Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1982næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28123456
    78910111213
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1982, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1982, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1982. Skoðanakönnun DV: Ríkisstjómin hefur mikið fylgi „flokksleysingja” Ríkisstjórnin nýtur talsvert mikils fylgis i röðum þeirra, sem eru óákveðnir gagnvart flokkum. Þetta sýnir skoðanakönnun DV. Sama fólkið var spurt, hvaða flokk það mundi kjósa, ef þingkosningar færu fram nú, og hvort það væri fylgjandi eða andvígt ríkisstjórninni. Því má sjá, hvernig stuðningsmenn hinna ýmsu flokka skiptast gagnvart ríkisstjórninni, og einnig hvernig sá fjöldi, sem var óákveðinn í afstöðu til flokka, tekur afstöðu gagnvart rikisstjórninni. Meðfylgjandi töflur sýna niður- stöður úr þessum dæmum. Þar vegur þungt, hvernig afstaða „flokksleysingj- anna” er til stjórnarinnar. Auðvitað eru margir þeirra einnig óákveðnir í af- stöðu til rikisstjórnar, eins og flokka. En rúm 39 prósent þeirra segjast styðja ríkisstjórnina og aðeins rúm 13 prósent segjast andvígir rikisstjórninni. DV hefur skýrt frá þeim niðurstöð- um úr könnun sinni að fylgi Alþýðu- bandalagsins hefur farið minnkandi. Fylgi Framsóknar hefur heldur minnkað. Fylgi rikisstjórnarinnar hefur minnkað í röðum sjálfstæðis- manna. Fylgi ríkissljórnarinnar að öllu samanlögðu hefur ekki minnkað eins mikið og ætla mætti í fljótu bragði af framangreindu. Því veldur sá verulegi stuðningur, sem stjórnin fær meðal þeirra, sem eru óákveðnir í afstöðu til flokka. Að öðru leyti er athyglisvert, að tals- verður hluti stuðningsntanna Alþýðu- flokksins segist styðja ríkisstjórnina, þótl flokkurinn sé utan stjórnar. Þelta hefur einnig komið fram í fyrri könnunum, og er réttast, að forystu- menn Alþýðuflokksins hugleiði fyrir- bærið. Yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna Framsóknar og Alþýðubandalags styður ríkisstjórnina DV hefur áður fjallað ítarlega um af- stöðu stuðningsmanna Sjálfstæðis- flokksins til ríkisstjórnarinnar. -HH Framtíð Vogaskóla enn óviss Mikill liiti er í mönnurn í Voga- hverfi í Reykjavík þessa dagana vegna fyrirhugaðra breytinga á rekstri skóla hverfisins, en fyrirhugað er að færa kennslu 4. til 9. bekkjar úr Vogaskóla i Langholtsskóla. Standa ibúarnir sem einn maður gegn breytingunum og hafa safnað hátl á þriðja þúsund undirskriflum. „Það hafa verið uppi umræður í vetur um að leggja niður Voga- skóla,” sagði Bragi Jósepsson, sem sæti á í Fræðsluráði Reykjavíkur, í samtali við DV i morgun. ,,Á fundi ráðsins rétt fvrir jól var svo samþykkt með öllum atkvæðum, að efstu bekk- irnir skyldu l'ærðir yfir í Langholts- skóla. Síðan urðum við varir við mikla óánægju íbúa Vogahverfis, þeir héldu fund, sem við vorum boð- aðir á, og á fundi fræðsluráðs í fyrra- dag var svo málið tekið enn upp, þar sem skólastjórar Voga- og Langholts-. skóla gerðu grein fyrir málinu.” — Hver var niðurstaðan af fundinum? „í raun engin, málin voru rædd, en engin niðurstaða fengin. Það er Ijóst, þar sem mikil fækkun hefur orðið á börnum á skólaskyldualdri í Vogahverfi, þá er það fjárhagslegur akkur að gera þessar breytingar. Hins vegar finnst mér ekki ná nokkurri átl að taka slíka ákvörðun án samráðs við foreldra barnanna, eins og gert var. Ég samþykkti sjálfur þessar breytingar á fundinum fyrir jólin, en þá vissi ég ekki nóg um málið. Á fundinum í gær, hins vegar, var ég eini fulltrúinn í fræðsluáði af sjö, sem lýsti yfir algerri andstöðu við málið, svo það bendir allt til, að breytingarnar fáisl í gegn,” sagði Bragi Jósepsson. Guðmundur Guðbrandsson, skóla- stjóri Vogaskóla, hvað finnst honum um málið? „Fækkun í hverftnu hlýtur að kalla á einhverjar breytingar, en ég held, að það liggi ekkert á að breyta til alveg strax, heldur eigi að sjá til hversu mikil fækkunin verður,” sagði Guðmundur. -KÞ Einn stærsti innflytjandi is- lenzkra ullarvara í Bandaríkjunum er Robert Landau. Hann rekur verzlanir í Prince- ton, New Jersey og Manchester, auk þess sem hann sendir út um öll Bandaríkin verðlista um íslenzku ullar- vörurnar, Fyrir skömmu tók hann á móti viður- kenningu frá tvari Guðmundssyni vegna þessa fram- taks og er myndin tekin við það tækifæri. Afstaða þeirra til ríkisstjórnarinnar, sem eru óákveðnir um flokk eða vildu ekki svara spurningunni um flokk: Fylgjandi 110 oða 39,4% Andvígir 37 oða 13,3% Óákvoðnir 85 oða 30,5% Svarackki 47 cða 16,8% Afstaða stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins til ríkisstjórn- arinnar: Fyigjandi Andvígir Óákvcðnir 35 oða 21,7% 89 cða 55,3% 37 oða 23 % Afstaða stuðningsmanna Framsóknarflokksins til ríkis- stjórnarinnar: Fylgjandi Andvígir Óákvcðnir 56 cða 76,7% 9 oða 12,3% 8 oða 11 % Afstaða stuðningsmanna stjórnarinnar: Fylgjandi Andvígir Óákvcðnir Alþýðuflokksins til ríkis 14 oða 31,8% 20 oða 45,5% 10 oða 22,7% Afstaða stuðningsmanna Alþýðubandalagsins til ríkisstjórn- arinnar: Fylgjandi Andvígir Óákvoðnir 33 oöa 76,7% 5 oða 11,6% 5 oða 11,6% Afstaða til ríkisstjórnarinnar ALLS: Fylgjandi Andvígir Óákvoðnir Svara okki 248 cða 41,3% 160 oða 26,7% 145 oða 24,2% 47 eða 7,8% Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo rrtælir Svarthöfði Stjórnarmyndanir: Er nokkuð hinum megin? íslensk pólilitík er mert sérkenni- legum liælli komin í bland virt trúna á annart líf. Kártherrar í núverandi sljórn og harrtir sljórnarlirtar halda þvi blákall fram art falli sú stjórn sem nú situr laki ekkerl virt. Jafnframl munu þeir líta svo á, art þrátt fyrir al- þingiskosningar, sem væntanlegar eru á næsla ári, breylist ekki sljórnarmunslur lil muna, enda sé ekkerl hinum megin. Þessi furrtulega kenning á rælur art rekja lii myndun- ar núverandi sljórnar, þcgar Alþýrtu- bandalagirt og Framsókn gerrtu ítar- lega lilraun lil art kljúfa Sjálfstæðis- flokkinn. Þeir voru allan tímann ákvertnir í art mynda ekki sljórn mert Sjálfstærtisflokknum, en þurflu ein- hvers slartar þrjá erta fjóra menn til art mynda meirihluta á þingi. Þá fengu þeir art láni í farleski dr. Gunn- ars Thoroddsens, en eins og fram hefur komirt í Iveimur metsölubókum var vitundin um dr. Gunnar eitl af lykilatrirtunum fyrir því art samstarfi við Sjálfstærtisflokkinn var hafnart. Þá var einnig Ijósl art ulanþings- sljórn beirt á slokkum eflir art laka virt, og hefrti þá dr. Jóhannes Nordal orrtirt forsælisrártherra. Ulanþings- sljórn höfum virt hafl ártur. Hún slórt sig vel. Þcgar dr. Björn Þórrtarson skilarti af sér spurrti Sveinn Björnsson forseli hvart verrtbólgan hefrti aukisl mikirt á límabilinu. Ekki um eitt stig, sagrti dr. Björn. Þart voru hin raun- verulegu eflirmæli sem sú utanþings- stjórn hlaul. Sírtar komu menn og sögrtu art ulanþingssljórnir væru óhæfa. Og þart var einmitt tillærfl til- hugsun um slíka stjórn sem olli því art dr. Gunnar Thoroddsen varrt hinn kærkomni geslur í herbúflum vinstri manna. Réll var art hirt brártasla þurfli art afgreirta fjárlög svo þjórt- félagið gæti farirt art snúasl að nýju, en ein vika til eða frá í þvi efni hefrti engu breytt. Alþýðubandalagifl og Framsókn, sem stundum lala eins og einn flokk- ur, héldu því fram art virtrærtur um stjórnarmyndun væru að fara í strand. Þeir seltu sem sagl skilyrrtin um hvenær slrandirt yrði, og undir þeim formerkjum sveigrtu þeir nógu marga sjálfstærtisménn undir rök- scmdir um fjárlög og um þart atrirti, art enga sljórn væri hægt art mynda nema þá eina, sem klyfi Sjálfslærtis- flokkinn. Síðan þessar kenningar voru á lofli hcfur Ivíflokkabandalag- irt gegn Sjálfstærtisflokk slörtugl haldirt á lofti art virt stjórnarmynd- anir á íslandi nú og í framlflinni væri ekkerl hinum megin. Þessi kcnning hefur smilart þannig út frá sér, art lirtsoddar F'ramsóknar í borgarsljórn lýsa yfir art þar sé heldur ekkerl hin- um megin, og hafa uppi fegurstu orrt um atburflalausan sósíalista í horgar- stjórastól. Kralar eru orrtnir sama sinnis varflandi borgarsljórn. Hjá þeim er ekki um neina von art rærta. Þar er ekkerl hinum megin heldur. En aurtvilart er þella billegl kjaft- ærti, sem stjórnmálamenn leyfa sér yfirleilt ekki art virthafa í alvörulönd- um. Þelta er ekki annart en tilvísun á, art nóg sé art kjósa einn vinstri flokk, Alþýðuhandalagirt, og þá séu allar raunir vinstri manna í landinu fyrir bi. Þrált fyrir artför Alþýrtubanda- lagsins og Framsóknar tóksl ekki art kljúfa Sjálfslærtisflokkinn. Þart hef- ur heldur enga þýrtingu fyrir stjórnar- sinna art halda þvi fram í dag, art ekkerl sé hinum megin, hvorki i borgarsljórn erta á Alþingi. Þart er nefnilega art koma i Ijós art meirihluli þjórtarinnar er hinum megin, samkvæml ártur gefnum yfirlýsing- um Alþýrtubandalags ogFramsóknar. Þessir flokkar álíta art arteins aurtn og tóm taki virt slcppi þeirsljórnarlaum- unum. En Iviflokkabandalagirt er ýmsu vanl. Kannski slyðsl þart virt sögulegar slartreyndir um fylgi ríkis- sljórna í auslanljaldslöndum, þar sem 2% duga og þar sem ekkerl er hinum megin. Svarlhöfrti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 45. tölublað (24.02.1982)
https://timarit.is/issue/188812

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

45. tölublað (24.02.1982)

Aðgerðir: