Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 11
11
DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982
FYRIRLESTUR UM PASCAL
Föstudaginn 5. nóvember kl.
16 heldur prófessor Nusimovici
frá Háskólanum í Rennes í
Frakklandi fyrirlestur í Háskóla
Islands, stofu 101 í Lögbergi.
Fyrirlesturinn, sem veröur á
ensku, ber heitiö: „Pascal og
raunvísindi 20. aldar”. Aögang-
ur er ókeypis og öllum heimill.
1 þessum fyrirlestri mun
greint frá vísindarannsóknum
Blaise Pascals í samhengi við
ævisögu hans og ritverk. Síöan
er ætlunin að hlaupa yfir
nokkrar aldir og sýna fram á aö
þessi brautryðjandi stendur enn
fyrir sínu í vísindarannsóknum á
geimöld.
yu^ERtVW
Hreindýrá Langanesi
Frá Aöalbirni Arngrímssyni, fréttarit-
ara DV á Þórshöfn, Langanesi:
Nokkur hreindýr voru á Langanesi
síöastliöiö sumar. Þau virðast nú hafa
hvarflaðfráíbili.
Þaö er von manna aö þessi fögru
dýr taki sér bólf estu á nesinu sem nú er
óbyggt utan Eiðisskarös eftir að vita-
varslan í Skoruvík lagðist niður. Áöur
fyrr var allfjölmenn byggö beggja
megin á nesinu og Skálar voru
fjölmenn útgeröar- og verslunar-
miðstöð.
Þaö er hald manna aö hæfileg hjörð
hreindýra geti þrifist velá Langanesi.
-KMU.
Verslunarráð Islands:
Vill þjóðfund um
stjórnarskrármálið
Stjómarskrármálið á ekki aö vera í
höndum alþingismanna einvöröungu.
Þetta er megininntakið í samþykkt
Verslunarráös Islands á fundi 1.
nóvember síðastliðinn. „Verslunarráö
Islands skorar á Alþingi aö ákveöa
meö lögum aö kosið verði í almennum
kosningum til þjóöfundar. Við
kosningu til hans skal vægi atkvæða
vera jafntaUs staöará landinu.
Þjóöfundurinn hafi það hlutverk að
endurskoöa í heild stjómarskrá
Lýöveldisins Islands og semja
frumvarp að nýrri stjórnarskrá.
Fullbúið frumvarp veröi síðan borið
undir kjósendur í þjóöaratkvæða-
greiðslu, áöur en þaö er lagt fyrir
Alþingi.”
Þá bendir Verslunarráöið á að
endurskoöun stjómarskrár Islands
þurfi ekki að standa í vegi fyrir jöfnun
kosningaréttar. Misvægi atkvæða
mætti leiðrétta til bráðabirgða með
breytingum á kosningalögum. -JBH.
Sveinn er
formaður
I frétt blaðsins á laugardag um
Landsþing mennta- og f jölbrautaskóla
var sagt að Sveinn Gíslason væri fram-
kvæmdastjóri samtakanna. Þetta er
ekki rétt, Sveinn er formaður sam-
takanna. Hins vegar er stefnt að því að
ráða framkvæmdastjóra og verður það.
annar maður en formaðurinn.
Sprunguviðgerðir - Múrviðgerðir
Bárujárnsþéttingar - Þakpappaviðgerðir
Stöðvið alkalískemmdir
Múr- og steypuviðgerðir
TOYOTA SALÚRINN
Nýbýlavegi 8, sími 44144.
ATH: OPIÐ LAUGARDAG
FRÁ KL. 10-4.
Daihatsu Charade STE árg. '81,
(skráflur i des. '81).
Ekinn: 11.000. Vinrauflur.
VerOkr. 110.000.
Topp bíll.
(Skipti möguleg á ödýrari bíl).
Toyota Corolia Lift-back, árg. 78,
ek. 67.000 km. Grœnn (nýtt lakk).
Verðkr. 95.000.
Skipti mögulega á ódýrari bil.
Mazda 929 árg. 75, ek. 120.000
km. Brúnn.
Verð kr. 58.00.
(Ný frambretti).
! Datsun dísil árg. 77, ek. 144.000
km. Grár.
Verð kr. 100.000.
Skipti möguleg á ódýrari bil.
Toyota Crown disil árg. '80,
ek. 93.000. Hvítur.
Verð kr. 106.000.
Toyota Corolla 4-dyra, árg. '80,
ek. 36.000 km. Blár.
Verð kr. 110.000.
Toyota Cressida árg. 78, ek.
61.000. Gulur.
Verð kr. 95.000.
Toyota Carina árg. 78,4-dyra,
ek. 66.000 km. Silfur-sans.
Verðkr. 88.000.
• Toyota Crown disil station sjálf-
sk.,
árg. '81, ek. 87.000 km. Ljós-blár.
Verðkr. 210.000.
Toyota Carina ST árg. '81,
(skráður '82)
Ek. 5.000 km. drapplitur.
Verð kr. 147.000.
(Skipti möguleg á ódýrari Toy-
ota).
Toyota Tercel 4-dyra, beinsk. árg.
'80.
Ek. 22.000 km. Silfur-sans.
Verð kr. 110.000.
Toyota Corolla GL sjálfsk., árg.
'82,
ek. 16.000. Beige-met.
Verð kr. 142.000.
Ford Bronco árg. 74,
ek. 20.000 ávól.Gulur.
Verðkr. 85.000.
(öll bretti ný). Skipti möguleg á
ódýrarl.
Toyota Carina árg. 74, ek. 98.000
km. Grssnn.
Verð kr. 48.000.
(Ný frambretti nýtt lakk).
Toyota Carina GL árg. '80, ek.
19.000 km.
Gold-mét.
Verð kr. 130.000.
Toyota Carlna sjálfsk., DL, árg.
'80,
ek. 37.000 Gold-met.
Verð kr. 125.000.
• Steypuviðgerðir
• Sprunguviðgerðir
• Bárujárnsþéttingar
SPRUNGUVIÐGERÐIR:
meö efni sem stenst vel alkalí, sýrur og
seltuskemmdir og hefur góda vidlodun.
10 ára frábœr reynsla.
Höfum skriflega yfirlýsingu
margra ánœgdra verkkaupenda.
Látið fagmennina leysa leka-
vandamálið í eitt skipti fyrir öll
Upplýsingar veittar í sfma:
9120623 eftirkl. 18.
L0SNIÐ VIÐ
ÍSINGUNA
0G HRÍMIÐ
Á BÍLRÚÐUM
MEÐ RAIN-X
EIN FLASKA
ENDIST
VETURINN.
bílaleiga
Mesta úrvalið.
Besta þjónustan.
Skeifan 9, 108 Reykjavík s. 91-86911
Tryggvabraut 14, 600 Akureyri s. 96-
23515. ;