Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 28
36
DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982
VÉLSTJÚRA VANTAR
á skuttogara frá Vestfjörðum.
Upplýsingar hjá L.í. Ú.
• Heildsalar - Framleiðendur - Smásalar •
• •
: Öska eftir að kaupa eða selja í umboössölu gjafavörur. :
Z Mega vera afgangslagerar. Z
• Sími 79900og 36251. •
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
3 - °
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
HUSNÆDI
TIL LEIGU
Til leigu er húsnæöi til geymslu á
bátum, bílum og tjaldvögnum og fl. Til
greina kemur aö leigja húsnæöiö undir
vörugeymslu.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma:
85521.
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
IMauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Bólstaðar-
hlíð 33, þingl. eign Sigriðar Þorsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu
Verslunarbanka tslands á eigninni sjálfri mánudag 8. nóvember 1982,
ki. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykja vík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Barmahlíð 12, þingl. eign Karenar M. Köngshaug, fer fram eftir kröfu
Landsbanka tslands og Gjaidheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
mánudag 8. nóvember 1982, kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 80., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Hagaseli 16, þingl. eign Helga Sigurgeirssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Veödeild-
ar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 8. nóvember 1982, kl.
14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 80., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i Dal-
seli 38, þingl. eign Guðleifs Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri mánudag 8. nóvember 1982, kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 80., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Biáskógum
5, þingl. eign Guðmundar H. Sigmundssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri mánudag 8. nóvember 1982, kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 80., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Akraseli 29,
þingl. eign Hlyns Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar í
Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 8.
nóvember 1982, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 80., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Dal-
seii 35, þingl. eign Guðnýjar J. Gunnarsdóttur, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 8. nóvember
1982, kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
57,3% sjálfstæðis-
manna andvígir
ríkisstióminni
Niðurstöður skoðanakönnunar DV:
—23,3% þeirra styðja hana
Andstæðingar ríkisstjómarinnarhafa
töluverðan meirihluta meöal sjálf-
stæöismanna í landinu. Þetta sýnir úr-
vinnsla á síðustu skoðanakönnun DV.
Meðal þeirra, sem styðja Sjálfstæðis-
flokkinn, eru 57,3% andvígir ríkis-
stjóminni, 23,3% fylgjandi stjórninni,
18,7% óákveðnir og 0,7% vÚja ekki
svaratil umþaö.
Sama fólkið var í skoðana-
könnuninni spurt, hvort það væri
fylgjandi eða andvígt ríkisstjóminni
og hvaða flokk þaö mundi kjósa, ef
þingkosningar færu fram nú. Þannig
er í úrvinnslu unnt að fá út, hvemig
fylgismenn hinna ýmsu flokka skiptast
í afstöðutil ríkisstjómarinnar.
Vegna klofnings sjálfstæðismanna
beinist athyglin aö sjálfsögðu einkum
aö því, hvaða afstöðu þeir hafa til ríkis-
stjómar Gunnars Thoroddsen. Hlut-
föllin þar eru nú mjög svipuð því, sem
kom út úr sams konar könnun DV, sem
var birt í febrúar síðastliðnum. Einnig
þá voru stjómarandstæðingar komnir
meö talsverðan meirihluta. Þá vom
55,3% sjálfstæðismanna andvígir ríkis-
stjórninni, 21,7% fylgjandi henni og
23% óákveðnir.
Könnunin í febrúar sýndi, aö fylgi
stjómarandstæðinga hafði aukist
töluvert síðustu mánuði þar á undan. 1
könnun í október 1981 vora hlutföllin til
dæmis um það bil 45% gegn 30% and-
stööunni í vil. Fylgi st jórnarinnar hafði
þá minnkaö meðal sjálfstæðismanna
síðan í ársbyrjun 1981, en þá vora
stjórnarsinnar fleiri en andstæðing-
amir. (Sjá samanburð í meöfylgjandi
töflu).
Yfirgnæfandi meirihluti stuðnings-
manna Framsóknarflokks og Alþýöu-
bandalags er fylgjandi ríkisstjórninni.
Þaö er eins og veriö hefur í fyrri
skoöanakönnunum.
Meðal alþýðuflokksmanna kemur,
eins og í fyrri könnunum, fram nokkur
hópur manna, sem segist styðja ríkis-
stjómina. Andstæðingar stjórnarinnar
hafa þó meirihluta í liði alþýöuflokks-
manna.
Ríkisstjómin nýtur töluvert mikils
fylgis meðal þeirra, sem eru óákveðnir
um, hvaða flokk þeir mundu kjósa. I
þessum hópi styðja 38,9% stjórnina,
21,2% eru andvígir stjórninni en 29,6%
era óákveðnir og 10,3% af þeim hópi
svara ekki spumingunni.
-HH.
Afstaða sjálfstæðismanna til ríkisstjórnarinnar er
sem hér segir, samkvæmt skoðanakönnuninni. Til
samanburðar eru niðurstöður fyrri kannananna á af-
stöðu sjálfstæðismanna:
Nú Feb. '82 Okt. '81 Maí '81 Jan. '81 Sept. '80
Fylgjandi 35 eða 23,3% 21,7% 29,7% 33,5% 49% 36,9%
Andvígir 86eða57,3 55,3% 44,9% 41,2% 36,2% 43,8%
Óákveðnir 28 eða 18,7% 23% 24,7% 24,7% 14,8% 19,4%
Svara ekki 1 eða 0,7% - 0,6% 0,6%
Afstaða framsóknarmanna til ríkisstjórnarinnar er
þessi samkvæmt könnuninni nú:
Fylgjandi
Andvígir
Óákveðnir
53
3
10
eða 80,3%
eða 4,5%
eða 15,2%
35 eða 83,3%
2 eða 4,8%
5 eða 11,9%
Afstaða alþýðubandalagsmanna til ríkisstjórnarinnar
er þessi samkvæmt könnuninni nú:
Fylgjandi
Andvigir
Óákveðnir
Afstaða alþýðuflokksmanna til ríkisstjórnarinnar er
þessi samkvæmt könnuninni nú:
Fylgjandi
Andvígir
Öákveðnir
Svara ekki
10 eða 32,3%
16 eða 51,6%
4 eða 12,9%
1 eða 3,2%
Afstaða þeirra sem eru óákveðnir mn flokk (eða svör-
uðu ekki spurningunni um flokk) til ríkisstjórnarinnar
er þessi samkvæmt könnuninni nú:
Fylgjandi
Andvígir
Óákveðnir
Svara ekki
121 eða 38,9%
66 eða 21,2%
92 eða 29,6%
32 eða 10,3%
Rúmlega 57 prósent sjálfstæðismanna eru andvígir rikisstjóminni og rúmlega 23 prósent með. Á myndinni em Frlðjón
Þórðarson, Geir Hallgrímsson, Olafur G. Einarsson og Matthias A. Mathiesen.