Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 27
DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982
35
XQ Bridge
I hinni nýju bók danska bridgespilar-
ans og lögfræðingsins, Steffen Steen-
Möller, er eftirfarandi spil. Austur gaf. t
Enginnáhættu.
Nordur
A A62
'í- 98
0 KDG83
* 965
Aurtijr
A KDG1054
í? 5
0 106
* ÁKG10
Sutujii
A 9
V ÁKD107632
0 A
* D74
Eftir misskilning í sögnum varð
lokasögnin sex hjörtu í suður. Austur
hafði sagt mikið í spaöa og vestur
spilaði út spaða. Suður vann spiliö og
eini slagurinn, sem hann gaf var í
trompi. — Já, trompi.
Flemming Sörensen var með spil
suöurs. Hann drap útspiliö á spaöaás
og lítið gaman var fyrir hann að sjá
háspilin í tíglinum í blindum. Ekki
hægt að nýta þá þar sem eina innkoma
blinds hafði verið tekin, eða hvað?
Sörensen plataði vestur hins vegar
upp úr skónum. Hann spilaði h jartaníu
blinds og lét sjálfur lítið hjarta.
Heppnin var meö honum, þegar vestur
átti hjartagosa. Hann drap á gosann.
Spilaði í sakleysi sínu spaða. Nú
trompaði Sörensen. Tók tígulás og
spilaði blindum inn á hjartaáttu.
Kastaði síöan laufum sínum á háspil
blindsf tígli.
VCSTIIK
A 873
G4
0 97542
A 832
lf Skák
Hollendingurinn Sosonko stóð sig vel
á Interpolisstórmótinu í Tilburg um
mánaðamótin. Þessi staða kom upp í
skák hans viö Smyslov. Sosonko hafði
hvítt og lék síöast 36. Hd2—Hd6.
Eftir nokkra umhugsun gafst
Smyslov upp. Hróksleikurinn hindrar
aö svartur geti leikið Bc6 og hvíta
peðið rennur upp.
Vesalings
Emma
Og þá eru það íþróttafréttimar. Fyrst er það
knattspyman. I efsta sæti er Ásgeir með 2 millj-
ónir i laun á ári, í ööru sæti er Amór meö 850
þúsund, í þriöja sæti Láms með 740 þúsund, í
fjórða sæti. ....
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og
|sjúkrabifreið simi 11100.
|SeltJarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
jsjúkrabifreið sími 51100.
iKeflavik: Lögrcglan simi 3333, slökkviliöið simi
(2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra-
jhússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögrcglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreiö sími 22222.
Ápótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek-
anna vikuna 5.—11. nóv. er í Vesturbæjar-
apóteki og Háaleitísapóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö
kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—4
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyrí.
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aðj
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldini
' cr opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
, >9,og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— j
,12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—j
; 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
| laugardaga frá kl. 9—12.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18/
Simi 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í slma 23222,
slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
' sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360.
Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966.
HeimsóknartÉmi
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^ 14.30og 18.30—19.
Hellsuverndarstöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarhelmlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,1
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. i
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum i'
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16,
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra heigidaga kl. 15— I
16.30.
Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. !
Baraaspitall Hringsins: Kl. 15— lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30. 1
SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16?
og 19—19.30.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan—19. feb.): Dagurinn byrjar rólega
en síódegis kemur ýmislegt upp á sem getur verið
vandasamt að leysa úr. Hafðu fulla athygli á öUum hlut-
um.
Fiskamlr (20. feb. 20. mars): Þú færð ráðleggingar úr
óvæntri átt. Þér er samt alveg óhætt að taka þær til
greina. Ernhver svikst um aö koma á stefnumót viöþig
og það veldur þér miklum vonbrigðum.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Leggðu ekki of mikinn
trúnað á sorglega frásögn af óförum ákveðinnar per-
sónu. Þú mátt ekki vera of tilfinninganæmur.
Nautið (21. apríl—21. maí): Um leið og eldri persóna
sem þú þekkir vel greiðir framúr vandræðum sinum
verður það þér til mikils léttis. Dagurinn verður
árangursríkur. Eyddu kvöldinu í ró.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Einhver efast um
einlægni þina og það fellur þér illa. Gerðu ekki allt of
mikið úr hlutunum og reyndu að vera ekki svona við-
kvæmur í skapi.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Líkamleg heilsa þín er eitt-
hvað í slappara lagi í dag, en andleg heilsa er í góðu lagi.
Vandamálin verða gengin yfir fyrri partinn á morgun.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þér berast óvæntar fréttir.
Svaraðu engu sem þú verður spuröur um nema athuga
alla málvöxtu gaumgæfilega.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Utnanaökomandi verk-
efni hrannast upp og til aö ljúka þeim verðurðu aö fá að-
stoð. Þú færð fréttir sem verða þér til mikillar ánægju.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú lagðast óvenjumikið að
ákveðinni persónu sem er ekki allrar þessarar athygli
verð. Þessi sama persóna gæti komið þér í vandræöi ef
þú gætir ekki að.
Sporðdrekinn (24. okt.—22.nóv.): Afstaða himintungl-
anna virðist vera góð fyrir þig i dag og sérlega fyrir
elskendur. Þiggðu góð ráð sem þér berast.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þér berst boð um að
fara í smáferðalag. Þú ættir að þiggja það en gæta þess
að greiða sjálfur allan kostnað af ferðinni. Annað yrði
misskilið.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér berast upplýsingar í
dag sem geta haft fjárhagslegan ábata í för með sér.
Vertu samt varkár og bregstu ekki trúnaðartrausti vina
þinna.
Afmælisbarn dagsins: Á árinu muntu kynnast mörgum
nýjum vinum, sem eiga eftir að færa þér lífshamingju.
Fjármálin verða i frekar lélegu ástandi um miðbik árs-
ins en úr því snúast þau á betri veg. Þú færð tækifæri til
aö njóta hæfileika þinna á fleiri en einn hátt.
r
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið:
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17. j
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er I garöinum en vinnustofan er aðcins opin
við sérstöktækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fímmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar l slma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fímmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega
frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Minningarspjöld
Blindrafélagsins
fást á eftirtöldum stöðum:
lngólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim-
stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Simi
29901.
Krossgáta
Heilsugæzla
Slysavarflstofan: Sími 81200.
SJúkrablfrelfl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100,j
Kefíavík‘sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,1
Akureyri, simi 22222.
„Jói vill fá sína sneiö léttsteikta. Brenndu hana bara
lítiö.”
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og!
19—19.30.
Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifilsstaOaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Visthelmllið Vifllsstöflum: Mánud.—laugardaga frá:
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14-15.
Söfrvin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.j
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kl/13—19. Júli:.
:Lokað vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.'
>1.13—19.
SÉRÚtLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-!
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.'
,Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
• kl. 13—16. Lokaðálaugard. l.mai—l.sept.
BÓKIN HEIM — Sólhcimum 27, sími 83780. Hcim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða,
jog aldraöa. <
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlimánuð vegna sumarleyfa.
' jBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
(Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. raai— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
■ simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími’
11414, Keflavlk.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keílavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
' 05.
Bilanavakt borgarstofnana, siml 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spítalasjóös Hringsins
'fást á eftirtöldum stööum:
Ðókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan IÖunn, Bræðraborgarstíg 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði.
1 ZL n ?
8 7
10 u
‘Z ’3I
IV- /<r \
)? Tg )4 zo
Lárétt: 1 böl, 6 róta, 8 áburöur, 9 röng,
10 fæðan, 11 andvara, 12 toppur, 14 nýr,
16 ekki, 17 tóbak, 19 bleyta, 21 geðvond.
Lóðrétt: 1 bbkk, 2 bogin, 3 fyrr, 4 flóki,
5 frá, 6 kaldi, 7 góði, 11 úlpa, 13 úr-
koma, 15 hljóð, 18 samþykki, 20 tala.
Lausn á síðustukrossgátu.
Lárétt: 1 menning, 7 ör, 8 emil, 10
taska, 12 ta, 13 tuttugu, 15 urin, 17 lóm,
18 launaði, 20 örm, 21 naum.
Lóðrétt: 1 möttul, 2 er, 3 nisti, 4 nekt, 5
nit, 6 glaum, 9 maula, 11 aura, 14 góðu,
16 nnn, 19 im.