Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982. Dómsmálaráðherra kannast ekki við eigið bréf: Sakar DV um að snúa ummælum sínum við —þegar þau voru birt orðrétt íheild! Friðjón Þórðarson dómsmálaráð- herra svaraði á Alþingi í fyrradag fyrirspurn frá Árna Gunnarssyni og Jóhönnu Sigurðardóttur um vistun ósakhæfra afbrotamanna. í um- ræðum um þetta mál sakaði ráðherr- ann blaðamann DV um að hafa snúið „næstum öllu við” þegar blaðið birti tiltekið svar ráðherrans við spurning- um frá lesanda. Þessi ásökun dóms- málaráðherra er gjörsamlega út í bláinn og helber tilbúningur sem DV vísar alfarið á bug. í umræðunum á Alþingi lýsti Jóhanna Sigurðardóttir yfir undrun sinni á yfirlýsingu dómsmálaráðherra í DV nýverið, þar sem hann segir að hann geti ekki fallizt á að núverandi ástand málefna geðsjúkra afbrota- manna sé ófært eða að þjóðarskömm sé ef viðgengst áfram. Af þessu tilefni sagði Friðjón Þórðarson í umræðunum á Alþingi: „Háttvirtur 10. landskjörinn þing- maður vitnaði í einhver ummæli mín í Dagblaðinu. Ég fer nærri um það hvaða ummæli það voru, en þá var það svo, að sá blaðamaður sem sér- staklega hafði gengið fram í að kynna sér þessi mál sneri næstum því öllu við.” Ráðherrann sendi skrifiegt svar Hér eru Jóhanna og ráðherrann að vitna í svar ráðherrans við lesenda- bréfi sem birtist í DV mánudaginn 25. janúar ásamt svari Friðjóns Þórð- arsonar. Dómsmálaráðherra sendi skriflegt svart við spurningum bréf- ritara. Svör ráðherrans voru birt orð- rétt i blaðinu. Frumrit af bréfi hans til blaðsins með svörunum er til á rit- stjórn blaðsins. Það sannar að um- mæli dómsmálaráðherrans voru birt orðrétt. Ásakanir Friðjóns Þórðarsonar á hendur Franziscu Gunnarsdóttur blaðamanni, að hún hafi snúið svörum hans við, eru því ósannindi. Sé ráðherrann óánægður með um- mæli sín í DV getur hann sjálfum sér um kennt en engum öðrum. Sæmundur Guðvinsson. 1) Dómsmálaráfiherra leggur ekki mat á Jjað^hvort rök þau sem yfirmenn geösjúkrahúsanna f<íra fyrir því aö taka ekki til vistunar þá sem dæmdir eru ósakhæfir vegna geöveikijc teljast misnotkun valds þeirra. 2) Þaö er verkefni dómsmálaráöuneytisins aÖ annast fullnustu dóma. DómsmálaráÖherra mótmælir þeirri fullyröingu fyrir- spyrjanda aÖ þeir sem dæmdir bafa veriö ósakhæfir en jafnframt til aÖ sæta vistun á viöeigandi hæli vegna afbrots seÉC iöulega látnir ganga lausir. 3) Dómsmálaráöherra er ekki kunnugt um aö þeim manni sem spurningin lýtur aö^hafi veriö vísaÖ af Kleppsspítala. Afbrotamenn sem lokiö hafa afplánun dóma sinna eru ekki huepptir x fangelsi án þess aÖ fyrir liggi gæyluvaröhalds- úrskuröur. 4) Qómsmálaráöherra fellst ekki á aö núverandi ástand málefna geÖsjúkra afbrotamanna og fangelsis- og geösjúkramála sé "'ofært og aö þjóöarskömm sé ef viögengst áfram. Kröfur þær sem geröar eru á opinberum vettvangi um úrbætur á þessum málum eru miklar og margar eru réttmætary enþaö hlýtur aöfara eftir getu þjóÖfélagsins hverju sinni aö hve miklú letjti hægt er aö vepöa viÖ þeim. AÖ því er fangelsismál varÖar hefur veriö reynt aö finna lausn aÖkallandi vandamál/u»-, en oft tekur langan tíma aÖ leysa þau til frambúöar* svo sem meÖ byggingu nýrra fangelsa. Er .því mótmælt aö um aögeröarleysi sé aö ræÖa þó ekki sé komiö £ framkvæmd þeim óskum sem fram kunna aÖ vera settar af áhugamönnum um.þessi mál. 5) ímsar orsakir geta veriö til þess/aö sjö ár líöi frá útgáfu ákæru þar til fullnusta dóms hefst. Wargar þessara orsaka epu eölilegar en í einstaka tilvikum getur veriÖ um óeölilega töf aÖ ræÖa á einhverju stigi málsins. I Svar Fríðjóns Þórðarsonar, dómsmálaráðherra: [FÉLLST HVORKIA AÐ ÁSTAND iMÁLEFNA GEÐSJÚKRA AF- BROTAMANNA SÉ ÓHÆFT við I) Dómunilartðhcrra lcgsur ekkl lt'áþ>9 hvort rðk þau serh yftr- m ((MJúkrahútanna tera fyrír I þvl aÁuka.Akl til vistunar þú aem I daemdir rru ^Rliluefir ve»*a *eö I- áplu t^iaatmbnotkun vald. þeir.a. *2) Það er verkefnr dónumúiariðu- I neytluru að annáit fullnustu dóma. I Dómsmilaráðherra mótmmbr þeirri I fullyrðiitfu fyrirspyrjanda að þeir I senvdsemdir hafa verið ósakhasflr en I jafnframt til að sseta vistun i viðeig- 1 andi haeU vegna afbrots stu iðulega I litnir ganga lausir. J) ekki I fangelsi án þess að fyrír liggi gcríu- varðhaldsúrskurður. 4) Dómsmilariðherra fellst ekki i að núverandi istttnd milefna geð- sjúkra afbrotamannaog fangelsis- og geðsjúkramila it ófaert og að þjóðar- skomrn stef viðgengst kfram. Krðfur þter sem geröar'eru i opin- .bcrum vettvangi um úrbaetur i þess- um milum eru miklar og margar eru réttnuEtar, en það hlýtur að fara eft- ir getu þjóðfUagsins hverju slnni að hve miklu leyti haegt er að verða við Að þvl er fangelsismi] varðar hef- ur verið reynt að nnna lausn aðkall- andi vaodamila, en ofl tekur langan tima að leysa þau til frambúðar svo scsn með byggingu nýrra fangds. Er þvi mótmclt að um aðgerðarleysi st að vi þessi mil, 5) Ýmsar orsakir geta verið til þess þó að mjðg fititt st að sjð ir llði fri útgifu ikaeru þar til fullnusla dóms hefst. Margar þessara orsaka eru eölilegar en I einstaka tilvikum getur veriö um óeðlilega tðf að neða i einhverju stigi milsins. FrMJóa riöherrs lag. fyrirspyrjaada »0 þeir DV barst skriflegt svart Friðjóns Þórðarsonar dómsmálaráðhcrra við fyrir- spurnum frá lesanda blaðsins sem ráðherrann fékk Ijósrit af áður en hann svaraði. Skriflegt svar ráðherrans var birt orðrétt í blaðinu. Hér er mynd af bréfi Friðjóns og Þórðarsonar og birtingu þess í DV. Það skal tekið fram að engin athugasemd barst frá dómsmálaráðherra cftir að svar hans birtist. J.H. Parket auglýsir: Er parketið orðið ljótt? Pússum upp og iökkum PARKET Einnig pússum viö upp og lökkum hverskyns viðargólf. Uppl.ísíma 12114. Fyrirtækjakeppni Fram í innanhússknattspyrnu verður haldin laugardaginn 27. og sunnudaginn 28. marz nk. Þátttökugjald krónur 500. Tilkynning um þátttöku skal berast i síma 34792 milli kl. 13 og 15 alla virka daga, eigi síðar en mánudaginn 22. marz. Knattspymudoikfl Fram K. Jónsson & Co. hf. STILL lyftarar i miklu úrvali. Hafirðu ekki efni á nýjum þá bjóðum við mikið úrval af notuðum lyfturum til afgreiðslu nú þegar, 1.5 t raf, lyftihæð Dísillyftarar 2 t 2 t raf, lyftihæð 2,51 3 t raf, lyftihæð 3’ t 3.5 t raf, lyftihæð 4 t Ennfremur höfum við 7 t dísil og margskonar aukabúnað fyrir flestar tegundir lyftara. Hafirðu heldur ekki efni á að kaupa notaðan lyftara bjóðum við þér lyftara til leigu, enn- fremur sérstakan lyftaraflutningabfl tfl flutninga á lyft- urum allt að 6 tonnum. Upplýsingar í síma 26455 og að Vitastíg 3. Skúlogötv 30 Cinriínction n„:A Stórkostieg P,,„„ verðlœkkun Vinnuskyrtur 'H./ - °>Yf Jo9gi ög-guííö,- Somfestingo* Opið til kl. 19 föstudag og kl. 9-12 laugardag VINNUFATABÚDIN Lcuaavegi 76 sími 15425 • Hverfisgötu 26 simi 28550

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.