Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 31
DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982
39
Útvarp
Sjónvarp
Föstudagur
5. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.Gullímund.7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð: Guömundur Einars-
son talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Kysstu stjömuraar” eftir Bjame
Reuter. Oiafur Haukur Símonar-
son les þýöingu sína (4). Olga
Guðrún Árnadóttir syngur.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Mér em forau minnin kær”.
Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelli sér um þáttinn. „Bams-
fæöing og eldsvoði samtímis”,
Björg Magnúsdóttir segir frá. Les-
ari: Steinunn S. Sigurðardóttir
(RtTVAK).
11.00 tslensk kór- og einsöngslög.
11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjónar-
maður: Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Á frívaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalögsjómanna.
14.30 „Móðir mín í kví kví” eftir
Adrian Johansen. Benedikt Am-
kelsson þýddi. Helgi Elíasson les
(13).
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist
eftir Ludwig van Beethoven. Josef
Suk og St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitin leika Rómönsu nr. 2 í
F-dúr; Neville Marriner stj. /
Vladimír Ashkenazy og Sinfóníu-
hljómsveitin í Chicago leika
Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19;
GeorgSoltistj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Utvarpssagabaraanna: „Leif-
ur heppni” eftir Ármann Kr.
Einarsson. Höfundurinn les (3).
16.40 Litii barnatíminn. Stjórnandi:
Gréta Olafsdóttir. Stjomandinn
les söguna „Haust og haustlitir”
úr bókinni „Blómin okkar” eftir
Ingólf Davíðsson og Melkorka
Olafsdóttir les söguna „Blómið
sem var hrætt við snjóinn” í end-
ursögn Sigurðar Gunnarssonar.
(RtJVAK).
17.00 iþróttir fatlaðra. Hermann
Gunnarsson ræðir viö Amór
Pétursson formann Iþróttaféiags
fatlaöra. (Áður útvarpaö20. f.m.).
17.15 Nýtt undir nálinni. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút-
komnar hljómplötur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöidfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttirkynnir.
20.40 Frá afmælistónleikum Lúðra-
sveitar Reykjavikur í Háskólabiói
í júní sl. Stjórnandi: EmestMajo.
21.45 „Maðurinn, sem vildi ekki
gráta”, smásaga eftir Stig
Dagerman. Jakob S. Jónsson les
eigin þýðingu.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöidsins.
22.35 „Skáldið á Þröm” eftir
Gunnar M. Magnúss. Baldvin
Halldórsson les (6).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar
Jónassonar. (RtTVAK).
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Föstudagur
5. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20-30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima
Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í
umsjón Eddu Andrésdóttur.
21.20 Kastijós. Þáttur um innlend og
eriend málefni. Umsjónarmenn:
Guðjón Einarsson og Margrét
Heinreksdóttir.
22.20 Ekki er ein báran stök. (Du
vent sur la maison). Ný, frönsk
sjónvarpsmynd byggð á sögu eftir
Mariléne Clément. Leikstjóri
Franck Apprederis. Aðalhlutverk:
Marie-Josée Nat, Pierre Vaneck
og Pascal Seilier. Mynd um
unglinga á gelgjuskeiði og
óhyggjur foreldra af brekum
þeirra.Þýðandi: Ragna Ragnars.
23.55 DagskráHok.
Útvarp í dag kl. 17.00:
RÆTT UM ÍÞRÓTTIR
FATLAÐRA
A dagskrá útvarpsins kl. 17 í dag er
þáttur Hermanns Gunnarssonar,
íþróttir fatlaðra. Þar ræðir Hermann
viö Arnór Pétursson, formann Iþrótta-
félags fatlaðra. Þessi þáttur var áður á
dagskrá 20. október sL, en er nú endur-
tekinn vegna fjölda áskorana.
Hermann sagði í samtali við DV, að
Iþróttafélag fatlaðra hefði unniö frá-
bært starf á þeim átta ámm, sem liðin
em frá stofnun þess. Ovíöa ríkir meiri
leikgleði en hjá þessu fólki, og þátttaka
í íþróttum veitir fötluöum mikia iifs-
fyllingu. I viðtalinu við Amór kemur
fram að áhersla er lögö á fjöldaþátt-
töku hjá félaginu. Fjölbreytni er mikil
og er nýjasta greinin sund fýrir blinda.
Fatlaðir hafa unnið mörg glæsileg af-
rek undanfarin ár og t.d. í lyftingum
hefur árangur þeirra verið ívið betri en
hjá heilbrigðum . Að lokum vildi Her-
mann ítreka það að mikiö mætti læra
af þessu fóiki.
PA
m ' >
Arnór Pótursson, formaður íþrótta-
fólags fatlaðra, er gestur Hermanns
Gunnarssonar iþœttinum i dag.
Sjónvarpíkvöld
kl. 22.20:
Vandamál
venjulegr-
arfjölskyldu
Franska kvikmyndin Ekki er ein
báran stök (Du vent sur la maison) er
á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.20 í
kvöld. Hún er byggð á sögu eftir
Mariléne Qement, en leikstjóri er
Franck Apprederis. Með aðalhlut-
verk fara Marie-Josée Nat, Pierre
Vaneck og Pascal Sellier.
Mynd þessi fjallar um nútímafjöl-
skyldu, hjón sem eiga þrjú böm. Elsti
sonurinn, Vincent, er rekinn úr
menntaskóla eftir að hafa orðið uppvís
að bílþjófnaði. Félagi Vincents hverfur
nótt eina og reynist Vincent hafa séð
hann síöastur manna. Hann er tekinn
til yfirheyrslu af lögreglunni, en fram-
burður hans er harla raglingslegur.
Þýðandi myndarinnar er Ragna
Ragnars. PÁ
m-------------►
Marie-Josóe Nat og Pierre Vaneck í
hlutverkum sinum i bíómynd
kvöldsins. Vaneck lók rithöfundinn
i myndinni Ég drep hann sem sýnd
var nýlega i sjónvarpinu.
Skon-
rokk
• Edda Andrésdóttir er umsjónar-
maöur Skonrokks í kvöld kl. 20.50. Þar
verða að vanda fluttar nýjustu dægur-
flugurnar með tiiheyrandi tiktúrum og
ljósagangi. Skonrokk hefur nú verið á
dagskrá á fjórða ár, en Edda tók við
stjóm þáttarinsaðhálfuá þessu ári.
Veðrið
Veðurspá
Hvöss austan- og siðan hægari
sunnanátt í dag, hlýtt, vætir samt
um mestan hluta iandsins nema
Norðurland. Hlýtt á morgun.
•
Veðrið
hérogþar
Klukkan 6 í morgun. Akureyri
skýjað 7, Bergen léttskýjað 3,
Helsinki léttskýjað —4, Kaup-
mannahöfn léttskýjaö 0, Osló létt-
skýjað —3, Reykjavík rigning 9,
Stokkhólmur léttskýjað —1, Þórs-
höfnrigning9.
Klukkan 18 í gsr. Aþena skýjað
15, Berlín skýjað 7, Chicago snjóél
—1, Feneyjar iéttskýjað 10, Frank-
furt súld 9, Nuuk léttskýjað —3,
London mistur 12, Luxemborg súld
6, Las Palmas heiðríkt 23, Mallorca
léttskýjað 17, Montreal rigning 11,
París þokumóða 10, Rómskýjað 16,
Maiaga þokumóða 18, Winnipeg
frostúði—3.
4l
Tungan
Heyrst hefur: Það gerð-
ist fyrir nokkrum dögum
síðan.
Gott mál þætti: Það
gerðist fyrir nokkrum
dögum.
Gengið
NR. 197 - 05. NÓVEMBER 1982 KL 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola
1 Bandaríkjadollar 15,941 15,987 17385
1 Sterlingspund 26,602 26,678 29,345
1 Kanadadollar 13,049 13,086 14394
1 Dönsk króna 1,7654 1,7705 13475
1 Norsk króna 2,1876 2,1939 2,4132
1 Sœnsk króna 2,1292 2,1353 23488
1 Finnskt mark 2,8764 23847 3,1731
1 Franskur franki 2,1935 2,1998 2,4197
1 Belg. franki 03197 03206 03526
1 Svissn. franki 7,1742 7,1949 7,9143
1 Hollenzk florina 5,6861 5,7025 63727
1 V-Þýzkt mark 6,1931 63110 63321
1 ítölsk llra 0,01079 0,01082 0,01192
1 Austurr. Sch. 03824 03850 0,9735
1 Portug. Escudó 0,1756 0,1761 0,1931
1 Spánskur peseti 0,1353 0,1357 0,1492
1 Japanskt yen 0,05750 035767 0,06343
1 frskt pund 21,082 21,143 23357
SDR (sárstök 16^954 163442
dráttarréttindi)
t 29/07
tfcnavaH vagna gangteakrámnga* 22190.
Tollgengi
Fyrirnóv. 1982.
BandarfltjadoUar USD 15,796
Sterlingspund GBP 26365
Kanadadollar CAD 72374
Dönskkróna DKK 1,7571
Norsk króna NOK 2,1744
Sœnsk króna SEK 2,1257
Finnskt mark FIM 23710
Franskur f ranki FRF 2,1940
Belgiskur franki BEC 03203
Svissneskur f ranki CHF 7,1686
Hofl. gyflini NLG 5,6984
Vestur-þýzkt mark DEM 6,1933
ítölsk Ura ITL 031085
Austurr. sch ATS 03822
Portúg. escudo PTE 0,1750
Spánskur peseti ESP 0,1352
Japanskt yen JPY 035734
frskpund IEP 21383
SDR. (Sérstök
dráttarréttindi)