Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 22
30
DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Garðyrkja
Til sölu vélskomar túnþökur.
Landvinnslan s£., sími 45868.
Stjörnuspeki
Tek að mér
aö gera stjömukort: fæðingarkort og
horfur.Uppl. í síma 82419.
Tilkynningar
Ábending til kvenþjóðar Rvk.
Eg vona að þið skoriö á hana Ragnhildi
Helgadóttir aö gefa kost á sér til Al-
þingis. Jóhann Þórólfsson.
Hreingerningar
Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja-
víkur.
Gerum hreint í hólf og gólf svo sem
íbúöir, stigaganga, fyrirtæki og bruna-
staði. Veitum einnig viötöku á teppum
iOg mottum til hreinsunar. Móttaka á
Lindargötu 15. Margra ára þjónusta
og reynsla tryggir vandaöa vinnu.
Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón.
Gólfteppahreiusun-hreingeramgar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum meö háþrýstitæki og
sogafli. Erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Ema og
Þorsteinn, sími 20888.
Þrif, hreingemingarþjónusta.
Tek aú mér hreingemingar og gólf-
teppahreinsun á íbúöum, stigagöngum
og fleiru. Er meö nýja djúphreinsivél
fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir
ullarteppi ef meo þarf, einnig hús-
gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035.
Hólm hreingemingar.
Hreingerum stigaganga, íbúöir og
fyrirtæki. Löng reynsla tryggir
vandaöa vinnu. Lækkum verðið á tómu
húsnæöi. Gerum hreint í Reykjavík og
umhverfi.á Akranesi og Suðurnesjum.
Sími 39899. HólmB.
Hreingerningafélagið
Hólmbræöur. Unniö á öllu Stór-
Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö.
Margra ára örugg þjónusta. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun meö
nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og
30499.
Þrif, hreingeraingar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur
hreingerningar á íbúöum, stigagöng-
um og stofnunum, einnig teppahreins-
un meö nýrri djúphreinsivél sem
hreinsar meö góöum árangri, sérstak-
lega góö fyrir ullarteppi. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049
og 85086. Haukur og Guðmundur Vign-
ir.
Hreingemingaþjónusta Stefáns og
Þorsteins
tekur að sér hreingemingar, teppa-
hreinsun og gólfhreinsun á einka-
húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum.
Haldgóö þekking á meðferð efna,
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og
28997._____________________________
Gólfteppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúö-
um, stigagöngum og skrifstofum, er
með nýja og mjög fullkomna djúp-
hreinsivél, sem hreinsar meö mjög
góöum árangri, einnig öfluga vatns-
sugu á teppi sem hafa blotnaö. Góö og
vönduö vinna. Sími 39784.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúöum, stiga-
göngum og fyrirtækjum. Vönduö
vinna, gott fólk. Uppl. í síma 20765 og
36943.
Hólmbræður.
Hreingemingastöðin á 30 ára starfsaf-
mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr
kappkostum viö aö nýta alla þá tækni
sem völ er á hverju sinni viö starfiö.
Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar
til teppa- og húsgagnahreinsunar.
Öflugar vatnssugur á teppi, sem hafa
blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992
og 73143. Olafur Hólm.
Líkamsrækt
Sóldýrkendur.
Dömur og herrar. Komiö og haldið viö
brúna litnum í Bel-O-Sol sólbekknum.
Veriö brún og falleg í skammdeginu.
Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Hailó-halló!
Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálmsd.,
Lindargötu 60, sími 28705. Vorum aö
skipta um perur, alltaf nýjar perur hjá
okkur, viö lofum góöum árangri. Opið
alla daga og öll kvöld.
Bjartsýnir vesturbæingar athugiö.
Eigum lausa tíma í Super-sun sólbekk.
Sif Gunnarsdóttir, snyrtisérfræðingur,
Oldugötu 29, sími 12729.
Sólbaðsstofan Grenimel 9.
10 tíma kúrar kr. 350. Stakir timar kr.
40. Sími 10990.
Baðstofan Breiðholti,
Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540.
Viö bjóöum heitan pott, sauna og ljósa-
lampa, allt innifalið í 10 tíma kortum.
Einnig höfum við hiö geysivinsæla
Slembertone electroniska nuddtæki.
Hringiö og fáiö upplýsingar. Opiö frá
8.30-22.30.
Sólbaðstofa Árbæjar:
Losiö ykkur við stress í skammdeginu
meö ljósbööum. Notfæriö ykkur við-
skiptin og veriö velkomin. Tíma-
pantanir í síma 84852.
Sólbaðsstofan Ásenda 15,
sólbekkur, sauna, sturta. Tímapant-
anir í síma 37812.
Sólbaðstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Höfum opið alla daga
vikunnar frá kl. 7 aö morgni til kl. 23,
: sími 10256. Verið velkomin.
Barnagæsla
Oska eftir duglegri
skólastúlku, nálægt Ásturbergi 4, til að
gæta 4 ára drengs.Uppl. í síma 79385.
Vilja einhver bamgóð hjón
eða stúlka gæta drengjanna minna á
sunnudögum? Einnig vantar mig
stúlku 1 kvöld i viku til aö passa þá.
Uppl. í sima 23802, Elísabet.
Dagmamma óskast í Bökkunum
til aö gæta 2 1/2 árs drengs eftir há-
degi, sem næst Fálkaborg. Uppl. í síma
74520 e.kl. 17.30.
Einkamál
38 ára kona
utan af landi óskar eftir kynnum viö
aöra konu, milli 30 og 40 ára. Svar
óskast sent DV merkt „Nóvember
’82”.
Reglusamur maður
óskar eftir aö kynnast góöri konu, 40—
55 ára, böm engin fyrirstaöa, í sveit
eöa kaupstað, hvar sem er á landinu.
Æskilegt að mynd fylgi. Algjörum
trúnaöi heitiö. Svar sendist DV fyrir 1.
des. merkt „Trúnaöur 910”.
Ég er gift, 36 ára
og óska eftir að kynnast manni 45 ára
meö tilbreytingu í huga. Tilboö sendist
DV merkt „50” fyrir 12. þ.m.
Hjón um þritugt
óska eftir aö kynnast fólki meö frjótt
ímyndunarafl í ástamálum. Mynd
óskast. Algjörum trúnaði heitið. Um-
sóknir berist fyrir kl. 12 á laugardag 6.
nóv. merkt „Traust 153”.
Ég er 22 ára gamall
nemandi og vildi gjarnan komast í
kynni við kvenmann á aldrinum 18 til
25 ára meö vináttu og kynni í huga.
Bréf sendist DV merkt „Vinátta 250”.
Kennsla
Hjálparkennsla í hagfræöi
óskast, er byrjandi í fjölbrauta-
skóIa.Uppl. í síma 13223 milli kl. 6 og 8
á kvöldin.
Óska eftir einkakennslu
í eölisfræöi vegna iðnskólanáms.Uppl.
í síma 13693.
Nemandi í f jölbrautaskóla
óskar eftir aukatímum í stærö-
fræði.Uppl. í síma 77815.
Nemi í 1. bekk
menntaskóla óskar eftir aðstoð í stærö-
fræöi og dönsku.Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-445.
Hvaö áttu þessir menn
sameiginlegt
------------------------
. .. sá sem fyrstur át 1
ostrur .. . sá sem át fyrstur
snigil og sá sem át
fyrstur egg?
Þeir höfðu gott auga
fyrir hnöttóttum hlutum-
Flækjufótur
f£)Fl«ld Enfrprl»«». Inc.. 1982
Snjónum líkar1
víst aö liggja á jörö:>
inm.