Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 16
16 DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982 DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982 25 íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt íþrótt íþrótt íþróttir Frakklands og léki þar með Paris St. Germain. Ardiles og fjölskylda hans hafa kunnað vel viö sig í París en nú, eftir að mesta reiöin er af honum runnin, vill hann komst aftur til London og Tottenham. Hann fékk höfðinglegar móttökur á Englandi þegar lið hans lék við Swansea í Evrópukeppni bikarhafa á dögunum. Ottaðist hann mest að Englendingar myndu ekki fyrirgefa honum stóru orðin í sambandi við Falklandseyjamáliö en þegar hann fann að „Tjallinn” hafði fyrirgefiö honum þau, óskaði hann eftir viö- ræðum við forráðamenn Tottenham. Otkoman úr þeim varð nýr tveggja ára samningur sem undirritaður var í gær- kvöldi og mun Ardiles byrja að leika með Tottenham aftur næsta haust. -klp- Páfinn félagi hjá Barceiona Forráðamenn spánska stórliðs- ins Barcelona slógu keppinautum sínum Real Madrid alveg viö í gær. Þá tilkynntu þeir að hans heilag- leiki Jóhannes Páil páfi hefði veriö gerður að heiðursfélaga Barcelona. Voru þeir hjá Real Madrid ekki komnir með neitt svar við því þeg- ar síðast fréttist. -klp- HETJA ARHUS KFUM — ef tir tvær til þrjár vikur Frá Guðna Bragasyni — frétta- manni DV í Miinchen. — Sagt var frá því í blöðum hér í gær að aðgerð sú sem var gerð á Ásgeiri Sigurvinssyni, leikmanni Stutt- gart — á Canstatter-sjúkrahúsinu í Stuttgart, hefði heppuast vonum Braut Greta áhugamanna-j reglumar? Norska hlaupadrottningin Grete Waitz, sem hér keppti í sumar, hefur verið ásökuð um að brjóta áhuga- mannareglurnar. Það er stórblaðið New York Times sem það gerir í gær með því að fullyrða að hún hafi fengið 114.000 dollara fyrir sigurinn í New York maraþonhlaupinu á sunnudaginn var. Blaðið segir einnig að Alberto Salazar, sem sigraði í keppni karl- manna í blaupinu, hafi fcngiö 18.000 dollara í sinn hlut. Málið er nú í rann- I sókn. -klp- framar og að meiðsli haushefðuckki verið eins alvarleg og talið var í fyrstu. Það væru læknamir Dr. Parsch og Dr. Edward Stump sem skáru Ásgeir upp við vöðvaslitum við nára. Þeir sögðu í viðtali við „BILD” að Ásgeir ætti að geta byrjað að æfa léttar æfingar eftir tvær til þrjár vikur og vera kominn í fulla æfingu þegar keppnistímabilið byrjar aftur eftir jólafrí. Blaðið segir frá því að þaö hafi verið mikil blóðtaka fyrir Stuttgart að Ásgeir hafi meiðst og ekki getað leikið meö liðinu að undanförnu. Stuttgart á að leika gegn Hamburger SV á laugar- daginn en Hamburgerliðiö hefur ekki tapað 28 leikjum í röð í „Bundeslig- unni”. -GB/-SOS. Ásgeír Sigurvinsson—aftur á f ulla ferð eftir jólafríið? ísland ekki með í OL í knattspymu Úlfamir töpuðu Leikin var heil umferð í ensku 3. og 4. deildarkeppninni í vikunni. Þá fór fram einn leikur í 2. deild — Cam- bridge lagði Úlfana að velli 2—1. 3. deild: Bouraemouth—Bristol R. 0-0 Brentford—Preston 3-1 Chesterfield—Gillingham 1—2 Exeter—Wigan 2—1 Huddersfield—Doncastle 3—0 Millwall—Plymouth 2—2 Newport—Sheff. Utd. 3-1 Orient—Walsall 2—1 Portsmouth—Lineoln 4—1 Reading—Cardiff 1-2 Wrexham—Southend 3—2 4. deild: Blackpool—Torquay 1-0 Bristol C.—Chester 0—0 Colchester—Wimbledon 3-0 Crewe—York 2-1 Darlington—Aldershot 1-1 Hartlepool—Mansfield 0—4 Hull—Bury 2—1 Peterborough—Northampton 2-0 Scunthorp—Port Vale 1—0 Swindon—Tranmere 4—2 Lugi stöðvaði loks sigurgöngu Frölunda Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV í Svíþjóð: — Ein umferð var leikin í All Svenskan í handknattleik karla í vik- unni. Þar gerðist það helst markvert að gamla félagið hans Jóns Hjaltalín Magnússonar, Lugi frá Lundi, stöðvaði sigurgöngu Frölunda frá Gautaborg. Gautaborgarliðið, sem ekki hafði tapað leik, er þekkt fyrir vel útfærð hraðaupphlaup. I þetta sinn var þeim þó ekki komið við. Leikmenn Lugi sáu um það og svöruðu síöan með því aö skora nær helming sinna marka úr hraðaupphlaupum. Urðu þau alls 12 á móti 2 frá Frölund. Leiknum lauk með sigri Lugi 26—18. GUIF frá Eskilstuna sigraði hitt Lundar-liðið, H43 með 28 mörkum gegn 26. Andrés Kristjánsson skoraði 3 mörk í leiknum og hefur því gert alls 26 mörk í 6 fyrstu leikjunum. önnur úrslit í All Svenskan í vikunni urðu þessi: Kropskultur—Landskrona 26—25 Warta—Visby/Gute 23—22 Vikingama—Heim 28—30 Drott—Ystad 19—17 Frölunda er efst að loknum 6 um- ferðum með 10 stig. Þá koma Karls- krona, Ystad og GUIF með 8 stig, Drott, Heim, Lugi og Warta með 6 stig, Visby/Gute og H43 með 5 stig, Krops- kultur meö 4 en á botninum er gamla stórveldið í handknattleiknum í Sví- þjóð, VikingarnameðOstig. GAJ/-klp- Lárus Guðmundsson — ekkl með Waterschei í næstu fjórum leikjum. Árgentínski landsliðsmaðurinn í knattspymu, Osvaldo Ardiles, undir- ritaði í gærkvöldi nýjan tveggja ára samning við enska 1. deildarliðið Tott- enham Hotspúr. Ardiles lék áður með Tottenham en eftir að Falklandseyjastríðið kom upp — en þá var hann í frii frá Tottenham og æfði með argentínska landsliðinu fyrir HM á Spáni — tilkynnti hann að til Englands færi hann aldrei aftur. Samningi hans við Tottenham var þá ekki lokið, en samkomulag náðist um að hann færi í eitt ár til að byrja með til og einar 12 aðrar Evrópuþjóðir heldur ekki skráðar í forkeppnina D-riðill Spánn, Frakkland, Portúgal, Belgía, Vestur-Þýskaland, Israel. íslendingar taka ekki þátt í for- keppni ólympíuleikanna í knattspyrau að þessu sinni. Það hefur ísland raunar ekki gert síðan fyrir ólympíu- leikana í Montreal 1976. Það eru fleiri E vrópuþ jóðir en ísland sem hafa alveg misst áhugann á knatt- spyrnukeppni ólympíuleikanna. Vantar a.m.k. 12 þjóðir í forkeppnina að þessu sinni. Kom það í ljós í fyrra- dag þegar dregið var um hvaða þjóðir ættu aö leika saman í forkeppninni fyrirleikana 1984. A-riðill Sovétríkin, Ungverjaland, Búlgaría, Tyrkland, Grikkland. B-riðill Austur-Þýskaland, Pólland, Finnland, Noregur, Danmörk. C-riðill Júgóslavía, Rúmenía, Italía, Austur- ríki, Holland, Lichtenstein. Norðurlandamótið íhandknattleik karla: ÞURFA 32 FÁ1500 MANNS TIL AÐ SLEPPA VIÐ TAP! Noröurlandamótið í handknattleik karla — 20 ára og yngri — hefst í kvöld í LaugardalshölUnni. Fyrstl leikurinn byrjar kl. 20 og er það leikur milli íslands og Noregs. Strax á eftir verður annar stórleikur en þá mætast erki- f jendumir Danir og Svíar. Handknattleikssamband Islands verður að fá um 1500 áhorfendur á mótiö um helgina til að sleppa fjár- hagslega út úr þessu ævintýri. Brúttó- kostnaður við mótið nemur um 180 þúsund krónum og stærsti — og raunar eini tekjuliðurinn sem HSI hefur — er aðgöngumiðasalan. Mótið stendur yfir í þrjá daga en því líkur síðari hluta dags á sunnudaginn. Þá fer verðlaunaafhending fram og einnig verða þá veitt þrenn einstakl- ingsverðlaun í mótinu. -klp- Hvaða félag nær í Pétur Guðmundsson? „Það hafa fleiri félög haft sam- band við mig síðan þú talaðir við mig síðast,” sagði Pétur Guðmundsson körfuknattleiksmaður í samtali við DV í gærkvöldi. Sem kmmugt er af fréttum er nú í uppsiglingu mikill slagur margra liða um Pétur og verður fróðlegt að fylgjast með því hver hreppir hnoss-1 ið. „ÍR-ingar höfðu samband við mig í I gær og ég talaði við þjálfara liðsins I og stjórnarmann. Það kom margt já-1 kvætt fram í þeim samtölum en enn I er alsendis óvíst hvert ég fer. Þaðj skýrist ekki fyrr en eftir helgina,”| sagðiPétur. -SK. Ein þjóð tekur nú í fyrsta sinn þátt í alþjóðakeppni í knattspymu. Er það Lichtenstein sem hefur aldrei verið með áöur, hvorki í Evrópukeppni, HM- keppni eöa OL-keppni. Meðal þeirra þjóöa sem ekki mæta í forkeppni OL að þessu sinni eru fyrir utan Island, England, Skotland, Wales, Irland,Sviss,Svíþjóðogfleiri. -klp- Borðtennis- kapparfrá Skotlandi og Wales — taka þátt í afmælis- móti BTÍ á morgun Tveir atvinnumenn í borðtennis taka þátt í 10 ára afmælismóti Borðtennis- sambandsins, sem verður í íþróttahúsi Kennaraháskólans á morgun. Það eru þeir Dave Welsman frá Wales og Skotinn David Mcllroy. Þetta eru fastaleikmenn í landsliðum þjóða sinna. Afmælismótið hefst kl. 14 og er áætlað aö undanúrslitaleikirnir hefjist kl. 17 og úrslitaleikurinn kl. 17.45. Allir bestu borðtennismenn Islands taka þátt í mótinu og verður gaman að sjá þá glíma við Bretana. -SOS. LARUS VAR DÆMDUR í FJÖGRfl LEIKJA BANN fyrir að vera rekinn út af í leiknum á móti Waregem Frá Kristjáni Bernburg frétta- ritara DV í Belgíu: — Markaskorarinn mikli hjá Water- schei, íslendingurinn Lárus Guðmundsson, var í gær dæmdur í fjögra leikja keppnisbann af belgiska knattspyrnusambandinu. Verður Lárus því ekki með liði sínu í 1. deildar- leikjunum gegn Berschot, Club Brugge, Tongeren og Anderlecht. Lárusi var vísað af leikveHi í leik Waterschei gegn Waregem um miðjan síðasta mánuð. Þá steig einn leik- manna Waregem viljandi ofan á fótinn á honum þar sem Lárus lá á vellinum. Hann borgaði fyrir sig meö því að dangla með hinum fætinum fyrir „neðan beltisstað” á kappanum. Sá dómarinn það brot og vísaði Lárusi út af. „Ég átti alveg eins von á að fá sex leiki í bann,” sagði Lárus í viðtali við DV í gærkvöldi. „Það er lán í óláni að þetta bann skuli koma núna. Eg hef átt við meiðsli að stríða síðan í leiknum við Lokeren, en fæ nú túna til að jafna migáþeim.” Það er slæmt fyrir Waterschei að missa Lárus nú. Hann hefur skorað mikið af mörkum í haust og þetta bann setur einnig strik í reikninginn hjá honum í keppninni um að verða markakóngur Belgíu þetta keppnis- tímabil. -klp- Osvaldo ArdQes Ardiles aftur til Tottenham Islœnding blev Aarhus KFUMs trúmfkort Aalborg HK — Aarhus KFUM 14-17 (8-9) Símon Unndórsson — gerir það gott í handknattleiknum í Dan- mörku, eins og sjá má m.a. á þessari fyrirsögn hér fyrir ofan. — sem nú er í öðru sæti í 1. deildinni f danska handknattleiknum íslendingurinn Símon Unndórs- son, sem áður lék með KR, hefur heldur betur slegið í gegn í danska handboltanum að undan- förnu, en þar leikur hann með Árhus KFUM í 1. deildinni. Hann kom mjög vel út úr síðasta leik Árhus KFUM, sem þá Iék gegn Álborg HK á útivelli. Extra- blaðið segir að hann hafi verið besti maður liðsins ásamt Per Vandbæk og nýi þjálfari liðsins, Ole Eliasen, hrósar Símoni mikið. Staðan var 15—13 fyrir Árhus KFUM og allt í jámum þegar Símon „sló til” og gerði út um leikinn. Árhus KFUM, sem nú er í öðru sæti í dönsku 1. deildinni á eftir Holte, sigraði í leiknum 17— 14. -klp- Ásgeirgetur byrjað að æfa Evrópukeppnin í knattspymu: Þau leika í næstu umferð í dag verður dregið um hvaða lið lenda saman í næstu umferð í Evrópumótunum þrem í knatt- spyrau, en þar eru nú þessi lið eftir.: Evrópukeppni deildarmeistara: Juventus, ítaliu, Liverpool, Englandi, Aston Villa, Englandi, San Sebastian, Spáni, Hamburg SV, Vestur-Þýskalandi, Widezew Lodz, Póllandi, Sporting, Portúgal og Dinamo Kiev, Sovétríkjun- um. Evrópukeppni bikarmeistara: Waterschei, Belgíu, Barcelona, Spáni, Inter Milan, ítaliu, Aberdeen, Skotlandi, Austria Vin, Austurríki, Paris St Germain, Frakklandi, Real Madrid, Spáni og Bayern Munchen, Þýskalandi. UEFA-keppnin: Werder Bremea, V-Þýskalandi, Anderlecht, Belgíu, Valencia, Spáni, Spartak Moskva, Sovét- rikjunum, Boheminans, Tékkóslóvakíu, Benfica, Portúgal, Dundee United, Skotlandi, AS Roma, ítaliu, Bordeaux, Frakklandi, FC Köln, V-Þýska- landi, Craiova, Rúmeníu, FC Zurich, Sviss, Sevilla, Spáni, Sarajevo, Júgóslavíu,' Kaiserslautera, V- Þýskalandi. í gær var síðasti leikurinn í UEFA-keppninni. Þá sigraði Servetta, Sviss, pólska liöið Slask Wroclaw 5—1 og er Servetta því eitt af 16 liðum sem eftir eru þar. Aðeins eitt lið sem skipað er islenskum leikmanni er eftir í keppninni. Það er lið Lárusar Guðmunds- sonar, Waterschei, sem er í Evrópukeppni bikar- meistara. -klp- Borg komst í úrslit — en þar steinlá hann fyrir iohn McEnroe Sænska tennisstjarnan Björn Borg varð að láta í minni pokann fyrir Bacdaríkjamanninum John McEnroe í úrslitaleiknum á miklu tennismóti sem lauk i Perth i Ástraliu i gær. Björn Borg tók þátt í því móti ásamt öllum helstu tennisköppum hans. Var þetta eitt af fyrstu mótunum sem hann tekur þátt í nú í langan tima og bjóst því enginn við neinu af honum. Hann sýndi þó strax að hami liafði engu gleymt nema síður væri og sló hann hvera kappann út á fætur öðrum. Endaöi hann á Tékkanum Ivan Lendl, sem hafði þá verið ósigraður í 52 leikjum í röð. Með sigrinum yfir honum komst Björn í úrslit á móti McEnroe, sem hann hefur ekki keppt við í nær heilt ár. Þar gekk aftur á móti allt á afturfótunum hjá Svíanum, og hann varð að sætta sig við 6—1 og 6—4 tap..... -kip- Björa Borg—komst í úrslit i Perth. Dregið íbikarkeppni fblaki Dregið hefur verið í 1. umferð bikarkeppni Blak- sambandsins. Þessi lið drógust saman: Karlar Skautafélag Akureyrar—Bjarmi UMSE —Óðinn Samhygð—Þróttur, Neskaupstað ÍBV—Víkingur HK—Fram Þróttur R, ÍS og Breiðablik sitja yfir. Konur Þróttur — KA Breiðablik—ÍS Gert er ráð fyrir að 1. umferðin verði leikin um miðjan febrúar næstkomandi. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.