Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 21
DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982
29
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Audi lOOLLárg. ’78
til sölu, lítiö keyröur. Uppl. í síma 95-
4848 fyrir hádegi og á kvöldin.
Willys árgerð ’63,
8 cyl. meö Chevroletkassa, boddí 74
flækjur og spiser 44 afturhásing, Spoke
felgur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 99-
5112.
Gott eintak:
Mazda 323 til sölu, 1,4 sjálfskipt, árg.
79, 3ja dyra, ekin 31 þús. km, gott
lakk. Uppl. í síma 93-1795,1685 og 2830.
Bronco árg. 74,
8 cyl., beinskiptur, til sölu, lítur vel út,
falleg klæðning, bíll í toppstandi. Uppl.
ísíma 45347.
Chevrolet Nova
árg. 70, 4 dyra, til sölu. Uppl. í síma
54896 eftir kl. 18 og um helgina.
Willys ’66.
Til sölu Willys ’66, vel útlítandi, meö
góöu krami, 6 cyl., Rambler, splitt aö
aftan, breið dekk og felgur, vökva-
stýri. Uppl. í síma 36633 eftir kl. 18.30.
Nýr bíll.
Trabant station árg. ’82 til sölu, verö
ca 50 þús. kr. Uppl. í síma 86856.
Chevrolet Nova 73
í toppstandi, fallegur utan og innan,
ekinn aðeins 83 þús. km, líka 4 sem ný
negld snjódekk, 15x5,60. Uppl. í síma
11697.
Ford Galaxie til sölu
XL 500 árg. ’63, vél 352, plussklæddur,
krómfelgur, breiö dekk, þarfnast viö-
gerðar. Uppl. í síma 99-4287.
Sparneytinn.
Til sölu Austin Mini 77, allur nýyfir-
farinn, nýtt lakk, mjög góöur bíll.
Uppl. í síma 42481.
Ford Comet árgerð 73
til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur,
þarfnast viðgerðar á boddíi. Skipti
koma til greina á dýrari bíl, ca 60—70
þús. Uppl. í síma 72977.
Lada Sport ’80.
Mjög góður og vel meö farinn bíll, út-
varp + segulband, sætaáklæði,
dráttarkrókur, grjótgrind og sílsalist-
ar, ekinn 40 þús. km. Góöur stað-
greiðsluafsláttur. Einnig möguleg
skipti á góðum ódýrari bíl. Uppl. í síma
71255.
AMC Homet árg. 73,
6 cyl., sjálfskiptur, verð 35—40 þús. í
skiptum fyrir dýrari bíl, 60—70 þús.
Uppl. í síma 13045 eftir kl. 17.
Góður bfll.
Til sölu Subaru GL 1600 78, ekinn 55
þús. km, útvarp og segulband. Uppl. í
síma 85659 á kvöldin og um helgar.
Odýr og góður.
Til sölu Opel Kadett árg. 70, nýleg
sumar- og vetrardekk, útvarp og
segulband, nýljósastilltur, bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 17892.
Toyota Corolla
til sölu árg. 72, sjálfskipt vél árg. 75,
þarfnast viðgerðar, tilboð óskast,
einnig Toyota Carina árg. 75, góður
bíll, verð 55 þús. Á sama stað eru til
varahlutir í Willys. Uppl. í síma 99-
10887 um helgina.
Stopplesiðþetta!
Ford LTD árg. ’68, átta cyl. 390 cub.,
sjálfskiptur með vökva- og veltistýri,
loku fyrir ljósum, góð dekk, 2 ný, sér
ekki á áklæði, skipti möguleg. Uppl. i
síma 95-4153.
Volvo, Toyota.
Til sölu Volvo Amason ’69, krómfelgur,
transistorkveikja, original B20 vél, afl-
bremsur, stýrislæstur, aðeins keyrður
125 þús. km. A sama stað Toyota Mark
II72. Uppl. í síma 81068.
Toyota Corolla station
72, selst ódýrt. Uppl. í síma 66090 eftir
kl. 18 í síma 66962.
Bílar óskast
Óska eftir góðum bíl
á veröbilinu 40—50 þús., er meö Fíat
127 75 í góðu standi + video sem út-
borgun, Philips. Uppl. í síma 36534
eftir kl. 17.
Vil skipta á Toyotu
Carínu árg. 74 í staðinn fyrir Toyotu
Carínu árg. 79—’80, milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 72568 eftir kl. 19.
Óska eftir 14 til 20 manna bíl
með framdrifi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-301
Óska eftir nýlegum smábil,
skemmdum eftir umferöar-
óhapp.Uppl. í síma 45470.
Óska eftir bil,
sem má þarfnast lagfæringar, í skipt-
um fyrir 60 pör af nýjum og ónotuöum
kvenskóm af ýmsum geröum ásamt
milligreiöslu í peningum. Margt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 79732 eftir kl.
20.
Húsnæði í boði
Til leigu 3ja herb. ibúð
í Hólahverfi í Breiðholti gegn árs fyrir-
framgreiðslu. Ibúöin er laus frá 1. des.
nk. Tilboð er greini f jölskyldustærð og
greiðslugetu leggist inn á DV fyrir 9.
nóv. „merktK4”.
2ja herb. ibúð til leigu i
Ytri-Njarðvík, 3200 kr. á mánuði, 6
mánaöa fyrirframgreiðsla. Uppl. í
j síma 92-3986 eftirkl. 16.
Langleigusamningur
til leigu er ca 110 ferm, 3ja herb. íbúð
við Laufásveginn. Tilboð sendist DV
merkt „819”.
3ja herb. ibúð til leigu
í Breiðholti til 2ja ára. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist augld. DV fyrir
laugardag merkt „Holt 100”.
Keflavik.
3ja herb. íbúð til leigu í Keflavík, fyrir-
framgreiðsla 9—12 mánuðir. Uppl. í
síma 92-3973 á kvöldin.
3 herb. íbúð til leigu
í Keflavík.Uppl. í síma 92-3872.
Til leigu tvö samliggjandi
herbergi í Hafnarfirði með aögangi að
eldhúsi, sér inngangur. Tilbo.ð óskast
send auglýsingadeild DV fyrir 8. nóv.
merkt „Húsnæöi 472”.
Sá sem getur lánað 60-80 þús. kr.
getur fengið 2ja herb. íbúð á leigu í
gamla bænum.Uppl. í síma 25901 milli
kl. 17—19 í dag og um helgina.
4 herbergja íbúð
í Kópavogi er til leigu frá 1.—15. des.
Tilboð ásamt meðmælum og uppl. um
fjölskyldustærð sendist DV merkt
„429”.
3ja herb. íbúð til leigu.
Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð
óskast send DV merkt „Miðbær 474”.
3ja herbergja ibúð
til leigu í vesturbænum. Tilboð óskast
send auglýsingadeild DV fyrir þriðju-
dag 9. nóv. merkt „B 52”.
Atvinna og húsnæði.
Ábyggileg kona óskast til að sjá um
fullorðna konu gegn greiðslu og hús-
næði. Allar nánari upplýsingar í
símum 20123 og 19157 virka daga.
Herbergi til leigu
fyrir reglusama konu, aðgangur að
baði. Fyrirframgreiðsla nauösynleg.
Leigist í 1 ár. Tilboð sendist DV merkt
„Breiðholt 409” fyrir 15. þ.m.
Laugarnes.
95 fermetra íbúð á sér stigapalli til
leigu. Tilboð sendist DV merkt
„Laugarnes 349”.
Lítil 3ja herbergja
íbúð í kjallara á góöum stað í bænum
fyrir einhleypt fólk, reglusemi, góð
umgengni og skilvís greiðsla skilyröi.
Tilboö sendist DV merkt „Gott fólk
380” fyrir 14. nóv.
Húsnæði óskast
íbúð-íbúð.
Okkur vantan 4ra herb. íbúö sem allra
fyrst. Við höfum því miður ekki ráð á
fyrirframgreiöslu, en getum aftur á
móti lofað öruggum mánaðargreiðsl-
um og góöri umgengni.Uppl. í síma
46254 (Osk) og 78006 (Ásdís) á kvöldin
og í Furuhúsinu, sími 86605, á verslun-
artíma.
Herbergi óskast með
hreinlætisaðstöðu og aðgangi að eld-
húsi.Uppl. í síma 21037.
Miðaldra kona óskar
eftir lítilli íbúð á leigu strax (ekki í
Breiðholti). Uppl. í síma 81479.
Eldri maður
í fastri atvinnu óskar eftir herbergi
með eldunaraðstöðu. Reglusemi og
skilvísri greiðslu heitiö. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl-12. H-072
5 herbergja hæð,
raðhús eöa einbýlishús með bílskúr
óskast sem fyrst. Tilbúinn að greiða
6—8 þús. á mán. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 44724.
24 ára gömul stúlka
í fastri atvinnu óskar eftir lítilli, nota-
legri íbúð. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 46542 og 10520.
Við erum par,
verkfræðingur og háskólanemi, og
óskum eftir aö taka á leigu 2—3ja her-
bergja íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma
73563 eftirkl. 19.
Herbergi.
Ungur maður óskar eftir herbergi
strax í skamman tíma, má vera með
húsgögnum.Uppl. í síma 45981.
Ungt par óskar eftir
aö taka 2ja herbergja íbúð á leigu,
helst í Kópavogi eða Reykjavík.Uppl. í
síma 40992 eftir kl. 18.
Erum tvær systur
með 6 ára barn. Oskum eftir 3 her-
bergja íbúð, helst í vesturbænum.
Uppl. í síma 16937 eftir kl. 17.
Okkur vantar 3ja—4ra herbergja
íbúð sem fyrst. Oruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 14851 og 74909 í
dag og næstu daga.
Barnlaus hjón,
tannlæknanemi og nemi í TI, óska eftir
2—3 herb. íbúð til leigu. Góðri um-
gengni og algerri reglusemi heitið.
Fyrirframgreiösla ef óskað er.Uppl. í
síma 36279 milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
Hjón með ungbarn
óska eftir 3—4 herb. íbúö í Reykjavík
eöa nágrenni. Uppl. í síma 78490.
Atvinnuhúsnæði
Húsnæði, eitt eða tvö
herbergi, óskast í miðbæ eða við mið-
bæinn. Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-354
Til leigu er 175 ferm
skrifstofuhúsnæði á góöum stað í
miðbænum. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022 e. kl. 12.
H-389
Öskum eftir
iðnaöarhúsnæði, ca 150—250 ferm, þarf
að vera með innkeyrsludyrum. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-870
Atvinna í boði
Sendistörf.
Fyrirtæki óskar eftir að ráða mann eöa
konu til ýmissa sendistarfa, s.s. inn-
heimtu, vöruútleysingar í banka og
tolli og fl. Umsækjandi þarf að eiga bif-
reið.Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-185.
Atvinna og húsnæði.
Abyggileg kona óskast til að sjá um
fullorðna konu gegn greiðslu og hús-
næði. Allar nánari uppl. í símum 20123
og 19157 virka daga.
Fóstru eða vanan
starfskraft vantar að dagheimilinu
Efri hlíð í fullt starf. Einnig vantar
starfskraft til afleysinga. Uppl. hjá
forstööukonu í síma 19828 á laugar-
dag milli kl. 13 og 16 eða mánudag í
síma 83560.
Kópavogur.
Kona óskast til að koma heim 2 daga
aðra vikuna, 3 daga hina og gæta 1
barns og hafa umsjón meö 2 frá 1. des.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-475.
Stúlka óskast í
matvöruverslun.Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-064
Afgreiðslustarf.
Starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa í sportvöruverslun frá
kl. 12 til 18. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-346
Fyrirtæki í húsgagnaiðnaöi
óskar að ráða mann eða konu í vinnu
við sniðningar. Helst vant fólk. Uppl. í
síma 52596 e. kl. 19 og um helgar.
Skrifstofustúlka óskast,
aðalstarf vélritun og tollskýrslugerð.
Uppl. ísíma 13025.
Öskum að ráða vanan
vélritara. Vinnutími 3—4 tímar á dag
frá kl. 1 eftir hádegi. Uppl. í síma
25933.
Prjónaskapur,
Islensk kona, sem býr í U.S.A., óskar
eftir fólki til að prjóna úr lopa. Nafn og
símanúmer sendist DV merkt „789”
fyrir8. nóv. ’82.
Atvinna óskast
Oska eftir aukavinnu
um kvöld og helgar. Margt kemur til
greina hef meirapróf. Uppl. eftir kl. 18
og um helgar í síma 44212. Einnig til
sölu vinnuskúr á sama staö.
Er 25 ára og óska eftir
vinnu, er vön ræstingu og eldhússtörf-
um, gott að húsnæði fylgi.Uppl. í síma
99-8370.
Stýrimaður.
Vanur stýrimaður óskar eftir
skipstjórnarstarfi á minni bát.
Stýrimannsstaða með afleysingum
kemur líka til greina. Uppl. í síma
45374.
Maður um þrítugt
óskar eftir vinnu í verslun, hefur 3 ára
reynslu, annaö kemur þó til greina.
Uppl. í síma 35260 frá kl. 13—17.
Ég er 16 ára
og óska eftir sendlastarfi eftir hádegi.
Uppl. í síma 21047.
Aukavinna.
Tvítug skrifstofustúlka óskar eftir
kvöld- og/eða helgarvinnu. Er vön af-
greiðslu. Uppl. í síma 44583 eftir kl. 17.
Athugið.
30 ára kona óskar eftir atvinnu strax.
Er vön saumaskap. Margt annað
kemur til greina. Hefur bíl til umráða.
Hringiö í síma 16981 e.h.
Vantar þig góðan
starfskraft? Þá er ég tilbúin strax.
Uppl. í síma 73906.
Kona á besta aldri
óskar eftir vinnu, helst í mötuneyti eða
eitthvað svipaö. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-384
Skemmtanir
Spilafólk, spilafólk.
Borgfiröingafélagið í Reykjavík held-
ur spila- og skemmtikvöld föstudaginn
5. nóv. kl. 20.30 í Félagsheimili Skag-
firöingafélagsins, Síöumúla 35, 3ja
kvölda keppni. Góð verðlaun og heild-
arverðlaun. Mætið stundvíslega og
takið meö ykkur gesti. Stóra skemmti-
nefndin.
Diskótekið Dísa.
Elsta starfandi ferðadiskótekið er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaöur og samkvæmisleikjastjórn,
þar sem viö á er innifalið. Diskótekið
Dísa, heimasími 50513.
Diskótekið Donna.
Hvernig væri að hefja árshátíðina,
skólaböllin, unglingadansleikina og
allar aðrar skemmtanir með hressu
diskóteki sem heldur uppi stuði frá
upphafi til enda. Höfum fullkomnasta
ljósashow ef þess er óskað. Sam-
kvæmisleikjastjórn, fullkomin hljóm-
tæki, plötusnúðar sem svíkja engan.
Hvernig væri aö slá á þráöinn. Uppl. og
pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin
en á daginn 74100. Góða skemmtun.
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á að bjóöa vandaða danstón-
list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni,
einnig mjög svo rómaða dinnermúsík
sem bragðbætir hverja góða máltíð.
Stjórnun og kynningar í höndum Krist-
ins Richardssonar. Taktur fyrir alla.
Bókanir í síma 43542.
Lúdó og Stefán
í fullu fjöri. Músík í einkasamkvæmi.
Vanir menn með allt á hreinu. Stefán s.
71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og
Márs. 76186.
Diskótekið Dollý.
Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í
dansleikjastjórn um allt land fyrir alla
aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláiö á
þráðinn og við munum veita aliar upp-
lýsingar um hvernig einkasamkvæm-
ið, árshátíðin, skólaballið og allri aðrir
dansleikir geta orðið eins og dans á
rósuni frá byrjun til enda. Diskótekiö
Dollý. Sími 46666.
Innrömmun
GG innrömmun, Grensásvegi 50,
mppi, sími 35163, opiö frá kl. 11—18.
Þeir sem ætla að fá innrammað fyrir
jól eru vinsamlegast beðnir að koma
sem fyrst.
Rammamiðstöðin Sigtúni 20,
sími 25054. Alls konar innrömmun,
mikið úrval rammalista, biind-
rammar, tilsniOiö m isonit. Fljót og
góð þjónusta. Einnig kaup og sala á
málverkum. Rammamiðstöðin Sigtúni
20 (ámótiRyðvarnarskála Eimskips).
Kópavogur — sérhæð.
Neðri 4ra herb. sérhæð á góðum stað í
Kópavogi er til leigu frá nk. ára-
mótum. Ibúðin leigist með öllum hús-
búnaði, heimilistækjum og síma.
Fyrirframgreiðsla í gjaldeyri. Tilboð
sendist DV merkt „365”.
Leigutími 5 ár, lágmark.
Til leigu er 2ja herbergja, 70 ferm sér-
jhæð, á mjög góðum stað í Reykjavík.
|Tilboð óskast strax, sendist á auglýs-
ingad. DV merkt „Góð íbúð 918”.
Einstæð móðir
með 1 barn og er í hjúkrunarnámi
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu
sem fyrst, er á götunni. Góðri um-
gengni og öruggum mánaðargreiðsl-
um heitið.Uppl. í síma 54851.
Fullorðinn einhleypur
maður óskar eftir lítilli íbúð eða
herbergi meö eldunaraðstöðu. Algjörri
reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Hafið samband við auslbi.
DVísíma 27022 e.kl. 12. H-793