Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 30
38 DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982 •JTT SALURA Blóðugur afmælisdagur (Happy Birthday tome) Æsispennandi, ný amerísk kvikmynd í litum. 1 kyrrlátum háskólabæ hverfa ungmenni á dularfullan hátt. Leikstjóri: J. Lee Thompson (Guns of Navarona) Aðalhlutverk: Melisse Sue Anderson, (Húsiðásléttunni) ásamt Glenn Ford, Lawrence Dane o. fl. Sýnd kl. 5,7.10,9.10 og 11.10. Islenskur texti. Bönnuð innan 16ára. SALURB Absence of Malice Ný, amerisk úrvalskvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field. Sýnd kl. 5,7.10,9.10 og 11.15. ISLENSKA ÓPERANJ LITLISÓTARINN 16. sýn. laugard. kl. 16, 17. sýn. sunnud. kl. 16. TÖFRAFLAUTAN eftir W.A. Mozart Stjórnandi Mark Tardue 4. sýn. f östudag kl. 20 uppselt 5. sýn. laugardag kl. 20 uppselt. Miðasala kl. 15—20 daglega. Sími 11475: Slmi 50249 Samsæri (The parallax view) Heimsfræg hörkuspennandi amerísk mynd byggö á sann- sögulegum atburöum. Aöalhlutverk: Warren Betty Paula Prentiss Sýnd kl. 9. FJALA kötturinn Tiarnarhíói S 27860 Engin sýning í dag. Stella Þessi mynd er gerð í Grikklandi árið 1956. Melina Mercouri í hlutverki Stellu er áköf, ástríðufull kona sem er ákveðin í að halda frjálsræði sínu aðskildu manninum sem hún elskar. Söguþráðurinn er melódrama- tískur en myndin geislar af h'fskrafti. Leikstjóri: Michael Cacoyannis Aðalhlutverk: Melina Mercouri, Georges Founpas, Aleko Alexanderakis Sýnd Iaugardag kl. 3 og 5. On andy Sundav II ON ANY SUNDAYD Ovenjuleg og mjög spennandi ný litmynd um flestar eöa allar geröir af mótorhjóla- keppnum. I myndinni eru kaflar úr flestum æöisgengn- ustu keppnum í Bandaríkjun- um, Evrópu og Japan. Meöal þeirra sem fram koma eru: Kenny Roberts, „RoadRacing” heimsmeistari Bob Hanna, ,,Supercross” meistari Bruce Penhall, „Speedway” heimsmeistari Brad Lackey, Bandaríkjameistari í „Motorcross” Steve McQueen er sérstaklega þakkaö fyrir framlag hans til myndarinnar. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. vf.WÓÐLEIKHÚSIfl GARÐVEISLA íkvöldkl. 20: HJÁLPAR- KOKKARNIR 4. sýn. laugardag kl. 20. Uppselt. ð.sýn.sunnud. kl. 20. GOSI sunnudagkl. 14. Næst síðasta sinn. LITLASVIÐIÐ: TVÍLEIKUR sunnudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. smi^jukxffí VIDEÚRESTAURANl SmiAjuvrgi I4D—K6p»vogi. Simi 72177. OpiA frfc kl. 23—04 Kopavogsleikhúsið GAMANLEKURINN HLAUPTU AF PÉR HORNIN eftir Neil Simon. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Lýsing: Lárus Bjömsson. Leikmynd: Ögmundur Jóhannesson. Frumsýning laugardag kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. þriðjud. kl. 20.30. 3. sýn. fimmtud. kl. 20.30. Miðapantanir í simsvara allan sólarhringinn. Sími 41985. Flóttinn úr fangabúðunum (Hoodwínk) Hörkuspennandi, snjöll og vel gerö sakamálamynd með Judy Davis og John Hargreaves Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Venjulegt fólk Mynd, sem tilnefnd var til 11 óskarsverölauna. Mynd, sem á erindi til okkar allra. Sýndkl. 9. bíóbsb Ný þrívíddarmynd framleidd af Carlo Ponti STÓRMYNDIN Frankenstein aiii Ný geysiiega áhrifarík og vöjnduö hrollvekja meistar- ans Andrys Warhols. 1 þessari mynd eru ekki farnar troðnar slóðir í gerð hryUingsmynda, enda Andry Warhol og Paul Morrissey ekki þekktir fyrir sUkt. Ummæli erlendra stórblaða: Tvímælalaust sterkasta, djarfasta og vandaöasta hroll- vekja tilþessa. Sú aUra svæsnasta. Helgarpósturinn. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteina krafist. Sýnd kl. 7 og 9. Nýjung á 7 sýningum, einn miði gUdir fyrir tvo. Þrívíddannyndin Gleði næturinnar The mosT ; OUTSTANDING Erotic lExperienc< Ever.J Endursýnum í örfáa daga þessa umtöluðu Pomo mynd áður en hún fer úr landi. Sýndkl. 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. LAUGARA8 Simi 32075 Hefndarkvöl Ný, mjög spennandi banda- rísk sakamálamynd um hefnd ungs manns sem pyntaður var af öestapo á striðsárunum. Myndin er gerð eftir sögu Mario (The Godfather ) Puzo’s. íslenskur texti Aðalhlutverk: Edvard Albert Jr. Rex Harrfson, Rod Taylor, Raf Vallone. Bönnuö innau 14 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11. Rakkarnir Hin afar spennandi og vel gerða bandaríska litmynd, sem notið hefur mikilla vinsælda enda mjög sérstæö aöefni/neö Dustin Hoffman, Susan Georg, Peter Vaughan Leikstjóri: Sam Peckinpah íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.3,5,7, 9 og 11,15. Ásinn er hæstur Hörkuspennandi bandarískur „vestri”, eins og þeir gerast bestir, í litum og Panavision með Eli Wallach, Terence Hill, Bud Spencer. Bönnuð innan 14. ára. tslenskur texti. Sýndkl. 3.05,5.30,9 og 11.15. Framadraumar ,Frábær ný litmynd, skemmti- leg og velgerð, með Judy Davis, Sam Neill Leikstjóri: Gill Armstrong íslenskurtexti Blaöaummæli: „Töfrandi” „Frábærilega vel úr garði gerö’’ „Judy Davis er hreint stór- kostleg í hlutverki sínu” Tíminn3.11. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Roller Boogie Fjörug ný litmynd, svellandi diskódans, með Linda Blair, Jim Bray Sýndkl. 3.10,5.10 og 7.10. Nýliðarnir Afar spennandi og vel gerð bandarísk Panavision lit- mynd, um viðbjóðslegt strið, með Stan Shaw, Mlchael Lembeck, James Canning Leikstjóri: Sidney J. Furei íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. ■■■' ■■ Simi 50184 Engin sýning í dag. Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. UX IFERÐAR TÓNABÍð Simi 31182 FRUMSVNIR: Hellisbúinn (Caveman) A TUfiMAN-RMR Coiany Praúudion -caæmaw RMGO STARR • BARBARA BACH ■ DEHHtS QUAK) SHELLEY LOHG ■ JOHH HMUSZAK AVERY SCHR0BER « JACK OLFORD Mr*HUOfOeLUCA«CAftGOnUfB 'omolMm rURMAN«OMDF(EICT coimCARLGOTTUEB nattilALQSOIffilN iWn™' Leikstjóranum Carl Gottlieb hefur hér tekist aö gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta aö hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldarstigi. Sýnd kl. 5,7 og 9. Siðustu sýningar. Flakkaraklíkan (The Wanderes) Ef ætlunin er að berjast við „Skallana”, harðfengnasta gengi götunnar, er vissara að hafa með sér öflugan liösauka. Aðalhlutverk: KenWahl Karen Allen, (Raiders of the lost Ark) Endursýnd kl. 11. Víöfneg stórmynd: Rödd dauðans EYES OFA STRANGES Sérstaklega spennandi og viö- buröarík, ný, bandarísk saka- málamynd í litum. Aöalhlutverk: Lauren Tewes, Jennifer Jason Leigh. Spenna frá upphafi til enda. ísl. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. <Bj<9 LEIKFÉIWG REYKJAVlKUR írlandskortið 7. sýn. í kvöld kl. 20.30. Hvítkortgilda. 8. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Appeisínugul kort gilda. SKILNAÐUR laugardag, uppselt. Miðvikudag kl. 20.30. JÓI sunnudag, uppselt. Fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýningar 1 Austurbæjarbíói. í kvöld kl. 23.30 og laugardag kl. 23.30. Mlðasala í Austurbæjar- bíélkl. 16-21. Siml 11384. SALUR-1 Frumsýnir stórmyndina: Hæ pabbi (Carbon Copy) Ný,' braðfyndin grínmynd sem alls staðar hefur fengið frá- bæra dóma og aösókn. Hvcrnig líður pabbanum þeg- ar hann uppgötvar að hann á uppkominn son sem er svartur á hörund?? Aöalhlutverk: George Segal, Jack Warden, Susan Saint James Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-2 Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars sl. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon, Míchel Piccoli. Leikstjóri: Louis Malle. Bönnuð innau 12 ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. Blaöaummæli: Besta myndin í bænum, Lancaster fer á kostum. Á.S.DV. SALUR-3. Kvartmflubrautin (Burnout) Bumout er sérstök saga þar sem þér gefst tækifæri til að skyggnast inn í innsta hring 1/4 mflu keppninnar og sjá hvemig tryflitækjunum er spyrntl/4mflunni undir6sek. Aðalhlutverk: Mark Schneider Robert Louden Sýnd kl. 5 og 11. Dauðaskipið (Deathship) Þeir sem lifa það af aö bjargast úr draugaskipinu em betur staddir dauðir. Frábær hrollvekja. Sýnd kl. 7 og 9. SALUR4 Porkys Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknar- met um aflan heim, og er þriöja aðsóknarmesta mynd í Bandaríkjunum þetta árið. Þaö má meö sanni segja aö þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sér- flokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Kuight. Sýndkl.5,7 - Hækkað verö. Bönnuð innan 12 ára. Félagarnir f rá Max-Bar Richard Donner gerði mynd- irnar Superman og Omen og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEAR HUNTER óg HAIR og aftur slær hann í gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem engir kvikmyndaaödáendur mega láta fara fram hjá sér. Aðalhlutverk: John Savage David Scarwind Richard Donner Leikstjóri: Jliehard Donner Sýnd kl. 9 og 11.15 SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýndkl.9. (8. sýningarmánuður).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.