Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 5
IDOI
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982.
5
íþróttakennarar
Ráðstefna um líkamsþjálfun á vegum íþróttakennarafé-
lags íslands verður haldin dagana 20. og 21. marz að
Grettisgötu 89, 4. hæð, og hefst f.h. kl. 10, laugardaginn
20. marz.
Stjórn Í.K.F.Í.
00000000000000000000000000000000000000000001
TIL SÖLU
Ford Bronco árg. 1974,
D
D
D
D
D
D
litur blár og hvítur, 8 cyl., vökvastýri, hurst-
skipting, 4ra hólfa blöndungur, Orator, tvöfaldir
demparar að framan, pústflækjur o.fl. o.fl. Allur
bíllinn mikið upptekinn.
SÐ
BILASALANBUK s/f
SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVlK
SÍMl: 86477
D
D
D
00000000000000000000000000001
u
E
o
n
o
D
o
D
o
D
D
D
D
D
D
O
D
D
D
D
100000
ijjl Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar 4TC44VTHC
Eldri borgarar Reykjavík
(60 ára og eldri)
Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar og Ferðaskrifstofan
ATLANTIK efna til hópferðar
til Mallorka
11. maí til 29: maí—19. dagar
Dvalist verður í stúdíó-
íbúðum/íbúðum með eldunarað-
stöðu og ísskáp á Royal Playa de
Palma.
Verð kr. 9.350,- með hálfu fæði.
Royal Playa de Palma
er nýtt og sérlega glæsilegt íbúða-
hótel, sem stendur við hina
hreinu strönd Playa de Palma.
Þaðan er örstutt til hinnar fögru
höfuðborgar, Palma.
Fararstjórar og hjúkrunarkona frá
Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar verða með í förinni.
Kynningarfundur verður haldinn að Norðurbrún 1, föstu-
daginn 19. marz kl. 16. Kaffiveitingar. Pöntunum verður veitt móttaka á
fundinum. Allar nánari upplýsingar veittar hjá Ferðaskrifstofunni
ATLANTIK, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstíg 1, símar 28388 og 28580.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Ferðaskrifstofan
ATLANTIK
FERÐASKRIFSTOFAN
OTUMIK
lönaðarhúsinu v/Hallveigarstíg — Símar 28388 — 28580
;V>en
dvi*1
KJARAKAUP
Teg. 164.
Utur: brúnt eða p/ómuHtað leður
m/gúmmísóla Stœrðirnr 36—41.
Verðkr. 192,35
Teg.4211
Loðfóðruð
Utur: dökkbUtt
rúskinn
Stærðir: 36—41
Verð kr.
I 248J0
Teg.1666.
Utungrétt eðe evertrúeUrm
Stærð: 36-33.
Verókr. 49,96
Teg.724
Loðfóðreðk,
m/rennMsog
hrágúmmisóie.
Stærðir 36-39
Verð kr.
199,95
Verðkr.
149,95
Teg. 1596
Teg.1596
Uttr. Dökkbrúnt ieður, brúntieður
Loðfóðruð og með hrógúmmísóta
Stærðir: 36-38.
Verðkr. 99,95
Teg.260.
f Ififc öU rMÍrr f , ii
WW. VolfSlnt
og f/ósbrúnt rúskinn
Stmrðknr. 36—41.
Verðkr. 169,75.
Skóverz/. Þórðar Péturssonar,
Kirkjustræti 8.
Sími 14181. pós
tsen
MÚ'