Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 1
sjáfréttábaksíðu Stórrígningar ástórmóti ar hann kom i Vaihöii í gær tii að ráöa starfsfólk í einn bás á Iðnsýningunni. DV-mynd Helgi. Þaö sóttu samtals 124 um þennan eina bás á iðnsýningunni. Ég hrein- lega svitnaði þegar ég kom niður í Valhöll og sá alla röðina,” sagði Kolbeinn Andrésson í viðtali við DV. Kolbeinn sá um ráðningu á tveim stúlkum í einn bás á Iðnsýningu ’83 í Laugardalshöll. Auglýsingastofa Olafs Stephensen hafði auglýst um- rædd störf laus til umsóknar sl. sunnudag og aö tekið væri á móti umsækjendum í Valhöll í gær. Þegar Kolbeinn kom í Valhöll biðu hans rúmlega 100 umsækjanda eða 124, eins og áður sagði. „Ég held að margar þeirra sem mættu hafi misskiliö auglýsinguna og talið að veriö væri aö ráða í alla bás- ana á iönsýningunni,” sagði Kolbeinn. ,,Ég ræddi við allar sem þama vom mættar og væntanlega verður ákveðið i dag hverjar hljóta hnossið.” -JSS sjá bl$. 30 FramsigraðiKA — sjá íþróttir bls. 18-19 Nágranninn sættisigekki viðþakhæðina — sjá bls. 3 ökuferðin endaðiinnií garði — sjá bls. 4 Ennstendur taunadeila áhafnarÞyrils - sjá bls. 5 Skattar lyfsalanna -sjábls.3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.