur. Nokkur
eintök eru enn til sölu. Verð kr. 300 pr.
stk. Sendum i póstkröfu. Fyllið út hér að
neðan eða skrifið.
Ég undirritaður óska eftir að kaupa
mynd af Alþingishúsinu.
Nafn ________________________________
Heimili _____________________________
Simi_________________________________
Myndaútgáfan, Box 7145. Reykjavik,
Þjónusta
Múrverk flísalagnir, steypur.
Tökum að okkur múrverk, fiísalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Videó
b
KVIKMYNDAMARKADURINN
VIDCO • TÆKI ■ FILUUfí
Video! — Video!
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fieira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið úr-
val — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustig 19, sími 15480.
DIQ
Videomarkaðurinn,
Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977.
Urval af myndefni fyrir VHS. Opið kl.
12—19 mánud-föstud. og kl. 13—17
laugard. og sunnudag.
Úrval ni.vnda fyrir VHS
kerfi. Allt original myndir. Leigjum
einnig út myndsegulbönd. Opið
mánudag-föstudag frá kl. 14.30—18.30
Laugardaga og sunnud. frá kl. 14—16.
Videoval, Hverfisgötu 49, sími 20622.
VIDEO- "
MARKADURINU - ■' ■ ■
hanraborgio =
r
llöluni VHS mvndhoud
og original spólur i VHS. Opið frá kl. 9
til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl.
14—18 og sunnudaga frá kl. 14—18.