Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR 213. TBL. — 73. og 9. ÁRG. — MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1983. Birgirísleifurstefniríformannssætið íSjálfstæðisflokknum: Jafnrædi meö brememins Þriðja formannsefnið í Sjálfstæðis- telja kjö'r Birgis vera bestu leiðina til stæðisflokksins sé fastlega gert ráð flokknum, Birgir Isleifur Gunnars- sátta. Stuðningsmenn hinna tveggja fyriraðGeirverðiekkiíframboði. segjast ekki vera neinir ófriðármenn heldur. Og ekki hefur hlaupið neitt Landsfundur flokksins verður illt í kosningabaráttuna enn sem haldinn dagana 3.—5.nóvember. Má komið er. búast við vaxandi þunga i kosninga- Geir Hallgrímsson hefur ekki enn baráttunni á næstu vikum. Um þess- tjáð sig um hvort hann verði aftur i ar mundir er engin leið að spá um framboði til formennsku. En kosn- úrslitin og fróðir menn segja að jafn- ingabarátta þremenninganna er höf ð ræði sé í glimu þremenninganna. til marks um að í innsta kjarna Sjálf- 'son, er komið á fulla ferð eins og hin tvö, Friðrik Sophusson og Þorsteinn Pálsson, sem sagt var frá hér í blað- inu í síðustu viku. Hefur Birgir raun- ar náð um sig fjölmennri sveit stuðn- ingsmanna eins og hinir voru búnir aðgera. Fylgismenn Birgis segjast vera orönir þreyttir á ófriði í f lokkhum og -om Ókáþrjá vegfarendur -sjábls.3 Valsmenn sloppnir — sjá blaðauka um íþróttir helgarinsiar Vatnsflóöá Kringlumýrar- braut Ekið var á vatnstökustút fyrir vatnsbíla Reykjavík- urborgar á mótum Sig- túns og Kringlumýrar- brautar í nótt. Stóð vatns- bunan langt inn á götuna og myndaðist mikið flóð á henni og í næsta nág- rénni. Starfsmenn Vatns- veitunnar voru kallaðir út og lokuðu fyrir vatns- flauminn sem bílarnir urðu að ösla í gegnum eins og sjá má á þessari mynd. DV-mynd Helgi. ÍSJ.ENSKI HUNDURINN UTFLUTNINGSVARA „Mest hrædd um að hannveröiofvinsæll," segir Sigríöur á Ólafsvöllum Islenski hundurinn, sá meö upp- sperrtu eyrun og hringuðu rófuna, er orðinn útflutningsvara. „Vinsældir hans eru að aukast talsvert mikið núna," sagði Sigriður Pétursdóttir frá Olaf svöllum á Skeið- um en hún hefur unniö braut- ryðjendastarf við ræktun íslenska hundsins. „Vinsældir hans hafa verið að aukast jafnt og þétt. Eg er mest hrædd um að hann verði of vinsæll. Ef hann verður tiskufyrirbrigði þá verður farið að f ramleiða hann i stað þess að rækta hann," sagði Sigríður. I fimmtán ár, f rá árinu 1968, hef ur hún flutt út hunda. „Eg myndi áætla að þetta væru orðnir milli 300 og 400 hundar sem hafa farið frá okkur til útlanda," sagðiSigríður. „Þctta er aðallega í sambandi við íslenska hestinn crlendis. Það er nú svolitið fullkomið að vera með íslenskan hest, vera i lopapeysu og eiga íslenskan hund. Þetta er eins konarstöðutákn." Sigríður Pétursdóttir sagði að verðið fyrir góðan, islenskan hund væri krónur átta þúsund heima á hlaði. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.