Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÍ3 & VlSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982.
17
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Lesendur
—leittþegar
menntjá
sigum
málefm
semþeir
hafaekkert
kymrtsér
Askorun til
sjónvarpsins:
Haldið
áfram
sýningum
á Dallas
verið borin neinum óljósum sökum. í
öðru lagi tel ég að ekki sé sjálfkjörið í
stjórn og trúnaðarmannaráð félagsins,
þar sem ég og félagar mínir vorum með
fullkomlega löglegan lista samkvæmt
skilningi formanns kjörstjórnar. Hann
tjáði sig hinsvegar ekki um það fyrr en
kjörstjórn var búin að neita okkur um
frest, þ.e. 3 klukkustundir, sem við
báðum um, þar eð við héldum, sam-
kvæmt upplýsingum formanns Þróttar
og Landssambands vörubifreiðastjóra,
Herlufs Clausen, að við þyrftum 31
mann, þ.e. 15 frambjóðendur auk 16
stuðningsmanna í stað 16 aðila samtals
samkvæmt yfirlýsingu formanns kjör-
stjórnar. Meðmælendur með okkar
lista eru 10 þannig að samtals standa að
okkar framboði 25 bílstjórar en
einungis 15 bílstjórar að framboði
stjórnar og trúnaðarmannaráðs.
Það er einkennilegt að Einar skuli
vera að sverta og gera lítið úr mótfram-
boði við lista stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs. Skýringin kann e.t.v. að
vera sú, að Einar á sæti á lista stjórnar
og trúnaðarmannaráðs og kærir sig
væntanlega ekkert um kosningu í félag-
inu. Annað í þessari hrokafullu grein
iinars er ekki svaravert.
'Nú er hins vegar búið að kæra úr-
skurð kjörstjórnar Vörubilstjórafélags-
ins Þróttar, þar eð okkar framboðslisti
er ekki tekin gildur, til stjórnar Lands-
sambands vörubifreiðastjóra, en þeir
treystu sér greinilega ekki til að fjalla
um málið og vísuðu kærunni til mið-
stjórnar Alþýðusambands fslands.
Nú reynir á það hvort lýðræðislegar
leikreglur verði haldnar í heiðri. Það
verður vel fylgzt með ákvörðun mið-
stjórnar ASÍ1 þessu viðkvæma máli.
Bragi Sigurjónsson skrifar:
í Dagblaðinu & Visi þriðjudaginn 9.
marz sl. segir Einar Erlingsson, vöru-
bifreiðastjóri á Þrótti, að lögleg stjórn
Þróttar hafi verið borin óljósum sökum
um gerræði af hálfu minni og fjöl-
margra annarra bifreiðastjóra á Þrótti.
Ég verð að segja að það er leitt þegar
menn eru að tjá sig málefni sem þeir
hafa greinilega ekkert kynnt sér.
1 fyrsta lagi hefur stjórn Þróttar ekki
„Né er Mn vegar MM að kæra úr-
skurð kjörstjómar Vörubilstjórafélags-
ins Þróttar, þar eð okkar framboðslisti
var ekki teldnn gildur,” segir m.a. i
bréfi Braga Sigurjónssonar.
— og það sem fyrst
Reiðar húsmæður á ísafirði skrifa:
Við erum hér nokkrar reiðar hús-
mæður sem skorum á sjónvarpið að
halda áfram sýningum á Dallas og það
sem fyrst.
Þetta voru skemmtilegir afþreyingar-
þættir fyrir alla fjölskylduna. Nú er
ekki hægt að kveikja á sjónvarpinu
lengur á miðvikudagskvöldum því dag-
skráin er svo hundleiðinleg. Við eigum
auk þess kröfu á því að fá Dallas aftur
áður en allir verða búnir að gleyma
söguþræðinum.
Hringið
ísíma
86811
millikl. 1 og3
virkadaga
Svar til Einars Erlingssonar:
STJÓRN ÞRÓTTAR HEFVJR EKKIVERK)
BORIN NQNUM ÓUÓSUM SÖKUM