Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1982, Blaðsíða 26
34
DV. FOSTUDAGUR 5. NOVEMBER1982
spítalanum. Utför hennar veröur gerö
frá Fossvogskirkju í dag kl. 15.
íslandsmót
í blaki
Föstudagur 5.11.
Skemman kl. 20.00 KA-lS ldkv.
Hafralækur kl. 20.30 Bjarmi—IS ld
Laugardagur 6.11.
Glerársk. kl. 15.00 UMSE-IS ld
Glerársk. kl. 16.15 KA—IS ldkv.
Vogaskóli kl. 13.30 UBK—Vikingur ldkv
Sunnudagur7.11.
Hagaskóli kl. 19.00 HK-U 2d
Hagaskóli kl. 19.45 Víkingur—Þróttur 1 d
Hagaskóli kl. 21.00 UBK—ÞrótturJ dkv
Stefanía Eggertsdóttir lést 30. október.
Hún fæddist á Papós 21. maí 1896. Ung
aö árum fluttist hún til Kaupmanna-
hafnar og bjó þar í nær 50 ár. Hún gift-
ist Charles Nehm, hann lést áriö 1952.
Áriö 1967 fluttist Stefanín heim til Is-
lands. Utför hennar var gerö frá Foss-
voeskirkiu í morgun kl. 10.30.
Bjami G. Bjamason lést 26. október.
Hann var fæddur í Reykjavík þann 12.
apríl 1922, sonur hjónanna Elínar Guð-
mundsdóttur og Bjama Bjamasonar.
Bjarni ók leigubifreið til mannflutn-
inga og í fjöldamörg ár vann hann hjá
Strætisvögnum Reykjavíkur. Bjami
var tvígiftur, fyrri kona hans var
Ragna Guðmundsdóttir og áttu þau
einn son. Þau slitu samvistum. Eftirlif-
andi kona Bjarna er Erla Vídalín
Helgadóttir. Eignuðust þau 3 böm. Ut-
för Bjama verður gerö frá Fossvogs-
kirkju í dag kl. 13.30.
100. sýning á JÓA
A sunnudagskvöldið verður hundraðasta
sýning á leikriti Kjartans Ragnarssonar,
•lóa. sem Leikfélag Reykjavikur hefur nú
sýnt á annaö leikár við fádæma góöar undir-
tektir. Verkið gerist í samtímanum og lýsir
sambúð ungra hjóna, Lóu sálfræðings og
Dóra myndUstarmanns. Bróðir Lóu er and-
lega vanþroska og þegar móðir hans fellur frá
berast böndin að þeim hjónum með að sjá
fyrir Jóa bróður.
Lóu leikur Hanna María Karlsdóttir og Dóra
leikur Sigurður Karlsson. Með önnur
helstu hlutverk fara Guðmundur Pálsson,
sem leikur föður þeirra systkina, Þorsteinn
Gunnarsson, sem leikur bróður þeirra, Elfa
Gísladóttir, sem leikur Maggý sýningarstúlku
og Jón Hjartarson, sem leikur Súperman,
dúkku sem Jói á og trúir fyrir sínum innstu
leyndarmálum.
Leikmynd er eftir Steinþór Sigurðsson,
leikstjóri Jóa er Kjartan Ragnarsson.
Nemendaleikhúsið
Tvær sýningar verða um helgina á Prestsfólk-
inu eftir Minnu Canth í Lindarbæ, á
sunnudaginn kl. 15 og kl. 20.30 um kvöldið.
Miðasalan í Lindarbæ er opin frá kl. 13—20.30
á sunnudaginn en frá 5—7 þá daga sem engin
sýning er. Næsta sýning er miðvikudaginn 10.
nóv.kl. 20.30.
íslenska óperan
Nú er búið að sýna Litla sótarann 13 sinnum
við ágætar undirtektir bama á öllum aldri.
Skipulagðar hafa verið ferðir á sýninguna í
samráði við grunnskólana og hafa bömin hóp-
ast að og gjaman haft foreldrana með sér.
Sýningar um helgina verða sem hér segir:
Kjartan Ólafsson lést 31. október.
Hann var fæddur þann 17. febrúar 1898
í Dalseli í V-Eyjafjallahreppi. Eftir-
lifandi kona hans er Guöbjörg Jóns-
dóttir. Þeim varö þriggja barna auðiö.
Utför Kjartans veröur gerð frá Stóra-
dalskirkju í dag kl. 14.
Hólmfriður Guðmundsdóttir lést 30.
október. Hún fæddist 11. apríl 1911 í
Nýjabæ í Kelduhverfi. Eftirlifandi
maöur hennar er Þórhallur Bjömsson.
Eignuðust þau eina dóttur. Hólmfríður
rak ásamt manni sínum Alþýðuhúsið á
Siglufiröi fyrir verkalýðsfélögin þar í
mörg ár. Árið 1973 fluttust þau til
Reykjavíkur og starfaði Hólmfríður
þar sem starfsstúlka, fyrst við öldrun-
ardeildina í Hátúni og síöan á Land-
Andlát
Blak
Leiklist
FAM
RYKSUGUR
Haukur og Ólafur
Armúla 32 - Sími 37700.
í gærkvöldi í gærkvöldi__________í gærkvöldi
Hvernig verður það I júf legast matreitt?
Eg var afar samviskusöm í gær-
kvöldi, já, alveg óvenjulega, og
hlustaði á kvöldsagskrá útvarpsins
eins og hún lagði sig frá upphafi
kvöldfrétta og þangað til Jóhannes
Arason bauð góða nótt. Og verð að
segja að þar kenndi ólíkra grasa.
Eftir fréttirnar var fyrst unglinga-
þáttur frá Akureyri, síðan kafli úr
tónleikum sinfóníuhljómsveitarinn-
ar í Háskólabíó, þá ljóðalestur
Steingerðar Guðmundsdóttur,
þjóðfræöispjall Jóns Hnefils, þættir
úrSígaunabaróninum og loks þáttur-
inn Fæddur, skírður þar sem
Magnea Matthíasdóttir og Benóný
Ægisson áttu stutt viðtöl við ýmsa
menn í óvenjulegum starfsgreinum.
Mér finnst nýja formið á fréttun-
um, þar sem fréttamenn lesa ásamt
þul, miklu líflegra og áheyrilegra en
það gamla. Og það var ágætt að gefa
bæði nokkur svipleiftur frá fyrstu
umræðu fjárlaga á alþingi og fara
jafnframt og ræða við venjulegt fólk
í búðum. Það kom fram að verölags-
eftirlitið ætlar að reyna að hjálpa
ráövilltum neytendum með því að
birta lægsta og hæsta verö á algeng-
ustu matvöru vikulega í blööum og
útvarpi. En ekki í sjónvarpi, þaö er
of dýrt, var sagt. Skrýtið! Geturekki
sjónvarpið gefið neytendum fáar
mínútur vikulega ?
Á sjálfri dagskránni voru allir
þættimir vel unnir, ef ekki prýðilega.
En ég verð að taka undir með þeim
sem áöur hafa skrifað um fimmtu-
dagskvöldin, (þótt ég viti það er
tilgangslaust!!) það situr enginn
heima bara til að hlusta, þegar efnið
er svona sundurlaust og miðaö við
gjörólíka aldursflokka.
Það vantar tilfinnanlega einhvern
skemmtilegan og hressan
„pródúsent” eða stjórnanda, sem
getur búið til samfellda og spennandi
dagskrá. Efnin eru nóg, bókmenntir,
saga, samtímaviðburðir, náttúru-
fræði og þar fram eftir götunum.
Mér dettur í hug til samanburðar
aö dagblöðin gefa samtals út mörg
hundruð síður af lesefni um hverja
helgi. Og það lítur út fyrir að fólk sé
þyrst í þau, því þau eru rifin út. En
ritstjórar og blaöamenn semað þeim
standa reyna líka að velta fyrir sér:
Hvað langar fólk að fá eitthvað að
vita um? Og hvernig verður það ljúf-
legastmatreitt?
Inga Huld Hákonardóttir.
14. sýning laugardag kl. 16,15. sýning sunnu-
dag kl. 16.
Operan ástsæla Töfraflautan eftir W.A.
Mozart var frumsýnd fimmtudaginn 28. okt.
sl. viö ágætar undirtektir áheyrenda. Sýning-
ar um helgina verða sem hér segir:
Föstudag 5. nóv. kl. 20 og laugardag 6. nóv.
kl. 20 og er uppselt á báðar sýningar.
Segja má að föstudagssýningin sé frumsýn-
ing númer tvö, því þá tekur Marc Tardue við
tónsprotanum af Gilbert Levine og mun hann
stjórna flutningi Töfraflautunnar út nóvem-
bermánuö. Ennfremur mun Eiríkur H. Helga-
son syngja í fyrsta skipti hlutverk Papagenós
sem hann mun í framtíðinni syngja til skiptis
á móti Steinþóri Þráinssyni.
Fundir
Sundf élagið Ægir
Aöalfundur sundfélagsins Ægis veröur hald-
inn laugardaginn 6. nóvember 1982 í Þrótt-
heimum viÖ Holtaveg og hefst kl. 14.30.
Stjórnin
íslenska málf ræði-
félagið
efnir til fundar næstkomandi mánudag, 8.
nóvember. A fundinum verður rætt um orða-
röð í íslensku og verður frummælandi Eiríkur
Rögnvaldsson cand. mag. Eiríkur hefur
nýlokið kandídatsprófi í íslenskri málfræði
frá heimspekideild Háskóla Islands og nefnist
lokaritgerð hans: Um orðaröð og færslur í
íslensku. I ritgerð sinni kemst Eirikur að
þeirri niðurstöðu að í íslensku gildi ákveðin
grundvallaroröaröð, en frá henni sé þó vikið
við vissar aðstæður. Meðal þess sem hann
telur að geti haft áhrif á oröaröðina er upp-
lýsingagildi ákveðinna liða í setningu. I ljósi
þessara niðurstaðna leggur Eiríkur mat á
ýmis fræðihugtök sem þróast hafa í nútíma
setningafræði.
Fundurinn fer fram í stofu 308 í Ámagarði
og hefst kl. 17. ÖUum er heimill aðgangur.
Tilkynningar
Kvenfélag Lang-
holtskirkju
heldur basar
laugardaginn 6. nóvember kl. 14. Margt eigu-
legra muna verður á boðstólum, flíkur Bst-
munir, leikfóng, kökur og fleira á gjafverði.
Háskólafyrirlestur
Marcel la FoUette ritstjóri flytur opinberan
fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla
Islands sunnudagúin 7. nóvember, 1982 kl.
15.00 í stofu 101 í Lögbergi.
KFUM og KFUK kl. 16.30. Þá hefst samkoma. Ræðumaður er
Fjölsky Idusamkoma Halla Jónsdóttir.
nk. sunnudag Fjölskyldusamvera með svipuðu sniði var
Opið hús fyrir aUa fjöiskylduna verður að haldin fyrir 4 vikum og undu þar böm, pabbar
Amtmannsstíg 2B á sunnudag, frá kl. 15. Þar og mömmur, afar og ömmur í góðu yfirlæti,
verða kaffiveitingar og ungir sem aldnir geta — og er fyrirhugað að fjölskyldudagar sem
unað við samræður, töfl, spU og leiki fram tU þessir verði emu sinni í mánuði í vetur.
Hlutavelta
Nýlega héldu þessir ungu pUtar hlutaveltu til
styrktar Blindravmafélaginu. Alls söfnuðust
175.- krónur. PUtamir heita: HaUdór
Jóhannsson, Guðjón Lárusson, Magnús
Jóhannsson og Guðmundur Kristjánsson.
Fyrirlesturinn nefnist Moral ResponsibUlty
in the Practice of Science and Technology:
Selected Issues. Fyrirlesturinn verður fluttur
áenskuogeröUumheuniU aðgangur.
Marcel la FoUette er doktor í sögu vísinda
frá Harvardháskóla og aðaWtstjóri tíma-
ritsins Science, Technology and Human
Values sem gefið er út af Massachusetts Insti-
tute of Technology og Harvardháskóla í
Bandarikjunum. Timaritið fjaUar um þau
fjöhnörgu vandamál sem eru samfara
vísindum og tækni í nútímaþjóðfélagi.
Ferðafélag íslands
Myndakvöld að Hótel Heklu:
Ferðafélag Islands efnú til myndakvölds að
Hótel Heklu miðvikudaginn 10. nóv. kl. 20.30.
Efni:
1. VUhehn Andersen sýnir myndú frá Græna-
lóni, Hólmsárbotnum og víðar.
2. Baldur Svemsson sýnú myndú úr Húna-
þingi og Eyjafirði.
Veitmgar í hléi. AUir velkomnú meðan
húsrúm leyfir.
Gullbrúðkaup eiga í dag, 5. nóvember,
hjónin Aksel og Else Jansen,
Norðurbrún 1 hér í Rvik, áður
Nökkvavogi7.
Árnað heilla
HEILBRIGÐU
FÉ FARGAÐ?
Er fyrstu eintök þessa blaðs koma
á götur Reykjavíkur er að hefjast
niðurskurður á fjárstofni Einars
bónda Kjartanssonar í Þórisholti í
Mýrdal. Fyrir klukkan fjögur í dag
verður búið að farga öllu fé hans, 200
kindum.
Fjölskyldan í Þórisholti er mjög
ósátt viö þessar aðfarir. Einar
bóndi hefur háð baráttu til að
reyna að afstýra því sem gerist í
dag. En landbúnaðarráðuneytið og
sauðfjárveikivarnir hafa náð sínu
fram.
Mýrdalurinn hefur verið talinn eitt
hreinasta svæöi landsins hvað
varðar sauðfjárpestir. Snemma í vor
gerðist það að Einar bóndi tók eftir
því að eitthvað athugavert var við
eina ána. Kallaði hann til dýralækni.
Yfirvöld telja að kindin hafi veriö
sýkt af riðu. Bóndinn í Þórisholti
telur hins vegar rannsóknir sem
gerðar voru vafasamar og ófullnægj-
andi.
Sýkta kindin var aflífuð að Keldum.
Annað fé á bænum gekk hins vegar á
fjall í vor og blandaðist öðru fé í
sumar, þrátt fyrir að grunur léki á að
riðuveiki hef öi komið upp á bænum.
Húsfreyjan í Þórisholti,Sigurbjörg
Pálsdóttir, sagði í morgun að ekkert
óeðlilegt hefði fundist í fénu sem á að
farga í dag. Var hún mjög ósátt við
aðgerðiryfirvalda.
-KMU.