Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1983, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. AGOST1983.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
TARZAN ®
Iiademjik IAR/AN Owned b» Idgai Rice
Buuoughs Inc and Used by Peimission
Drópsmaöurinn hryllilegi'
ætlaöi aö
drepa apamanninn.
Mummi
meinhorn
/ Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að
Mummi sé algjört fífl.
Zo<ST
Hvað segirðu, Solla?
En hvers vegna endilega fífl? j
Það er nú það. Ja, kannski fífl
sé.of vægt til orða tekið.
XjlV- • frl :<<■
<«
Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, s. 25054.
Alhliða innrömmun, um 100 teg. af
rammalistum, þ.á m. állistar fyrir
grafík og teikningar. Otrúlega mikiö
úrval af kartoni. Mikiö úrval af
tilbúnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma samdægurs. Fljót og góð
þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18.
Kreditkortaþjónusta. Rammamið-
stöðin, Sigtúni 20, (á móti Ryðvarnar-
skálaEimskips).
Barnagæzla
Vantar góða konu
til að passa dóttur mína, 1 1/2 árs,
hálfan eða allan daginn, má koma
heim. Tilvaliö fyrir fullorðna konu sem
vantar félagsskap, góð borgun fyrir
rétta menneskju. Uppl. í síma 24539
eftirkl. 18.
Dagmamma óskast
fyrir 2ja ára dreng frá 1. sept., helst á
svæðinu milli Klapparstígs og Þver-
holts. Uppl. í síma 26704.
Dagmamma.
Oska eftir að taka börn í gæslu, ekki
yngri en 2ja ára, hef leyfi, er á Lang-
holtsvegi. Uppl. í síma 36073.
Garðabær.
Ábyggileg stúlka óskast til aö gæta
heimilis og tveggja drengja, 3ja og 10
ára, eftir hádegi ca 2—3 daga í viku til
1. okt. Uppl. í síma 43593.
Þjónusta
Raflagnaþjónusta.
Tökum að okkur raflagnir í nýbygging-
um, viðhald á eldri raflögnum, upp-
setningu dyrasímakerfa og viðhalds-
þjónustu á eldri kerfum. Löggiltir raf-
verktakar. Uppl. í símum 79431 og
37514.
Tek að mér að skafa
og slípa útihurðir, vinn verkið ó
staðnum, geri fast tilboð. Uppl. i síma
15394.
PípuIagnir/fráfaUshreinsun.
Get bætt við mig verkefnum, nýlögn-
um, viðgerðum og þetta með hita-
kostnaðinn. Reynum að halda honum í
lágmarki. Hef í fráfailshreinsunina
rafmagnssnigil og loftbyssu. Góð þjón-
usta. Sigurður Kristjánsson pípu-
lagningameistari. Sími 28939.
Tek að mér smíðavinnu,
slípa og ber á hurðir og glugga, einnig
húsgagnaviðgerðir. Sími á verkstæði,
31779.
KörfubUaleiga. -
Leigjum út körfubíl, 20 metra langan,
mjög hagstætt verð. Körfubílaleiga
Guömundar og Agnars, Súðarvogi 54,
símar 86815,82943 og 36102.
Tökum að okkur
alls konar viðgerðir. Skiptinn um
glugga og hurðir, setjum upp sólbekki,
viðgerðir á skólp- og hitalögn, alhliða
viðgerðir á böðum og flísalögnum, ■
vanir menn. Uppl. í síma 72273 og
31760.
Garðyrkja
Túnþökur—garðsláttur.
Leitið ekki langt yfir skammt. Góðar
túnþökur á aðeins kr. 22, heimkeyröar,
jafnframt seldar á staðnum á 16,50.
Sláttur á lóðum einbýlis- og fjölbýlis-
húsa og fyrirtækja. Einnig með orfi og
ljá. Greiðslukjör. Uppl. í símum 77045,
99^388 og 15236. Geymið auglýsinguna.
Lóðaeigendur athugið.
Tek að mér standsetningu lóða,
jarðvegsskipti, túnþöku- og hellulögn,
einnig faglegar ráðleggingar um
skipulagningu lóða og plöntuval. Uppl.
í síma 32337 eða 73232. Jörgen F. Ola-
son skrúðgarðyrkjumeistari.
Úrvals túnþökur.
Höfum á boðstólum úrvals túnþökur á
22 kr. ferm, komnar heim til þín. Einn-
ig getur þú náð í þær á staöinn á 20 kr.
ferm, við bjóðum þér mjög góð
greiöslukjör og veitum frekari upplýs-
ingar í símum 37089 og 73279.