Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hannyrðaverzlunin Erla. Uppsetning á strengjum og teppum, mikiö úrval klukkustrengjajárna. Púða- uppsetningar, fjölbreytt litaúrval i flaueli. Innrömmun, margar gerðir rammalista. Vönduð vinna. Hannyrða- verzlunin Erla,simi 14290. Trésmíði. Parketlagnir og panelklæðningar. Set í innihurðir og annast uppsetningu milli- veggja Uppl. í síma 28714 frá kl. 13— 22. tbúðareigendur athugið! Vantar ykkur vandaða sólbekki í glugg ana eða nýtt harðplast á eldhúsinnrétt inguna, ásett? Við höfum úrvalið Komum á staðinn. Sýnum prufur Tökum mál. Fast verð. Gerum tilboð Setjum upp sólbekkina ef óskað er Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl í síma 83757, aðallega á kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Pipulagnir. Viðgerðir. Önnumst flestar minni viðgerðir á vatns.-hita- og skolplögnum. Setjum við hreinlætistæki og Danfosskrana. Smá- Viðgerðir á böðum, eldhúsi eða þvotta- Iherb. hafa forgang.Uppl. í síma 31760. Raflagnaþjónusta, dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum. Látum skoða gömlu raflögnina yður að kostnaðarlausu. Ger- um tilboð í uppsetningu á dyrasímum. Önnumst viðgerðir á dyrasímakerfum., Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkj-; ar. Uppl. í sima 71734 og 21772. í snjó og hálku: Mokum snjó af tröppum og gang- stéttum, keyrum heim sand í pokum. Sími 15813 frá kl. 9—17.30 og eftir kl. 17.30ísíma 18675. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga, smíða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnesvegi 23, sími 21577. Framtalsaðstoð Skattframtöl-bókhald. Skattframtöl fyrir einstaklinga. Skatt- framtöl og bókhald fyrir at- vinnurekendur. Áætluð álagning, kærur, endurskoðun álagningar og ráðgjöf innifalið í verði. Þjónusta við framteljendur allt árið. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu' 4, sími 22870. Skattframtöl — bókhald. Önnumst skattframtal einstaklinga, bók- hald, uppgjör og framtöl fyrir rekstrar- aðila, félög og lögaðila. Bókhald og ráð- gjöf, Skálholtsstíg 2a, Halldór Magnús- son,sími 15678. Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur og bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfé- lög og fyrirtæki. Ingimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur, Garða- stræti 16, simi 29411. Framtalsaðstoð í miðbænum. önnumst gerð skattframtala og launaút- reikninea fvrir einstaklinea. félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. Gestsson, viðskiptaþjónusta, Hafnar- stræti 15, Reykjavík, sími 18610. Ökukennsla Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Einnig bifhjóla- kennsla í Kawasaki Z 650. Útvega öll prófgögn. Hjálpa þeim sem af ein- hverjum ástæðum hafa tapað ökuleyfi sínu að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896 og 40555. Kenni á þægilegan og lipran Daihatsu Charade. — Tímafjöldi eftir þörfum hvers nemanda. Greiðslukjör eftir aðstæðum. Gylfi Guðjónsáon. Simar (66442), 19268 og 41516. En sá sóðaskapur, teið er næstum allt á undir I skálinni © Buils

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.