Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 20
20
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. AGUST1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Tií sölu vegna breytinga
notuö 5—6 manna garðlaug (pottur)
úr trefjaplasti. Hagstætt verö. Uppl. í
síma 53644,54845 og 53664.
Til sölu vegna flutninga
tveggja ára hornsófasett með gráhvítu
áklæöi, furuborö og tvær stórar bast-
mottur. Uppl. í síma 35893 eftir kl. 17 í
dag og á morgun.
Til sölu sem nýtt
hjónarúm og ísskápur. Uppl. í síma
40716 e.kl. 17.30.
Til sölu nýlegur Sharp örbylgjuofn
meö snúningsdiski og tölvuleikspil,
Philips G 7000, meö 18 fullkomnum
leikjum. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—776
Til sölu bifreið,
Volkswagen piekup árgerö 1974, biluö
vél, ennfremur háþrýstisprauta
(Partek) 10000 p.s. í, þarfnast viögerö-
ar. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H—073
Búslóð til sölu.
Sófasett, ísskápur, hjónarúm, Hansa-
hillur, hrærivél, þvottavél, ryksuga,
svart/hvítt sjónvarp og fleira. Uppl. í
síma 53503.
Til sölu hringlaga eldhúsborð
og 4 stólar, boröplatan er 110 cm, 2 stk.
barnaskrifborð, 2 stk. kommóður,
Silver Cross kerruvagn, burðarrúm,
sófaborö, selst allt á gjafverði. Vin-
samlegast hringiö í síma 73120 í dag og
næstudaga..
Til sölu leiktæki,
Donkey Kong Jr., Pac-man, Scramble,
Tarzan, í góöu lagi, gott verö. Uppl. í
sima 10312.
Blómafræflar (HoneybeePollen).
Sölustaöir: Hjördís, Austurbrún 6,
bjalla 6.3, sími 30184, afgreiðslutími kl.
10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími
74625, afgreiðslutími kl. 18—20.
Komum á vinnustaði og heimili ef ósk-
aö er. Sendum í póstkröfu. Magnaf-
sláttur.
Takiðeftir.
Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin
fullkomna fæða. Sölustaður Eikju-
vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði
ef óskaö er. Sigurður Olafsson.
Mokkajakki,
lítið sem ekkert notaöur, til sölu. Verö
4000—4.500 kr., kostar nýr 7000 kr.
Uppl. í síma 54224 eftir kl. 16.
Heitavatnstúpa
meö neysluvatnsspíral, þrýstivatns-
jafnari og vatnsdæla til sölu. Uppl. í
síma 99-8309.
Löndunarmál og
löndunarvog til sölu. Uppl. í síma 96-
25103 og 96-21343.
Blómafrævlar,
Honeybee Pollen, útsölustaöur,
Borgarholtsbraut 65, Kóp. Petra og
Herdís, sími 43927.
Til sölu ónotaður AEG grillofn,
nýtt skrifborö 160x80 og skrifborös-
stóll, einnig barnarúm, buröarrúm og
göngugrind. Sími 25065.
Ný Akai f jarstýring
til sölu. Sími 40966 eftir kl. 20.
Til sölu og niðurrifs,
90 ferm timburhús, upplagt efni í
sumarbústaö. Uppl. í síma 40824 og
52464.
Tilsöluflugmiði
Keflavík—Kaupmannahöfn 4. sept.
Uppl. í síma 82007.
Til sölu kjarnaborvél
meö öllu tilheyrandi. Uppl. hjá auglýs-
ingaþjónustunni eftir kl. 12 í síma
27022.
H—769.
Láttu drauminn rætast.
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö
úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Óskast keypt
Óska aö kaupa
góöan frystiskáp. Uppl. í sima 46855.
Óska að kaupa raf magnspott
sem er hentugur fyrir slátur. Uppl. í
síma 22503.
Óska eftir að kaupa
einstaklingsíbúö og lítinn, sparneytinn
bíl. Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H—693.
Notaðar verslunarinnréttingar
óskast keyptar, sérstaklega fataslár,
borð og stólar. Uppl. í síma 42116.
Verzlun
PHILDAR prjónagarn.
Heimsþekkt, frönsk gæðavara. Haust-
litirnir komnir. Ný sending af
bómullargami. Gleymiö ekki aö heim-
sækja neöri hæðina, þar eru meöal
annars eftirprentanir eftir fræga list-
málara, strammamyndir og smyma-
mottur. Einnig ullar- og perlujafi í
metratali. Frá 15. ág. til 1. sept. verður
verslunin opin frá 14—18, lokað á
laugardögum. Innrömmun og hann-
yrðir, Leirubakka 36, sími 71291.
Égerkomin íbæinn,
auövitaö kaupiö þið blómafræflana hjá
mér, fáið ykkur orku og vellíöan fyrir
veturinn, sendi út um allt, Elva, síma
39069.
PHILDAR prjónagarn.
Heimsþekkt, frönsk gæðavara. Haust-
litimir komnir. Ný sending af bómull-
argarni. Gleymiö ekki aö heimsækja
neöri hæöina, þar eru meðal annars
eftirprentanir eftir fræga listmálara,
strammamyndir og smyrnamottur.
Einnig ullar- og perlujafi í metratali.
Frá 15. ág. til 15. sept. verður verslunin
opin frá kl. 14—18, lokað á laugar-
dögum. Innrömmun og hannyröir,
Leirubakka 36, sími 71291.
Heildsöluútsala.
Kjólar frá 0 kr., pils og peysur frá 50
kr., buxur frá 25 kr., stórir koddar á
290 kr., barnafatnaöur, snyrtivörur,
úrval af fatnaði á karla og konur.
Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg.
Opið kl. 13—18, sími 12286.
Galv-a-grip
þakmálning er í senn grunnur og yfir-
málning. Ein umferð Galv-a-grip og þú
þarft ekki aö mála framar. Sölustaðir:
B.B. byggingavörur, Smiösbúð, Smiös-
búö 8, M. Thordarson sími 23837, kvöld-
;sími. Sendum í póstkröfu.
Blómafraflar.
Honeybee Pollen. Utsölustaður Hjalta-
bakki 6, s. 75058, Gylfi, kl. 12—14 og
19—22. Ykkur sem hafiö svæðisnúmer-
síma 91 nægir eitt símtal og fáiö vör-:
una senda heim án aukakostnaðar.
Sendi einnig í póstkröf u.
Hið frábæra megrunarduf t
Latt og Matt er komið aftur. Kirkju-
fnunir, Kirkjustræti 10.
Fyrir ungbörn
Kaup—sala.
Kaupumogseljumnotaöa barnavagna,
svalavagna, kerrur, vöggur, barna-
stóla, rólur, buröarrúm, buröarpoka,
göngugrindur, leikgrindur, kerrupoka,
baöborö, þríhjól og ýmislegt fleira ætl-
aö börnum. Getum einnig leigt út
vagna og kerrur. Tvíburafólk, viö
hugsum líka um ykkur. Opiö virka
daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá
kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26,
sími 17113.
Vel með farinn Silver Cross
barnavagn, stærsta gerö, til sölu.
Uppl. í síma 99-1966.
Erum nýbúin að eignast tvíbura
og vantar þar af leiöandi allt mögu-
legt, s.s. vagn, kerru og stóla. Er ein-
hver tilbúinn að lána eða selja gegn
vægu veröi ofantalda hluti? Vinsam-
legast hringiö í síma 18104.
Barnarúm og rólustæði
til sölu. Uppl. í síma 50771.
Stórfínn Odder barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 37715.
Silver Cross barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 17967.
Heimilistæki
Husquarna ísskápur,
4ra ára, til sölu. Uppl. í síma 31885.
AEG bökunarofn með grilli,
rúmlega ársgamall, til sölu. Uppl. í
síma 83945 eftir kl. 19.
Candy frystiskápur til sölu,
140 1, nær ónotaður, eins árs; einnig 10
gíra DBS karlmannsreiðhjól, sem nýtt.
Uppl. í síma 31690 og aöBásenda 6 eftir
kl. 17 í dag og næstu daga.
Til sölu
nýlegur Philco ísskápur. Uppl. í síma
82102.
Sem nýr Philco
þurrkari til sölu. Uppl. í síma 17967.
Húsgögn
Til sölu vegna flutnings
antikstandlampi, tveir bakháir stólar,
svefnsófi og barnastóll (hókus pókus).
Uppl. í síma 15441 eftir kl. 17.
Tilsölu ~
borðstofuhúsgögn, borð, 6 stólar og
skenkur úr tekki. Uppl. í síma 52097
eftir kl. 18.
Nýlegt rúm,
1,20X2 m, frá Ingvari og Gylfa til sölu,
góð springdýna. Uppl. í síma 79845.
Tveir ódýrir s vef nbekkir
til sölu. Uppl. í síma 34797.
Til sölu sófasett.
Uppl. í sima 39123.
Skápar til sölu.
3 dyra furuskápur, 3 dyra Ikeaskápur
og baöskápur meö speglahuröum til
sölu. Uppl. í síma 77149.
Til sölu sófasett,
3+2+1, sófaborö og homborð meö flís-
um. Uppl. í síma 75773.
Bólstrun
Tökum að okkur að klæða
og gera við gömul og ný húsgögn,
sjáum um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæða. Komum heim og
gerum verðtilboö yður aö kostnaöar-
lausu. Höfum einnig mikiö úrval af
nýjum húsgögnum. Látið fagmenn
vinna verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni
8, sími 39595.
Antik
Útskorin renaissance
borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett,
stólar, borö, skápar, málverk, ljósa-
krónur, kommóöur, konunglegt postu-
lín og Bing og Grondahl, kristall, úrval
af gjafavörum. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290.
Hljóðfæri
Hljómsveitin Mogo Homo óskar
eftir trommuleikara sem fyrst. Hring-
ið í síma 12125 eftir kl. 19. ,
Oska að kaupa notað
píanó. Uppl. í síma 31522.
Pianó.
Til sölu nýtt Uhlmann píanó. Til sýnis
Skipholti 9, 2. hæö. Uppl. í síma 35054
og 39694.
Til sölu Hayman
trommusett, vel með farið, ásamt tösk-
um. Á sama staö er til sölu Beltek,
stereogræjur í bíl, segulband, útvarp
og tónjafnari. Selst á góöum kjörum ef
samiö er strax. Uppl. í síma 96-51171.
Tölvuorgel — reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar ,meö og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni
2, sími 13003.
Til sölu harmóníkur,
munnhörpur, saxófónn og eitt stykki
Ellegaard special bayanmodel,
akkordion (harmóníka) meö melodi-
bössum. Uppl. í síma 16239 og 66909.
• Hljómtæki
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eöa sölu á notuðum
hljómtækjum skaltu líta inn áöur en þú
ferö annað. Sportmarkaöurinn Grens-
ásvegi 50, sími 31290.
Ljósmyndun
Til sölu 3ja mán Canon AEl
ásamt flassi, linsu og tösku. Uppl. t
síma 92-2722.
Til sölu ca 3 ára Nikon FM
ásamt Nikon 50 mm linsu, 1:2, og eins
árs Vivitar 135 mm, 1:2,8 telephoto og
tösku.Uppl. í sima 51990 eftir kl. 19 í
kvöld og næstu kvöld.
Ný vél á góðu verði,
teg. Minolta 35 mm myndavél með 50
mm linsu til sölu. Allar nánari uppl. í
sima 74808 eftir kl. 17 á daginn.
——— i ————-
Tölvur
ZX81,
sem ný heimilistölva, til sölu ásamt 16'
K aukaminni. Verð 4.500, á sama stað
til sölu lítið notuö sjóskíði, verö 2.000.
Uppl. í síma 45114 eftir kl. 18.
TUsölu
ónotuö Appel II e tölvusamstæða.
Appel II e tölva meö 64 K minni sem
hægt er að auka um helming, 12”
grænn tölvuskjár og diskadrif meö
stýrisspjaldi. Uppl. í síma 14694.
Sjónvörp
Sjónvarps—loftnets- og
myndsegulbandsviðgerðir.
Hjá okkur vinna fagmenn verkin. veit-
um árs ábyrgð á allri þjónustu. Litsýn
sf., Borgartúni 29, sími 24474 og 40937.
Svarthvítt sjónvarp
í skáp í mjög góðu ástandi. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—939.
Videó
Saman eða sér.
5 videospólur, V 2000, + ein karate-
mynd til sölu, verð 4600 kr. Einnig
Grundig vídeotæki með hraðspólun-
hægspólun, kjurmynd-hægmynd og fl.
og fl. möguleikar, verð kr. 9300. Uppl. í
síma 27354 eftir kl. 20.
Til sölu árs gamalt Betamax video
og sjö spólur á aðeins 20.000 kr. Uppl. í
síma 92-1898 eftir kl. 19.
Videoaugað.
Brautarholti 22, sími 22255, VHS video-
myndir og -tæki. Mikið úrval meö ís-
Ienskum texta. Seljum óáteknar spólur
og hulstur á góöu verði. Opið alla daga
vikunnar til kl. 23.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuö
Beta myndsegulbönd í umboðssölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
lqugardaga kl. 10-22, sunnudaga kl.
14-22.
Videosport, sf
Háaleitisbraut 58—60, sími 33460.
Videosport, Ægissíðu 123, sf. sími
12760.
Athugiö: Opiö alla daga frá kl. 13—23,
Myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
Disney fyrir VHS.
Is-Video, Smiðjuvegi 32
Kóp., sími 79377. Myndbandaleigan Is-
Video er flutt úr Kaupgarði við Engi-
hjalla aö Smiöjuvegi 32, 2,h., á móti
húsgagnaversluninni Skeifunni. Gott
úrval af myndum í VHS og Beta.
Leigjum einnig út myndsegulbönd.
Opiö alla daga frá 16—23. Velkomin aö
Smiðjuvegi32.
Söluturninn Háteigsvegi 52,
gegnt Sjómannaskólanum, auglýsir.
Leigjum út myndbönd, gott úrval, meö
og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar
spólur. Sími 21487.
Snakk Video
Horniö & Hornið
Engihjalla 8 (Kaupgaröshúsinu) —
Sími 41120 — Kópavogi. Mikiö úrval af
myndum í VHS, einnig myndir í Beta.
v Leigjum út tæki í VHS. Kaupið svo
snakkið í leiðinni. Sími 41120.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Leigum út videotæki og
videospólur fyrir VHS og Beta, meö og
án texta. Einnig seljum viö óáteknar
spólur á mjög góöu verði. Opiö mánu-
daga til miðvikudaea kl. 16—22.
fimmtudaga og föstudaga kl. 13—22,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikiö úrval af góöum myndum meö ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar-
ar bæöi tíma og bensínkostnað. Erum
einnig meö hiö hefðbundna sólar-
hringsgjald. Opiö á verslunartíma og
laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd-
bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbæ, Ár-
múla 38, sími 31133.
Gárðbæingar og nágrannar:
Viö erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085, opið mánu-
daga—föstudaga kl. 17—21, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.
VHS og 2000.
VHS og 2000 myndbönd til leigu. Einnig
höfum viö VHS tæki til leigu. Video-
miðstööin, Laugavegi 27, sími 14415.
VHS—VHS—VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS. meö
og án íslensks texta, gott úrval. Erum
einnig meö tæki. Opið frá 13—23.30
virka daga og 11—23.30 um helgar.
Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími
85024.
,—1;
VHS og Betamax.
Videospólur og videotæki í miklu úr-
vali, höfum óáteknar spólur og hulstur
á lágu veröi. Kvikmyndamarkaðurinn
hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik-
myndir, bæöi tónfilmur og þöglar auk
sýningarvéla og margs fleira. Sendum
um land allt. Opið alla daga frá kl. 18—
23, nema laugardaga og sunnudaga frá
kl. 13—23. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Dýrahald
Til sölu tvær hryssur,
4—5 vetra, grá og móálótt, lítið eitt
tamdar, af góöu kyni. Uppl. í síma 93-
8826.
Fallegir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 82549.
Hesthús.
Oskum aö taka á leigu pláss fyrir 4—6
hesta í Víðidal eöa nágrenni. Getum
tekið aö okkur aukahiröingu. Uppl. í
síma 35644 eða 35792 eftir kl. 20.
Óska að taka á leigu
í Víðidal pláss fyrir 2 hesta. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—849
Poodle hundurinn Pjakkur
fæst gegn greiöslu á þessari auglýs-
ingu, hann er eins árs, grásvartur,
skírteini fylgir, einungis gott fólk
kemur til greina, helst í sveit. Uppl. í
sima 24665.
Schafer.
Til sölu nokkrir hreinræktaöir Schafer-
hvolpar. Lysthafendur leggi nafn og
símanúmer inn á auglýsingadeild DV,
merkt „Schafer”.
Tveir tæplega 6 mán.
gamlir hvolpar fást gefins. Blandaðir,
Collie og Labrador. Uppl. í síma 93-
2884.
Til sölu 7 vetra bleikstjörnóttur
krakkahestur, selst mjög ódýrt. Uppl. í
síma 95-6351.
Hestaleigan Vatnsenda.
Förum í lengri eða skemmri ferðir eft-
ir óskum viöskiptavina, hestar viö
allra hæfi, tökum einnig að okkur túna-
slátt, heyþurrkun og heybindingu.
Uppl. í síma 81793.