Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 30
Umsjón: Góð ryðvðrn tryggir endingu og endursölu BÍLARYDVÓRNH Skeifunni 17 a 81390 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982. ÓlafurGeirsson Sýning á vélum og tækjum fyrír f iskvinnsluna: íslenzk fyrirtæki í f ramleiðslusókn —með af gerandi forustu í raf eindaiðnaði fyrír fiskiðnaðinn Hin nýja vöruskemma Skipaútgerðar rikisins, sem stendur á uppfyllingunni viö Grófarbryggju, sem einnig hefur verið nefnd Sprengisandur hefur sprottið upp á siðustu vikum. Verður hún vœntanlega tekin i notkun eftir u.þ.b. mán- uð. Þetta er 2500 fermetra bygging að grunnfleti en tveggja hæða að hluta. Framkvæmdir hófust við hana i júli á fyrra ári. Þar rúmast auk vörugeymslu, afgreiðsla vörusendinga og viðgerðarrými fyrir lyftara og tæki. Þegar nýja skemman kemst i gagniö verður loks unnt að rifa gömlu herbraggana sem hing- að til hafa ,,prýtt” hafnarsvæði Reykjavíkur. HringurHjörleifsson til Hraðf rystihúss Þórkötlustaða í Grindavík Hringur Hjörleifsson tók við starfi framkvæmdastjóra hjá Hraðfrystihúsi Þórkötlustaða hf. í Grindavík skömmu eftir sl. áramót. Hann hafði áður verið framkvæmdastjóri Hraðfrysti- húss Grundarfjarðar hf. um tíu ára skeið. Nýir eigendur að S. Óskarsson & Co hf. Guðrún Ssmunds- dóttir, framkv.st j. Alfahf. Guðrún Sæmundsdóttir tók hinn 1. febrúar sl. við starfi framkvæmdastjóra Alfa hf. hljómplötu- og kassettugerðar í Hafnarfirði. Hún starfaði sl. fjögur ár við embætti bæjarfó- getans í Hafnarfirði. Guðrún lauk námi við verzlunarskóla í borginni Navan á írlandi árið 1959. Sýning á vélum, tækjum og áhöldum fyrir fiskiðnaðinn—ein hin stærsta sinnar tegundar hér á landi hingað til— verður haldin dagana 26. til 28. mars næstkomandi. Félagið Fiskiðn stendur að henni en sýningin verður haldin í ný- byggðri 1000 fcrrnetra skemmu Bæjar- útgerðar Reykjavíkur á uppfyllingunni að baki verbúðanna á Grandanum út i Örfirisey. Að sögn Lárusar Björnssonar fisk- tæknis f ormanns Fiskiðnar, eru sýnendur flestir innlendir framleið- endur. Hann sagði að íslenzk fyrirtæki hefðu greinilega sótt í sig veðrið með framleiðslu á tækjum fyrir þennan höfuðatvinnúveg okkar. Á sumum sviðum hefðu innlend fyrirtæki nteira að segja tekið afgerandi forustu, eins og til dæmis hvað varðar rafeindatæki fyrir ftskiðnaðinn. Á sýningunni verða sýndar kassa- þvottavélar, seilingarvélar, kassa- losunartæki, flokkunarvélar, rafeinda vogir, skreiðarpressur, íshúðunarvél, saltfiskvinnslukerfi, skreiðarvinnslu- kerft, færibönd af ýmsu tagi, og þannig mætti lengi telja. Auk þess mun sjálf skemma BÚR, þar sem sýningin fer fram, vera athyglisverð. Þar er nefni- lega komið fyrir frystigeymslu í venju- Tuttugu og sex fyrirtæki sýna vélar og tæki á sýningunni og fjórir aðilar kynna starfsemi sina. legri stálgrindarskemmu. Er þar nokkurs konar hús inni í húsinu. Eftirtalin fyrirtæki munu sýna: Kvikk sf., Ofnasmiðjan hf., Stálberg hf. Listsmiðjan, Framleiðni sf., Vélsm. Heiðars, Vélsm. Klettur, Vélsm. Hjalta Einarssonar, Póllinn hf., Vélsm. Oddi hf., Skipalyftan hf., Vélsm. Þór hf., Blikksm. BJ., Traust hf., Sæplast hf., Baaderþjónustan, ísvog, Ól. G. Gíslason & Co. hf., ístækni, Fagtún hf., Asnes sf., Pétur O. Nikulásson, Vélsm. OI. Olsen, Sláturfél. Suðurlands og Asiufélagið hf. Auk þess munu fjórir aðilar kynna starfsemi sýna: Eru það FiskvinnSlu- skólinn, Rannsóknarstofnun fisk- iðnaðarins, Samband málm- og skipasmiðja og Fiskiðn. Síðastnefnda félagið — Fiskiðn — er fagfélag fiskiðnaðarmanna, fisktækna og annarra þeirra sem starfandi eru sem matsmenn i fiskiðnaði. Klúbburritara: Vilja gleggri skil á starfinu Nýir aðilar yfirtóku allan rekstur heildverzlunarinnar S. Óskarsson & Co. hf. síðla liðins árs. Frá þeim tíma hefur Georg Tryggvason lögmaður ver- ið framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann var áður bæjarlögmaður í Eyj- um, aðstoðarmaður Magnúsar H. Magnússonar í tíð hans sem félags- og heilbrigðisráðherra og þá þar til í sum- ar framkvæmdastjóri Egils Vilhjálms- sonar hf. S. Óskarsson & Co. hefur einkum verið í gjafavörum, matvörum og kryddi. Eftir eigendaskiptin hefur áherzlan einkum beinst að matvöruinn- flutningi bæði niðursoðinni og fros- inni. tók á fyrra ári við starfi fram- kvæmdastjóra Hraðfrystihúss Grundárfjarðar. Hannlaukárið 1974 prófi frá Fiskvinnsluskól- anum. Síðan hefur hann starfað við Hraðfrystihús Dýrfirðingaá Þingeyri, Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar, Meitlinum hf. í Þor- lákshöfn og og síðast um nokk- urra mánaða skeið hjá Sjávar- afurðadeild SÍS í Reykjavík. Starfsheitið ritari þykir heldur óglöggt, í það minnsta hér á landi. Nokkrir starfandi ritarar tóku sig til á fyrra ári og stofnuðu Klúbb ritara. Markmiðið er að auka fræðslu í hagnýtum atriðum í starfi ritara ásamt kynningu á nýjungum sem fram koma og snerta starfssvið þeirra. Klúbbur ritara starfar á vegum Stjórnunarfélags íslands. Fulltrúar ritara sóttu norrænt þing ritara sem haldið var í Stokkhólmi sl. sumar. Auk þess er unnið að samræmingu á starfs- sviði og starfsheitum af samtökum norrænna ritara. íslenz.ku samtökin fylgjast með því starfi. Fundir í Klúbbi ritara eru einu sinni í mánuði. Félagsrétt hafa þeir sem starfað hafa sem ritarar í að minnsta kosti tvö ár. Formaður Klúbbs ritara er Guðrún Snæbjörnsdóttir hjá Lista- Georg Tryggvason, framkvæmda- stjóri S. Óskarsson & Co. Guðni Jónsson til Hraðfrystihúss Grundarfjarðarhf. Guðni Jónsson fisktæknir hátíð Reykjavíkur, gjaldkeri Jóhanna Sverrisdóttir hjá Eimskip, ritari Unnur Halldórsdóttir hjá Stjórnunarfélaginu, meðstjórnendur eru Kristbjörg Ágústs- dóttir hjá Sláturfélaginu og Vilhelmína Þór hjáLÍÚ. 5*1 ' Cuðrúa Snæbjörnsdóttlr, formaöur Klúbbs rltara. Mörgum þótti i mlkio raoizi, pcgar auvcidHI var að fylla upp I krikann sunn- an og vestan við örfirisey þar sem hún liggur að Grandanum að baki verbúð- anna þar. Þvi verki hefur þó miðað vel á undanförnum árum og bygginga- framkvæmdir meira að segja hafnar þar. Bæjarútgerð Reykjavíkur mun hyggja á að hafa þar framtíöaraðstöðu. Nú mun u-n þaö bii búið að reisa og ganga frá 1000 fermetra skála á nýju uppfyllingunni. Verður þar frystigeymsla fyrir fullunnar afurðir fyrirtækisins. Rými verður fyrir i að minnsta kosti 100.000 kassa eða 2500 tonn af fiski. Síðar mun nýja geymslan eiga að tengjast Bakkaskemmunni hinum megin við verbúðirnar. Þegar er búið að brjóta niður eina þeirra til aö hægt verði aðlaka þarígegn. Félagið Fiskiðn með sýningu á vélum og tækjum fyrir fisk- vinnsluna ÍBÚR- skemmunni nýju á Grandanum Viðskipti Viðskipti Viðskipti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.