Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1982, Blaðsíða 34
34 Myndbandaleiga. Höfum opnað myndbandaleigu ; anddyri bíósins. Myndir í VHS,' Beta og V—2000 með og án texta. Opið frá kl. 14—20daglega. Áhrifamikil og hörkuspennandi thriller um ástir, afbrýðisemi og hatur. Aðalhlutverk: Art Carfunkel og Theresa Russell. Sýnd kl.5og9.15. Bönnuð innan lóára. Saganum BuddyHoly Skeminlileg og vel gerð mynd um J rokkkonunginn Buddy Holly. í j myndinni eru mörg vinsælustu lög • hans flutt, t.d. „Peggy Sue”, „It’s so easy,” „That will be the day”, Oh Boy”. Leikstjóri: Steve Rash. Aðalhlutverk: Gary BUgey, u Charles Martin Smith. Sýnd kl.7.15. (BÍÓBffiR) SMIDJUVEGI 1. KÓPAVÖGll SlMI 46300. Árúntinum er allt fullt af fjöri og skemmtilegu fólki. Góð gamanmynd í skamm- deginu. Disco og spyrnukerrur eru í fyrirrúmi í þessari mynd. íslenzkur texti. Leikarar:Bill Adler, Ciynttia Wood. Sýnd kl. 6 og 9. LEIKHÚSIÐ ^46600 Sýnir ÍTónabn i JMMUUlflfl 11 IASSAIUM Ærsialeikur fyrir alla fjölskylduna eftir Arnold oa Bach. íkvöld. 11. sýning laugardagskvöld kl. i 20.30. Miðapantanir allan sólarhringjnn i. síma 46600. Simi i miðasölu í Tónabae Sími35935 LEIKFÉLAG MOSFELLSSVEITAR Gi/dran í Hlógarði Frumsýning föstudagskvöld kl. 20.30. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala i Hlégarði föstudag frákl. 17 isíma 66195. Sprenghlægileg og spennandi ný, itölsk-bandarisk kvikmynd í litum og Cinemascope. Enn ein súpermynd meö hinum vinsæla Terence Hill. Ísl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR OFVITINN í kvöld. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30, siðasta sinn. ROMMÍ föstudag kl. 20.30. Siðasta sinn. JÓI laugardag. Uppselt. SALKA VALKA sunnudag. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Revían SKORNIR SKAMMTAR Miðnætursýning laugardag í Aust- urbæjarbíói kl. 23.30, næstsíðasta sinn. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 1 1384. I BARÓNINN 30. sýning föstud. kl. 20. Uppselt. 1 31. sýning laugard. kl. 16. Uppselt. 32. sýning sunnud. kl. 20. Miðasala kl. 16—20. Sími 1 1475. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Áth. Áhorfendasal verður lokað um leið og sýning hefst. ISLENSKA óperanJ SÍGAUNA- vfWÓÐLEIKHÚSIfl GOSI í dag kl. 14, laugardag kl. 14 GISELLE ; 4. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Gul aðgangskort gilda. 5. sýning föstudag kl. 20. Uppselt. Blá aðgangskort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. j Hvít aðgangskort gilda. 7. sýning sunnudag kl. 14. Ath. Ljósbrún aðgangskort gilda á ! þessa sýningu kl. 14. AMADEUS laugardag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. ! saúQakafli VIDEÚRESTAURANT Smiðjuvegi 14D, Kópavogi, sími 72177. Times Square sýnd í videóinu með íslenzkum texta. Sýnd kl. 23.30. Grillið opið Frá kl. 23.00 alla daga. Opið til kl. 04.00 sunnudaga— fimmtudaga. Opið til kl. 05.00 föstud. og laugard. Sendum heim mat ef óskað er. Stimplagerð Félags- smiðjunnarhf. TÓNABÍÓ Stmi 31182 Afleins fyrir þín augu Tititllagið í myndinni hlaut Grammyverðlaun árið 1981. Myndin er tekin upp i Dolby og' sýnd 14ra rása Star-Scope stereo. Leikstjóri: John Glen Aðalhlutverk: Roger Moore Titillagifl ayagur Sheena Easton. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnufl börnum innan 12 ára. Ath. hækkafl verð. tsienzkar texti Afar spennandi ný amertsk kvikmynd i litum með úrvals- leikurum. Árið er 1991. Aöeins nokkrar hræður hafa lifað af' kjarnorkustyrjöld. Afleiöingarnar eru hungur, ofbeldi og dauði. Leikstjóri. Richard Compton. Aðalhlutverk: Richard Harris, Ernest Borgnine, Ann Turkel, Art Carney. Sýndkl.5,7,9og 11. Bönnufl innan 14 ára. FJALAKÖTTURINN Sýningar í Tjamarbiói. Don Giovanni Leikstjóri: Joseph Losey. Handrit: Patricia og Joseph Losey, Frantz Salierí. Byggt á uppsetningu Rolf Lieber- manns á óperu Mozarts. Frakkland/Ítalía/V-Þýzkaland. 1979,176. mín., litir. Söngurá ítölsku, enskur texti. Sýnd kl. 19.00. „Tho 7-Ups" Fynt koai „Bullltt”, svo „Tbe Freacb Coaaectioa”, en sfflast Nmí „Tbe 7-Upa”. Æsispennandi bandarisk litmynd um sveit harðskeyttra lögreglu- manna, er eingöngu fást við að elta uppi stórglæpamenn, sem eiga yfír höfði sér 7 ára fangelsi eða meir. Sagan er eftir Sonny Grosso (fyrr- verandi lögregluþjón i New York), þann er vann að lausn heríonmáls- ins mikia, „Franska Sambandið”. Framleiðandi: D’Antoni, sá er gerði „Builitt” og „The French Connection”. Er myndin var sýnd árið 1975 var hún ein bezt sótta mynd það árið. Ný kópla — ísl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnufl innan 16 ára. LAUGARAS B I O Simi 32075 Sönnsaga? Ný bandarítk ásbarivsrfllauua- myud um aumingja Melvin sem óskaði eftir því að verða mjólkur- póstur mánaöarins. í stað þess missti hann vinnu sína, bilinn og konuna. Þá arfleiddi Howard Huges hann að 156 milljónum dollara og allt fór á annan endann i lífi hans. Aðalhlutverk: Jason Robards og Paul Le Mat (Amerícan Graffiti). Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hæg hreyfing Sauve qui peut (La vie) Leikstjóri og handrit: Jean-Luc Godard. Aðalhlutverk: Isabelle Huppert, Jacques Dutronc, Nathalie Baye. Frakkland 1980, litir, enskur texti, 89min. Godard 1980 17 min. viðtalsmynd sem tekin var við frumsýningu Hægrar hreyfing- ar i Lonto. Sýnd kl. 22.00. Engin sýning föstudaginn 19. marz. Ný bandarísk gamanmynd frá Disney-félaginu um furðulegt ferðalag bandarískra geimfara. Aðalhlutverkin leika: Jim Dale, Dennis Dugan og Kenneth More Sýnd kl. 5,7 og 9. HéufM|gHMámj«i: Private íj ; Benjamin ; i. N* lcr |m6 cítkl kiltlir i mlUl mtte : ' bver er „gamaamynd vetrarias”. lateazkar Uxti. Sýnd kl. 9. | Hækkafl verð. ---------/ SVALIRNAR eftir Jean Genet Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. j í Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson: Lýsing: David Walter. Þýðandi: Sigurður Pálsson. Sýning mánudag kl. 20.30. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Miðasala í Lindarbæ alla daga kl. , 17—19 nema laugardaga og | sýningardaga frá kl. 17—20.30. Sími 21971. Loforðið Ný, bandarisk mynd, gerð eftir metsölubókinni „The Promise”. Myndin segir frá ungri konu sem lendir í bílslysi og afskræmist í andliti. Við það breytast fram- tíðardraumar hennar verulega. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Kathleen Quinland, Stephen Collins og Beatrice Straight Sýnd kl. 7. KopQvogsleikhúsið Gamanleikrítið „Leynimelur 13" i nýrri leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Laugardag kl. 20.30. Ath. Áhorfendasal verflur lokað um leifl og sýning hefst. j , eftir Andrés Indriðason. Sýnlng suMudag kl. 15.00. ''j Ath. Næstsíðasta sýning. j Miflapantanlr I sima 41985 allan sólarhrínglnn, en miflasalan er opin kl. 17—20.30 alía virka daga o* sunnadaga U. 13—15. Sfmi 41985. Göflir dáflar gleymastei Islenzkur textl Chovy Hflwn Charles Grodin Bráðskemmtileg, ný, ameríik kvik- mynd I litum með hinni ólýsanlegu Goltfle Hawn I aðalhlutverki á- samt Cbevy Chaae, Charles Grodia, Robert GnOiaume (Benson úr „Löðri”). Sýnd kl. 9. Hækkafl verfl. DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 18. MARZ1182. | eiginkonu sem fer heldur betur út á lifið... með Susan Anspach og Erland Josephson Leikstjóri: Dusan Makevejev, en ein mynda hans vakti mikinn úlfaþyt á listahátíð fyrir nokkrum árum. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Hækkafl verð. Sikileyjar- krossinn ROGER MOORE &STACY KEACH Afar fjörug og spennandi lit- mynd, um tvo röska náunga — kannski ekki James Bond, en þó með Roger Moore. og Stacy Keach íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Tortimifl hrafliestinni Spennandi bandarisk Panavision- litmynd eftir sögu Colin Forbes sem komið hcfur út i isl. þýðingu, með Robert Shaw, Lee Marvin, Maximilian Schell. Leikstjóri: Mark Robson. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10 9.10 og 11.10. Hroiivekjandi bandarísk litmynd um spennandi baráttu við ógnvekj- andi andstæöinga, meö Joseph Campanella, Arthur O’Connell. Isl. texti. Bönnufl innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15ogll.l5. Frumsýning Alþýðu- leikhúsið Hafnarbiói DON KÍKÓTI eftir James Saunders, >i byggt á meistaraverki Cervantes. Þýðing: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Þórhildur- Þorleifsdóttii Leikmynd og búningar: Messiana Tómasdóttir. Ljós: David Walters. Tónlist Eggert Þorleifsson. Frumsýning föstudag kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. sunnudag kl. 20.30. ELSKAÐU MIG laugardag kl. 20.30 Ath. Næstsíðasta sýning. SÚRMJÓLK MEÐSULTU Ævintýri í alvöru, föstudag kl. 14.00. 27. sýn. sunnudag kl. 15. Miösalala opin alla daga frákl. 14.00. Sunnudag frá kl. 13. Sími 16444. Grínmynd i aígjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albezta sem ! Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn óskarsverðlaun og var út- • nefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýndkl. 3,5.30,9 o* 11.30. islenzkar tcxti Sportfofllínn Kappakstur, hraöi og spenna er i hámarki. Þetta er mynd fyrir þá sem gaman hafa af bUamyndum. tslenzkur texti. Bönnufl innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9og 11. Áföstu Frábær mynd umkringd Ijómanum af rokkinu sem geibaöi um 1950, Party grín og gleði ásamt öllum gömlu góðu rokklögunum. íslenzkur texti Bönnufl börnum innan 12 ára. Sýndkl.9,10og 11.10 | Halloween Halloween ruddi brautina í gerð hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáði leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aðalhlutverk: Donald Pleasecne, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. íslenzkur texti Bönnufl börnum innan 16 ára Sýndkl. 3.10,5.10 og 7.10 Trukkastríðið Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfö í fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarínn Chuck Norris Ieikur í. Aðalhiutverk: Chuck Norris, George Murdock, Terry O’Connor. Islenzkur texti Bönnufl börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 11.20 Endless Love Enginn vafi er á þvi að Brooke Shields er táningastjarna ungling- anna í dag. Þið munið eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frábær mynd. Lagið Endless Love er til út- nefningar fyrir bezta lag í kvik- myndí marz nk. Aðalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstjóri: Franco Zcffirelli. íslenzkur texti Sýnd kl. 7.15 og 9.20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.