Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982.
Bflamarkaður
Sími 27022 Þverholti 11
e—
Síaukin saia sannar
öryggi þjónustunnar
Opið alla virka daga frá k/. 10—7.
Mazda 626 '80, ekinn 14 þús. km. Eins og nýr.
Daihatsu Runabout '80, okinn 20 þús. km.
Galant 200 GLX '81.
Subaru 4x4 '79, góflur bíll.
Honda Civic '77, útb. 10 þús.
Subaru 4x4 '82, okinn 900 km.
Bonz 280 S. '73, oinstakloga fallogur bfll.
Lada Sport '79, okinn 20 þús. km. Som nýr.
Volvo 244 GL '81, sjálfsk.
Mazda 929 hardtop '82, okinn 3 þús. km m/öllu. ,
Mazda 929 station '80 sjálfsk.
Lada station '77, útborgun aðoins 10 þús.
BMW 320 '80, okinn 23 þús. km. Glæsilegur bfll.
Ford Econolinc 150 '78,6 cyl, bcinskiptur.
Óskum eftiröllum
tegundum af nýlegum bíiurrí
Góð aðstaða, öruggur staður
rgp bífgjaaifl
SUÐMUND
3, Bergþórugötu 3 —
'H Símar 19032 - 20070
.......... iin
UmmIjB
Dodgo Aspon SE m/öllu 1977 HO.OOOi
Potonoz 1981 80.000
Concord 1980 170.000
Pcugoot 504, sjálfsk. vökvast. 1978 90.000 j
Rango Rover 1973 125.000
Plymouth Volaro station 1979 150.000!
Scout, sjálfsk. 1974 79.000!
Ford Bronco, rauður. 1979 85.000
Volvo 244 GL rauðbrúnn 1979 145.000
Blazer 1974 85.000 :
Ritmo 60 CL, rauður 1980 83.000
Fiat 127 L, rauður 1978 46.000'
Fiat 128 CL, grásansoraður.
sportfclgur 1978 55.000j
Wagoneor moð öllu, grásanseraður 1978 165.00C
Saab 99 1973 40.000)
Eagle station 1980 240.000 |
Wagonoor 1979 200.0001
LadaSport 1979 80.000
Fiat 131 spocial, 4 dyra, grænn 1977 55.000|
Lada 1500 ekinn aðeins 38 þús. km. 45.000
Ford Econolinc F150 svartur l
allur tcppalagður 1979 170.000!
EGILL VILHJALMSSON HF.
BÍLASALAN
SMIÐJUVEGI4, KÓPAVOGI SÍMAR 77720 - 77200
mm
VAUXHALL ■ nori
BEDFORD | Urtjlj
CHEVR0LET
... ■» 1
GMC
TRUCKS
Range Rover..........’76 170.000
Buick Skylark sjálfsk... ’81 210.000
Ch. Milbu Q. st......’79 160.000
Ford Bronco V-8
sjálfsk...............’74 85.000
Scout Traveller.......’79 210.000
Opel Record 4 d L....’82 215.000
Pontiac Trans Am.....’78 210.000
Galant 1600 GL.......’80 105.000
Ch. Mailbu CL 2 dyra.. ’80 252.000
Toyota Cressida 4 d.... ’78 95.000
Ch. Mailbu Sedan.....’79 140.000
Subaru 1600 4X 4......’78 75.000
AMC Matador 4 d .... 77 90.000
Mazda 626 1600.......’80 105.000
Opel Rekord disil....’81 210.000
Galant 1600 GL.......79 95.000
Opel Kadett 3 d......’81 127.000
Ch. Nova Concours.... 77 95.000
Willys Jeep 6 cyl....79 180.000
Jeep Cherokee........ 74 85.000
Toyota Landcrusicr dísil 77 110.000
Opel st. sjálfsk. 1,9 .... 78 130.000
Ch. Impala.............78 140.000
Ch. Pick-up Cheyenne,
beinsk...............’81 235.000
Datsun 280 C
dfsil sjálfsk.........’80 150.000
Mazda 626 1600.......’80 105.000
Samband
Véladeild
Daihatsu Charade.......79 75.000
Honda Accord sjálfsk... 79 100.000
Range Rover..............74 120.000
Ch. Mailbu Qassic 2 d . 79 170.000
Volvo 244 DL.............78 115.000
Mazda 626 1600..........’81 115.000
AudilOOLS................77 85.000
Oldsm. Delta 88 disil... ’80 220.000
Rússajeppi m/blæju.....’81 100.000
Simca 1100 Talbot......’80 85.000
Scout II V8, Rally.....78 150.000
Scout Terra beinsk.....79 195.000
Ch. Chevette Skoter ... ’81 110.000
F. Comet.................74 40.000
Buick Skylark Limited.. ’80 195.000
Mitsubishi pick-up.....’80 90.000
Ch. Monte Carlo........78 170.000
Jeep Wagoneer, beinsk.. 75 110.000
Caprice Classic........79 220.000
Lada 1200..............75 25.000
M. Benz 300 D..........79 220.000
Ch. Nova 6 cyL sjálfsk.. 78 110.000
Datsun dísil station, beinsk.,
vökvast. 7 manna.......’80 200.000
M. Benz 240 D sjálfsk.. 75 95.000
Bedford 12 tonna 10 h. . 78 450.000
Ch. Monte Carlo........77 130.000
Buick Regal sport coupé ’81 290.000
Simca 1100.............77 45.000.
ÁRMÚLA 3
Til sölu
Fólksbilakerra, 10 mánaða gömul,
til sölu á mjög góðu veröi, litið notuð,
góðar fjaðrir og demparar, 50 mm kúlu-
tengi. Uppl. í sima 43774 eftir kl. 19.
Til sölu ryksugur,
brauðristar, hárþurrkur og handþeytar-
ar meðskál. Ódýrt. Uppl. í síma 86500.
Til sölu stofuloftljós
og tvö veggljós, sex eldhússtólar, eldhús-
Ijós, Rafhaeldavél og fleira úr eldhúsi.
Uppl. í sima 53569.
Glerdiskur til útstillingar
í verzlun til sölu. Uppl. í síma 82685
milli kl. 17 og 19.
Innbyggður fataskápur,
sama sem nýr, til sölu, verð 2000 kr.
Uppl. ísíma21639eftirkl. 18.
Til sölu þvottavél,
Candy, Nordmende sjónvarp, svart-
hvítt, strauvél, og Necci Silvia sauma-
vél. Uppl. í síma 53352.
Til sölu Sharp heimilistölva
með stækkuðu minni, kassettutæki,
lyklaborði og skjá, diskettustöð (tvöfalt
kerfi) og prentara. Gæti hentað smærra
fyrirtæki. Greiðsluskilmáiar. Uppl. í
sima 92-3088.
Til sölu fólksbilakerra.
Uppl. isíma 41063.
Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir
blómasúlur, blómaborð, kæliskáp,
stofuskápa, barnarúm, sófaborð,
borðstofuborð, taurullu, sófasett, smá-
borð, svefnsófa, tvíbreiðan, svefnbekki,
eldhúskolla, borðstofustóla, hansahillur,
hansaskápa, hansaskrifborð og margt
fleira. Fornsalan Njálsgötu 27, sími
24663.
Til sölu nýlegur
Electrolux kæliskápur, litur rauður.
Uppl. í síma 10304.
Til sölu Electrolux isskápur
með frystihólfi, stærð 150x50, nýyfir-
farin, verð 2500 kr. Einnig Husqvarna
uppþvottavél, 6—8 manna, litur grænn,
verð 3000 kr. Uppl. i sima 20955.
Ljósmyndir Vivitar VI stækkari
til sölu. Uppl. í síma 39936 eftir kl. 17 í
dag.
Ödýrar vandaðar eldhúsinnréttingar,
klæðaskápar i úrvali. Innbú hf. Tangar-
höfða 2, Rvík, sími 86590.
Til sölu 5 sumardekk,
650 x 13, á felgum, undan Cortinu XL:
74, 5 tóna spilaflauta og 24 rása CB-
talstöð. Uppl. I síma 26294 eftir kl. 19.
Þarftu að selja
eða kaupa hljómtæki, hljóðfæri, kvik
myndasýningarvél, sjónvarp, video eðe
videospólur? Þá eru Tónheimar, Höfða
túni 10, rétti staðurinn. Endalaus sala og
við sækjum tækin heim þér af
kostnaðarlausu. Gítarstrengir i miklu
úrvali. Opið alla virka daga kl. 10—lí
og laugardaga kl. 13—16. Tónheimar
Höfðatúni 10, simi 23822.
Herra terylenebuxur
á 230 kr. Dömu terylene- og
flauelsbuxur á 200 kr. Krakka
flauelsbuxur. Saumastofan Barmahlið
34, simi 14616.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð,
svefnbekkir, sófasett, eldavélar, borð-
stofuborð, borðstofuskápar, furubóka-
hillur, standlampar, kæliskápar, litlar
þvottavélar, stakir stólar, blómagrindur
og margt fleira. Fornverzlunin Grettis-
götu31,sími 13562-
Verzlun
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá kl. 1—5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi,
simi 44192.
Panda auglýsir:
Seljum fallegar og góðar vörur á lágu
verði. Kinverska borðdúka i mörgum
gerðum og stærðum. Kínversk náttföt á
börn og fullorðna. Dömu- og herra-.
hanzka úr leðri, skiöahanzka, mótor-
hjólahanzka og lúffur á börn. Mikið
úrval af handavinnu, klukkustrengi,
púðaborð, myndir, pianóbekki, renni-
brautir, rókókóstólajog fleira. Höfum
einnig gott uppfyllingargarn. Verzlunin
Panda, Smiðjuvegi 10D, Kópavogi, opiö
kl. 13—18. Sími 72000.
Vöggur, Laugavegi 64, simi 27045.
Vöggusett með útsaumi, milliverki og
pífum. Punthandklæði, útsaumuð, og
tilheyrandi hillur. Útsaumuð hand-
klæði, margir litir og munstur, út-
saumaður rúmfatnaður. Fjölbreytt
úrval. Tökum í merkingu. Vöggur,
Laugavegi 64.
Útsala á áklæðum.
Vegna flutninga bjóðum við tau og
gallon áklæði með miklum afslætti.
Stáliðjan, Smiðjuvegi 5, simi 43211.
Blúndur, milliverk,
margir litir, breiddir og gerðir. Tvinni og
smávara til sauma. Áteiknaðir kaffi-
dúkar og punthandklæði. Flauels- og
blúndudúkar, margar gerðir. Saumaðir
rókókóstólar, rennibrautir, píanóbekkir,
:Strengir og púðar. Ámálaður strammi.
Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut
44. Simi 14290.
Sætaáklæði í bíla,
sérsniðin úr vönduðum og fallegum
efnum. Flestar gerðir ávallt _ fyrir-
liggjandi í BMW bíla. Pöntum í alla bíla.
Afgreiðslutími ca. 10—15 dagar frá
pöntun.Dönsk gæðavara. Útsölustaður:
Kristinn Guðnason hf., Suðurlands-
braut 20, simi 86633.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá ki.
15—19 alla virka daga nema laugar-
daga. 6 bækur í bandi á 50 kr. eins og
áður. (Allar 6 á 50 kr.). Greifinn af
Monte Cristo, 5. útg., og aðrar bækur
einnig fáanlegar. Ársritið Rökkur 1982
kemur út eftir mánaðamótin, fjölbreytt
efni. Nánar auglýst. Sími 18768 eða að
Flókagötu 15, miðhæð, innri bjalla.
Kæli- og frystiborð.
Til sölu sambyggt kæli- og frystiborð,
selst ódýrt. Uppl. í síma 36541.
Breiðholtsbúar:
Prjónagarn fyrir ailar prjónastærðir,
garn með gylltum þræði, nýir litir,
plötulopi, hespulopi og lopi light, mikið
úrvai sængurvera og lakaefna, þ.á m.
lakaefni, 2,30 m á breidd, einnig ýmis
önnur efni. Hannyrðavörur í úrvali,
Tredor stígvél, nærföt á alla fjöl-
skylduna, hvergi meira sokkaúrval.
Póstsendum. Verzlunin Allt, Fella-
görðum Breiðholti. Símar 91-78255,
78396,78268 og 78348.
Fyrir ungbörn
Barnavagn óskast
til kaups. Uppl. í sima 78332.
Til sölu gamalt
barnarimlarúm, verð 400 kr. Uppl. i
síma 14952.
Vel með farinn barnavagn
til sölu, verð 3000 kr. Uppl. í síma
16796.
Vetrarvörur
Vélsleðar til sölu.
Til sölu Kawasaki 440 Intruder,
’80, 56 ha., ónotaður og Drifter 440, ’80
46 ha, ekinn 90 km. Uppl. i síma 92-
2710 eftir kl.21.
Óska eftir vélsleða
í skiptum fyrir 2 borða orgel með
skemmtara.Uppl. í síma 77301 eftir kl.
17.
Húsgögn
Til sölu svefnbekkur,
litil kommóða og hillur
sima 73461.
setti. Uppl.
1 stk. 10 manna fundarborð
m/9 stólum (ljós eik), 1 stk. 10 manna
fundarborð, án stóla, (ljós eik). Selst
ódýrt. 2 stk. borð (200x90) stálfætur,
harðplastplata. 1 stk. ljósritari, Saxon P-
50 (ódýrt). 2 stk. skjalaskápur (stál, 4
skúffur). Uppl. í síma 82090 og 82112 á
skrifstofutíma.
Borðstofuhúsgögn.
Til sölu palesander borðstofuhúsgögn:
borð ásamt 8 stólum og tveir skápar.
Uppl. í síma 14016.
Til sölu tveir vel með farnir
Spírasófar. Sími 84881.
Til sölu vegna flutnings
hillusamstæða or hornskápur. Uppl. í
sima 77356 eftir kl. 19.
Heimilistæki
Til sölu Kristal King
ísskápur, selst ódýrt. Uppl. i síma 51389.
Til sölu frystikista.
Uppl. í síma 23997 eftir kl. 19.
Hljóðfæri
Trommu- og hljómborðsleikara
vantar i rokkgrúppu. Uppl. í síma 84733
eftirki. 18.
Rafmagnsorgel,
Yamaha B 55 N, til sölu. Uppl. í síma
33388.
Kontrabassi óskast á
leigu í ca 2 mánuði, verður aðeins notað
ur við heimanám meðan beðið er eftir
nýju hljóðfæri. Sími 75225 á kvöldin.
Rafmagnsorgel, ný og notuð,
í miklu úrvali. Tökum í umboðssölu raf-
magnsorgel. öll orgel yfirfarin af fag-
mönnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2,
sími 13003.
Video
Video- og kvikmyndafilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og þöklar, 8 mm og 16 mm sýningarvél-
ar, kvikmyndatökuvélar, sýningartjöld
og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn
landsins. Sendum um land allt. Ókeypis
skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj-
andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla-
vörðustíg 19,sími 15480.
Videóbankinn Laugavegi 134.
Leigjum videótæki, videómyndir, sjón-
vörp og sjónvarpspil, 16 mm sýningar-
vélar, slidesvélar og videómyndavélar
til heimatöku. Einnig höfum við 3ja
lampa videókvikmyndavél í stærri verk-
efni. Yfirförum kvikmyndir á videóspól-
ur. Seljum öl.sælgæti, tóbak, filmur og
kassettur. Opið virka daga kl. 10—12 og
13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga
kl. 10—18,sími23479.
Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969.
Höfum fengið nýja sendingu af efni.
Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS
kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert
stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard.
frákl. 10—18 ogsunnud. frá kl. 14—18.:
Videphöllin, Siðumúla 31, s. 39920.
Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum
einnig út myndsegulbönd. Opið virka
daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl.
12—16 og sunnudaga 13—16. Góð að-
ikeyrsla. Næg bílastæði. Videohöilinj
Síðumúla, simi 39920.
Video-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. Erum með
úrval af orginal myndefni fyrir VHS.
Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13.30—
19, nema laugardaga og sunnudaga frá
kl. 15-18.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
’VHS-kerfi, allt frumupptökur. Nýir
félagar velkomnir. Opið alla virka daga
kl. 14—19, laugardaga kl. 12—16.
Videöklúbburinn hf. Borgartúni 33, sími
35450.