Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1982næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28123456
    78910111213
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1982, Blaðsíða 1
Dagmömmur í Reykjavík fjalla um tillögu um róttækar aðgerðir: Skila skírteinum og leggja nidur vinnu — Bókhaldsskyldan veldur miklu f jaðrafoki Mikill hiti er nú í dagmæðrum i „Óánægja dagmæðra snýst fyrst og verið leiðrétt fyrir 1. maí. litill fyrirvari, til að fólk gæti áttað sig Reykjavík vegna þess að þeim hefur fremst um bókhaidsskylduna," sagði Þá sagði Jóna mikla óánægju rikj- á málinu,” sagði Jóna. „Við munurn verið gert skylt að skila bókhaldi með Jóna Sigurjónsdóttir, formaður Sam- andi vegna framkvæmdarinnar á ræða við borgaryfirvöld'úm þessi mál skattframtölum sínum á þessu ári. A taka dagmæðra, við DV i morgun. niðurgreiðslum Félagsmálastofnunar og sjá hver framvindan verður.” fundi sem haldinn var I Samtökum dag- „Við erum mjög óánægðar með að til einstæðra foreldra. Nú hefði verið Loks sagði Jóna að framangreind til- mæðra i Reykjavík í gærkvöldi kom þessi tilskipun skuli koma einmitt á ákveðið að Reykjavíkurborg sendi |aga sem borin var fram á fundinum i fram tillaga um að dagmæður skiluðu þeim tima sem fólk á að vera búið aö þeim launaseðla fyrir niðurgreiðslun- gær yrði tekin fyrir á stjórnarfundi inn skírteinum sínum og leggðu niður skila framtölum sinum, sem margar um. Ef foreldrar gæfu ekki upp nafn samtakanna næstkomandi þriðjudag. vmnu fyrtr 1. mai, i mótmæiaskym dagmæður hafa gert, án þess að bók- viðkomandi dagmömmu legðust nið- Yrði á fundinum tekin afstaða til henn- við aðferðir borgaryfírvalda i þessu hald fylgi með. Þær eru þvi tilbúnar til urgreiðslurnar við laun þeirra. ar. Dagntömmur i Reykjavík eru máli- að leggja niður vinnu hafi þetta ekki „Þetta kom fólki mjög á óvart, enda skráðari80. -JSS Oskudagurinn f algleymingi Mikill fjötdi barna og unglinga var saman kominn á Lækjar- torgii morgun - ogástæðan: Verið var að stó köttinn úr tunn- unni eins ogjafnan þekkist 6 öskudögum. Þetta er öðru sinni sem Dagblaðið og Vísir stendur fyrir þessu uppátæki og er greinilegt að það hefur mælzt vel fyrir hjá ungu kyns/óðinni; því færri komust að en vildu tH þess að berjá tunnuna. SER/DV-mynd GVA. Létlögreglu svipast um eftir Guðrúnu Guðmundur G. dró breytingartillögu til baka Ólafur Ragnar Grímsson, for- maður þingflokks Alþýðubanda- lagsins, brá hart við, þegar einn þingmanna flokksins, Guðrún Helgadóttir, var fjarstödd í um- ræðum í gær og stefndi í atkvæða- greiðslu. Ólafur Ragnar hringdi í lögreglu í því skyni að reyna að hafa uppi á Guðrúnu. Umræðurnar voru um „band- orminn” svokallaða, frumvarp um tekjuöflun ríkisins vegna efnahags- aðgerða. Ólafur Ragnar sagði í morgun að Guðrún hefði verið i kveðjusamsæti fyrir starfsfólk dag- vistunarstofnana. Siminn þar hefði ekki svarað. Þvi hefði hann hringt í lögreglu „til að vita hvort hún væri nteð bíl i grenndinni,” sem gæti haft samband við Guðrúnu í sam- sætinu. Ekki varð af þvi að lögreglan hefði uppi á Guðrúnu, heldur birt ist hún á Alþingi af sjálfsdáðum. Atkvæðagreiðslunni var þó frestað þar til í dag svo að fjarvera Guðrúnar hefði ekki komið að sök. GuðmundurG. Þórarinsson dró i gær til baka breytingartillögu sina við frumvarp um lækkun launa- skatts. Guðmundur hafði lagt til að lækkunin næði til alls iðnaðar. Hann var einnig andvígur hækkun viðurlaga vegna vangoldins launa- skatts. Stjórnarliðar í fjárhags- og viðskiptanefnd neðri deildar kontu nokkuð til móts við Guðmund i þessu.___________-HH. Metupphæð íþýzkum mörkum — þegarVigriseldi íÞýzkalandi Togarinn Vigri seldi 'í gær og fyrradag í Bremenhaven í Vestur- Þýzkalandi og fékk fyrir aflann ntetupphæð í þýzkum mörkum. Vigri var með 279,3 tonn og fékk fyrir það hátt I sjö hundruð þúsund mörk, eða 673.592,00. Hæsta uppltæð sem fengizt hafði á Þýzka- landsnrarkaði frant að því var 615.915,00 DM er Karlsefni seldi þar i ntarz árið 1980. -klp- Fiskverð hækkarl.marz f gær var ákveðið á fundi Verð- lagsráðs sjávarútvegsins Itækkun á fiskverði um 7,5% frá og með 1. marz næstkomandi. Ákvörðunin var santþykkt samhljóða og þykir tlðindum sæta að slík samstaða ná- Ist áður en fiskvcrðsákvörðunin gengur i gildi. Ákvörðunin gerir ekki ráð fyrir verðbreytingum á milli gæða- eða stærðarfiokka hinna ýmsu tegunda. Skoðanakönnun DV: Ríkisstjórn- in á mikið fylgi rrflokks- leysingja” Sjá nánarábls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 45. tölublað (24.02.1982)
https://timarit.is/issue/188812

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

45. tölublað (24.02.1982)

Aðgerðir: