Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Vel meint þröunaraðstoð - en talsvert vafa- söm íslen/kur kaupsýslumaAur búseltur i Brellandi er nú sagflur undir rannsókn i alvarlenu máli út af sígarettu- siilu til þróunarlanda. Mjiig verulegt magn af þekktum bre/.kum sigarettum , Ken/on & Hedges eftir því sem Sandkorn kemst næsl, þótli bera undarlegan. vond- an og áOur ókunnan keim þegar vanafastir revkingar- mcnn i tilteknu ríki í Afríku fengu selt úr nýrri sendingu. Var sendingin rakin til framleiOanda í Austur- Kvrópu. Bendir alll til þess aO scljandinn hafi verifl áflur- greindur islenzkur kaupsýslu- maflur. liefur hann um hrifl vcrifl búsettur í Brellandi en átti hér á landi talsvert vifl- hurflaríkan feril i vifl- skiptum. Málifl er í rannsókn. Þykir þafl um margt mjög alvarlegt en hugkvæmni landans nýtur afldáunar i vissum „krcdsum”. Ekkert nöldur í Breiðholtslauginni Sundlaugar borgarinnar eru tvimælalaust mefl fjöl- sóltuslu samkomustöflum hennar. Þær eru yfirleitt vel reknar og í flestu óaflfinnan- legar þótt lengi mcgi goft bæla. Omældur hvati er þafl til sóknar í þessar hollustu- vinjar hversu vægilega er ákvörflufl gjaldtaka fyrir afl- gangog not. Nýjasta sundlaugin er í Breiflholli. Meginhluta al- menns vinnudags cr laugin einungis notufl fyrir skóla- sund. Er það vel. Tvær klukkustundir á morgnana er hún þó opin almenningi. Eftir kl. 16.30 er hún aftur opnufl almenningi. Þafl er ómetan- legt afl laugin er síflan opin til kl. 21 eða nokkru lengur en aflrar laugar. Þafl kunna þeir bezt afl meta sem vinna ein- hverja yfirvinnu á öflrum borgarsvæðum. Þafl er ekki einfóm lygi að góflar fréttir séu oft ekki tald- ar neinar fréttir. Um sljórnun og mannahald starfsmanna hefur vel til tekizl. Þarna er því ekki þörf afl kvarfa. Óflum cr að stækka kjarni gufubaflsmanna, enda gufu- bnfl samtímis fyrir konur og karla alla daga. Sin á milli ræddu menn í þyngri flokk- unum afl gotl væri að hafa þarna vigt. í slað þess að gera þafl mál afl endalausu ólundarefni tóku menn afl leggja af mörkum litifl eilt til vigtarkaupa. Innan líflar gela svo umsjónarmenn Breiflholfslaugarinnar farifl með samskotin og keypt vigl- inaán frekari orða. Ein bókhalds- rannsðkn er kannski allt sem munar í virtum karlaklúbbi var Ásgeir Hannes Eiriksson fenginn til þess afl halda heffl- hundna ræflu undir borflum. Er Ásgeir Hannes meflal ann- ars i framkvæmdastjórn Fé- lagssamtakanna Verndar og áhugamaflur um fangahjálp. Valdi hann þau liknarmál til meflfcrðar í hluta ræðu sinnar. Sagði Ásgeir Hannes meflal annars: „íslenzkir brotamenn eru ekki fremur úr einni fjöl- skyldu en annarri i landi þar sem svo margir eru á ýmsa vegu skyldir. Það gæli lil dæmis munafl eins og einni bókhaldsrannsókn hvorl þetla samkvæmi sæti hér efla á Kviahryggju efla Litla- Hrauni.” Klúbbmefliimir eru margir sagflir hafa horfl fast ofan i malardiskana i þessum töl- uflum orflum, en góflur rómur var gerður afl hispurslausri ræðu Ásgeirs Hannesar. Hafnarfjarðar- brandarar um opinbera starfs- menn Hvers vegna horfa opin- berir slarfsmenn svona litifl út um gluggann fyrir hádegi? Það er til þess að þeir hafi eitthvafl að gcra seinni- partinn. Vei/.lu hvafl þcir gera við opinhera slarfsntenn, þegar þeir cru dauðir? Nci. Búa til úr þeim svefn- löflur. Bragi Sigurflsson Kvikmyndir Kvikmyndir | A myndinni sést Nicholas Noeg letöbeina I heressu Kussell við gerð myndarinn- ar. Háskólabíó: Tímaskekkja (Bad Timing) TOGSTREITA KYNJANNA Kvikmynd: Tfmaskekkja (Bad Timing). Leikstjóri: Nicolas Reeg. Handrit: Yale Udoff Kvikmyndun: Tony Richmond. Meðal leikenda: Art Garfunkel, Theresa Russell, Harvey Keitel og Denholm Elliott. Nicholas Roeg er einhver athyglis- verðasti kvikntyndagerðarmaður Breta i dag. Hann er fyrrverandi kvikmyndatökumaður sem fór út í að stjórna eigin kvikmyndum, fyrst „Performance” árið 1968, sem hann gerði í samvinnu við Donald Cantmell. Síðan komu tvær mjög góðar myndir „Walkabout” og „Looking Back”. „The Man Who Fell To Earth” kom næst og þótti hún frekar misheppnuð. Nú hefur Háskólabíó haft undan- farna daga til sýningar nýjasta verk Roegs, Tímaskekkju („Bad Timing”) og er þar um aldeilis frá- bæra mynd að ræða. Eins og oftasl áður hjá Roeg er efniviðurinn sóttur í samskipti kynjanna og sérstaklega innri togstreitu sem safnast fyrir. í þessu tilfelli er um að ræða dr. Alex Linden (Art Garfunkel), banda-r rískan sálfræðing sem stundar kennslu i Vinarborg og Milenu Flahcrty (Theressa Russell), unga stúlku sem virðist lifa lifinu frá degi til dags. Þróun sambands jieirra er vægast sagt önrurleg. Kemur þar til hversu gjörólíkar manneskjur er um að ræða. Eftir því scnt hann verður hrifnari af henniverður afbrýðisemin honum erfiðari og ;fð endingu er hún orðin það sjúkleg að öll hans verstu skapgerðareinkenni eru dregin fram í dagsljósið, en Milena er aftur á móti frjálslynd og óháð öllum og skilur ekki hugsanagang Lindens og leggst i örvæntingu sinni í drykkju og pilluát sem endar með sjálfsmorðstilraun. Það er mjög athyglisvert að fylgj- __ - > _________________________ ast með hvernig dr. Alex Linden eru gerðskil. I byrjun myndarinnar hefur hann alla samúð áhorfandans, en á endanum er hann orðinn andlega sundurtættur og maður fær ósjálfrátt viðbjóð á tronum. Art Garfunkel nær vel að lýsa þessari innhverfu persónu sem tekur miklunt breytingum í gegn- um myndina. Milena Flaherty er eins og fyrr sagði algjör andstæða við Linden, frjálshuga í öllu tilfinningalifi og opin út á við, manneskja senr ekki veit hvernig á að bregðast við þegar sá sem hún elskar vill eiga hana einn út af fyrir sig og þolir ekki afskipta- semi annarra af henni. Viðbrögð hennar verða aukinn ólifnaður og sjálfsmorðstortíming, en í lokin er öll samúðáhorfandans nteð henni. Það hlýlur að vera erfitt fyrir unga leikkonu að takast á við hlutvcrk sem þetta, en Theressa Russell er hreint út sagt stórkostleg sem Milena Flaherty, það er sama í Itvaða hugarástandi ,hún er, allt verður eðlilegt í meðferð -hennar. Það má geta þess að fyrsta hlutverk Theressu Russell var í mynd Elia Kazans, The Last Tycoon, þar sem hún lék Ceciliu, en sú persóna er einmitt sögumaður í bók F. Scott Fitzgerald sem myndin er byggð á. Theressa Russell er leikkona sem hægt er að spá bjartri framtíð ef hæfileikarnir ráða vali. Það hefur ætið verið aðal Nicolas Roeg hversu myndmálið nýtur sin og er það einnig með „Bad Timing”. Það er unun að sjá hversu vel hefur tcki/.t með klippingu og kvikmyndun og greinilegt að Nicolas Roeg er enn vaxandi leikstjóri. Þótt myndir hans séu umdeildar eru þær alltaf athyglis- verðar. Ililmar Karlsson. Kvikmyndir Kvikmyndir \A \ Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Simi 15105 Þessi fallegu eldstæði (arnar) úr potti fyrir sumarbústaði og heimahús 655 Lcitið “PP’^^num. Sýn’»sÞ°rn lilc^CUíVliD Símar 18160 — 12902, Laufásvcgi 17—19, Box 689, Reykjavík. 662

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.