Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982. 35 Útvarp Sjónvarp Útvarp Fimmtudagur 18. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dægur- tóniist. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt’’ eftir Guðmund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (28). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar. „The Anct- ent Music”-kammersveitin leikur Forleik nr. 8 I g-moll eftir Thomas Arne / Kurt Kalmus og Kammer- sveitin í Miinchen leika Óbó- konsert í C-dúr eftir Joseph Haydn; Hans Stadlmair stj. / Ríkishljómsveitin í Dresden leikur Sinfóníu nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert; Wolfgang Sawallisch stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45‘Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jóns- son flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.05 Einsöngur í útvarpssal; Una Elefsen syngur aríur eftir Haydn, Bizet, Bellini og Rossini. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 20.30 Leikrit: „Viðsjál er ástin” eft- ir Frank Vosper. Byggt á sögu eftir Agöthu Christie. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikend- ur: Gísli Halldórsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Sigríður Hagalín, Helga Valtýsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Haraldur Björnsson, Jóhanna Norðfjörð og Flosi Ólafs- son. (Áður útv. 1963). 21.50 „Sunnanvindurinn leikur á flautu". Helgi Skúlason les ljóð eftir Ingólf Sveinsson. 22.00 „Kræklingarnir” leika fær- eysk jasslög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (34). 22.40 Af hverju frið? Umsjónar- menn: Einar Guðjónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvalds- son. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 19. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sveinbjörn Finnsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. Sjónvarp Föstudagur 19. mars 19.45 Fréltaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig- tryggsson. 21.05 Allt í gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gönilum gamanmyndum. 21.20 Fréttaspegill. Umsjón: Bogi Ágústsson. 21.55 „Fyrirkomulagið”. (The Arrangement). Bandar. bíómynd frá árinu 1969. Leikstjóri og höfundur: Elia Kazan. Aðalhlut- verk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Deborah Kerr, Richard Boone og Hume Cronyn. Myndin fjallar um forstöðumann aug- lýsingastofu, sem hefur tekist að afla sér verulegra lekna i lifinu. En einkalíf hans er i rúst, hjónabandið er nánast eins konar „fyrir- komulag”, framhjáhaldið lika og raunar önnur samskipti hans við fólk. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok. VIÐSJÁL ER ÁSHN —útvarpsleikritið kl. 20.30: Byggt á sögu Agöthu Christie I kvöld verður flutt leikritið „Viðsjál er ástin” (Love from a Stranger) eftir Frank Vosper, byggt á sögu eftir Agöthu Christie. Þýðinguna gerði Óskar Ingimarsson, leikstjóri er Baldvin Halldórsson. Með helztu hlut- verk fara Gísli Halldórsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Sigríður Hagalín, Helga Valtýsdóttir og Jón Sigurbjörns- son. Flutningur leiksins tekur tæpar 80 mínútur. Hann var áður á dagskrá 1963. Ung stúlka, Cecily Harrington, á von á unnusta sínum heim frá Súdan. Honum finnst tími til kominn að þau giftist, þar sem þau hafa verið trúlofuð í 5 ár, en Cecily vill skjóta því á frest. Hún hefur auk þess fengið stóran vinn- ing á kappreiðum og telur sig færa um að standa á eigin fótum um sinn. Hana grunar þó ekki, hve líf hennar á eftir að breytast jiegar Bruce Lovell kemur til sögunnar. Agatha Christie, sem réttu nafni hét Agatha Mary Clarissa Miller, fæddist í Torquay i Devon árið 1891. Hún stundaði tónlistarnám í Paris og var hjúkrunarkona i fyrri heimsstyrjöld- inni. Á þrítugsaldri fór hún að skrifa sakamálasögur þar sem aðalpersónan var hinn frægi Hercule Poirot. Síðar fann hún upp á ungfrú Marple, sem líka var snjöll að leysa morðgátur. Agatha Christie ferðaðist víða um heim, einkum með seinni manni sinum, fornleifafræðingnum Max Mallowan, enda er efniviðurinn í sumar sögur hennar sóttur til fjarlægustu staða. Hún lézt árið 1976. Útvarpið hefur flutt mörg leikrit gerð eftir sögum hennar, sum oftar en einu sinni, og verk hennar hafa verið sýnd hér i leikhúsum. Mörg þeirra hafa verið kvikmynduð og hlotið miklar vin- sældir. Meðal nýjustu myndanna eru „The Orient Express” og „Death on tl.e Nile,” sem báðar voru sýndar hér. Höfmdnr útvarpsieHtrJtsins i kvöld, Agatha Christie. Una Ellefsea söngkona. ÐNSÖNGURÍ ÚTVARPSSAL: —UnaElefsen- útvarpkl. 20.05: Bellini og Rossini Una Elefsen heitir ung stúlka, sem verið hefur við söngnám á Ítalíu undanfarið. Þar hefur hún lært hjá Eugene Ratti, sem söng á Scala- óperunni í tiu ár en fæst nú mest við kennslu og raddþjálfun. Ratti hefur tvisvar komið til Íslands á vegum Pólýfónkórsins. Una, sem upphaflega er barnakenn- ari, hefur einnig starfað talsvert með Pólýfónkórnum en fyrsta reglulega söngnám hennar var hjá Sieglinde Kahmann. Hún hefur sungið á nokkrum tónleikum á italíu. Lögin sem við heyrum í kvöld eru eftir Haydn, Bizet, Bellini og Rossini. Þau voru tekin upp í útvarpssal í október síðast- liðnum. Á pianóið leikur Jónas Ingimundarson. ihh AÐFORTÍDSKALHYGGJA —útvarp í fyrramálið kl. 11.00: Samskipti íslendinga við erlent vald t þættinum „Að fortíð skal hyggja” verður í fyrramálið lesið eitt og annað sem snertir samskipti Íslendinga við erlent vald t.d. úr alþingisbókum og annálum, einnig brot úr Samvinnusögu Vopnfirðinga og úr tslandsklukkunni. Umsjónarmaður er Gunnar Valdimarsson og lesari Jóhann Sigurðsson. Sést Jóhann hér á myndinni í hlutverki Arneusar i sýningu Nemendaleikhússins á Íslandsklukkunni haustið 1980. AFHVERJUFRIÐ? —útvarp kL 22.40: Kjamorkuspmigjan vitnaði um mestu „framfarir” i vigbúnaði i aðgu mann- kynsins — og eyðilagði alla rómantiska drauma um trausta og örugga framtið. Þremenningarnir, sem sl. fimmtudagskvöld gerðu skemmtilegan þátt um vinnulag rithöfunda koma aftur í kvöld og fjalla nú um ógn og hræðslu vegna kjarnorkuvopna. Þeir spjalla við Karl V. Matthíasson og leita frétta af samstarfshópi stúdenta um frið og afvopnun. Ennfremur spyrja þeir Bubba Morthens: hvers vegna syngja menn um frið? Og væntanlega heyrist þá ein- hver söngur kappans líka. Og þessir þrh heita sem sé Einar Guðjónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvaldsson. ihh „SUNNANVINDURINN L£IKUR Á FLAUTU” —Ijóðalestur kl. 21.50 í útvarpi I kvöld les Helgi Skúlason leikari nokkur ljóð eftir Ingólf Sveinsson. Ingólfur ber lögregluþjónspassa nr. 1 f Reykjavík og starfar i lögrcglunni af fullu fjöri. Þcss má einnig geta, að hann er faðir Rósu Ingólfsdóttur, teiknara. Ljóðalesturinn ber nafnið: „Sunnanvindurinn leikur á flautu.” Veðurspá Hæg norðaustan átt og frost, smáél við norður- og austurströnd, bjartviðri sunnan- og vestanlands. Veðrið hér og þar Klukkan 6.00 i morgun: Akur- eyri alskýjað -3, Bergen skýjað 4, Helsinki skýjað 0, Osló rigning á síðustu klukkustund 2, Reykjavík heiðskírt -7, Stokkhólmur súld 2, Þórshöfn súld 1. Klukkan 18.00 í gær: Aþena .léttskýjað 10, Berlín rigning 6, Chicagó alskýjað 7, Feneyjar létt- skýjað, 8, Frankfurt skýjað 6, Nuuk él 2, London skúr á síðustu klukkustund 6, Luxemborg skúr 2, Las Palmas léttskýjað 18, Mallorka iléttskýjað 14, París skýjað 6, Róm ■skýjað 12, Malaga léttskýjað 17, Vin léttskýjað 9, Winnipeg snjór -3.‘ Gengisskróning NR. 4B - 17. MARZ1982 KL. 09.15 . Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandarfkjadolúr 10,021 10,049 11.053 1 SteHingspund 18,138 18,189 20.007 1 Kanadadollar 8249 8272 9.099 1 Dönsk króna 1,2520 1,2555 1.3810 1 Norsk króna 1,6654 1,6701 1.8371 1 Sœnsk króna 1,7203 1,7252 1.8977 1 Rnnsktmartí 2,1952 22013 2.4214 1 Franskur franki 1,6321 1,6366 1.8002 1 Balg.frankl 0,2261 02267 0.2493 1 Svissn. franki 5,3190 5,3339 5.8672 1 Hollenzk florina 3,8476 3,8583 42441 1 V.-þýxkt mark 4,2238 4,2356 4.6591 1 Itötsk Ifra 0,00778 0,00780 0.00858 1 Austurr. Sch. 0,6C13 0,6030 Ó.6633 1 Portug. Escudo 0,1429 0,1433 0.1576 1 SpAnskur posoti 0,0983 0,0966 0.1062 1 Japansktyen 0,04159 0,04170 0.04587 1 irsktDund 14,899 14,940 16.434 SDR (sérstök dráttarréttindl) 01/09 112347 112662 8fnMV«ri vvgna aanglukrénlnsar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.