Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982.
29
\0 Bridge
Aldrei að gefast upp. Þetta stór-
skemmtilega spil kom nýlega fyrir í
keppni i Kaliforníu. Vestur spilaði út
hjartaníu í fimm tíglum suðurs
dobluðum af austri:
Norour
AÁK32
V1087653
ó enginn
+ 853
VlATUK An.»TUR
♦ DG96 A 108
<79 v1 ÁKDG42
073 0 G1092
+KG 10%4 * 7
Snmjit
A 754
ekkert
0 ÁKD8654
+ ÁD2
Sagnir gengu þannig. Austur gaf.
N/S á hættu: Austur Suður Vestur Norður
1 H 2 H 3 L 3 S
pass 5 T pass pass
dobl pass pass pass
Hraustlegar sagnir. Spilarinn í
suður lét hjartatíu blinds á níuna,
trompaði gosa austurs, tók þrjá hæstu í
trompinu og þakkaði sinum sæla að
þau lágu ekki verr en 4—3. Þá var
spaða spilað á kónginn, hjartaátta og
drottning austurs trompuð, spaðaás-
inn, hjartasjö og kóngur austurs
trompaður. Staðan var nú þannig:
Norduk
*3
5? 653
0 --
+ 8
Vi.si i i;
AD9
0..
+ KG9
Ai.'srun
A --
V Á42
0 G
* 7
SL'inm
+ 7
0 4
* ÁD2
Suður tók nú laufás og varð mjög
ánægður þegar austur átti lauf. Síðan
spilaði hann austri inn á tígulgosa.
Blindur fékk svo tvo slagi á smáspilin í
hjarta. Unnið spil.
Á stórmótinu í Buenos Aires, sem
nýlokið er með sigri Jan Timman,
tapaði heimsmeistarinn Karpov fyrir
lítt þekktunr Argentínumanni, Garcia
Palermo. Þessi Palermo varð í 8.-9.
sæti af 14 ásamt Najdorf með 6 v. í
skák hans við Karpov kom þessi staða
upp. Palermo hafði hvítt og átti leik,
biðleikurinn:
KARPOV
GARCIA PALERMO
41. Hac6! — Kg8 42. b6 — Kh8 43.
Rb5 — Hb7 44. Rc7 — Bd7 45. Rxe8
og Palermo vann auðveldlega.
© Buus
[ i) 1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Venjulega verð ég að hreinsa innkeyrsluna. E-n i niorgun varð mér á
að nefna að það væri stórútsala í Kjólabúð Söru.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Fikniefni, Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýs-
inga, sími 14377.
Sdtjarnarnes: Lögreglan simi 18435, slökkviilö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö slmi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyii: Lögregian simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apótek
Kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka i Reykja-
vík vikuna 12.—18. marz. Borgarapótek kvöld-
varzla frá kl. 18—22, einnig iaugardagsvarzla frá kl.
9— 22. Reykjavikurapótek. Næturvarzla frá kl. 22
til kl. 9 að morgni, einnig sunnudagsvarzla frá kl. 22
laugardagskvöld til kl. 9 mánudagsmorgun.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er
opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu til
klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan
11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl.
10— 12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frákl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, sími 22222
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—heltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
Lalli og Lína
Ég veit að ég kaupi af eðlisávísun. En aftur á móti man
cg eftir fjöida afmælisdaga.
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222,
slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
slma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna l síma 1966.
Heimsóknartírrti
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^14.30 og 18.30—19.
Hellsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
FæölngardeUd: Kl. 15—16og 19.30—20.
FæðingarhelmUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mónud.—föstud. kl. 19—19.30-,
laugard. ogsunnud. ásamatimaog kl. 15—=-16.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15-16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hrlngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga fró kl. 14—17 og 19—20.
VifUsstaðaspitaii: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VlsthelmUlö VifUsstööum: Mónud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga fró kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokáð á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá ki. 13—19.
Lokað um helgar i maí og júní og ágúst, lokað allan
júlímánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhcimum 27, sími 36814.
Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HUÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskcrta Hólmgarði
34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl.
10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
inhHUanMrrt. 1. maí— 1. sept.
.59J£.JllI:AR — Bækistöð i Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
BÓKASA'FN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARDUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan cr aöeins opin
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há-
degi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. marz.
Vatnsberinn(2I.jan.-19,feb.): Náinn vinur þarfnast huggunar.
Gættu heilsunnar ef þú ert stressuð (stressaður). Þú hittir líklega
manneskju sem hefur róandi áhrif á þig og það mun hjálpa.
Fiskarnir (20.feb.-20.marz): Einbeittu þér að smáatriðum í dag,
annars gleymir þú einhverju mikilvægu. Fjölskyldumál þarfnast
umræðu ef heimilislif á að vera ánægjulegt.
Hrúturinn (21.marz-20.april): í umræðum leggur þú fram tillögu
sem verður samþykkt á tafar. Ekki koma fólki upp á móti hvoru
öðru, þú gætir eignazt óvini.
Nautiö (21. apríl-21. maí): Taktu núna fjármálaákvarðanir sem
gætu komið þér til góða í framtiðinni. Ekki treysta nýjum kunn-
ingjum fyrir leyndarmálum heimilislifs þíns.
Tviburamir (22.mai-21.júní): Forðastu að taka ákvarðanir um
manneskju af gagnstæða kyninu fyrr en þú er viss um tiifinning-
ar þinar. Ferð sem þig hefur lengi langaö til að fara er nú mögu-
leg.
Krabbinn (22.júní-23.júlí): Þú verður kannski að vinna í dag
þegar aðrir eru að skemmta sér. En þú getur breytt þessu án þess
að vekja of mikla athygli. Merki eru um að gestur sem þú hefur
búizt við sé að koma.
Ljónið (24.júlí-23.ágúst): Persónulegum áhyggjum verður bráð-
um létt af þér. Þegar þú skrifar viðskiptabréf vertu þá stuttorður
en gagnorður svo að engin hætta sé á misskilningi.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Ekki gera eitthvað sem þig langar
ekki til að gera bara vegna þess að vinir þínir ýta á eftir þér.
Stattu við það sem þér finnst rétt. Breyting á umhverfi myndi-
gera þér gott.
Vogin (24.sept.-23.okt.): Stattu við ioforð í dag — ef þú gerir
það ekki þá særir þú einhvem. Góðar fréttir munu verða tilefni
hátíðahalda seinna í dag.
Sporódrekinn (24.okt.-22.nóv.): Ekki trúa öliu sem þú heyrir —
ainhver er að reyna að hafa áhrif á þig. Hegðun nýs félaga mun
pirra þig. Rómantik gengur illa.
Boginaöurinn (23.nóv.-20.des.): Vinsældir þínar aukast og þær
eru meiri en þú heldur. Eins og stendur hefur óhapp haft áhrif á
sjálfstraust þitt. Þú munt þurfa að hjálpa vini.
Steingeitin (21.des.-20.jan.): Þú munt eiga erfitt með að ákveða
viðskiptamál. Ekki tala of opinskátt. Það gæti valdið vandræð-
um.
Afmælisbarn dagsins: Það verða miklar breytingar 'v lifi þinu
næstu mánuði. Þú hættir við ýmislegt og eignast marga spenn-
andi vini. Ákveðin löngun verður að engu, en ekki örvænta.
Eitthvaö betra mun koma fram fyrir lok ársins. Þeir sem leita aö
húsnæði munu finna það úr óvæntustu átt.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSASÝSLU, Gagn-
fræðaskólanum í Mosfellssveit, sími 66822, er opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund
fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Blindrafélagsins
fást á ef tirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim-
stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar-
bakka.
Bella
Ég tapaði i fyrirtækishappdrættinu um
áramótin, tapaöi þremur vinum og
varalitnum mínum — en ég held þó að
ég hafi ekki tapað vigt.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími-
11414, Keflavík.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjamarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Krossgáta
i 2 3 * í> fl
£ 1
I " 1 u n
/</ /£>
. 1 77“ 1 _
\i /4I Zl
22
Lárétt: eigur, 8 dýr, 9 samtök, 10
einkst. 11 svei, 13 meðal, 14 elskar, 15
vangi, 16 sljói, 18 trufla, 20 geisla-
baugur, 22 framhleypinn.
Lóðrétt: 1 lengjan, 2 ræða, 3 erill, 4
tíðaranda, 5 tjón, 6 tré, 7 þrífast, 12
sníkja, 17 hest, 18 eins, 19 einkst. 21
korn.
I.ausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 værukær, 7 öri, 8 rjá, 10
kasta, 11 li, 12 uppurið, 14 lúin, 15 kái,
17 linur, 18 ráðir, 20 in.
Lóðrétt: 1 vökuli, 2 æra, 3 rispi, 4
urtunni, 5 kjark, 6 reiðinn, 9 áli, 13
púl, 16 ári, 18 ið.