Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FIMMTUDAGUR 18.MARZ 1982. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Þýzk stúlka á sólarströnd: Hjá sumum þeirra endaði Kanaríeyjaferðin með skelfingu. Hvít þrælasala á Kanaríeyjum Spænsku lögreglunni tókst nýlega að afhjúpa öflugan glæpahring sem stundað hefur hvíta þrselasölu frá Gran Canaria á Kanaríeyjum. Hafa 16 Þjóðverjar verið hand- teknir á eyjunni í sambandi við málið auk 2 Austurríkismanna og 2 Frakka. Segir lögreglan að þeir hafi náð valdi yfir þýzkum stúlkum með aðstoð fíkniefna og misþyrminga á meðan þær eyddu fríi sínu á sólskinseynni og neytt þær síðan til vændis í Hamborg og V-Berlin. Það er enginn smáræðislisti sem fylgir kærunni á hendur þessum alþjóðlega glæpahring til rikissak- sóknara, en hann hljóðar m.a. upp á morð, morðtilraunir, hvíta þræla- sölu, bankarán, ávísanafals, gjald- eyrisbrask og fíkniefnasölu. Hvervill eignast dýragarð? Dýragarðurinn i Allinge á Borgundarhólmi er nú til sölu en þetta er jafnframt eini dýra- garðurinn á eynni. Hann var fyrst opnaður í niaí á sl. ári og er þar mikili fjöldi dýra. auk sérstaks barnadýragarðs nieð ösnum og dverggeitum. Tók það eigandann 10 ár og hátt í tvær milljónir króna að koma dýra- garðinum á laggirnar og ber öllum saman um að hann sé ntjög til fyrirmyndar. En hann hefur sem sagt ekki laðað að sér nógu marga gesti til að hann beri sig og er nú til sölu fyrir ,,aðeins” 700.000 krómu Opinbcr stofnun óskar eftir HÚSNÆÐI Hollustuvernd ríkisins, sem tekur til starfa í haust í sam- ræmi við lög nr. 50/1981, um hollustuhætti og heilbrigðis- eftirlit, óskar eftir húsnæði til leigu sem allra fyrst. Um er að ræða húsnæði að stærð 1.200 til 1.500 m2. Allar nánari upplýsingar gefur Ingimar Sigurðsson, stjórn- arformaður Hollustuverndar ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík, s. 25000 og 28455. Tilboð óskast send á sama stað fyrir 10. apríl nk. Rcykjavík, 16. mars 1982. Híippe Sturtuklefar og hurðir M Bgggingavöruverxluo ftOORURl Trgggvo Hannessonar " W SIUUMUtA 37-SIMAR 83290-83360 5002. Utur: svart/hvftt ofla blátt/ljósblótt 5001. Litur: svart/hvftt ofla navy/bloikrautt Stœrflir: 10-14. Kr. 190,45 Stœrflir: 10-16. Kr. 250,85 Tcg. 5041. Litir: svart/brúnt ofla blátt/Ijósbiátt Stærðir: 12-16. Vorfl kr. 250,85. MIÐBÆJARMARKAÐURINN Sími 13577 ’ÁóÁ^nÚÚmsÁmÓægÚRS_ Tcg. 5011. Litur: svart/gyllt. Stærðir: 12—16. Vorð kr. 256,35 Tog. 5012. Litur: svart/gyllt ofla blátt/silfur. Stærflir: 12-16. Vorð kr. 250,85

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.