Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 29
vinsælustu iðgln
REYKJAVIK
LONDON
NEW YORK
Ultravox — nýja platan á „Quartet” á sveimi inni á topp tíu í
Bretlandi.
Bretland (LP-plötur)
7. ( 2 ) The Kids From Fame........Ýmsir
2. ( 3 ) The Kids From Fame Again... Ýmsir
3. (1) Love.OverGold....... DireStraits
4. ( - ) The Sky's Gone Out.....Bauhaus
5. ( 8 ) Kissing To Be Clever...Culture
Clubboing
6. (4) Refíections........Hinir£tþessir
7. ( 6 ) Quartet...............Ultravox
8. ( 9 ) Give Me Your Heart Tonight .Stevens
9. (S) FriendOrFoe............AdamAnt
10. (17) Tropical Gangsters....KidCreole
DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982
Nýjungagimin getur tæpast talist löstur
meðal unglinganna í Þróttheimum sem í
hverri viku velja tíu vinsælustu lögin í
Reykjavík fyrir DV. Þau eru dulitið ihalds-
söm eins og Davíð borgarstjóri og í vikunni
gáfu þau aðeins einu nýju lagi grænt ljós inn
á topp tíu. Þaö komst þó ekki upp með neina
frekju: botnsætið varö aö duga Spandau
Ballet og laginu „Lifeline”. Á toppinn stillti
dómnefndin á nýjan leik ballööunni frá Chi-
cago, „Hard to Say I’m Sorry” sem með
sanni getur talist langvinsælasta lagið í
Þróttheimum síðustu vikumar. Tappinn og
’Tlty Ebni” halda sæti sínu númer tvo og
önnur lög taka víxlspor upp eða niður. I
Lundúnum situr Culture Club á toppnum
aöra vikuna í röð meö raggíballööuna „Do
You Really Wanna Hurt Me” og á toppi Ust-
ans frá New York er kominn á toppinn aldur-
hniginn rokkari, Joe Cocker, ásamt kvinnu
að nafni Jennifer Wames; lagiðþeirra heitir
„Up Where We Belong” og þau virðast hafa
tekið þaö bókstaflega. Rétt er að benda á
Bítlalagið „Love Me Do”; það sækir á bratt-
ann í Lundúnum og er komið í fjórða sæti.
-Gsal
1. ( 3 ) HARD TO SAY l'M SORRY.............Chicago
2. (2) ILTYEBNI.......................Tappi tíkarrass
3. ( 5 ) DO YOU WANNA FUNK................Sylvester
4. ( 1 ) HOLD ON...........................Santana
5. (4) CANT TAKE MY EYES OFF YOU.... Boystown Gang
6. ( 7 ) DER KOMISSAR.........................Falco
7. ( 8 ) JUMP TO IT..................Aretha Franklin
8. ( 6 ) WALKMAN.............................Kasso
9. ( 9 ) JACK & DIANE...................John Cougar
10. (- ) LIFELINE.....................Spandau Ballet
1. ( 1 ) DO YOU REALLY WANNAHURTME... Culture Club
2. ( 9 ) ANNIE, l’M NOT YOUR DADDY...Kid Creole
............................& the Coconuts
3. ( 3 ) STARMAKER.............Kids From „Fame"
4. (5) LOVEMEDO.....................The Beatles
5. ( 2 ) PASS THE DUTCHIE.........Musical Youth
6. (16) MADWORLD.................Tears For Fears
7. ( 7 ) LIFELINE................Spandau Ballet
8. ( 4 ) ZOOM....................Fat Larry's Band
9. ( 6 ) HARD TO SAY l'M SORRY.........Chicago
10. (13) I WANNA DO IT WITH YOU ...Barry Manilow
1. (5) UPWHERE WE BELONG...............Joe Cocker/
..............................Jennifer Warnes
2. ( 1 ) WHO CAN IT BE.................Men At Work
3. ( 6 ) HEART ATTACK ...........Olivia Newton-John
4. ( 4 ) I KEEP FORGETTIN'.......Michael MacDonald
5. ( 2 ) JACK Er DIANE.................John Cougar
6. ( 3 ) EYE IN THE SKY..........Alan Parsons Project
7. (10) HEARTLIGHT.....................Neil Diamond
8. (8) YOU CAN DO MAGIC....................America
9. (13) GLORIA.......................Laura Branigan
10. (14) TRULY..........................Lionel Richie
Culture Club — skrautlegir firar flytja topplagið í Lundúnum, „Do You Really
Wanna Hurt Me?”
Tears For Fears — „Mad World” eða Vitskert veröld inn á Lundúnalistann,
félagamir Roland og Curt.
ogátta
mætavel að kennarar kvarti undan erfiðleikum í reiknings-
kennslu þegar jólasveinamir gefa til kynna að þrettán dagar
séu til jóla í októberlok. Hvers konar rökvísi er það? Er skrýtið
að æskan sé áttavillt? Jólasveinafárið er komið út í öfgar og
það ætti raunar að varða við landslög að leyfa kaupahéðnum að
ráðskast með jólasveinana að eigin geðþótta.
Mezzoforte tekur toppsæti DV-listans með glans þessa vik-
una; nýja platan tekur vænan rykk úr sautjánda sæti á toppinn.
Plötusala tekur oft kipp upp úr mánaðamótum og þá verða
breytingar oft áberandi. Nú em til að mynda fimm nýjar plötur
á topp tíu og tvær þeirra hafa aldrei áður á lista komist: Bruce
Springsteen og Billy Joel. -Gsa)
Jólasveinar einn
Októbermánuður hafði ekki kvatt þegar fyrstu jólasveinara-
ir vom farair að kinka kolli í miðbænum. Til að fyrirbyggja all-
an misskilning skal áréttað að bér er ekki átt við þá sextíu sem
sitja í húsinu austan við völl heldur þá rauðklæddu með húfu og
bvítt skegg sem okkur var í bemsku sagt að kæmu ofan úr f jöll-
unum þrettán dögum fyrir jól. Fyrir minn smekk era jólas vein-
amir ailtof snemma á ferðinni; helst af öllu vildi ég koma lög-
um yfir þessa sveina og fá þá tU þess að standa við gefin fyrir-
heit; koma i bæinn þrettán dögum fyrir jól og engar refjar!
Böra hafa einlægt verið því sem næst réttindalaus í þessu þjóð-
félagi; að svipta þau bamatrúnni með þessum hætti er mann-
vonska og fyrir þvi enginn fótur i nýlegum bamalögum. Ég skU
Mezzoforte — 4ða platan tekur efsta sæti íslandslistans með
glans — úr 17. sæti á toppinn!
SgQiylw
M\WS
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
Island (LP-plötur)
(17) 4.....................Mezzoforte
( 1) Love Over Gold........Dire Straits
( 2 ) Glymskra ttinn....Hinir fir þessir
( 3 ) Mirage............Fleetwood Mac
( - ) Nebraska.......Bruce Springsteen
( - ) Nylon Curtains..........Billy Joel
(13) Can't StandStill......Don Henley
( 7 ) Bitíð fastí vitíð.Tappi tíkarrass
( 4 ) Upstairs AtEric's.........Yazoo
(11) í blíðu Et striðu..Hinir og þessir
Bmce Springsteen — „Nebraska” i sama sæti og síðast, eins og
allar aðrar plötur á listanum.
Bandaríkin (LP-plötur)
1. ( 1) American Fool......John Cougar
2. (2) Mirage...........FleetwoodMac
3. ( 3 ) Nebraska....Bruce Springsteen
4. ( 4 ) Business As Usual... MenAt Work
5. ( 5 ) Emotíons In Motion Billy Squire
6. (6) IfThat's WhatltTakes.M.MacDonald
7. ( 7 ) Eye ln The Sky....Alan Parson
8. (8) It'sHard....................Who
9. ( 9 ) Nylon Curtain.......Bifíy Joel
10. (10) A Flock OfSeagull...AFIockOf
Seagull
)