Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 19
DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982
27
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Beta-myndbandaleigan.
Mikiö úrval af Beta myndböndum.
Nýkomnar Walt Disney myndir.
Leigjum út myndbaftdstæki. Beta-
myndbandaleigan, við hliðina á
Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu-
daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu-
daga. Uppl. í síma 12333.
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Seljum
óáteknar gæðaspólur á lágu verði.
Opiö alla daga kl. 12—21nema sunnu-
daga kl. 13—21. Vídeoklúbburinn Stór-
holti 2 (v/hliöina á Japis) sími35450.
Videobankinn, Laugavegi 134,
við Hlemm. Meö myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staðnum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn-
ingarvélar, slidesvélar, videomynda-
vélar til heimatöku og sjónvarpsleik-
tæki. Höfum einnig þjónustu með
professional videotökuvél , 3ja túpu, í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða fé-
lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á
videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opiö
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479.
Myndbandaleigur athugið!
Til sölu og leigu efni í miklu úrvali
fyrir bæði VHS og Beta. Allar myndir
með leiguréttindum. Uppl. í síma 92-
3822, Phoenix Video.
Videoaugað, Brautarholti 22,
sími 22255. Leigjum út úrval af VHS
myndefni. Leigjum einnig út videotæki
fyrir VHS, nýtt efni í hverri viku. Opið
virka daga frá kl. 10—12 og 1.30—19.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—
18.
VHS-Videohúsið-Beta
Höfum bætt viö okkur úrvalssafni í
VHS: Einnig mikiö af nýjum titlum í
Betamax. Opið virka daga kl. 16—20,
laugardaga og sunnudaga, kl. 14—18,
Videohúsiö, Síðumúla 8, sími 32148.
Beta-Videohúsið-VHS.
Eina myndbandaleigan
í Garðabæ og Hafnarfirði sem hefur
stórmyndir frá Warner Bros. Höfum
einnig myndir meö ísl. texta. Nýjar
stórmyndjr í hverri viku. Leigjum út
myndsegulbönd og sjónvörp, einiuigis
VHS kerfiö. Myndbandaleiga Garða-
ibæjar A.B.C. Lækjarfit 5 (gegnt versl.
Arnarkjör) opiöalla daga frá kl. 15—20
nema sunnud. 13—17, sími 52726,
aðeins á opnunartíma.
Ódýrar en góðar.
Videosnældan býöur upp á VHS og
Beta spólur, flestar VHS myndir á
aðeins 50 kr. stykkið, Beta myndir á
aðeins 40 kr. stykkið. Leigjum einnig
út myndsegulbönd og seljum óáteknar
VHS spólur á lágu verði, nýjar
frumsýningarmyndir voru aö berast í
mjög fjölbreyttu úrvali. Tökum upp
nýtt efni aöra hverja viku. Opið
mánud.—föstud. frá kl. 10—13 og 18—
23, laugard. og sunnud. frá kl. 13—23.
Veriö velkomin að Hrísateigi 13,
kjallara. Næg bílastæöi. Sími 38055.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax videospólur, video-
tæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi
tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla
og margs fleira. Erum alltaf að taka
upp nýjar spólur. Seljum óátekin
myndbönd á lægsta verði. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um land
allt. Opið alla daga kl. 12—21 nema
laugardaga kl. 10—21 og sunnudaga kl.
13—21. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Til sölu
nýtt og ónotaö Sharp videotæki. Uppl. í
síma 11139.
Viltu skipta?
Vil láta góð Pioneer AM FM stereo
hljómflutningstæki (70 wött RMS,
stórir hátalarar) í skiptum fyrir video-
tæki (helst VHS). Uppl. í síma 44204 á
kvöldin og um helgina.
Til sölu Philips
videotæki, 2000 kerfi.Uppl. í síma
30131.
Ljósmyndun
Olympus OM10
til sölu. Ennig Zuiko linsa 35mm lj. 2,8
og 135mm lj, 2,8. Selst saman eöa sitt í
hvoru lagi.Uppl. í síma 32069 eftir kl.
19.
Til sölu eru 2 góðar
myndavélar, Olympus XA, verð ca
2500 og Ricoh XR—7, verö ca 4000—
4500 kr. Báðar eru 1 árs gamlar og vel
með famar. Uppl. í síma 74378 eftir kl.
19.
Dýrahald
Til sölu 7 vetra
brúnskjóttur hestur, hefur allan
gang. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-369
Óska eftir að
taka á leigu einn bás í hesthúsi í
Víöidal. Uppl. i síma 40344.
Nokkrir hestar og
hestefni af mínu gamla og góða hesta-
kyni eru til sölu. Þeir eru tamdir og
ótamdir á ýmsum aldri, meöal annars
undan Krumma frá Hafnarf. og
Hálegg. Hestarnir verða til sýnis að
VestwSSámsstöðum í Fljótshlíð nk.
laugard. og sunnud. Nánari uppl. veitir
Sigurður Árnason í síma 99-8325.
Poodle hvolpur til sölu
af sérstökum ástæðum, 5 mánaöa tík
af minnsta kyni, mjög vel vanin. Uppl.
ísíma 52371.
Hundavinir takið eftir.
Labradorhvolpar til sölu, tveir svartir
og einn brúnn, hvolpar í sérflokki.
Björk á Sólvöllum, sími 94-7610.
Sem nýtt páfagauksbúr
til sölu, bað, spegill o.fl. fylgir. Verð
kr. 550.Uppl. í síma 27308 eftir kl. 17.30.
Hjól
Til sölu Yamaha YZ 465 G,
vel með farið, í góðu standi. Uppl. í
síma 82763 eftir kl. 18.
Vagnar
Nýir vagnar,
20—25 feta fyrir sportbáta til sölu, 4ra
hjóla, veltihjólabúnaöur. Uppl. í síma
92-2576.
Verðbréf
Onnumst kaup og sölu
allra almennra veðskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Verðbréfa-
markaðurinn (nýja húsinu Lækjar-
torgi) sími 12222.
Byssur
Mossberg 243 kal.
til sölu, kíkir, hleöslutæki og taska
fylgja.Uppl. í síma 93-1655 eftir kl. 17.
Til bygginga
Einnotað mótatimbur,
1X6 og 2X4, til sölu. Uppl. í síma
40651.
Einnotað mótatimbur
til sölu, uppistöður 1/2x4, 2000 metrar
og 2 X 4, 2000 metrar. Selst ódýrt. Uppl.
ísíma 54938.
Vinnuskúr til sölu.
Góður skúr, einangraður, meö viður-
kenndri rafmagnstöflu og upphitun.
Borð, setbekkir og stólar fylgja. Uppl. í
síma 12171 eða 13735 eftir kl. 18.
Nokkur þús. metrar
af góöu mótatimbri til sölu, stærðir
1X6,1,5X4, og 2X4. Uppl. í síma 30715.
Til sölu uppistöður, 1,5X4. Uppl. í síma 92-2571.
Breiðfjörðssetur til sölu. Uppl. í síma 74936 eftir kl. 5.
Safnarinn |
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Fasteignir 1
Ödýr tveggja herbergja íbúð í gömlu húsi til sölu, við Hlemm. Laus strax. Tilboð sendist DV merkt „Hlemmur 407” fyrir laugardag 6. nóv.
Vill einhver skipta fyrir jól, er með 85 ferm íbúð í góðri blokk, vantar stærri. Uppl. í síma 36477 og 35163.
Húseign til sölu. Til sölu er eignarhluti Sigvalda Sigurjónssonar, Aðalgata 1, Blönduósi, gamla samkomuhúsið. Tilboö óskast. Uppl. gefa Húnabókhald, Blönduósi, simi 954293 og á kvöldin í síma 91- 46294.
Til sölu 2ja herb. embýlishús í Hrísey með hitaveituupphitun, gæti selst sem sumarbústaður. Uppl. í síma 96-61780 eftirkl. 18.
Til sölu einbýlishús í Ölafsfirði, skipti gætu komið til greina á íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 46151.
Bátar j
Flugfiskur Flateyri auglýsir: Okkar frábæru 22” hraöbátar, bæöi fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorö okkar eru: kraftur, lipurð, styrkur. Vegna hag- stæðra samninga getum við nú boöiö betri kjör en áður. Komiö, skrifið eða hringið og fáiö allar uppl. Símar 94- 7710 og 94-7610.
Plastbaujustangir, álbaujustangir, íslensk blikkbaujuljós, kvikna, þegar dimmir, slokkna þegar birtir, endurskinshólkar. Heildsala smásala. Bátar og búnaður, Baróns- stíg 3, sími 25554.
6 stk. Elliða rafmagnshandfærarúllur til sölu.Uppl., ísíma 24592.
Flugfiskur, 22 fet, ársgamall, fullbúinn, Merecruiser disil 145 HP WHF talstöð, Kelvin Hughes dýptarmælir, 4ra hjóla vagn. Uttekinn af Siglingamálastofnun. Verð ca 250 þúsund. Uppl. í síma 92-6556.
Til sölu gúmmíbátur TR Sillinger, 4—5 manna ásamt 5 hestafla Chrysler utanborösmótor, 2 Labb-rabbtæki, 3ja rása, til sölu á sama stað. Uppl. í sima 71734 eftirkl. 19.
- PB 63 seglskúta, 22ja feta, ófullgerð. Hefur verið siglt í 2 mánuði. 3 segl, wc og eldavél fylgja. Verð ca 130 þús. Uppl. í síma 92-6556.
Varahlutir
Vélvangur auglýsir.
„Bendix” loftbremsuvarahlutir, nýjar
sendingar, mikiö úrval. Eigum fyrir-
liggjandi: loftkúta, allar stærðir, ein-
falda, og handbremsukúta. Varahluti í
pressur Tuflo 400 — 500 — 501 og
15,5.Einnig allskonar aöra varahluti í
loftbremsukerfi, slöngur, nælonrör og
tengi. Minnum á margra ára reynslu í
sérpöntunum á varahlutum í vörubíla,
kranabíla og vinnuvélar. Vélvangur
hf., símar 42233 og 42257.
Til sölu varahlutir í
Honda Civic ’75
Lancer 75
Benz 230 70
Bens 220 70
Mini Clubmaii 77
Mini 74
M-Comet 72
CH.Nova 72
CH. Malibu 71
Homet 71
Jeepster ’68
Willys ’55
Bronco '66
Ford Capri 70
Datsun 120 Y 74
Datsun 160 J 77
Datsun Dísil 72
Datsun 100 A 75
Datsun 1200 73
Range Rover 72
Galant 1600 ’80
Toyota Carina 72
Toyota Corolla 74
Toyota MII 73
Toyota MII72
M-Marina 75
Skoda 120 L 78
Simca 1100 75
Audi 74
V-Viva 73
Ply. Duster 72
Ply-Fury 71
Ply-Valiant 71
Peugeot 404 D 74
Peugeot 504 75
Peugeot 204 72
Saab 99 71
Galant 1600 ’ ’80
Saab96 74
Volvo 142 72
Volvo 144 72
.Volvo 164 70
Fiat 131 76
Fiat 132 74
Ford Transit 70
A-AUegro 79
Lada 1500 78
Lada 1200 ’80
Mazda 818 74
Mazda 616 73
Mazda 929 76
Mazda 1300 72
VW 1303 73
VW Mierobus 71
VW 1300 73
VW Fastback 73
Trabant 77
FordPinto 71
Ford Torino 71
M Montego 72
Escort 75
Escort Van 76
Cortina 76
Citroen GS 77
Citroén DS 72
Sunbeam 1600 75
Opel Rekord 70
Dodge Dart 70
D-Sportman 70
D-Coronet 71
Taunus 20 M 71
Renault 4 73
Renault 12 70
O.fl. O.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staö-
greiösla. Sendum um allt land. Opið
frá kl. 8—19 virka daga og 10—16
laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44
EKóp.,sími 72060.
Varahlutir, dráttarbill,
gufuþvottur, Höfum fyrirliggjandi
notaða varahluti í flestar tegundir bif-
reiða. Einnig er dráttarbíll á staðnum
til hvers konar bifreiðaflutninga.
Tökum að okkur að gufuþvo vélasali,-
bifreiðar og einnig annars konar gufu-
þvott. Varahlutir eru m.a. til í eftir-
taldar bifreiöar:
A-Mini 74 Laa 1200 74
A. Allegro 79 Mazda 121 78
Citroén GS 74
Ch. Impala 75,
Ch. Malibu 71—73
Datsun 100 A 72
Datsun 1200 73
Datsun 120 Y 76
Datsun 1600 73,
Mazda616 75
iMazda818 75
Mazda 818delux’74
Mazda 929 75-76
Mazda 1300 74
iM. Benz 250 ’69
ÍM. Benz 200 D 73
Datsun 180 BSSS 78; M. Benz 508 D
Datsun 220 73
Dodge Dart 72
Dodge Demon 71
Fíat 127 74
Fíat 132 77
F. Bronco ’66
F. Capri 71
F. Comet 73
F. Cortina 72
F. Cortina 74
F. Cougar ’68
F. LTD 73
F. Taunus 17 M 72
F. Taunus 26 M 72
F. Maveriek 70
F.Pinto’72
Lancer 75
Lada 1600 78
Morris Marina 74
Playm. Duster 71
Playm. Fury 71
Playm. Valiant 72
Saab 96 71
Skoda 110 L 76
Sunb. Hunter 71
Sunbeam 1250 71
Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
Toyota MII stat. 76
Trabant 76
Wartburg 78
Volvo 144 71
VW1300 72
VW1302 72
VW Microbus 73
VW Passat 74
Öll aðstaða hjá okkur er innandyra,
þjöppumælum allar vélar og gufu-
þvoum. Kaupum nýlega bíla til niður-
rifs. Staðgreiðsla. Sendum varahluti
um allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi
12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá
kl. 9—19 alla virka daga og 10—16
laugardaga.
Vorum að fá frá Þýskalandi
vélar, gírkassa, drif, sjálfskiptingar
og boddíhluti í Benz, Opel, BMW, VW,
Audi, Taunus, Cortínu, Simcu,
Renault, vörubílsmótor í Benz +
ivökvastýri. Aró umboöið, Bílasölu Alla
Rúts, sími 81666.
lAIternatorar & startarar
fyrirliggjandi í Chevrolet, Ford,
Dodge, Cherokee, Wagoneer, Willys,
Land-Rover, Cortinu, Datsun, Toyota,
Mazda, Lada, Fíat o. fl., o. fl. Verö á
alternator frá kr. 1.495,- Verð á
startara frá kr. 1.750,- Delco
alternatorar, 12 v. 63 amp. m/innb.
spennust. kr. 1.995,- Efel alternatorar,
24 v. 30 amp. m/innb. spennust. kr.
3.480. Einnig flestir varahl. í
alternatora & startara. Póstsendum.
Bílaraf hf. Borgartúni 19, sími 24700.
Nýir vélahlutir
í amerískar bílvélar á góðu veröi, einn-
ig 283, 307 og 350 Chevrolet vélar, 400
Pontiac og 350 Oldsmobil. Vélarnar eru
nýuppteknar með ábyrgð, greiðslu-
kjör. Tökum upp allar gerðir bílvéla.
Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, sími 85825.
Til sölu varahlutir í
Mercury Comet 74,
Mercury Cougar 70,
Ford Maveric 71,
Chevrolet Vega 74,
Plymouth Duster 72,
Dodge Dart 71,
Cortina 1600 72-74,
Volvo 144 71,
Volkswagen 1300 72—74,
Toyota Carina 72,
Toyota Markll 72,
Toyota Corolla 73,
Datsun 1200 73,
Datsun 100A 72,
Mazda 616 72,
Lada 1600 76,
Fiat 132 73,
Fiat 128 75,
Austin Mini 1275 75,
Morris Marina 75,
Opel Record 71,
Hillman Hunter 74,
Skoda 110 76.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Aöal-
partasalan, Höföatúni 10, simi 23560.
Opið frá 9—19 og laugardaga 10—16.
Til sölu er vörubílspallur,
hliöarsturtur, einnig hliðarsturtu-
grind. Uppl. í síma 37983.
Varahlutir-ábyrgð.
, Höfum á lager mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða t.d.:
Toyota Cressida ’80. Fiat 131 ’80.
* Toyota Mark II77,
Mazda 929 75,
Toyota MII 75,
Toyota MII72,'
Toyota Celica 74
Toyota Carina' 74,
Toyota Corolla 79,
Toyota Corolla 74,
Lancer 75,
^Mazda 616 74,
Mazda 818 74,
Mazda 323 ’80,
Mazda 1300 73,
Datsun 120Y 77,
Subaru 1600 79,
Datsun 180 B 74
Datsun dísil 72,
Datsun 1200 73,
Datsun 160 J 74,
Datsun 100 A 73,
Fiat 125 P ’80,
Fiat 132 75,
Fiat 127 75,
Fiat 128 75,
ID. Charm. 79
Ford Fairmont 79,
Range Rover 74,
Ford Bronco 73,
A-Allegro ’80,
Volvo 142 71,
Saab 99 74,
Saab96 74,
Peugeot 504 73,
Audi 100 75,
Simca 1100 75,
Lada Sport ’80,
Lada Topas ’81,
Lada Combi ’81,
Wagoneer 72,
Land Rover 71,
Ford Comet 74,
Ford Maverick 73,
Ford Cortína 74,
FordEscort 75,
Skoda 120 Y ’80. .
Citroén GS 75,
Trabant 78,
TransitD 74,
.Mini 75, o.fl. o.fl.
o.fl. o.fl.
Ábyrgð á öllu. Allt inni þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 10—16. Sendum uni
land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20,
Kópavógi. Sími 77551 og 78030. Reyniö
viðskiptin.
GB varahlutir
Speed Sport, sími 86443, opið virka
daga kl. 20—23, laugardaga, kl. 13—17.
Sérpantanir á varahlutum og auka-
hlutum í flesta bíla, tilsniðin teppi í
alla ameríska bíla og marga japanska
+ evrópska, vatnskassar á lager í
margar tegundir amerískra bíla-mjög
gott verð. Sendum myndalista um allt
land yfir aukahluti og varahluti í
gamla bíla, van bíla, kvartmílubíla,
jeppabíla, o.fl. o.fl. Einnig myndalista
yfir varahluti í flestar gerðir USA-bíla.
Vilt þú eignast myndalista yfir vara-
hluti í þinn bíl? Sími 86443. Akureyri
96-25502, Blönduós 95-4577, Dalvík 96-
61598, Vestmannaeyjar 98-2511.
Tvö negld snjódekk
til sölu, 600 x 15. Uppl. í síma 43069.
Gírkassi úr Saab 99
til sölu. Uppl. í síma 76080.
5 Volvofelgur
og Volvokrókur til sölu. Uppl. í síma
34019.
Scania 76,
árg. ’67, Benz 1517 79 með flutninga-
kassa, Benz 2224 73 Van 30-240 74.
Volvo F-10 ’78„ 79, ’80, jaröýta TB 9
1968 meö flutningabíl. Bíla- og véla-
salan Val, sími 13039.