Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 20
28
DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982
Sími 27022 ÞverholtiH
Smáauglýsingar
Hef til sölu notaða
varahluti ’68—76,: Taunus, Cortína,
Citroen, Ford, Opel, VW, Chevrolet,
Mini, Fiat, Rambler, Sunbeam, Saab,
Peugeot og Mazda. Uppl. í síma 54914
og 53949. Trönuhraun 4.
Negld snjódekk
á felgum til sölu, stærð 165X13, einnig
ný frambretti á Rambler American
’64—’65. Hafið samband viö auglþj. DV
í síma 27022 e. kl. 12.
H-342
Til sölu pallar
og sturtur, mótor í Benz 1413 og 1513,
gírkassi í Benz 1413 og Scania 110,
einnig drifhásingar, fjaðrir o.fl.
varahlutir. Uppl. í símum 54033, 42490
og 50420.
Til sölu Volvo B18 vél.
Utboruð í B20, renndur sveifarás og
nýir Mahle stimplar, Vandervell legur,
hýr knastás, nýir ventlar, nýolíudæla,
nýtt tímahjól. Nótur fyrir varahlutum
og vinnu. Uppl. í síma 45302.
Læst — drif, Bronco.
Til sölu læst drif í Bronco, passar
einnig í Econoline o.fl. Fordbíla.Uppl. í
síma 53196.
Tilsölu
eftirtaldarvélar:
Buick V—6
Ford302
Ford 170
F-Transit V—4
Simca 1100
Honda Civic
VW 1300
Lancer 1400
Volvo B20
Benz 6 cyl.
Lada 1500
Citroen GS
Chevrolet 250
VW 1200
Peugeot disil
o.fl.
Vélarnar eru prófaöar, þjöppumældar,
olíuþrýstimældar og í fullkomnu
ástandi. Höfum einnig á lager sjálf-
skiptingar, gírkassa og varahluti í
flestar gerðir bifreiða. Ábyrgö tekin á
öllum varahlutum. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi, sími
72060.
Trabant vél,
gangfær, óskast. Uppl. í síma 14632
e.kl. 19.
Varahlutir í rafkerfi
í enska og japanska bíla: startarar og
alternatorar fyrirbggjandi í eftirtalda
bíla:
Datsun,
Toyota,
Mazda,
Honda, Galant Colt,
L. Rover D.
R. Rover,
Cortina,
Mini/Allegro
Vauxhall o. fl.
Einnig platínulausar transistor-
kveikjur, hjöruliðir fyrir Mini/Allegro.
Kveikjuhlutir fyrir japanska bíla, o. fl.
Þyrill s.f., Hverfisgötu 84, 101 Reykja-
vík, sími 29080.
Vinnuvélar
Massey Ferguson
135 MP árg. 76 með moksturstækjum
og Hydor loftpressu ásamt verkfærum.
Istraktor hf., sími 85260.
Bílamálun
Bílasprautun og réttingar:
Almálum og blettum allar gerðir bif-
reiða, önnumst einnig allar bílarétting-
ar. Blöndum nánast alla liti í
blöndunarbarnum okkar. Vönduö'
vinna unnin af fagmönnum. Gerum
föst verðtilboö. Reynið viðskiptin.
Lakkskálinn, Auöbrekku 28 Kópavogi
simi 45311.
Vörubílar
Startarar:
Nýkomnir nýir startarar í vörubíla og
rútur í: Volvo, Scania, Man. M. Benz,
GMC, Ford, Bedford, Benz sendibíla,
Caterpillar jaröýtur og fleira, verð frá
kr. 7.950. Einnig allir varahlutir í
Bosch og Delco Remy vörubílastart-
ara svo sem anker, spólur, segulrofar,
kúplingar, bendixar o. fl. Einnig
amerískir 24V. 65 amp. Heavy Duty
alternatorar. Póstsendum. Bílaraf hf.,
Borgartúni 19, sími 24700.
Til sölu Scania Vabis 76,
árg. ’66 með 110 vél, nýlega upptekið
drif á 50% dekkjum, í góðu ástandi, blá
að lit. Sindratjakkur á sturtugrind, og
stimpildæla fylgir. Uppl. í síma 97-
1586.
Bílaþjónusta
Mælar, þungaskattur.
Eigendur dísilbifreiða sem hug hafa á
að fá sér mæli um áramót eða fyrr, vin-
samlega hafið samband við okkur sem
fyrst. Eigum mæla í flestar gerðir bif-
reiöa. Vélin sf. Súðarvogi 18, Kænu-
vogsmegin, sími 85128.
Suðuviðgerðir-nýsmíði-
vélaviðgerðir. Tökum að okkur
viögeröasuöur á málmum úr t.d. pott,
stál og áli ásamt almennri járnsmíði
og vélaviögerðum. Gerum föst verötil-
boð ef óskað er. Vélsmiðjan Seyöir,
Skemmuvegi 10 L Kóp. Sími 78600,
opið frá kl. 8—12 og 13—18.
Bílateppi, teppaiagnir,
teppaföldun. Tek að mér aö leggja
teppi, jafnt í bílinn yðar sem húsiö, hef
teppasýnishorn, útvega efni, sæki bíl-
inn sé þess óskað. Uppl. í síma 78242.
Vélastilling — hjólastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar. Notum fullkomin stillitæki.
Vélastilling, Auðbrekku 51, sími 43140.
Bílver sf. Auðbrekku 30.
Munið okkar viðurkenndu Volvoþjón-
ustu. Önnumst einnig viögerðir á
öðrum geröum bifreiöa. Bjóöum yöur
vetrarskoðun á föstu verði. Pantanir í
sima 46350.
Sílsalistar,
höfum á lager á flestar gerðir bifreiöa
sílsalista úr ryöfríu spegilstáli,
munstruöu stáli og svarta. Önnumst
einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu
um land allt. Á1 & blikk, Smiðshöföa 7
Stórhöföamegin, sími 81670, kvöld- og
helgarsími 77918.
Bílaleiga
Bílaleigan Bilatorg.
Nýlegir bílar, besta verðið. Leigjum út
fólks- og stationbíla, Lancer, Mazda
626 og 323, Datsun Cherry, Daihatsu,
sendum og sækjum. Uppl. í síma 13630
og 19514, heimasímar 25505 og 21324
Bílatorg, Borgartúni 24, (á horni
Nóatúns).
Bilaleigan Ás.
Reykjanesbraut 12. (móti slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef
þú óskar þess. Hringiö og fáið uppl. um
verðið hjá okkur. Sími 29090 (heima-
sími) 82063.
A.L.P. bQaleiga auglýsir:
Til leigu eftirtaldar bílategundir: Ford
Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og
Tercel, Mazda 323, Citroen GS Pallas
og Fiat 127. Góöir bílar, gott verð.
Sækjum og sendum. Opið alla daga.
A.L.P. bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópa-
vogi. Sími 42837.
S.H. bilaleigan,
Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla, með eöa án
sæta fyrir 11. Athugið verðið hjá okkur
áður en þiö leigið bíl annars staðar.
Sækjum og sendum. Símar 45477 og
heimasími 43179.
Bflar til sölu
Til sölu Fiber
framendi (bretti og húdd) á Ford
Mustang ’69. Uppl. í síma 98-2146 á
matartíma.
Lada 1500 árg. ’81
til sölu, ekin 36 þús. km, skipti á ódýr-
ari bíla koma til greina. Uppl. í síma
43018 eftir kl. 18.
Tveir ódýrir á góðum kjörum.
Fiat 128 árg. 74 og Dodge GT árg.
’69.Uppl. í síma 83766 eftir kl. 18.
Mercury Cougar ’69
til sölu, meö bilaöri vél, mjög glæsileg-
ur bíll. Uppl. í síma 97-4204 milli kl. 12
og 13 og 19 og 20. Guðbergur.
Pólskur Fiat 125 til sölu
eftir tjón, árg. ’80, verð 25 þús.Uppl. í
síma 97-7210 á kvöldin.
Cortina 1600 árg. 73
til sölu, selst gegn tryggum mánaðar-
greiðslum. Uppl. í síma 46589 eftir kl.
19.
Benz 307 sendibill
meö gluggum til sölu, hærri og lengri
geröin, árg.' 79, nýupptekin vél og
mikið yfirfarinn, í toppstandi. Uppl. í
síma 74130 eftir kl. 20.
Til sölu Toyota Landcruiser
árg. 74. Uppl. í síma 72336.
Takið eftir.
Til sölu AMC Paces árg. 77, sjálf-
skiptur með aflbremsum og nýjum
dekkjum, blár að lit. Uppl. í síma
76130.
R 9138,
sem er Chevrölet Malibu árg. 70, er á
nýjum negldum radíal snjódekkjum,
nýleg sumardekk fylgja, vél er árg.
76, ekinn 45.000 km, 8 cyl. 350 cub., til
sýnis og sölu í Bílamarkaðinum,
Grettisgötu.
Plymouth Valiant
Brougham árg. 75, 8 cyl., meö öllu, til
sölu, toppbíll sem þarfnast lag-
færingar á lakki. Uppl. í síma 39413.
Til sölu Citroen GSN árg. 74,
station bíll, brúnsanseraður að lit,
nýskoöaður, selst á hagstæöu verði.
Uppl. í síma 21017 eftir kl. 18.
Volkswagen Goif 78,
til sölu, ekinn 77.000 km, skipti
möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma
92-1383 eftirkl. 17.
Blazer Cheyenne árg. 78,
ekinn 40 þús. km til sölu, Utað gler,
hvítar spoke felgur, sjálfskiptur, breið
dekk, útvarp + segulband, skipti
möguleg.Uppl. í síma 50644 eftir kl. 19.
Góður jeppi til sölu.
Toyota high lux árg. ’80, yfirbyggður, á
breiðum dekkjum, keyrður ca 24 þús.
km, í skiptum fyrir nýlegan bíl.Uppl. í
síma 35525 og eftir kl. 19 í síma 41614.
Wartburg station
árg. 79. Uppl. í síma 71842.
Range Rover.
Til sölu Range Rover árg. 76, drapplit-
aður í sérflokki. Til sýnis og sölu hjá
Bílasölunni Skeifunni, simar 84848 og
35035, á kvöldin 39637. (Já hann er
eigulegurþessi).
Benz 1618 til sölu,
6 hjóla, vörubíll með krana, árg. ’68.
Selst í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í
síma 46429 e.kl. 20.
Benz 1413 árgerð ’66
meö framdrifi, mjög þokkalegur bíll,
vél 38 þús. km.Uppl. í síma 95-4535 á
kvöldin og um helgar.
Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. I.eigj-
um sendibíla 12 og 9 manna, jeppa,
japanska fólks- og stationbíla. Ótveg-
um bílaleigubíla erlendis. Aðili að
ANSA Intemational. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súðavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isa-
fjarðarflugvelli.
Datsun 180 B
til sölu, sjálfskiptur, ekinn 52 þús. km,
góður bíll. Uppl. í síma 37299.
Fíat 131
árg. 1979, ekinn 40 þús. km, verð 85
þús., greiðsluskilmálar, skipti
möguleg, t.d. á Lada Sport. Uppl. í
sima 85572 eftir kl. 18.
Mitsubishi L 200 4x4
pickup árg. ’82, ekinn 20 þús. km, til
sölu.Uppl. í sima 75331 og 15611.
Til sölu Ford Escort
árg. 74, Chevrolet Impala árg. 70 og
Trabant station árg. ’77.Uppl. í síma
93-1241.
Cherokee árg. 75,
mjög góöur bíll til sölu. Uppl. í síma
54939.
Til sölu Willys árg. ’67
V-6, breið dekk, einnig Chevrolet Nova
árg. 72. Uppl. í síma 27280 eftir kl. 18.
Volvo 244
árg. 78 til sölu. Skipti á ódýrari,
milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
66143.
Dekk og felgur.
4 Mudder dekk 38” og 4 15” felgur,
passa á Willys eöa Bronco. Uppl. í
síma 74637 frá kl. 20.
Cortina árg. 70
til sölu, verð 5 þús. kr. Einnig til sölu
Lada 1500 árg. 77 í mjög góðu lagi.
Uppl. í síma 92-3124.
Passat 74.
Passat 74 til sölu í mjög góðu ástandi,
smávægilega skemmdur eftir
árekstur. Fæst á góðu verði. Uppl. í
síma 83975.
Mazda árg. 76
til sölu, góður bíll, skipti á ódýrari
möguleg. Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 41514 eftir kl. 18.
Land Rover útgerð.
Land Rover dísil lengri gerö árg. 71 til
sölu, þarfnast viðgerðar á grind.
Nýupptekin vél, bremsukerfi o.fl.
Land Rover árg. ’66 fylgir meö í
varahluti. Uppl. í síma 86193 eftir kl.
19.
Ödýr Taunus 17 M station
árg. 70, góður miðað viö aldur, gott
útlit, nýlegt lakk, ekinn 94 þús. km, aö
mestu af sama manni, verð 20 þús.,
e.t.v. skipti á mótorhjóli. Skilaboð í
simum 54503 og 52614. Eigandi í síma
99-6303.
Sjón er sögu ríkari.
Til sölu Buick Lesabre 72, verð 60 þús.
kr. Mjög góður bíll. Alls konar skipti
koma til greina. Uppl. í síma 77054 eftir
kl. 18.
Volvo 244 DL
árg. 75 til sölu, góður bíll. Athuga
skipti. Uppl. í síma 71351.
Bronco árg. 74
til sölu, 6 cyl., beinskiptur, ný bretti,
nýsprautaður og plussklæddur að
innan. Skipti koma til greina á ódýrari.
Uppl. í síma 40409.
Saab 99 árg. 72
í góöu standi til sölu. Einnig
örbylgjuofn. Uppl. í síma 44879 eftirkl.
18.
Mazda 929 2ja dyra
árg. 78, ekinn 65 þús. km. Góður bíll.
Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
93-6765 eftirkl. 19.
Ertu aðbyggja
eða þarftu rúmgóöan fólksbíl meö
dráttarkúlu? Þá er til boöa Volga 72 í
vel keyrslufæru ástandi. Verð 5 þús.
Segulband fylgir. Uppl. í síma 74732.
Lada 1200 árg. 77 til sölu,
þarfnast sprautunar. Verð kr. 25 þús.,
mikill staögreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 53800.
Skoda 120 L árg. 80
til sölu. Uppl. í síma 93-2735 eftir kl. 17.
Sendibill.
Til sölu Volvo F 609 árgerð 79,
stöðvarleyfi hugsanlegt. Uppl. í síma
41396 e.kl. 19.
Bronco árgerð 73 til sölu,
8 cyl., beinskiptur á breiðum dekkjum,
fallegur vagn. Uppl. í síma 93-2219.
Lincoln-BMW.
Til sölu Lincoln Continetal Mark 4.
Verð 190 þús., BMW 320 árgerð 77.
Verð 125 þús. Uppl. í síma 71058.
Cítroen GS Pallas árgerð 78.
Til sölu Citroen GS Pallas árgerð 78,
sjálfskiptur, ekinn 50 þús. km. Skipti
koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í
síma 74703 á kvöldin.
Fíat 132 2000.
Til sölu Fíat 132 2000 árgerð 78.
Bifreiðin er sjálfskipt og með öllum
fáanlegum aukahlutum. Verö 85.000
þús., staögreiðsla 70.000. Uppl. í síma
66966 og 66965.
Landrover árgerð ’68 til sölu
í góöu lagi og Utur vel út, góð
vetrardekk og útvarp. Uppl. í síma
66617 e.kl. 17.
Toyota Cressida.
Til sölu Toyota Cressida station árg.’78,
fallegur bíll í góðu lagi.Uppl. í síma
45477 og á kvöldin í síma 43179.
Vil skipta á Toyota Corolla
árgerð 77 upp í Mazda 323 árgerð ’80—
’81, staðgreidd milligjöf. Uppl. í síma
50240.
BMW 320 árgerð 78
til sölu, toppbíll að öllu leyti. Skipti á
góðum ódýrari bíl koma ef til vill til
greina. Uppl. í síma 25567.
Vagoneer árgerð 73
til sölu og Saab 96 árg. 73,
óryðgaöur og góöur bíll. Alls konar
skipti möguleg. Uppl. á Bílasölu
Vesturlands, sími 93-7577 og 93-7677
eöa 93-7132.
Plymouth Satellite ’67,
8 cyl., til sölu, einstakur bíll,
krómfelgur + vetrardekk á felgum.
Uppl. í síma 39422 milli kl. 19 og 20.
Til sölu Mazda 818
árgerö 76, góður bíll, skipti á ódýrari
möguleg, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 41514 eftir kl. 17.
Óska eftir góðum bíl.
Vil kaupa BMW árg. ’80—’81 eða ’82,
aðrar tegundir koma einnig til greina.
Vinsamlegast hringið í síma 73552.
Afsöl og sölu-
tiikynningar
fást ókeypis á augiýsingadeiid
DV, Þverholti 11 og Síðumúla
33.
Fiat 125 P árg. 75
til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 84377
milli kl. 9 og 18.
Datsun 100 til sölu
árg. 74. Uppl. í síma 85194.
Fíat 132 2000
fimm gíra árg. 78 til sölu með vökva-
stýri og rafmagni í rúðum o.fl., topp-
bíll. Uppl. í síma 44672 á kvöldin.
Jeppi til sölu.
Arrow 244 jeppi, ekinn 16 þús. km,
árg. 1979, mjög góður bíll. Ýmis skipti
koma til greina. Uppl. í síma 38061 og
hjá Bílakaup Skeifunni.
Chevrolet Concours
árg. 77 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, raf-
magn í hurðum og rúðum, loftdempar-
ar. Vel með farinn og fallegur bíll.
Uppl. í síma 71573.
Höfum til sölu
Lada Sport ’80 og Lada Sport 78. Uppl.
ísíma 31236.
Tveir Willys árg. ’46
til sölu, báðir í akstri í sumar, verð 15
þús. kr. Uppl. í síma 99-4216.
Mazda 1000 árgerð 75,
ljósgrænn, ekinn rúmlega 70 þ ús. km, í
góðu lagi, skoöaður, ljósastilltur, lítur
ágætlega út. Góð kjör. Skipti á 5—10
þús. kr. bíl. Einnig Simca 1508 GT 79,
ekinn 45 þús., toppbíll, góð kjör. Uppl. í
síma 78538.
Skoda 77,
til sölu, skoðaður ’82, ný dekk, þokka-
legur bíll. Aukahlutir, miðstöðvar-
element. Felguð dekk og keöjur. Verð
20—25 þús. Uppl. í síma 92-3187.
iSigfús.