Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Blaðsíða 16
16 TCM lyftarar Til eru á lager lyftarar með lyftigetu 1,5 tonn — 3,0 tonn, rafmagns og dísil, með eða án snúningsgaffals. Handlyftarar, lyftigeta 2,0 tonn. Notaður disillyftari, lyfti- geta 2,5 tonn. | TÖGGURHF. Bíldshöfða 16 — Simi 81530 1 SELJUM í DAG LAUGARDAG KL. 1-5 I RENAULT S TL ðrg. 1982 BMW 318 automatic árg. 1978 RENAULT14 TL árg. 1979 BMW 316 árg. 1982 BMW 528i automatic árg. 1982 BMW 315 árg. 1982 BMW 525 automatic árg. 1977 BMW 315 árg. 1981 BMW 520i automatic árg. 1982 Renault 20 TL árg. 1979 BMW 323i árg. 1982 Renault 20 TL árg. 1978 BMW 320 árg. 1982 Renault 4Van F4 árg. 1979 BMW 320 árg. 1981 Renault F4 árg. 1978 BMW 320 árg. 1978 Renault 4Van F6 árg. 1981 BMW 318i árg. 1982 Renault F6 árg. 1978 BMW 318i árg. 1981 Renault 18 TS árg. 1980 Renauit 4 TL árg. 1979 KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 k. J ST. JÓSEPSSPÍTALI LANDAKOTI Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast til eftirtalinna starfa: Svæfingardeild: Staöa deildarstjóra. Umsóknafrestur til 20. nóv. 1983. Handlækningadeild: Staða hjúkrunarfræðings. Augnskoðun: Staða hjúkrunarfræðings, fullt starf, dagvinna. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11—12 og 13—14 alla virka daga. Reykjavík 4.11. ’83. SKRIFSTOFA HJÚKRUNARFORSTJÖRA. Bráðum koma blessuð jólin Þar sem stutt er til jóla verður opið um helgar fram að jólum. í nóvember verður op- ið á laugardögum til kl. 4 og sunnudögum kl. 2—5. Sími 77440. fwnt r»fT <t» ^r-TTi mrrN • «-» a » r-vr T • ▼ tfrr Jacquard-prjónaðar samsetningar úr lambsull kallar framleiðandinn SILO i Finnlandi þennan skemmtilega vetrarklæðnað. Hér sést peysa, buxur, poncho-herðaslá, búfa og vettlingar. Allt er þetta í stíl og ekki er hægt að neita því að þetta er mjög klæðilegt en um leið hlýtt. Leðrið virðist eiga vaxandi vinsældum að fagna meðal al- mennings. Leðurklæðnaðurinn sem stúlkan á myndinni er í er finnsk framleiðsla, frá FRIITALA OY, og er jakkinn og buxurnar úr Lindberg- nappa enda líkist þessi klæðnaður óneitanlega gömlutn flugmanna- búningum. DV. LAUGARDAGUR 5. NOVEMBER1983.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.