Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 1
Verkfalli í ál-
verinu frestaö
Samkomulag náöist í kjaradeilu
starfsmanna í álverinu í Straumsvík
við Islenska álfélagiö um klukkan átta
í morgun, er báöir aöilar féllust á
sáttatillögu sem Guðlaugur Þorvalds-
son ríkissáttasemjari lagöi fram á
sáttafundi í morgun.
Sáttafundur í deilunni stóö yfir frá
kiukkan hálftvö í gærdag, en verkfall
starfsmanna álversins hófst á miö-
nætti. Sáttafundi var ekki lokið þegar
blaðið fór í prentun þar sem enn átti
eftir aö ganga frá formsatriöum. Verk-
falli hefur ekki veriö aflýst, en
samninganefndin sendi starfsmönnum
þau tilmæli i morgun að þeir mættu til
sinna starfa eins og venja væri. Starfs-
menn mættu allir til vinnu í morgun,
enda er ráð fyrir því gert að gefinn sé
ákveðinn frestur eftir aö verkfall
gengur í gildi til aö kæla niður kerin.
Ekki fékkst upp gefið í hverju
samkomulagið er fólgið þar sem það
hefur ekki verið kynnt starfsmönnum.
Sáttatillagan var samþykkt með
venjulegum fyrirvara um samþykki
félagsfunda. ÖEF
Ekki kemur til þeas aö stöðva þurfi framleidslu í álverinu þar sem sáttatillaga sátta-
semjara var samþykkt afbáðum deiluaðilum í morgun.
DV-mynd Bjarnleifur
Hvað erá seyði um helgina?
— sjá átta síðna blaðaauka
Nú róa þeir á Tjörninni
— sjá bls. 3
Heilbrigðu fé fargað?
— sjá frétt á bls. 30
Skoðanakönnun DV:
57,3% sjálfstæðisr
manna andvfgir
ríkisstjórninni
— 23,3% þeirra fylgja stjóminni
— sjá nánarábls.36
r
r
sja vinsældarlistana á bls. 37
Forsetakosningarnar í FIDE:
Friðrik hefur enn aðeins öruggan
stuðning30 ríkja afllO
Mikil barátta stendur yfir fyrir
kosningu forseta alþjóðaskáksam-
bandsins, FIDE, í Luzem í Sviss.
Þar reyna menn að meta hvemig
frambjóðendur standa. Friðrik
Olafsson er talinn eiga ömggt fylgi
30 ríkja, að sögn íslendlngs f Luzem
sem DV ræddi við í morgun. Þaö
dugir Friörik engan veginn til endur-
kjörs, þar sem reiknað er meö að 110
ríki taki þátt í kosningunni.
Keppinautar Friöriks em Filipps-
eyingurinn Campomanes og Júgó-
slavinn Kazic. Campomanes berst
mikið á og hefur allar klær úti til að
vinna fylgi. Hann hefur tvær
„svítur” á leigu í hóteli fyrir starf-
semi sína og heldur mikið af hana-
stélsboðum. Hann hefur opnaö sölu-
tjald fyrir skákvörur ásamt hátt-
settum Rússa. Afstaöa Sovétmanna í
forsetakosningunum er þó enn talin
óljós.
Kosningin fer þannig fram að
hreinan meirihluta þarf i fyrstu
umferð til að ná kjöri. Ekki er búist
við að neinn hinna þriggja nái því
marki. Veröur þá kosið aftur milii
þeirra tveggja sem flest atkvæði fá.
Eins og fram kemur hér er Friðrik
aðeins talinn hafa ömggt fylgi innan
við þriðjungs ríkjanna. Hann þarf
því mjög að sæk ja sig eigi hann að ná
endurkjöri. Kosningin mun verða
hinnll. -HH.