Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1982, Síða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER1982. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsaleigu- samningur ókeypis Peir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum OV fá eyOúbiöð hjá aug/ýsingadeild DV og geta þar með sparað sár veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og alltá hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti j 77 og Síðumúla 33. 3ja herbergja íbúö til leigu í vesturbæ, með eöa án húsgagna. Tilboö sendist DV fyrir 11. sept.merkt: „Ibúöí vesturbæOl”. 4ra herb. íbúð til leigu. Leigist 1 ár í senn, fyrirfram- greiösla. Tilboð sendist DV fyrir föstu- dagskvöld 10. ág. merkt: „Fossvogur 196”. Til leigu tvö herbergi meö eldunaraðstöðu nálægt Hlemmtorgi (sér inngangur), fyrir reglusama. þrifna, útivinnandi konu. Tilboö sendist DV fyrir 12. sept. merkt: „086”. 45—55 m2 ný íbúð til leigu í kjallara í Vogahverfi viö leiö strætisvagns nr. 2. Verður leigö í 8—12 mán. Sér inngangur. Rafmagn og hiti sér. Aöeins rólegt reglufólk meö meömæli kemur til greina, fólk sem treystir sér til aö ganga hljóðlega og vel um. Tilboð er tilgreini nafn, aldur, hugsanlega leiguupphæö og fyrir- komulag greiöslu, sendist DV fyrir kl. 12.00 9. sept. merkt: „Meömæli 1328”. Gott forstofuherbergi, sérinngangur, aögangur aö snyrtingu og eldhúsi, til leigu í vesturbæ. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist til DV ásamt uppl. um leigjanda og greiðslugetu merkt: „Vesturbær 082”. Forstofuherbergi, meö aögangi aö snyrtingu og ef til vill eldhúsi, til leigu í Garðabæ. Uppl. í síma 45440. Kjallaraherbergi viö Hlemmtorg. til leigu. 1000 kr. á mánuði, 6 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma 23531 eftir kl. 6. Til leigu 4ra herb. íbúð í góöu standi, í vesturbænum (Högunum). Laus strax, leigutími til 1. júní ’83. Tilboð sendist DV merkt: „052”. Stór stof a meö aögangi af eldhúsi og síma til leigu, á besta staö í vesturbæ. Fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 19911. TU leigu óinnréttuð neöri hæö í einbýlishúsi. Tilvaliö fyrir laghentan mann eöa smiö til aö útbúa litla íbúö. Vinnan kæmi upp í væntan- lega leigu + fyrirframgreiöslu. Uppl. í síma 66872. 2ja herb. Til leigu í nýlegu hverfi, 60 ferm íbúð í 6 mánuði. Uppl er greini frá fjöl- skyldustærö o.fl. sendist DV fyrir 13.’ sept. merkt: „2062”. TU leigu í Hraunbæ, 4ra herb. íbúö. Ibúðin leigist til 6—12 mánaöa. Fyrirframgreiðsla. Tilboö ásamt f jölskyldustærö sendist DV fyrir föstudagskvöld,merkt: „F22”. Herbergi tU leigu í Árbæjarhverfi, meö aðgangi aö snyrt- ingu, sér inngangi. Uppl. í síma 84064. Keflavík. 3ja herb. íbúö til leigu viö Austurgötu. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 92- 3028. Eigum örfá hjólhýsi, sérstaklega útbúin sem vetraríbúðir. Gísli Johnson og Co hf., Sundaborg 41, sími 86644. Húsnæði óskast Húsasmíöameistara vantar 2—3 herb. góöa íbúö sem aUra fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 13552 á kvöldin. Hjón með 2 börn óska eftir 4—5 herb. íbúö, helst í vesturbæ, sem fyrst. Góðri umgengni heitið og skilvísum greiðslum. Fyrir- framgreiösla möguleg. Uppl. í sima 24497. Reglusamur flutningabUstjóri óskar eftir Utlu her- bergi, helst meö sér snyrtingu. Er 4 bænum 1—2 nætur í viku. Uppl. í síma 13059 eftir kl. 18 á kvöldin. Hjón með 1 barn bráðvantar 2—4 herb. íbúö í 3—4 mán- uði. Missum núverandi húsnæöi 15. sept. Uppl. í síma 13818. Einhleypur lögreglumaöur óskar eftir íbúö. Góö umgengni og skU- vísar greiöslur. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-183. 27 ára barnlaust par utan af landi, hann húsasmiöur, hún þjónanemi, óska eftir 2—3 herb. íbúö strax í 1—2 ár, helst á mið Reykja- víkursvæöinu má þarfnast lag- færingar. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 96-44170. Einstaklingur. óskar eftir aö taka á leigu litla íbúö eöa gott herbergi. Greiöi 5000 kr. á mánuði. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. ________________________ H-21 Skólakrakkar. Eg á 1 herbergi laust rétt viö Hlemmtorg. Nýmálaö og teppalagt. 4 mánuöir fyrirfram. Uppl. í sima 23531 eftir kl. 6. Tveir ungir menn utan af landi óska eftir lítilli íbúö eöa herbergjum meö eldunaraöstöðu. Reglusemi heitiö. Uppl. í síma 40104. Einhleypan mann vantar herbergi, má vera í kjallara. Uppl. í síma 83493 eftir kl. 17. Ung barnlaus hjón óska eftir íbúö fyrir neöan snjólínu í Reykjavík. Uppl. í síma 72346 eftir kl. 19. ______________________________ Eru ekki einhverjir sem eru aö flytja út á land eöa úr landi og vilja leigja íbúðina sína? Eg er tilbúin til aö varðveita hana. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. ________________________________H-93 Óskum eftir aö taka á leigu ca 4ra herb. íbúö eöa einbýlishús í Árbæjar- eöa Seláshverfi. Erum 4 í heimili. Góð umgengni og öruggar greiöslur. Uppl. í síma 73070. Stúlka frá tsafirði, nemi í Fósturskóla Islands, óskar aö taka á leigu herbergi eöa einstaklings- íbúö sem fyrst. Algerri reglusemi og góöri umgengni heitiö. (Húshjálp gæti komiö til greina). Uppl. í síma 82446 eftirkl. 16. Viljum taka á leigu 5—7 herb. íbúö strax. Einhver fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskaö er. Góöri umgengni heitið. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-74 Ungur reglusamur maður, 30 ára einhleypur í góöu starfi, óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Góð um- gengni og reglusemi.Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-132. 2—3ja herb. íbúð óskast strax, þrennt í heimili. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-14. 2 systur af Snæfellsnesi bráövantar 2ja-3ja herb. íbúö. Góðri umgengni og reglusemi heitiö. Allar nánari uppl. í síma 11993 eftir kl. 17. 35 ára kona óskar eftir vinnu á kvöldin t.d. viö ræstingar. Uppl. í síma 82606 e. kl. 17. Maður á besta starfsaldri óskar eftir starfi, er vanur afgreiöslu og skrifstofustörfum, en margt annað kemur til greina. Hringið í síma 13059 eftir kl. 18 á kvöldin. Höfum verið á götunni í allt sumar og bráövantar 2—3ja herb. líbúð til leigu. Viö erum tvær stúlkur sem stundum nám v/Háskóla Islands. Fyrirframgreiösla kemur til greina. Nánari uppl. í síma 40018. Iðnaöar- eða verslunarhúsnæði til sölu í Hverageröi vel staðsett, 240- 280 ferm. Uppl. í síma 99-4180 eftir kl. 19. Ungur húsasmiður óskar eftir einstaklings- eöa tveggja her- bergja íbúð. Má þarfnast standsetn- ingar eða lagfæringar. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 42966. 66 ára, einhleypur maður, óskar eftir herbergi, helst með eldunaraöstööu. Algjörri reglusemi heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-697 Verkfræðingur í góðu starfi óskar eftir lítilli íbúö sem fyrst. Góö umgengni og reglusemi. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 84499 á skrifstofutíma (Jónas) og 12054 á kvöldin. Læknanemi og viðskiptafræðinemi frá Isafiröi óska eftir aö taka á leigu 3ja herbergja íbúö í Reykjavík. Reglusemi og fyrsta flokks umgengni heitiö. Góö fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 28418. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi, fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 20367. Húseigendur athugið. Húsnæöismiðlun súdenta leitar eftir húsnæöi handa stúdentum. Leitaö er eftir herbergjum og íbúöum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Miölunin er til húsa í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 28699. íbúö í 5 mánuði. Bráövantar aö taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúö í 5 mánuði, frá og með 1. sept. Reglusemi og vandaðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 12977 eða 71491. Atvinnuhúsnæði Óska ef tir 80—120 fenn iönaöarhúsnæöi meö stórum inn- keyrsludyrum. Vinsamlegast hringið í síma 16188. Atvinna í boði Afgreiðsla. Fossnesti á Selfossi óskar að ráöa fólk til afgreiöslustarfa, vaktavinna. Uppl. á skrifstofu eöa hjá yfirmatsveini. Fossnesti Austurvegi 46, sími 1356. Óskum að ráða röska og ábyggilega stúlku til afgreiðslu og fleiri starfa í verksmiöju okkar. Bíl- próf nauösynlegtUppl. á skrifstofunni milli kl. 10 og 12 miðvikudag og fimmtudag. Henson sportfatnaöur, Skipholti 37. Utgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráöa stúlku til vélritun- arstarfa o.fl. allan daginn. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta skil- yrði. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV merkt: „Stundvísi 799” fyrir 15. sept. Starfsfólk vantar strax í Alifuglasláturhús í Mosfellssveit. Sími 66103. Isfugl. Verkamenn óskast. Uppl. ísíma 86211. Aðstoöarmaöur, Oskum aö ráöa nema í bakaraiðn. Einnig óskast aöstoöarmaöur, þarf aö hafa bílpróf. Bakaríiö Korniö, Hjalla- brekku 2. Afgreiðslustúlka óskast í fataverslun viö Laugaveg, eftir hádegi og allan daginn. Uppl. í síma 36251. Vanan beitingarmann vantar á 180 tonna bát, siglt meö afl- ann. Uppl. í síma 92-1333. Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast strax, þrískiptar vaktir. Uppl. í dag og næstu daga. Isbúöin, Laugalæk 6. Afgreiðslustarf. Oskum eftir aö ráöa starfskraft til af- greiðslustarfa. Uppl. veittar í verslun- inni Laugavegi 76. Vinnufatabúöin. Bakari óskast, mikil vinna, góö vinnuaðstaöa. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-189. Verkamenn vantar strax í almenna byggingarvinnu aö Hverfis- götu 105. Uppl. á staðnum. Beitningarmann vantar á 120 tonna bát, beitt í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 52376. Starfsstúlkur óskast til starfa strax, viö afgreiöslu í Bakaríið Austurveri. Uppl. á staðnum millikl. 10 og 14.__________________ Hárgreiðslu- og rakarastofan Klapparstíg óskar eftir starfskrafti í móttöku og afgreiðslustarf. Hár- greiðslu- og rakarastofan Klapparstíg. Afgreiðslustarf. Óskum að ráða mann til afgreiðslu- starfa, mötuneyti á staönum. Uppl. í síma 40930 og 40560. Stúlku vantar til eldhússtarfa o.fl. strax, hálfsdagsvinna. Veitinga- maöurinn, Vagnhöföa 11, sími 86880. Kona óskast til heimilisstarfa 1—2 daga í viku Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-006. Óskum eftir röskri stúlku í í matvöruverslun. Uppl. í síma 17261. Hálfsdagsvinna. Kona óskast hálfan daginn viö mat- vælaiðnað. Nánari uppl. í síma 34349. Starfskraftur óskast í litla matvöruverslun í vesturbænum frá kl. 2—6.Uppl. í síma 16528 eöa 26680. Hafnarböðin óska eftir ræstingarkonu, tvisvar í viku, tveir tímar á dag. Uppl. í síma 29094 til kl. 20. Bílasprautun Garðars, Skipholti 25, óskar aö ráöa bílamálara eöa mann vanan bílamálningu. Uppl. á staönum og í símum 20988 og 37177. Óskum eftir að ráða starfsfólk til fiskverkunarstarfa. Uppl. í síma 29480. Sjóli hf, Hólmsgötu 6, ör- firisey. Söluturn í Hafnarfirði. Kastalinn óskar aö ráða starfsstúlkur strax. Þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 53517. Aöstoðarstúlku vantar í prentsmiðju. Uppl. í síma 29540 milli kl. 8og 17. Vélstjóra, stýrimann og matsvein vantar á MB Byr sem rær á net frá Reykjavík. Uppl. í síma 73578 eða um borö í bátnum viö Grandagarð. Starfsstúlkur óskast strax. Vaktavinna. Uppl. í síma 15932. Kaffi- vagninn, Grandagarði. Verkamenn óskast í hitaveituframkvæmdir. Uppl. í síma 24918 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld. Trésmiðir og verkamenn vanir byggingavinnu óskast strax. Mikil vinna. Uppl. í síma 36015 og 26635. 2 smiðir vanir mótasmíði óskast nú þegar. Uppl. í síma 86224. Verkamenn vatnar strax til almennra byggingar- vinnu og menn vana tækjum. Gott kaup í boöi, aðeins vanir menn koma til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-846. Óskaö er eftir góðri konu strax út á land, má hafa meö sér barn. Uppl. í síma 38449. Vörubílstjóri. Oskum eftir aö 'ráöa bílstjóra meö meirapróf. Uppl. í síma 36015 og 26635. Hárgreiöslustofan Aþena óskar eftir hárgreiðslusveini til starfa hálfan daginn. Uppl. í síma 72053 og 46333. Atvinna óskast Bólstrari óskar eftir atvinnu. Get byrjaö strax. Uppl. í síma 15926. Er 17 ára strákur og vantar vinnu, flest kemur til greina. Er meö bílpróf. Uppl. í síma 72788. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst á skrifstofu, hef versl- unarpróf. Fleira kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022e.acl. 12. H-605. Matsveinn óskar eftir atvinnu sem fyrst. Sölumennska við matvöru kemur einnig til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. _______________ H-070. Fertug kona óskar eftir góðri vinnu fyrri hluta dags. Er vön af- greiðslu, sjúkraliöastörfum o.fl. Hef stúdentspróf í íslensku, ensku, þýsku, dönsku o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. _________________________________H-38. Meirapróf sbílstjóri óskar eftir 8 tíma atvinnu, 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 93-6730. Ungur reglusamur f jölskyldumaður, getur bætt viö sig sölustörfum á góöri og vel seljanlegri vöru. Hef sendibíl til umráða. Vinnutími eftir samkomulagi. Tilboð óskast sent til DV fyrir 13 sept. merkt: „Framtíö013”. Meiraprófsmaöur, vanur rútu, dráttar- og vörubílaakstri, einnig traktorggröfum og fleiru, óskar eftir vinnu, helst strax. Æskilegt aö1 húsnæöi fylgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. ______________________________H-092. 29 ára gamall maður óskar aö komast á samning í tannsmíöi hjá tannsmið eöa tannlækni. Uppl. í síma 20482. 30 ára gömul kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi, helst í sér- verslun. Uppl. í síma 76319. Áreiöanlegt par óskar eftir vinnu viö ræstingar. Uppl. í síma 18714 eftirkl. 15. Hreingerningar Teppá- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga og stofnanir, einnig brunastaöi. Einnig veitum viö eftirtalda þjónustu: Háþrýstiþvoum matvælavinnslur, ; bakarí, þvottahús, verkstæöi o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Hólmbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017,77992 og 73143. Olafur Hólm. j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.