Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Page 10
10 DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER1982. Utlönd Útlönd Útlönd Útlönd Umsjón: Guðmundur Pétursson GJALDÞROTAMÁL MAN- VILLE-FYRIRTÆKISINS, —sem er aðili að kísilgúrverksmiðjunni íslensku Eitt stærsta gjaldþrotamál í sögu bandarískra fyrirtækja vakti athygli íslenskra blaöalesenda í síöustu viku. Það var risafyrirtækið Man- ville Corporation, framleiöandi byggingarefnis og stærsti asbest- framleiöandi Bandaríkjanna, sem gaf sig upp sem gjaldþrota. Dótturfyrirtæki þess, sem heitir Manville Intematioanl, á Kísilgúr- hafa þegar veriö höföuö 16.500 skaða- bótamál á hendur fyrirtækinu og 500 ný bætast viö mánaðarlega. Kröf- urnar eru reistar á heilsutjóni, sem starfsmenn hafa beöiö af vinnunni viö asbestiö. Sérfræðingar hafa sýnt fram á aö asbesttref jar eru krabba- meinsvaldandi fyrir mannslungu, meltingarvegi, nýru og barka. Það hafa reynst ólæknandi s júkdómar. en undir eftirliti skiptaráöanda. En öll skaðabótamál eru fryst á meöan og nýjum málum veröur ekki stefnt. — Forráðamenn fyrirtækisins segja aö meö þessu hafi þeir best getað gætt hagsmuna hluthafa, starfsfólks — og þegar lengra verði á veginn litiö einnig hagsmuna fómardýra asbesteitrunarinnar. Báðir málaflokkar þessir, skaöa- Þrátt fyrir mikinn öryggisviöbúnað til vamar gegn asbestryki, þykir mjög hættulegt að vinna við þetta efm vegna krabbameinsmyndunar og er þvi líkt við tímasprengju, sem myndist í líkama starfsmanna. verksmiðjuna við Mývatn á móti íslenska ríkinu og selur það afuröir Mývatnsverksmiöjunnar erlendis. — Nýjustu fréttir herma að gjaldþrota- mál Manville Corp. muni ekki snerta dótturfyrirtækiö eöa eignarhlut þess í kísilverksmiöjunni. En gjaldþrot þessa iðnaðarrisa er afar sérstætt mál og slíkt einsdæmi að vakið hefur athygli víöa um heim. Forráöamenn fyrirtækisins segja aö rekstrarafkoma þess standi meö miklum blóma og að þarna sé ekki um viðskiptalegt eöa rekstrarlegt skipbrot aö ræöa. Niöurstööutölur efnahagsreikninga styöja raunar þær fullyröingar. I nýlegri skýrslu um afkomu fyrirtækisins kom fram að hrein eign Manville Corp. væri 1,1 milljaröur Bandaríkjadala. En það sem kom lögmönnum fyrir- tækisins í Denver til þess að snúa sér til fógeta og óska þess að þaö yrði tekið til gjaldþrotameöferöar og um leið undir vemdarvæng skiptaréttar- ins voru hrikalegar skaðabóta- kröfur, sem fatlaöir starfsmenn fyrirtækisins eöa aðstandendur þeirra hafa höfðaö á hendur því. Það Fleiri asbestframleiöendur í Bandaríkjunum hafa oröiö fyrir þungum búsifjum af þessum at- vinnusjúkdómi. Munu vera í gangi um 35 þúsund skaöabótamál gegn 250 fyrirtækjum um þessa'- mundir. Tryggingafélög eru hætt aö tryggja fyrirtæki gegn áföllum af asbest- áhættunni. — Þykir horfa til þess að asbest-iðnaðurinn leggist af vegna þessa. Þeir hjá Manville Corp. töldu sig sjá fram á aö málshöfðanir gætu komist allt upp í 52.000 mál, sem gætu kostað fyrirtækiö $ 2 milljaröa í skaðabótum og málskostnaði. Þeir töldu að fyrirtækið gæti ekki risiö undir þeim ósköpum öllum. Þó hefur fyrirtækið unniö 40% þeirra mála, sem komið hafa fýrir rétt. En aö meðaltali hefur hvert mál kostað fyrirtækiö um $40 þúsund. Enda hafa kviðdómar dæmt það til allt að 1,8 milljón dollara skaðabóta í einu til- viki. Með því bragöi, aö lýsa fyrirtækið gjaldþrota, hefur þaö fengið grið í bili. Rekstri þess veröur haldið áfram meðan máliö er til meöferöar, bótamálin og gjaldþrotamálin, þykja hinir mikilvægustu. Sjúklingar, sem fyrir eitrun hafa orðið af starfi viö benzene, vinyl chloride og dioxin, þykja sitja við svipað borö og asbest- sjúklingar. En sérfræöingar hafa leitt líkur aö því aö asbest er mesti krabbameinsvaldur á vinnustöðum, allra slíkra hættuefna. — En málið hefur flækst nokkuð vegna þess að sumir asbestsjúklingar hjá Manville Corp. eru taldir hafa sýkst á stríös- árunum þegar þeir störfuðu í skipa- smíðastöðvum viö aö gera herskipin eldtraust með asbestvömum, og vill fyrirtækið draga ríkissjóð til með- ábyrgðar í mörgum tilvikanna. Sumir ætla að um 20 milljónir Banda- ríkjamanna hafi á síöustu 40 árum oröiö fyrir asbesteitrun í einhverjum mæli (þar af 4,5 milljónir í stríösára- vinnunni í skipasmíðastöðvunum). Sérfræðingar leiða rök að því að 5000 manns eigi eftir að deyja af völdum krabbameins frá asbesti fram að næstu aldamótum. Vegna eðlis þessa máls er það hið viðkvæmasta og hefur gjaldþrotaráð Manville Corp. mælst misjafnlega fyrir. Hefur það veriö sakað um aö reyna meö því aö skjóta sér undan ábyrgö sinni. Stöku lögmenn í skaöa- bótamálunum hafa reynt aö fá gjald- þrotabeiðninni vísaö frá, en til vara að hún verði látin bíða uns botn hefur verið fenginn í skaðabótamálin. Vegna þessarar ótryggu framtíðar hafa hlutabréf Manville hrapaö í veröi á veröbréfamörkuöum. Áriö 1977 gengu þau sölum á $38,25 hlutur- inn, en þann eina dag, sem þau voru seld eftir aö gjaldþrotabeiönin var lögð fram, voru þau komin niður í $5,13. Þá voru þau tekin úr umferö á veröbréfamarkaönum og eru ekki bótaábyrgö gagnvart asbestfórnar- dýrum með því aö stofnaður yrði sjóður, eða eins konar asbestsjúkra- samlag, sem tryggði fómardýrin og létti mestu skaðabótaáhættunni af iönaöinum. Þaö hefur til þessa hlotið litlar undirtektir, en Manvillemálið kann að ýta á eftir einhverjum úrræðum af hálfu þess opinbera. Þrýstihópamir leggja nú mjög að löggjafarfulltrúum að gera málinu einhverja úrlausn. UNR-Industries í Chicago er glöggt dæmi um hvaöa örlög munu bíða þessa iönaöar, sem þykir þó afar mikilvægur. Þaö fyrirtæki hætti John A. McKenney, stjómarforseti Manville Corp., segir rekstrar- afkomu fyrirtækisins standa með miklum blóma, en lýsir það samt gjaldþrota. Manville Interaational, dótturfyrirtækis Denversrisans, er meðeigandi í kísilverksmiðju ísiend- inga. lengur á Dow Jones-listanum (eftir að hafa veriö þar í 52 ár). Áhættan af asbestframleiðslunni hefur nú í nokkur ár veriö mönnum ljós og hefur komiö til tals í þing- sölum í Washington aö hið opinbera axlaði að einhverju eða mestu leyti að framleiða asbest 1970, því aö þaö varð gjaldþrota af 17000 skaðabóta- málum, sem höfuö vom gegn því vegna asbestseitrunar. Ef þrýstihópur asbestframleiö- enda fær sinn vilja fram geta asbest- fatlaöir ekki sótt þá til skaðabóta, heldur leitaö til sérstaks opinbers sjóös um bætur. Tekjur sínar á sjóöurinn aö fá úr asbestiönaöinum og meö framlögum úr ríkissjóði. En aöhaldssemi Reaganstjómarinnar í opinberum fjármálum vekur ekki miklar vonir um aö þetta nái greið- lega fram að ganga, jafnvel þótt höfð sé í huga ábyrgð ríkisins á heilsu- tjóni starfsmanna skipasmíðastööva frá stríösárunum. Mörgum finnst þó slík sjóðsstofnun ekki aðeins bæði réttmæt og nauösyn heldur og aö bótaframlög sjóösins ættu aö taka jafnframt til fómardýra, sem orðið hafa fyrir eitmn í öðmm greinum efnaiönaðarins. (Endursagt úr „Newsweek”). Asbestsjúklingur, sem síðar andaðist af atvlnnusjúkdómnum. — Margir eiga um sárt að binda af efnlnu, enda hafa kviðdómar dæmt í stöku tilvikum allt að $ 1,8 milljón skaöabætur til handa aðstandendum. Með 52.000 slík skaðabóta- mál í sjónmáli gefst stærsti asbestframleiðandi Bandaríkjanna, Manville Corp., upp og lýsir sig gjaldþrota.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.