Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 7
DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982 Neytendur Neytendur Neytendur Þegar blómin eru þurrkuÖ eru þau látín hanga á hvolfi i fáeina daga, en ekki of mörg saman, þá er hætta á aö þau myg/i. DV-mynd E.Ó. MJRRKUM AF- SKORIN BLÓM og útbúum skreytingar hafa þau mislöng. Æfingin skapar legar skreytingar, einkum ef nokkurt meistarann,þettagetaoröiömjögfal- úrvalblómaerviöhöndina. -RR ílpptýsingaseðilli ! til samanburðar á heimiliskostnaði! | ' Hvað kostar heimilishaldið? , i ... Vinsamlega scndið okkur þennan svarseöil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- | andi í upplýsingamiölun mcöal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar , i fjolskvldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis- .] tæki. ' Nafn áskrifanda ________________i í Heimili l i i Sími ) “ I Fjöldi heimilisfólks---- l 1 Kostnaður í októbermánuði 1982. I [ Matur og hreinlætisvörur kr. Þurrkuö blóm sjást víöa á heimilum. Þá eru þau annaðhvort í blómaskreyt- ingum, blómavösum eöa hangandi ein- hvers staðar í íbúöinni. Okkur finnst grátlegt að horfa upp á stóra blómvendi visna upp á fáeinum dögum, einkum rósir sem eru mjög dýrar. Áður en þær ná að springa allt of mikið út er tilvalið að hnýta nokkrar saman og hengja þær á hvolf. Ekki má binda of mörg blóm saman því það verður að leika loft um þau. Jurtir líta ekki eins vel út hafi þær þomað í þrengslum, þá er einnig hætta á að þær mygli. Hafi blómin staðið lengi í vasa er ágætt að skera endana af þeim áður en þau eru hengd upp til þerris. Blómin verða að vera orðin vel þurr áður en þeim er aftur snúið rétt. Hafi þau ekki náö að þoma vel vilja rósir og fleiri blómategundir hanga niður. Þessu er þó hægt að bjarga með því að þræða stuttan vír í stilkinn og upp í rósina. Til að úbúa þurrskreytingu þarf að kaupa oassiskubb. Hann er 22 cm langur, 11 cm breiður og 8 cm að þykkt og kostar 20—26 krónur. Kubbinn er hægt að skera niður eins smátt og óskað er. Oassis er fest niður á disk eða í þá skál sem skreytingin á að vera í. Ekki er fallegt. a j hafa aöeins eina teg- und blóma, haö er hægt aö finna ótal gerðir blóma sem vaxa villt, þurrka þau og raða með rósum eða öðrum jurtum. Það er fallegast að þekja oassis- kubbinn alveg, klippa blómin niður og i Annaö ! Alls kr. .1 í -UMBOÐIÐ, SÍMI 27510. ATH. Nýtt heimilisfang — Þingholtsstræti 1 — BAIMKASTRÆTISMEGIIM. Mikið úrvalaf VASATÖLVU TÖLVUÚRUM I URVALS NOTAÐIR BILAR: Plymouth Premier '79 Volaré. Verökr. 165.000 Subaru DL 1600 cub. '78. Verökr. 80.000. Lada 1600 '79. Verðkr. 60.000. CH Blazer6cyl., beinsk. '74. Verðkr. 115.000. Lada 1500 station '80. Verðkr. 90.000. Isuzu pickup 4x4 dísil '82. Verðkr. 185.000. Isuzu Trooper disil '81. Verðkr. 300.000,- Ch. Vega Hatchback, sjálfsk. 77. Verökr. 75.000. Mazda 929 station, sjálfsk. '80. Verðkr. 140.000. Toyota Carina 4 dyra, '78. Verðkr. 85.000. Saab 99 L 2 dyra, '75. Verðkr. 60.000. Chevrolet Nova sjálfsk., vökvastýri, '77. Verökr. 100.000. Pontiac Firebird Trans-Am. árg. '77. Verðkr. 195.000. Ford Fairmont Decor '79 Verðkr. 125.000. Mazda 323 GT '81. Verökr. 130.000. Toyota Hi-Lux yfirbyggður '81. Verðkr. 250.000. Dodge Ramcharger árg. 79. Verðkr. 220.000. Oldsmobile Cutlas Brogham '80. Verðkr. 230.000. Volvo 245 DL, beinsk., '77. Verðkr. 120.000. CH Citation 6 cyl., sjálfsk., 5 dyra árg. '80. Verðkr. 175.000. Buick Skylark LTD 2 d. '81. Verð kr. 280.000. Opel Kadett 3 dyra '81 Verðkr. 140.000. Scout II V8 sjálfsk. '79. Verðkr. 220.000. Chevrolet sendibíll, lengri gerð, 6 cyl., beinsk., '77. Verðkr. 90.000. Datsun 220 C dísil, 5 gira. Verðkr. 120.000. GMC Jimmy með öllu '74. Verðkr. 160.000. Fiat 1500 Polonez '81. Verðkr. 95.000. Toyota Crown disil, beinsk., vökvastýri, árg. '81. Verðkr. 200.000. Mazda 323 station, árg. '80. Verðkr. 95.000. Mazda 323 Saalon 1500 4 dyra '82. Verðkr. 150.000. Opel Rekord disil, sjálfsk., vökva- stýri, árg. '81. Verðkr. 240.000. Chevrolet Chevette, 5 dyra, '79. Verðkr. 107.000. Opel Ascona lúxus, 5 dyra, '82. Verökr. 200.000. Galant, 2 dyra, sport '77. Verðkr. 75.000. Datsun dísil 220 C '76. Verðkr. 80.000. C.H. Malibu Classic, 6 cyl., 4 dyra '80. Verðkr. 250.000. Oldsm. Cutias dísil LS '81. Verðkr. 280.000. Audi 100 LS '77. Verðkr. 85.000. Ch. Nova Concours, 4 dyra, 77. Verðkr. 120.000. OPID LAUGARDAGA1-5. BEINN SÍMI 39810. VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík, Hailarmúlamegin. Sími 38900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.