Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982.
fimmtudaginn 25. marz
MIÐASALA
BCCADWiy
í dag 18. marz
kl. 16 til 19
VERÐ KR. 395,- *
(Jrslit í Vinsœldavali D V
im
HÚSIÐ OPNAÐ
KL. 19.00
Er gesti ber að garði milli
19.00 og 19.30 verður boðið
| upp á drykk.
VERÐLAIINA—
AFHENDING
Sigurvegurum Vinsœldavalsins
verða aflient verðlaun sín. At-
höfnin hefst um kl. 22.00.
J
Samkvœmisklœðnaður.
pni!
mn
MATSEÐILL
Vatnsdeigsbollur, fylltar með rækjum,
avocado, lauk og karrý
Nautafilé, fyllt með sveppamauki, borið fram með salati,
maísbaunum, kartöflum, belgbaunum og djúpsteiktu blómkáli
VEITT VERÐA
VERÐLAUN FYRIR:
Hljómsveit ársins
Söngvara ársins
Söngkonu ársins
Lag ársins
Lagahöfund ársins
Textahöfund ársins
Tónlistarmann ársins
auk
Mest seldu hljómplötu
ársins
Þá veröur sérstökum
heiðursgesti veitt verö-
laun.