Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1982, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1982, Síða 6
6 DV. LAUGARDAGUR 27. NOVEMBER1982. Það hljóp fiðringur / fætur hans seinna meir! „Óskaplega ertu orflinn stór, vinur, þafl hefur heldur betur tognafl úr þér síðan ég sá þig síðast, þé gekkstu enn mefl bleiu, og varst svo..." ...bla, bla, bla og svo framvegis. Hver þekkir ekki þetta frœnkuhjal sem hljómar í eyr- um manns þegar einhver fjarskyldur hittir mann á götu eftir þetta tíu til fimmtán ára aðskilnað? Við ætlum ykkur, lesendur góðir, hlutverk frænkunnar hér á síðunni. Litlu sætu barnsandlitin sem á síðunni getur að skoða eru nú öll orðin heims- þekkt, hvert á sinn hátt vitaskuld, en flest þó úr heimi sjóvbissnessins. Til að gera ekki þrautirnar of strembnar fyrir ykkur, látum við svolitlar vísbending- ar fylgja undir hverri mynd, sem ættu ef hugur leyfir að varpa Ijósi á síðari af- rek þessara barnskríla. Svörin er svo að finna annars staðar á síðunni en í guðanna bænum, reyn- iði fyrst áður en þið kíkið á þaul Sem leikari gegnir hann jafnan leyninúmeri, þriggja talna...! Lif hans hefur verið ein ástar- sagan á eftir annarri! Hún ólst upp i einu Norðuriand- anna en hvort hún settist síðar meir að í Casablanca vitum við eigi svo gjöria! Börn sem wrðu aö stjömum! Hann leikur jafnan virkilega töff gaura en hvort honum þykir spaghetti gott vitum viðekki. . .! „Himnariki getur beðið," varð bróður hennar eitt sinn að orði! Seinna meir varð hann imynd bresks hefðar- manns á hvíta tjaldinu,með örþunnt yfir- varaskeggið á sínum stað...! Hún hefur jafnan þótt fönguleg hún Joan okkar...! Hakan átti eftir að verða sórkennilegri á honum þessum! Hann giftist konu af rússneskum ættum en nú erhún gengin ó vit...!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.