Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 18
26 DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Nýkomið kaffi- og matarstell, skálar, stakir bollar og fleira. Sendum í póstkröfu um allt land. Uppl. í síma 21274 milliJd. 14 og 17. Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar 3 gerðir, brúðukerrur, gröfur til aö sitja á, stórir vörubílar, Sindy vörur, Barbie vörur, Fischer price leikföng, fjarstýrðir bílar, marg- ar geröir Lego-kubba, bílabrautir, gamalt verð. Playmobil leikföng. Rýmingarsala á gömlum vörum, 2ja ára gamalt verð. Notiö tækifæriö að kaupa ódýrar jólagjafir. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavöröustíg 10, sími 14806. Nýtt borðstofusett (mahóní), hjónarúm, svefnbekkur með rúmfatageymslu, forstofuhengi, hilla og spegiU beddi, rýjateppi ca 12 ferm, hárþurrka, mínútugriU og drengjahjól.Uppl. í síma 86896. Nýleg Alda þvottavél, einnig nýlegur svefnbekkur á sama staö Uppl. í síma 20985 eftir kl. 19. 4 stk. negld snjódekk, E 78x14, fást á lágu verði.Uppl. í síma 32755. Utstillingarborð, 140 em iangt, viðarrammi með 4 gler- hiUum til sölu. Baldursbrá sími 14212 kl. 14-16. Notuð, góð eldhúsinnrétting með tvöföldum vaski og eldavél tU sölu.Uppl. í síma 36275 eftir kl. 18. Rennibekkur. LítiU rennibekkur tU sölu, Myford, 50 cm miUi odda.Uppl. í síma 84970 eftir kl. 1 í dag. Rafha eldavél, 3ja hellna fyrir hótel, uppþvottavéi og ýmislegt fleira er tU sölu.Uppl. í síma 66500. Ný, ónotuð Toyota prjónavél tU sölu. Hagstætt verð.Uppl. í síma 78635 frá kl. 18-21. Nýlegt PhUips video, selst mjög ódýrt, 3500 úborgun rest á 6 mánuöum. Einnig er tU sölu nýr kan- ínubútapels. Verð 2500.- Uppl. í síma 36534 eftirkl. 17. Lystadúnsdýna tU sölu, ónotuð, stærð, 1,5 x 2 metrar, mjög hagstætt verö.Uppl. í síma 51901. Tveir s vef nbekkir tU sölu, seljast ódýrt. A sama stað óskast keypt gönguskíði fyrir mann sem er 1.85,ásamt skóm.Uppl. í síma 24412. 3 felgur tU sölu, á dekkjum sem passa undir Volvo árgerð 74. Uppl. í síma 44465 e.kl. 19. 4 stk. nelgd snjódekk, E 78x14, fást á lágu verði.Uppl. í síma 32755. Stopp. Tvö stk. borðtennisborð á hjólum, góð. borð, tréstólar sem hægt er að leggja saman, trommusett, hentugt fyrir byrjanda. Uppl. í síma 14685, EUas, eða 12218. íbúðareigendur athugið. Vantar ykkur vandaða sólbekki í gluggana eöa nýtt harðplast á eldhús- innréttinguna, ásett? Við höfum úr- vaUð. Komum á staöinn, sýnum pruf- ur, tökum mál, fast verð, gerum tUboö. Setjum upp sólbekkina ef óskað er. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 83757 aöallega á kvöldin og um helgar og 13073 á daginn. Geym- iðauglýsinguna. Plastlímingar. Fornverslunin Grettisgötu 31, síini 13562. EldhúskoUar, eldhúsborð, furubóka- hiUur, stakir stólar, svefnbekkir, sófa- sett, sófaborð, skatthol, tvíbreiðir svefnsófar, borðstofuborö, blóma-i grindur og margt fleira. Forn- verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Selst ódýrt. Til sölu 2 fulningshurðir í karmi ásamt masonit plötu og krossviðarplötum. Uppl. í síma 23607 eftir kl. 18. Ödýr f atnaöur. Opið frá kl. 2—6. Kvenkjólar, pils alls konar frá 150 kr., blússur 100 kr., peysur á börn og fuUoröna, gammosíu- buxur, sloppar, náttkjólar á 150 kr., undirkjólar á 100 kr. og nærfatnaður. Lilla, Víöimel64. Sími 15146. Óskast keypt Vantar nokkra notaða miöstöðvarofna og nýleg rör og fitt- ings, einnig gamla kolaeldavél meö stóru eldhólfi, hef offsetfjölritara, stærð A4. og liósaborö tU sölu. Verö 5000 kr. Guttormur, sími 23588 eftir kl. 19.____________________________________ VefstóU. VefstóU óskast keyptur.Uppl. í síma 91-78441. Óska eftir að kaupa Utla notaða rafmagnsritvél í góðu ásigkomulagi.Uppl. í síma 15932. Öska eftir skrifborði, skjalaskáp (FUe) og skrifstofustól. Uppl. í síma 82637 eftir kl. 19. Rúm óskast. Vel með farið rúm, ein og hálf breidd, óskast. Uppl. í síma 17707 og 79713 á kvöldin. GuU og silfur. Kaupum brotaguU og -silfur. Islenskur útflutningur, Ármúla 36, sími 39191. Góð útihurð óskast. Uppl. á kvöldin í síma 35413. Óska eftir að kaupa gamalt skrifborö, gamla borðstofu- stóla og gamalt sporöskjulagað borð. Sími 26217. Verslun Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Utsala á eftirstöðvum aUra óseldra bóka forlagsins daglega. Afgreiðsla Rökkurs er opin alla virka daga kl. 10—12 og 3—7. Margar úrvalsbækur á kjarakaupaveröi. Sex bækur allar i bandi eftir vaU á 50 kr. Afgreiðslan er á jFlókagötu 15 miðhæð, innri bjalla. ;Sími 18768. Kaupum flöskur merktar ÁTVR í gleri, verð 2 kr. Opið 9.30-12 og 13-17. Lokað laugardaga. Móttakan Skúla- götu 82. Minka- og muskrattreflar, húfur og slár, skottatreflar. Minka- og muskratpelsar saumaðir eftir máli. Kanínupelsar og jakkar nýkomnir. Skinnasalan, Laufásvegi 19. Sími 15644. Kjólar, aðallega stór númer, bómullarnærföt og ýmislegt fleira. Selst í Þingholts- stræti 17 frá 9—11 og 14—17 alla virka daga nema þriðjudaga. Tek eftir gömlum myndum, stækka og Uta. Opið frá 1—5 eftir há- degi. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa- vogi, sími 44192. Fyrir ungbörn Vagn tU sölu. Scandia vagn tU sölu, mjög vel með farinn, 1 árs gamaU.Uppl. í síma 72554. Nýleg SUver Cross barnakerra meö skermi og svuntu til sölu.Uppl. i síma 25643. Lítið notaður barnavagn til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 26055. Rauður flauelsbamavagn tU sölu, kr. 1500.- Uppl. í síma 72054. Skermkerra tU sölu Uppl.ísíma 72991. Fatnaður GlæsUegur brúðarkjóU meö slöri úr indverskri bómuU til sölu.Uppl. í síma 11069 eftir kl. 16. Sem nýr kanínupels. Vönduð kanína tU sölu, verð eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 38410. BrúðarkjóU tU sölu. Uppl. í síma 34434. TU sölu er fallegur, nýr brúöarkjóU. Uppl. í síma 54749. Vetrarvörur Snjósleöabelti undir Skee-Doo Everest tU sölu árg. 79 ásamt drifhjólum. Uppl. í síma 91- 45600. Húsgögn Vel með farin húsgögn og gluggatjöld tU sölu að Borgarholts- braut 19 Kópavogi. TU sölu skrifborö, verö 2000 kr. 3 happystólar ásamt borði, verð 2000. kr. Uppl. í síma 41665 eftirkl. 16. Hjónarúm. Tekkhjónarúm meö áföstum náttborð- um og eins árs svampdýnum til sölu. Uppl. í síma 52738 e.h. Lítið sófasett úr fléttaðri körfu tU sölu. Einnig bleikur 2ja sæta sófi og furusófaborð. Uppl. ísima 14261. Hjónarúm með velúráklæði, innbyggð klukka og útvarp, góðar dýnur, stærð 90X200 til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 45981. Gott hjónarúm með áföstum náttborðum frá Kristjáni Siggeirssyni, verð 2500. Uppl. í síma 86856. TU sölu 2ja manna svefnsófi, nýr, einnig bamarimlarúm. Uppl. í síma 36844 eftir kl. 18 á föstudag og aUan laugardaginn. Chesterfield — gamlir stólar. GamUr Chesterfield stólar óskast keyptir, mega þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 34890 eftir kl. 19 á kvöldin. Borðstofuborð og sex stólar tU sölu. Uppl. í síma 72093 eftir kl. 19. Norsk bamahlaðrúm tU sölu. Uppl. í síma 75358 eftir kl. 17. Tekkhjónarúm tU sölu ásamt tveggja sæta sófa og tveim stólum. Uppl. í síma 38413 á kvöldin. 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góöu verði, stólar fáanlegir í stU, einnig svefnbekkir og rúm sérsmíöuð styttri eöa yfirlengdir ef óskaö er. Urval áklæða. Sendum heim á aUt Stór-Reykjavíkursvæðið, einnig Suðurnes, Selfoss og nágrenni, yður að kostnaðarlausu. Ath. Kvöld- upplýsingasími fyrir landsbyggðina. Húsgagnaþjónustan Auðbrekku 63, Kóp. S. 45754. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5 Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Tökum að okkur aö gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs.' Bólstrunin Skeifunni 8, sími 39595. Bólstrun, sófasett. Tek að mér klæöningar og viðgeröir á gömlum húsgögnum, er einnig með framleiðslu á sófasetti í gömlum stíl. Bólstrun Gunnars Gunnarssonar, Nýlendugötu 24, sími 14711. Antik Utskorin Renesanse borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stól- ar, bókahillur, skrifborð, málverk, lampar, ljósakrónur, speglar, gjafa- vörur. Ántikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Búslóð Vegna brottflutnings er til sölu amerískt svefnherbergissett ásamt kommóðu og fleiru. Einnig ís- skápur, tjald og fleira.Uppl. í síma 92- 2855 milli kl. 16.30 og 20. Heimilistæki Til sölu mjög fyrirferðarlítil Bosch þvottavél. ATH: þessi þvottavél er í sama gæðaflokki og AEG þvottavél. Uppl. í síma 25543 á kvöldin. 150 iítra frystikista til sölu, 1 árs ábyrgö. Uppl. í síma 37348 e.kl. 16. Mjög vel með farin Elektrolux, 410 lítra, frystikista til sölu. Uppl. í síma 84763. Lítill, notaður Ignis ísskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 83840 eftir kl. 18. Til sölu sem nýr Husquama örbylgjuofn á hálfvirði, er enn í ábyrgð. Uppl. í síma 46939. AEG tauþurrkari, sjálfvirk Hoover þvottavél og Rafha eldavélarkubbur til sölu. Uppl. í síma 75358 eftirkl. 17. Tilsölu lítið notuð ítölsk Indezit þvotta- vél.Uppl. í síma 37306 eftir kl. 18. Notuð eldhúsinnrétting til sölu með eldavél og vaski. Uppl. í síma 11751. Nýleg KPS eldavél til sölu ásamt gufugleypi. Uppl. í síma 78490. Teppaþjónusia Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiðauglýsinguna. Hljóðfæri Til sölu Mucik Man, rafmagnsgítar meö tösku. Verð kr. 7000, staögreiðsluafsláttur.Uppl. í sima 51342. Gamallflygill, Hornung & Möller, til sölu. Gott hljóð- færi, en kassinn þarfnast lítilsháttar viðgerðar. Verð 25-30 þús. kr. Uppl. í síma 14016. Kramer bassi og 2ja rása 100 watta Sun bassa- magnari til sölu, góð tæki, vel með farin. Hringiö í síma 12057. Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó í miklu úrvali, mjög hagstætt verð. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Píanóstillingar. Nú láta allir stilla hljóðfæri sín fyrir veturinn. Ottó Ryel, sími 19354. Kostakaup. Söngkerfismixer, 8 rása til sölu, verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 31919 millikl. 18 og 19.30. Óska eftir notuðu pianói tQkaups eöa leigu. Uppl. í síma 15359. Banjó, 5 strengja, ónotaö, til sölu. Uppl. í síma 14750. Hljómtæki Marantz útvarpsmagnari til sölu nú þegar og 1 par af hátölurum. Uppl. í síma 37859. Glæsileg Akai hljómtækjasamstaða til sölu, greiðsla eftir samkomulagi, hugsanleg skipti á bíl. Uppl. í síma 78490. Videó Hafnarfjörður. Leigjum út myndbandstæki og mynd- bönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Videomarkaðurinn Reykjavik, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—21 mánudaga — föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. Betamax leiga í Kópavogi. Höfum úrval mynda í Betamax, þ.á m. þekktar myndir frá ýmsum stórfyrirtækjum. Leigjum út mynd- segulbönd og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga frá kl. 17—21 og um helgar frá kl. 15—21. Sendum út á land. Isvídeo sf., Álfhólsvegi 82 Kópavogi, sími 45085. Bilastæði viö götuna. Myndbönd til leigu og sölu. Laugarásbíó-myndbanda- leiga. Myndbönd með íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Para- mount og MGM. Einnig myndir frá EMI meö íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugar- ásbíó. Prenthúsið, vasabrot og video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl. Vasabrotsbækur við allra hæfi, Morgan Kane, Stjörnuróman, Isfólkið. Opið mánudaga - föstudaga frá 13-20 og laugardaga 13-17, lokað á sunnu- dögum. Vasabrot og video, Barónsstíg lla, sími 26380. Hafnarfjörður—Garðabær. Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna útibú, Lækjargötu 32 Hafnarfirði, sími 54885. Myndir fyrir VHS- og Betakerfi •með íslenskum texta. Leigjum út myndbandstæki fyrir VHS. Opið mánu- daga — föstudaga 17—21, laugardaga, og sunnudaga frá kl. 14.30—21. Sími 54885. Videoklúbburinn 5 stjörnur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góöum myndum. Hjá okkur getur þú sparað bensínkostnað og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið meira gjald. Erum einnig með hið hefðbundna sólarhringsgjald. Opið á verslunartíma og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær, Ármúla 38. Video-sport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar Háaleitis- braut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur. Nýtt Walt DisneyfyrirVHS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.