Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Blaðsíða 45
DV.LAUGARDAGUR5. NOVEMBER1983: ' * 45 Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússihs 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4.—10. nóv. er í Lyfja- búöinni Iftunni og Garfts Apóteki, aö báðum dögum mefttöldum.Þaft apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aft kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörftur. Hafnarfjarftarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Apótek Keflavíkur. Opift virka daga kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opift virka daga írá kl. 9—18. Lokaft í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opift virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiöslutíma búöa. Þau skiptast á, sína vikuna hvort, aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidögum er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinnii viö Barónsstíg, alla laugardaga og sunnudaga- kl. 10-11. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaftar, en læknir er til vifttals á göngu- deild Landspitalans, simi 29000. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörftur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöftinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á 1-a‘knamift- stöftinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliftinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í hcimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöftinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi meft upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyftarvakt lækna í síma 1966. Stjörnuspá Stjörnuspá i •" ■ ■■ ...... Spáln gildir fyrir sunnudaginn 6. nóvember. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Þér berast góðar fréttir í dag sem snerta framtíft þína á vinnustaft. Skapift verftur mjög gott en lítift verftur úr verki hjá þér. Skemmtu þér meft vinum í kvöld. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Þú gerir einhverja uppgötvun í dag efta þá aft þér berast mikilvægar upplýsingar. Dagurinn hentar vel til náms og einnig væri stutt ferftalag tilvalift. Kvöldift verftur rómantískt. Hrúturinn (21. mars-20. april): Þetta er tilvalinn dagur til aft fjárfesta og ganga frá stórum samningum. Dveldu sem mest meft fjölskyldu þinni og finndu tíma fyrir áhugamál þín. Hafftu þaft . náftugt í kvöld. Nautið (21. apríl—21. mai): Sambandift vift ástvin þinn er meft besta móti og verftur þetta ánægjulegur dagur hjá þér. Haltu þig frá vinnu og sinntu áhugamálum þínum. Kvöldift verftur rómantískt. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Haltu þig frá fjölmennum samkomum í dag og dveldu sem mest meft fjölskyldu þinni. Þú hefur áhyggjur af starfi þínu og er þaft aft ástæftulausu. Heilsan skánar. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú ættir aft sinna einhverjum skapandi verkefnum efta því sem þú hefur mestan áhuga á. Þú munt eiga ánægjulegar stundir meft ástvini þínum og ættir aft fara í stutt ferftalag. Ljónii) (24. júlí—23. ágúst): Þú hefur áhyggjur af framtíft þinni og sjálfstraustift er af skomum skammti. Leitaftu ráfta hjá einhverjum sem þú treystir. Samband þitt vift fjölskylduna batnar verulega. Meyjan (24.ágúst—23. sept.): Gættu þess aft vera ekki um of tortrygginn í garft ann- arra. Þú átt erfitt meft aft sætta þig vift aft fólk sé annarr-. ar skoftunar en þú og skapift verftur meft stirftara móti. Hvíldu þig í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú hagnast vel á hagstæftum samningum, en jafnframt veröur þú töluvert háftur vini þínum fjárhagslega. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld efta gerftu eitthvaft sem tilbreyting er í. Sporftdrckinn (24. okt.—22. nov.): Þú átt einstaklega gott meft aft umgangast annaft fólk í dag og þér liftur best i fjölmenni. Þetta verftur ánægjulegur dagur hjá þér og allt virftist leika í lyndi hjá þér. Bogmafturlnn (23.nóv.—20. des.): Þú færft einhverja ósk uppfyllta efta þá aft þú lýkur ein-i hverju verkefni sem markar tímamót í lífi þinu. Þetta verftur ánægjulegur dagur og ættirftu aft skemmta þér meftvinumíkvöld. ; Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér líftur best í fjölmenni í dag og vilt hafa sem flesta í kringum þig. Þú átt gott meft aft tjá þig á sannfærandi hátt. Dagurinn hentar vel til ferftalaga meft stórum hópi. Spáin gildir fyrir mánudaginn 7. nóvember. Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.): Taktu engin peningalán i dag og gættu þess aft verfta ekki vinum þínum háður í fjármálum. Sinntu áhuga þinum á menningu og listum og gæti þetta þá orftift mjög ánægju- legur dagur hjá þér. Fiskarnlr (20.febr.—20.mars): Dagurinn hentar vel til afskipta af stjómmálum. Þú átt gott meft aft t já þig og skoftanir þínar fá betri hljómgrunn en þú hefur haldið. Þetta er ágætur dagur til ferðalaga. Hrúturinn (21.mars—20.april): Þetta gæti orftift mjög árangursríkur og ánægjulegur dagur hjá þér en gættu þess aft vera nákvæmur í orftum og gerftum því annars kann illa aft fara hjá þér. Kvöldift verftur rómantískt. Nautlft (21.apríl—21.maí): Farftu gætilega í fjármálum og taktu enga áhættu aft óþörfu. Þér hættir til kæruleysis og átt erfitt meft aft taka ákvarftanir. Notaftu kvöldift til aft hvilast. Tvíburamir (22.maí—21.júní): Þú verftur nokkuft óraunsær í dag og ættir ekki aft taka . neinar stórar ákvarftanir á svifti fjármála. Dveldu sem mest með ástvini þínum og geröu eitthvaft sem til- i breyting er í. Krabblnn (22.júni—23.júli): Forftastu allar öfgar í dag og haföu hemil á skapinu. , Láttu skynsemina ráfta í fjármálunum í staft tilfinning- anna. Skemmtu þér meft vinnufélögunum í kvöld en eyddu samt ekki umfram efni. Ljónift (24.júlí—23.ágúst): Dveldu sem mest meft fjölskyldu þinni og gæti dagurinn þá orftift mjög ánægjulegur. Farftu gætilega í f jármálum og reyndu ekki aft auftgast á skjótan og auftveldan hátt. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Heppnin verftur þér hliftholl og hentar dagurinn vel til þátttöku í keppni þar sem reynir mjög á hæfileika þína. Mikift verftur um aft vera í skemmtanalifinu hjá þér. Vogin (24.sept.—23.okt.): Heppnin verftur þér hliftholl í dag og virftist allt leika í' lyndi hjá þér. Þér berast ánægjulegar fréttir af fjár- málum þínum. Sinntu einhverjum skapandi verkefnum. SporðdrekInn(24.okt.—22.név.) : ‘ Þrátt fyrir aft fjárhagsstaða þin virftist traust um þessar , mundir ættirftu að hafa hemil á eyftslu þinni. Hugaftu aft 1 heilsunni og finndu þér nýtt áhugamál. Bogmafturinn (23.nóv.—20.des.): Engin takmörk virftast vera á örlæti þínu og gæti þaft ; haft slæmar afleiftingar í för meft sér. Láttu skynsemina ráfta ákvörftunum þínum og hlustaftu á góft ráfta vina þinna. Steingeitin (21.des.—2Ö.jan.): Þú verftur fyrir ánægjulegri reynslu í dag sem mun seint lífta þér úr minni. Forftastu ónákvæmni í orftum því aft ella kanntu aft verfta valdur aft misskilningi. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöftin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæftingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæftingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: AUa dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími aUa daga. Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfti: Mánud,—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aftra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. • „Eg held að ég hafi aldrei kynnst sannri hamingju, _______ nemahelgarnarsemhannhefurveriðíveiðiferðum |£nill£álUUU meðKonna.” Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaftaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilift Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opift mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opift alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaft um helgar. SÉRUTLAN — Afgreiftsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27., simi 36814. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á mift- vikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27., simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlafta og aldrafta. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiftmánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opift mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miftviku- dögumkl’ 10—11. BÓKABtLAR — Bækistöft í Bústaftasafni, s. 36270. Viökomustaðir víftsvegar um borgina. BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ift mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá ki. 14—17. AMERÍSKA ROKASAFNIÐ: Opift virka daga kl. 13-17.30/ ÁSMUNDAhGARÐUR vift Sigtún: Sýning á verkunyér í garftmum en vinnustofan er aft- eins otíin vift sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS vift Hringbraut: Opift daglegafrákl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opift sunnudaga, þriftjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA' HÚSIÐ vift Hringbraut: Opift daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörftur, Garfta- bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur- og helgidagavakt s. 27311. Seltjamarnes, sími 15766, Akureyri sími 24414, Keflavík súni 2039, Vestmannaeyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjöröur, simi 25520. Seltjarnames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575. Akureyri, súni 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- f jörftur, súni 53445. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla yirka daga frá kl. 17 síftdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. Tekift er vift tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öftrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft borg- arstofnana. Vesalings Emma I Ég veit að þér þykir þetta ekkert skemmtilegt góði j minn. Því skreppurðu ekki í bankann eftir meiri i. peningum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.