Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 19
18
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982.
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1982.
19
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Þróttarar pökkuðu
Valsmönnum saman
Frá
Viggó
Sigurös-
syni
Þrír leikmenn Real
Madríd reknir af
■ _ ■ | | ■ — þegar Real Madrid tapaði
101 nWPi 11 stórt 0-5 fyrir Kaiserslautern
Geysilegur fögn-
uður á Villa Park
Bob Paisley
óhress í Sof iu
Bob Paisley, framkvæmdastóri I.ivcrpool,
var ekki ánægAur meA dómarann og
línuvcrAina, sem dæmdu leik Liverpool og
CSKA i Sofiu — sagAi eftir leikinn aA þeir
hcfAu gert allt til aA láta Rúmena vinna sigur.
— Þeir dæmdu af okkur fyllilega löglegt mark,
sem Ian Rush skoraAi — knötturinn fór inn
fyrir marklinuna eftir aA Rush hafAi skallaA i
stöng,” sagAi Paisley.
Liverpool tapaAi sínum fyrsta Evrópuleik
frá þvi i október 1979 i Tbilisi.
'81-'82
„Ég er mjög ánægður með
þannun leik. Við erum á réllri
leið. Greinileg framför og nú eru
það Evrópuleikirnir við italska
liðið Tacca á sunnudag og
mánudag,” sagði Ólafur H.
Jónsson, þjálfari og fyrirliði
Þróttar, eftir að hann og leik-
menn hans höfðu beinlínis
pakkað leikmönnum Vals saman í
Laugardalshöllinni 1 gærkvöld.
Sigrað með tólf marka mun, 30—
Rummenigge meiddist...
— þegar Bayera gerði jafntefii 1-1 gegn Craiova
Frá Viggó Sigurðssyni — fréttamanni
DV í V-Þýzkalandi:
— Knattspyrnukappinn Karl-Heinz
Rummenigge meiddist á hné eftir
aðeins 5 mín., þegar Bayern Miinch-
en og Craiova frá Rúmeníu gerðu
jafntefli 1:1. Rummenigge lenli í
samstuði við Boldici, markvörð Crai-
ova, og er Ijóst að hann kemst ekki
með landsliði V-Þýzkalands til Brasi-
líu og Argentínu. — Það er slæmt að
fara til S-Ameríku án Rummenigge,
sagði Jupp Derwall, landsliðsþjálfari
V-Þjóðverja, þegar hann frétli af
meiðslum Rummenigge.
Aðeins 8 þús. áhorfendur sáu leik-
inn á ólympíuleikvanginum í
Munchen og peningainnkoman dugði
því ekki til að greiða leikmönnum
Bayern bónusgreiðslur fyrir leikinn.
Það var Dieter Höness sem skoraði
mark Bayern með skalla á 21. min.,
en Geulgau jafnaði 1:1 með góðu-
skoti af 16 m færi.
Úrslit urðu þessi í gærkvöldi í
Evrópukeppni meistaraliða (saman-
lögð úrslit innan sviga):
Red Slar — Anderlech I 1:2 (2:4)
CSKA — Liverpool 2:0 (2:1)
Bayern — Cralova 1:1 (3:1)
Aston Vllla — Dynamó Klev 2:0 (2:0)
„Ander/echt varsterkara"
Pétur Pétursson og félagar hans
hjá Anderlecht tryggðu scr góðan sig-
ur (2:1) yfir Rauðu stjörnunni í
Belgrad þar sem 90 þús. áhorfendur
voru saman komnir.Pétur kom inn á
sem varamaður í leiknum.
„Anderlecht er betra og sterkara
lið en við,” sagði Branko Stankovic,
þjálfari Red Star eftir leikinn.
Júgóslavneski þjálfarinn Tomislav
Ivic, þjálfari Anderlecht, var að sjálf-
sögðu ánægður að fara með sigur frá
heimalandi sínu. — Leikmenn Red
Star réðu ekki við sterkan varnarleik
okkar og hættulegar sóknarlotur,
sagði Ivic.
Hofhens skoraði fyrst fyrir Ander-
lecht á 33. mín. með glæsilegum
skalla, en Dusan Savic jafnaði úr
vítaspyrnu 1:1 á 45. mín. Það var svo
Vercauteren sem tryggði Anderlecht
sigur á 59. mín. — hann skoraði eftir
hornaspyrnu Juan Lozano, sem mis-
notaði vítaspyrnu í leiknum, lét
Dragutin Simeunocic, markvörð
Rauðu stjörnunnar, verja frá sér.
-ViggóASOS
• Laurie Cunningham var rekinn út af.
Cunningham
í enska lands-
liðshópnum
— sem leikur við Atletico
Bilbao 23. marz
Enski blökkumaðurinn I.aurie
Cunningham, sem leikur með Real
Madrid á Spáni, er í 19 manna lands-
liöshóp Ron Greenwoods sem leikur
æfingaleik við Atletico Bilbao 23. marz
næstkomandi. A velli Bilbao mun
England leika í fjórða riðli á HM á
Spáni við Frakkland, Tékkóslóvakíu
og Kuwait.
Enginn leikmaður frá Tottenham er
í liði Greenwood þar sem Lundúnaliðið
á leik í I. deild 23. niarz. í liðinu eru
Peter Shilton, Nottm. Forest og Joe
Corrigan, Man. City, markverðir.
Varnarmenn: — Phil Neal og Phil
Thompson, Liverpool, Viv Anderson,
Nottm. Forest, Kenny Sansom,
Arsenal, Steve Foster, Brighton og
Mick Mills, Ipswich.
Framverðir: — Terry McDermott,
Liverpool, Bryan Robson og Ray
Wilkins, Man. Utd. og Trevor
Brooking, West Ham.
F'ramherjar: — Steve Coppell.
Man. Utd., Kevin Keegan,
Southampton, Tony Morley og Peter
Withe, Aston Villa, Trevor Francis,
Man. City, Laurie Cunningham, Real
Madrid og fyrrum félagi hans hjá WBA
Cyrille Regis.
-hsím.
Úrslit urðu þessi i UEFA-bikar-
keppninni í gærkvöldi:
— þar sem 38.579 áhorfendur sáu Aston Villa vinna Dynamo Kiev 2-0
í Evrápnkeppni meistaraliða
F’rá Viggó Sigurðssyni, fréttamanni DV
í V-Þýzkalandi: — Þrír leikmenn Real
Madrid voru reknir af leikvelli, þegar
I. FC Kaiserslautern náði að vinna
stórsigur 5:0 yfir spánska liðinu í
Kaiserslautern í LIEFA-bikarkeppn-
inni. Leikmenn Real Madrid skemmdu
mikiö fyrir sér með því að brjóta geð-
veikislega á leikmönnum Kaiser-
slautern trekk í trekk. Það var sorglegt
að sjá hvernig leikmenn spánska liösins
léku, sagði Jupp Derwell, landsliðsein-
valdur V-Þýzkalands, eftir leikinn, sem
35 þús. áhorfendur sáu — uppselt!
Spánverjar fengu gott tækifæri til
að skora eftir 65 sek. Þá komst Pineda
einn inn fyrir vörn v-þýzka liðsins en
honum brást bogalistin. Friedhelm
Funkel skoraði heppnismark (1:0) á 7.
mín. og síðan bætti hann öðru marki
við á 17. mín. — 2:0. Það var greinilegt
að mótlætið fór í taugarnar á leik-
mönnum Real Madrid sem fóru að
leika mjög gróft og brutu hvað eftir
annað ruddalega á leikmönnum Kaiser-
slautern. Spánski landsliðsmaðurinn
San Jose var rekinn af leikvelli á 32.
min. og á 38. mín. fékk Englendingur-
inn Laurie Cunningham að sjá rauða
spjaldið frá hinum ungverska dómara
leiksins, Karoly Palotai, sem dæmdi
leikinn mjög vel.
Þeir Bongartz og Eilenfeld skoruðu
síðan 4:0 fyrir v-þýzka liðið áður en
Svíinn Ronnie Hellström markvörður
varði vítaspyrnu frá Cortes, eftir að
Funkel hafði handleikið knöttinn.
Þriðji Spánverjinn var rekinn út af á
66. min. fyrir ljótt brot og þras, það
var Pineda. Geye gulltryggði siðan
sigur Kaiserslautern — 5:0.
— sem sló Frankfurt út úr Evrópukeppni bikarhafa
Kaiscrslaul.-R. Madrid 5:0 (6:3)
Radnicki Nis-Dundec Utd 3:0 (3:2)
Neuchatel-Hambor); 0:0 (2:3)
Gautaborg-Valencia 2:0 (4:2)
Óskabyrjun hjá
Gautaborg
Það tók leikmenn IFK Gautaborg
aðeins fjórar mín. að skora hjá Val-
encia. Torbjörn Nilsson átti þá send-
ingu til Tommy Homgren sem skoraði
laglegt mark. Stig Fredriksson skoraði
síðan úr vítaspyrnu, 2:0 á 57. mín. Eftir
leikinn fögnuðu hinir 50.108
áhorfendur geysilega.
Dundee Utd. úr leik
McAlpine, markvörður Dundee
United, átti stóran þátt í því að skozka
liðið tapaði (0:3) fyrir Radnicki Nis í
Júgósalviu. Fyrst hélt hann knettinum
ekki á 53. mín., þannig að varamaður-
inn Panajotovis náði að skora og síðan
skoraði hann aftur á 73. mín. Á 85.
mín. var dæmd vítaspyrna á McAlpine
sem Djordjevic skoraði úr.
Hamburger SV
heppið
Heppnin var með leikmönnum Ham-
burger SV í Sviss þar sem þeir náðu
jafntefli 0:0 gegn leikmönnum
Neuchatel sem voru óheppnir að skora
ekki mörk. Don Givens átti skot i
stöngina á marki Hamburger.
Hamburger SV komst næst því að
skora á 78. mín. Hartwig átti þá skot í
stöng.
-Viggó/-SOS
breinsbrotnaði á æfingu á
þriðjudaginn, þurfti að fara út af á 27.
min. og tók Graham Roberts stöðu
hans.
Leikmenn Tottenham léku vel í
. seinni hálfleik ög voru þeir þá alltaf
fljötir að snúa vörn i sókn — léku mjög
1 hraða og vel skipulagða knattspyrnu.
Þegar 10 min. voru til leiksloka
brunuðu þeir Villa og Chris Houghton
fram völlinn með knöttinn. Það var
Villa sem sendi knöttinn til Glenn
i Hoddle, sem skaut lausu vinstrifótar-
skoti af T6 m færi — knötturinn fór
undir Juergen Pahl, markvörð
Frankfurt, og í netið. Klaufalegt hjá
Pahl, sem varð 26 ára í gær.
44 þús. áhorfendur sáu leikinn —
þar af 3.500 Englendingar, sem fögn-
uðu geysilega þegar Hoddle skoraði.
Úrslit urðu þessi í Evrópukeppni
bikarhafa í gærkvöldi:
Frankfurt-Tottenham 2—1(2—3)
D. Tblisi-Legia 1—0(2—0)
Barcelona-Leipzig 1—2(4—2)
Porto-Standard 2—2(2—4)
— Leikurinn olli mér vonbrigðum.
Markið sem Shengelia skoraði var
hanaskot okkar, þvi að þá þurftum við
að skora þrjú mörk til að slá Tblisi út,
sagði Kazimierz Gurski, þjálfari Legia
frá Varsjá.
-Viggó/-SOS.
Páll Olafsson sést hér á stóru myndinni skora eitt af mðrkum sinum gegn Val. A litlu myndinni
eru brxðurnir Ólafur H. og Jón Pétur Jónssynir eftir slaginn. Ólafur vann!!!!
DV-myndir:G.V.A.
— „Erum á réttri leið,” sagði Ólafur H. Jónsson fyrirliöi Þróttar eftir 30-18 sigur á Val
18. Fjórði sigur Þróllarí röð á Val
í íslandsmótum. Þróttarliðið lék
oft skínandi vel. Aðeins jafnræði
með liðunum í byrjun en þegar
fór að halla á Valsmenn fóru
sumir leikmenn liðsins i fýlu. Það
kann ekki góðri lukku að stýra.
Leikur Valsmanna mjög slakur.
Markvarzla lítil sem engin nema
fyrstu tíu mín. hjá Jóni
Gunnarssyni.
Þróttarar léku hraðan
kröftugan handknattleik. Hraði í
sóknarleiknum og vörnin sterk.
Að baki hennar álti Óli Ben.
skínandi leik í marki. Einn albezti
leikur Þróttar á leiktímabilinu, ef
ekki sá bezti. Lofar góðu fyrir
leikina við italska liðið í Evrópu-
keppninni í Laugardalshöll. Hins
vegar vildi Ólafur H. Jónsson
ekki ræða um möguleika Þróttar
þar eftir leikinn í gær. Hefur
sennilega fundizl mótstaða Vals-
manna of gloppótt.
I byrjun benti fátt til þess að
þessi mikli munur yrði á liðunum.
Jafnt upp í 4—4, þar sem Þróttur
skoraði á undan. Síðan voru
gerðar breytingar á Valsliðinu og
leikur liðsins hrundi. Þróttur
skoraði fimm mörk í röð úr
hraðaupphlaupum. Komst í 9—4
og eftir það var allur neisti úr leik
Valsmanna. Hins vegar var
gaman að horfa á Þróttarliðið,
einkum í fyrri hálfleiknum, Siggi
Sveins í miklu stuði. Skoraði
fjögur af fimm fyrstu mörkum
liðsins og virðist allt annar og
betri leikmaður síðan hann losn-
aði úr landsliðinu. Flestir aðrir
leikmenn liðsins léku vel. Ólafur
H. sterkur í vörninni og í síðari
hálfleiknum bar mest á Páli
Ólafssyni.
Þróttur jók forustu sína í sjö
mörk í fyrri hálfleiknum. Staðan
15—7. Um miðjan síðari hálfleik-
inn var munurinn tíu mörk, 21 —
II. Þróttur breytli þá mjög Iiði
sinu og Valsmenn skoruðu næstu
fimm mörk, 21 —16. Þá settu
Þróttarar á fullt á ný. Skoruðu
átta mörk gegn tveimur síðustu
tíu mínúturnar, Siggi Sveins
meðal annars beint úr aukakasti
og Óli Ben. skoraði síðasta mark
leiksins, einnig úr aukakasti, frá
eigin vítateig.
Þorbjörn Guðmundsson lék
sinn 300. leik í meistaraflokki
Vals og fékk blóm fyrir leikinn en
leikurinn var lítill blómaleikur
fyrir leikmenn Vals. Mörk Vals
skoruðu Gunnar Lúðvíksson 5,
Theódór Guðfinnsson 5,
Þorbjörn Guðm. 3, Brynjar
Harðarson 3/2, Þorbjörn Jens-
son I og Jón Pétur Jónsson 1.
Mörk Þróttar skoruðu Siggi
Sveins 10/3, Páll 8, Lárus Lárus-
son 4, Gunnar Gunnarsson 3,
Jens Jensson 3, Ólafur H. 1 og
Óli Ben 1.
Dómarar Björn Kristjánsson
og Karl Jóhannsson. Bæði lið
fengu þrjú vítaköst. Engum leik-
manni vísað af velli. -hsím.
Forsala
Þróttar
F'orsala á Evrópuleiki Þróllar í hand-
knaltleiknum gegn ílalska liðinu Tacca á
sunnudag og mánudag i Laugardalshöll
hefsl í dag eflir hádegi hjá Úrval vifl
Austurslræti og í Hummel-búðinni við
Ármúla. Miðar verða seldir í dag og á
föstudag, einnig til hádegis á laugardag í
Hummel-húðinni.
United tapaði
Manchester United fór illa að ráði sinu á
Old Trafford þegar Dave Sexton, fyrrum
framkvæmdastjóri United, kom þangað með
sina menn í Coventry, sem náðu að knýja
fram sigur, 1—0, með marki Steve Whitton á
39. mín.
Úrslit urðu þessi í ensku knattspyrnunni í
gærkvöldi:
1. deild:
Man. Utd.-Coventry 0—1
Nott. For.-Ipswich 1—1
2. dcild:
Chelsea-C. Palace 1—2
Leicestcr-Rotherham
3. deild:
Chester-Burnley
Oxford-Exeter
19 ára táníngur, Calvin Plummer, skoraðí
mark Forest, en John Wark skoraði fyrir
Ipswich úr vítaspyrnu. Leikmenn Ipswich
léku aðeins 10 nær allan seinni hálfleikinn,
þar sem Kevin Steggles var rekinn af leikvelli.
Paul Cooper, markvörður Ipswich, varði
vítaspyrnu frá Peter Ward.
-SOS.
1—0
0—1
0-0
— „I.eikmenn Aston Villa léku nú
eins og Englandsmeisturum sæmir.
Þeir náðu að yfirspila leikmenn
Dynamo Kiev og sigur þeirra var aldrei
í hættu, eftir að Gary Shaw hafði
skorað fyrra mark þeirra,” sagði
Frank McLintock, fyrrum fyrirliði
Arsenal, eftir að Englandsmeistarar
Aston Villa höfðu lagt Dynamo Kiev
frá Rússlandi að velli 2—0 á Villa Park
í Birmingham, þar sem 38.579 áhorf-
endur fögnuðu leikmönnum Villa ákaft
eftir leikinn og ætlaði alll vitlaust að
verða þegar þeir hlupu út á völlinn —
veifuðu áhorfendunum og þökkuðu
þeim fyrir leikinn. — Já, leikmenn
Aston Villa eru komnir upp úr þeim
djúpa öldudal, sem þeir hafa verið í,
sagði McLintock.
• Gary Shaw átti mjög góðan leik.
Dynamo Kiev varð fyrir áfalli fyrir
leikinn þegar Ijóst var að varnarleik-
maðurinn sterki, Vladimir Bessonov,
og miðvallarspilarinn Lenod Buryak
„Rauði herinn” frá Liverpool sótti
ekki gull i grcipar leikmanna CSKA
Sofia frá Búlgaríu þegar liðin mættust í
8-liða úrslitum Evrópukeppni meistara-
liða i Sofiu í gærkvöldi. Rúmenarnir
náðu að knýja fram sigur 2—0 og slógu
Evrópumeislara Liverpool út. Það er
ekki hægl að segja að leikmenn Liver-
pool hafi verið heppnir því að tvisvar
sinnum skall knötturinn á stönginni á
marki CSKA í framlengingu.
F'ramlengja þurfti leikinn þar sem
Búlgararnir höfðu yfir 1—0 eftir
venjulegan leiktíma. Flins og menn
muna þá vann Liverpool sigur I—0 i
fyrri leik liðanna á Anfield Road.
60 þús. áhorfendur sáu leikinn í
Sofia og skoraði miðherjinn Stoycho
Mladenov mark CSKA með skalla á 77.
mín. eftir að Bruce Grobbelaar, mark-
vörður Liverpool, hafði ekki náð að
góma fyrirgjöf fyrir mark Liverpool.
Fram að markinu hafði Liverpool átt
allan leikinn.
Framlenging leiksins var nokkuð
söguleg. Phil Thompson var nær búinn
að skora sjálfsmark á 10. mín., síðan lá
knötturinn i netinu hjá Liverpool
aðeins mín. síðar og var það Mladenov
sem skoraði þá aftur. Leikmenn
Liverpool gerðu siðanörvæntingarfulla
tilraun til að jafna metiu en jafntefli
hefði dugað þeim. Sammy Lee átti
skot í stöng og síðan skallaði Ian Rush
knöttinn í þverslána á marki CSKA. —
Knötturinn fór inn fyrir marklínu,
sagði Bob Paisley, framkvæmdastjóri
Liverpool, eftir leikinn. Þá átti Graeme
Souness skot sem fór rétt fram hjá
marki Búlgaranna og Ronnie Whelan
komst siðan í gott færi. Vlinov, mark-
vörður CSKA, náði þá að bjarga á sið-
ustu stundu. Þegar 6 mín. voru til leiks-
loka var Mark Lawrenson rekinn af
leikvelli fyrir ljótt brot.
Leikmenn Liverpool, sem unnu
CSKA Sofia samanlagt 6:1 í fyrra í
Evrópukeppninni, máttu því þola tap
— 1:2. Eftir leikinn ruddust mörg
hundruð áhorfendur inn á völlinn til að
fagna sinum mönnum sem höfðu náð
mjög óvænt að leggja Liverpool að
velli.
Lið Liverpool var skipað þessum
leikmönnum i gærkvöldi: Grobbelaar,
Neal, Lawrenson, Thompson,
Kennedy, Whelan, Souness,
McDermott (Johnston 90. min.), Lee,
Dalglish, Rysh (Johnson 85mín.)
-sos
Clemence og Hoddle
hetjur Tottenham
Glenn Hoddle
Frá Viggó Sigurössyni — fréttamanni
DV í Þýzkalandi:
— Ray Clemence, markvörðurinn
snjalli hjá Tottenham, átti snilldarleik
þegar Tottenham náði að slá Frankfurt
út úr Evrópukeppni bikarmeistara í
gærkvöldi. Hann varði hvað eftir
annað mjög vel og kom í veg fyrir að
Frankfurt ynni stærri sigur en 2—1. Sá
sigur dugði ekki því að Tottenham
vann fyrri leik liðanna 2—0 og því
samanlagt 3—2.
Það virðist vera eitur fyrir v-þýzk lið
að'fá ensk lið sem fnótherja í Evrópu-
keppni. Það hefur sýnt sig í gegum árin
og það var sama þótt hverjum
leikmanni Frankfurt hefði verið lofað
14 þúsund marka aukagreiðslu fyrir að
slá Tottenham út.
Frankfurt fékk óskabyrjun þegar
Ronnie Borchers skoraði eftir aðeins 2
mín. og Cha Bum-Kun eftir 15 mín.
Argentínumaðurinn Ardiles, sem rif-
99 R IU \\ lierinn r
i rl
Óheppnir leikmenn Liverpool máttu þola tap 0-2 í Sofiu í gærkvöldi
Mikill viðbúnaður
var í Frankfurt
Það var mikill viðbúnaður hjá lögreglunni í
Frankfurt í gærkvöldi, þegar Frankfurt og
Tottenham mættust i Evrópukeppni bikar-
meistara. Áhangendur Lundúnaliðsins, sem
fjölmenntu til Frankfurt, komu I sex langferða-
bifreiðum og þá komu þrjár fullar flugvélar til
Frankfurt. Áhangendur Tottcnham voru settir í
sérstakt ,,búr” á vellinum, þannig að þeir voru
cinangraðir frá áhangendum Frankfurt. Öflugt
lögreglulið var á vellinum, lil að hafa gætur á
áhangendum Totlenham og fvrir ntan völlinn
voru brynvarðlr lögreglubílar og íimm trukkar,
sem voru með oflugum vatnsbyssum sem átti aö
nota á Knglendingana, ef þeir væru með ólæti.
-Viggó/SOS.
gátu ekki leikið með vegna meiðsla.
Þeir létu það þó ekki á sig fá í byrjun
teiksins — sóttu grimmt og þurfti
Jimmy Rimmer, markvörður Aston
Villa, að taka á honum stóra sínum,
þegar hann varði tvisvar sinnum skot
frá Vladimir Lozinsky.
Síðan fékk Aston Villa óskabyrjun,
þegar Gary Shaw, sem átti snilldarleik,
skoraði á 4. mín. Ken McNaught
tók þá aukaspyrnu og sendi knöttinn
inn i vitateig Rússa, þar sem Peter
Withe var vel staðsettur — hann sendi
knöttinn til Shaw, sem þakkaði fyrir sig
og skoraði. Leikmenn Aston Villa voru
búnir að brjóta ísinn og eftir það léku
þeir við hvern sinn fíngur og áttu
Rússarnir í vök aðverjast.
Ken McNaught skoraði 2—0 á 41.
min. — þá skallaði hann knöttinn í
netið hjá Rússunum, eftir fyrirgjöf frá
Gordon Cowans. Rússarnir voru síðan
Iteppnir að þurfa ekki að hirða knött-
inn úr netinu hjá sér á 75. min., er
Peter Withe átti þrumuskot sem skall í
stönginni.
Lið Aston Villa var skipað þessum
leikmönnum: Rimmer, Swain,
Williams, Evans, McNaught,
Morlimer, Bremner, Shaw, Withe,
Cowans og Morley.
-sos.
STINGA í
RÚMENÍU
Ríkisfréllaslofan Agerprcs i Rúmcníu sagði i gær
að fréttin um að handknattleiksmaöurínn Vasile
Stinga, markhæsti leikmaðurinn á HM, heföi
stungið af í V-Þýzkalandi værí ,,rógur og lygi".
Stinga heföi komið heim til Rúmeniu með öðrum
lcikmönnum landsliðsins. Var í þjálfun fyrir
rúmenska meistaramótið, þegar þýzka útvarpsstöðin
Deutsche Welle flutti þá frétt að hann væri i Þýzka-
landi.
Stinga hefði ekki stungið af, heldur ferðazt heim
á eðlilegan hátt og með sömu flugvél og aðrir
lcikmenn 8. marz. Stinga er foringi i hernum og
leikur með hcrliðinu. Hann sagði í viötali við
Agerpres ,,hér á ég hcima og get ekki hugsaö mér að
búa og leika annars staðar”.
-hsim.
ÍBK-Fram
íKeflavík
Undanúrslitaleikur Keflavíkur og
Fram í bikarkeppni Körfuknattleiks-
sambandsins verflur háflur í kvöld í
íþróttahúsinu í Keflavík. Leikurinn
hefst kl. 20.
Búast má við tvísýnum og
skemmtilegum leik. Það verður
áreiðanlega ekkert geFið eftir. Lið
Keflvíkinga i mikilli sókn og sigraði i
öllum leikium sínum í 1. deild. Leikur
því i úi valsdeildinni næsta keppnis-
tímabii. Lið Fram er einnig í mikilli
sókn. Hefur leikið vel i vetur og varð í
öðru sæti í úrvalsdeildinni.
Liðið, sem sigrar í kvöld, leikur til
úrslita við KR i keppninni.
-hsím.