Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 22
2Z,
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 18, MARZ 1982.
Smáauglýsingar
Scout jeppi ’74.
Til sölu Scout jeppi 74, 8 cyl., sjálfskipt-
ur í toppstandi, góð kjör ef samið er
strax. Verð 70—75 þús. Uppl. í síma
86511 og 41187 eftir kl. 20.
Blazer 74 dísil,
til sölu Blazer 74 með 6 cyl. Bedford
dísilvél, góður bíll, en þarfnast viðgerð-
ar, verð kr. 100 þús. Uppl. hjá auglþj.
DVísíma 27022 eftir kl. 12.
H—289
Til sölu
stórglæsilegur Le Baron árg. 79,
(skráður í nóv. ’80), 8 cyl, sjálfsk., með
vyniltopp og leðuráklæði á sætum, raf-
drifnar rúður og læsingar. Uppl. í síma
76116 eftir kl. 20.
Til sölu M. Benz 309
árgerð 71 með sætum og stórum aftur-
dyrum. Uppl. í síma 66976.
Datsun 120 Y árg. 78
til sölu, bíllinn er skoðaður ’82 og er í
góðu standi. Selst eingöngu gegn
staðgreiðslu. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 42223 eftir kl. 19.
Tilsölu Lada 1200
árg. 74, þarfnast boddíviðgerðar, að
öðru leyti i góðu lagi. Góð kjör. Uppl. í
síma 92-3230 á daginn og 92-1422 á
kvöldin.
Citroén braggi árg. 73
til sölu, ónýtar stangarlegur en annað í
lagi. Vetrardekk + 8 sumardekk. Tilboð
óskast. Uppl. gefur Aðalsteinn, vs.
15959, hs. 26793.
VW 1302 árg. 71
til sölu, óskoðaður, þarfnast smávægi-
legrar viðgerðar. Uppl. í síma 42223 eftir
kl. 19.
Til sölu Scout
árg. '61, skoðaður ’82, 8 cyl., sjálfsk.
vökvastýri, nýupptekin vél, skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 74125 eftir kl. 17.
Mazda 929 árg. 77
til sölu. Uppl. í síma 30395 eftir kl. 18.
Til sölu Plymouth
Barracuda árg. 73, nýsprautaður og
plussklæddur að innan, vél 318, 3ja gíra,
beinskiptur í gólfi. Uppl. 1 sima 99-1781
millikl. 18og20.
Húsbyggjendur
Til sölu Taunus station árg. ’68, í
góðu lagi. Verð 12 þús. kr. Greiðsluskil-
málar.Uppl. í síma 71734 og 21772.
Lada 1600 árg. 78,
til sölu, góður og vel með farinn bíll.
Uppl. í síma 92—3565 eftir kl. 17.
Lada Sport - AMC.
Lada Sport 79, góður bíll, gullbrúnn,
verð 80 þús. kr., samkomulag og AMC
Concord 78, góður bíll með öllu, verð
110 þús. kr., samkomulag. Uppl. í síma
31960 á daginn og 75130 á kvöldin.
Skipti á dýrari.
Til sölu Citroén DS 74, góður bíll. Skipti
á dýrari bil vel möguleg + milligjöf
Uppl. í síma 39608 eftir kl. 19.
Til sölu Hanomag Benz 608
sendiferðabill árg. 73. Góður bíll, gott
verð, greiðsluskilmálar. Uppl. í sima
77064.
Til sölu Lada 1200
árg. 75. Verðhugmynd 14 þús. Til sýnis
að bílasölunni Braut. Uppl. i síma
54692._____________________________
Til sölu Cortina 70,
litið skemmdur eftir árekstur en i góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 44549.
Sendibill.
Ford D 300 sendibíll árg. ’66. Iðntækni-
gjaldmælir fylgir. Uppl. í síma 35299.
Til sölu Lada Sport
árg. ’80, tek ódýrari upp í. Uppl. i síma
92-7483.
Ttl sölu Austin Mini
74, ákeyrður, verð 2000. Uppl. í síma
42502 eftirkl. 16.
Datsun Cherry árg. ’80
til sölu, mjög vel með farinn, keyrður
32 þús. km, ný vetrardekk, sumardekk
fylgja, greiðslukjör. Uppl. í sima 92-
1653.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu Chrysler Windon
’53. Annar bíll fylgir niðurrifinn. Á
sama stað óskast til leigu hraðbátur, 18
fet eða stærri, með dísilvél. Uppl. í síma
39934 fyrir hádegi.
Til sölu Lada Sport 1200
77. Uppl. í síma 92-3763.
Blæjuefni fyrir bíla.
Svart og hvítt blæjuefni til sölu. Glugga-
plast í blæjur. Seglagerðin Ægir, Eyja-
götu7,sími 13320og 14093.
Til sölu Datsun 180b
78, sjálfskiptur, greiðslukjör 20 þús. út,
eftirstöðvar á 8 mánuðum. Uppl. hjá
Bílasölu Guðfinns, simi 81588.
Galant ’80 — krómfelgur.
Til sölu er Galant 1600 GL árg. ’80,
vetrardekk og ný sumardekk, útvarp,
segulband, upphækkaður aftan og
framan, silsalistar, er á krómfelgum,
ekinn 39 þús. km. Sérlega fallegur og
góður bíll. Simi 26972.
Datsun Cherry GL árg. ’80
er til sölu, fallegur og sparneytinn bíll,
ekinn 30 þús. km, verð 87 þús. kr. Uppl.
ísima 42416.
Pontiac Trans Am árg. 78,
stórglæsilegur sem nýr, beinskiptur, raf-
magnsrúður, splittað drif og margt
fleira. Til sölu af sérstökum ástæðum.
Skipti á ódýrari hugsanleg. Uppl. í síma
78446.
Sunbeam GLS1500 árg. 73
til sölu, keyrður 69.000 km. Einnig til
sölu á sama stað videotæki. Uppl. i síma
44879 eftirkl. 17.30.
Til sölu Mazda 323, 79,
ekin 51 þús. km. Uppl. í sima 92-3726
eftirkl. 17.
Lada 1500 árg. 77
til sölu, ekinn 50 þús. Ný frambretti.
Mjög góður bíll, verð ca 35—40 þús.
Einnig Volkswagen 1303 árg. 73,
þarfnast lítilsháttar lagfæringar, gott
verð. Uppl. í síma 53042.
Volvo 144, Datsun 120 Y station.
Til sölu Volvo 144 DL árg 72 og Datsun
' 120 Y station árg. 77, 5 dyra, litur
rauður. Báðir skoðaðir ’82, lita mjög vel
út. Uppl. í síma 66792 eftir kl. 19.
19.
Bronco 74 og 72.
Til sölu Bronco 74, ekinn 120 þús. km,
og Bronco 72. Uppl. í síma 99-8203
föstudag og laugardag.
Tilsölu Lada 1500 árg. 77,
mikið endurnýjuð. Uppl. í síma 78763 á
daginn og 78809 eftir kl. 19.
Plymouth Duster árg. 72
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -
bremsur, góður bíll en þarfnast lítilshátt-
ar viðgerðar. Selst á góðu verði og kjör-
um og jafnvei í skiptum. Uppl. í sima
17363 eftir kl. 16.
Mazda 818 station 73
til sölu, skoðaður ’82, mjög góður bíll.
Uppl.ísíma 72593 millikl. 19og21.
Tilsölu Saab 99 L
73, 2ja dyra, ekinn 100 þús. frá upphafi.
Nýupptekinn kassi og margt fleira end-
urbætt. Verð ca 52 þús. Skipti koma til
greina. Uppl. i sima 36768 milli kl. 19 og
21.
Mazda 818 76.
Til sölu góð Mazda 818 árg. 76, gott
lakk, ný dekk, jjarfnast lítilsháttar
viðgerðar. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 86611 frá kl. 8—18
og í síma 45998 á kvöldin. Einar Óla.
Vélsleði.
Til sölu Yamaha vélsleði árg. 75, ek-
inn 2.500 km, vel við haldinn, verð kr.
25 þús., einnig er til sölu ónotuð blæja á
Willys 47—53. Uppl. í sima 99-5030.
Flugbjörgunarsveitin Hellu.
Lada Sport árg. 78,
góður bíll, fæst á góðu verði. Uppl. í
síma 43229 eftir kl. 19.
Tilsöluákr. 12000.
Skoda 110 árg. 76. Ekinn 56000 km. 1
sæmilegu standi. Uppl. í síma 25743 eft-
irkl. 17.
Volvo 145 til sölu
árg. 74, sjálfskiptur með vökvastýri.
Uppl. ísíma 96-41591 eftirkl. 19.
Tilboð óskast i Datsun
1200 73, þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 53469.
Til sölu Dodge Ramcharger
árg. 77, ekinn 90 þús. km. Verð kr. 170
þús. Skipti koma til greina. Uppl. á bíla-
sölunni Skeifan og i síma 28715 á kvöld-
in.
Ford Taunus station
árg. 70, til sölu, litur sæmilega út og er í
þokkalegu standi. Verð 10—12 þús.
Selst með 3 þús. kr. út og 2500 kr. á
mánuði. Uppl. í síma 52889 eftir kl. 16.
Til sölu Toyota Mark II2000,
árg. 74, ný dekk, ekinn 92.0000, silfur-
grár, verð 40.000, og Bronco árg. ’66,
6 cyl., beinsk., ágætur bíll, verð
30.000. Skipti koma til greina. Uppl. í
síma41191.
Til sölu Ford Maveric
árg. 74, innfluttur 77, 302 vél, góður
bíll. Uppl. í síma 74548 og 72395 eftir kl.
19.
Til sölu vel með farinn
Citroén GS station, árg. 78, ekinn 78
þús. km, skoðaður ’82, gott staögreiðslu-
verð. Uppl. í síma 42321 eftir kl. 18.
Passat 74.
VW Passat árg. 74, til sölu. Litur vel út,
vetrar- og sumardekk fylgja. Upptekin
vél. Uppl. í síma 38375 eftir kl. 17.
Til sölu Simca Horizon
árg. 78, keyrður 33.000 km. Uppl. í
síma 34853 eftirkl. 19.
Bronco.
Bronco ’66 til sölu. Vél 6 cyl., 200 cub.,
árg. 73, hvítur. Verð 40 þús. Til sýnis og
sölu Hraunbæ 75. Uppl. í síma 84364.
Einungis eftir kl. 20.
Til sölu Simca 1100,
sendiferðabíll árg. 78, lítiöekinn, í mjög
góðu standi. Uppl. í síma 78660 og
85528.
Til sölu Ford Cortina station
74, i topplagi, skoðaður ’82. Uppl. í síma
43390 og 52904.
Toyota Pickup árg. 75
til sölu, litur blár, i góðu ásigkomulagi,
þarfnast boddiviðgerðar. Góð kjör.
Uppl. í sima 27085 eftir kl. 19 og á laug-
ardag í síma 92-1548 eftir kl. 19.
Til sölu Lada station árg. 79,
vélin ekin 300 km, nýryðvarinn. Uppl. í
síma 74576.
Range Rover árg. 73
til sölu í góðu standi. Uppl. í sima 40710.
Til sölu Toyota Mark II
árg. 73, góður bill, skoðaður ’82,
upptekin vél. Gott verð ef góð útborgun
fasst. Uppl. ísíma 71038.
Dodge Veapon ’52 og
frambyggður Rússajeppi 73 til sölu.
Uppl. í síma 96-23758 milli kl. 18.30 og
20.30.
Skoda Amigo árg. ’80
til sölu, vél keýrð 25 þús. km, góður bill.
Uppl. í sima 41247 eftir kl. 20.
Buick Appollo 74 til sölu,
4ra dyra, 8 cyl., sjálfskiptur, brúnsanser-
aður, sumardekk, útvarp, allur mikið
yfirfarinn. Skipti koma til greina. Fæst á
góðum kjörum. Verðhugmynd 55—60
þús. Uppl. í síma 72250.
Kamendo jeppi 71
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur. Verð sam-
komulag. Uppl. í síma 92-2940.
Subaru GFT hardtop árg. 78
til sölu, ekinn 35 þúsund, lítur vel út. Út-
varp, segulband. Skipti koma til greina á
dýrari, staðgreiðsla á milli. Uppl. i síma
92-1961 milli kl. 18og20.
Til sölu Fiat 1800 árg. 74,
fæst á góðum kjörum, númerslaus.
Uppl. i síma 37223.
Subaru 4X4 árg. 78 til sölu.
Skipti óskast á dýrari japönskum, milli-
gjöf 20—30 þús. Uppl. í síma 13692 í
kvöld og annað kvöld.
Góður Bronco 74.
Til sölu Bronco 74, 8 cyl., beinskiptur,
ekinn 80 þús. km, skoðaður ’82, mjög
góður bíll, sanngjarnt verð gegn stað-
greiðslu. Uppl. í sima 74457.
Mazda 626 1500 hardtop
árg. ’80 tii sölu, 5 gíra, ekinn 16.000 km.
Vel meðfarin. Uppl. í síma 75053.
Til sölu Simca sendibíll
árg. 79. Uppl. í síma 73466 á kvöldin.
BMW 320 árg. ’81
til sölu. Einn af þeim glæsilegri. Uppl. í
síma 81132 á kvöldin.
Til sölu Dodge Ramcharger
árg. 78, með öllu, ekinn 40.000 km.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 98-2305.
Blazer 74
til sölu, V8, 350 cc, Quatratrack, dekk
Tracker AT 1000X 15 (2 ný), rafeinda-
kveikja, útvarp, sjónvarp. Þarfnast við-
gerðar vegna ryðs.Hagstætt verð. Sími
84881.
Toppbíll til sölu
eða skipti á ódýrari. Fiat 127 árg. ’80,
ekinn 26 þús. km. Simi 17275 eftir kl.
19.
Chevrolet Nova 72 til sölu,
6 cyl., með vökvastýri og nýupptekinni
sjálfskiptingu. Uppl. í síma 40718 milli
kl. 18 og 19.
Til sölu Volkswagen 1302 S
árg. 71. Verð 12 þús. Einnig Plymouth
Belvedere 1966, verð 5 þús. Uppl. í síma
45735.
Afsöl og sölu-
tilkynningar
lást ókeypis á auglýsingadeild DN',
Þu rholti 11 og Siðumúla X.
Óska eftir bil
í skiptum fyrir vídeóleigu. Aðeins góður
og vel með farinn bíll kemur til greina.
Verðhugm. á bíl frá 60—90 þús. Uppl. i
síma 92—3449.
Jeppi.
Óska eftir að kaupa jeppa á mánaðar-
greiðslum, má þarfnast lagfæringa.
Uppl. í síma 53587 á kvöldin.
Óska eftir bil á mánaðargreiðslum.
Ailt kemur til greina. Uppl. í síma 78378
eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.
Óska eftir Blazer árg. 70-74,
sem þarfnast viðgerðar, eða pickup með
framdrifi. Sími 92-1868.
Öska cftir Mazda 818
árg. 74—75. Aðrar tegundir koma til
greina. Uppl. i síma 44866, Birgir.
Vil kaupa
lítinn bíl gegn staðgreiðslu. Má vera
nokkurra ára gamall, verður að vera
góður, vel með farinn og lítið keyrður.
Uppl. í síma 45018 og 32965 á
kvöldin eftir kl. 20.
Óska eftir að
kaupa VW rúgbrauð í góðu ásigkomu-
lagi gegn skilvísum mánaðargreiðslum.
Uppl. í síma 36397.
Óska eftir að kaupa Mözdu 818,
Lödu eða Toyotu 74—76. Engin út-
borgun en góðar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 99-3972 á kvöldin.
Öska eftir bíl
með 30 þús. kr. útborgun og 6—8 þús. á
mán. i skiptum fyrir Vauxhall Vivu 74.
Uppl. i síma 50011 eftir kl. 19.30.
Óska eftir Ford Mustang
eða Mercury Cougar árg. ’66—70.
Helzt sjálfskiptum. Uppl. í síma 41602
eftirkl. 18.
Óskum cftir Volgu,
margt kemur til greina, verður þó að
vera ökufær og helzt skoðaður ’81.
Uppl. í síma 21852 og 32872 næstu
kvöld.
Húsnæði í boði
Húsaleigu- I
samningur
ókeypis
Þeir sem auglýsa í húsnæðisaug-
lýsingum l)\' lá eyðublöð hjá aug-
lýsingadeild l)\ og geta þar með
sparað sér verulegan kostnað við
samningsgerð.
Skýrl samningslorm, auðvelt í úll'yll-
ingu og allt á hreinu.
I)\ auglýsingadeild, Þverholti 11 og
Siðumiila X
Til leigu mjög góð
3ja herb. íbúð í norðurbæ í Hafnarfirði.
Reglusemi og góð umgengni áskilin.
Leigist a.m.k. í eitt ár sem greiðist fyrir-
fram. Tilboð sendist DV merkt
„Norðurbær 537” fyrir mánudagskvöld
22. marz.
Góð 4ra herb. ibúð f
neðra Breiðholti til leigu. Leigist í 6—12
mánuði en þó möguleikar á lengri tíma.
Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV
fyrir 20. marz merkt „Reglusemi 192.”.
Til leigu er
150 ferm íbúð miðsvæðis í Reykjavík.
Húsgögn geta fylgt samkvæmt sam-
komulagi. Tilboð sendist DV fvrir 22.
marz ’82 merkt „Miðbær 463”.
4ra hcrb. ibúð
til leigu i vesturbænum. Tilboð sendist
DV merkt „Til leigu 470”.
Húsnæði óskast
25 ára reglusamur
(bindindismaður) óskar eftir 1—2 herb.
íbúð. Fyrirframgreiðsla 20—25 þús.
Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima
19804 og til kl. 16 og 11052 eftir kl. 19.
Tveir ungir menn,
utan af landi, óska að leigja 2ja—3ja
herb. íbúð. Góðri umgengni og öruggum
mánaðargreiðslum heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 45053
eftirkl. 19.
Ungtreglusamt par
utan af landi óskar eftir að taka á leigu
2ja—3ja herb. ibúð á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Einhver fyrirframgreiðsla.
Erum á götunni 1. april. Uppl. í síma 99-
1644 eftir kl. 20.
Læknanemi og hjúkrunarnemi
óska eftir íbúð á leigu. Ábyrgjast mjög
góða umgengni og róleghiet. Uppl. í
síma 41738.
Fyrirframgrciðsia.
Ung, reglusöm, einstæð móðir með 1
barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúð sem fyrst. öruggum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
32339 eftirkl. 18.
2ja herb. eða
einstaklingsíbúð óskast. Fyrirfram-
greiðsla. Reglusemi og góðri umgengi
heitið. Uppl. isíma 28168 eftir kl. 18.
5 herb. ibúð,
raðhús eða einbýlishús óskast á leigu á
Stór-Reykjavikursvæðinu. Reglusemi og
góð umgengi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 31900 á daginn og 13594 á kvöldin
Reglusamt par,
bankaritari og læknisfræðinemi, óskar
eftir 2ja herb. íbúð á Stór-Reykjavikur-
svæðinu. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl. í síma 53945 eftir kl. 18.
Keflavik.
Ung hjón með eitt barn óska eftir
húsnæði á leigu 1 Keflavík. Til greina
kæmi að lagfæra húsnæðið. Uppl. í síma
92-2675.
18 ára stúlka óskar
eftir Iltilli íbúð eða herbergi. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 81918
éftirkl. 18.