Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Blaðsíða 20
20 DV. LAUGARDAGUR 5. NOVEMBER1983.
Láttu
draumana
leysa
vandumúlin
Á hverri nóttu sendir
sjónvarpsstöð heilans frá
sér skemmtiefni9 ókeypis
Allt sem þú þarft er
að stilla tækið
Dreymir þig að þú sért að detta?
Fœrðu martröð?
Alla menn dreymir. Þar á meðal þig.
Ahverri einustu nóttu.
Draumaheimurinn er samt sem áöur
fremur óþekktur heimur fyrir flesta. I
þessari grein gefst þér kostur á aö kom-
ast inn í hann. Komast í sátt viö
drauma þína og Læra að túlka þá.
A flmm til sex tímabilum þegar þú
sefur hvaö léttast dreymir þig langa,
einkennilega, ruglandi og hugmynda-
ríka drauma.
Samtals dreymir þig um þaö bil.einn
og hálfan tíma á hverri nóttu.
1 dag vita rannsakendur mikið um
svefn og drauma. I svefnrannsóknar-
stofum um allan heim liggja á hverri
nóttu hundruö sjálfboðaliöa meö raf-
skaut um allan líkamann og láta sig
dreyma.
Rannsóknartækin gefa til kynna
hvenær fólkið byrjar að dreyma og
hvenær draumunum lýkur.
Og draumar eru mikilvægir fyrir
þig-
Þegar vísindamennimir vekja þann
sem sefur, einmitt þegar hann er fariö
aö dreyma, getur viðkomandi verið
geöillur og taugaveiklaöur daginn
eftir. Og dreymi hann eöa hana ekki.
margar nætur á eftir geta hlotist af alvar-
legar truflanir andlega sem enda meö'
áfalli.
Hvers vegna er
mikilvægt að dreyma?
Allir menn eiga í mismunandi
meövituöum átökum. Draumurinn er
aöferö til aö vinna í og reyna að leysa
þessi átök. Það má kalla þetta
geölækningar sálarinnar.
1 draumnum þorir þú aö létta á and-
lega álaginu og framkvæma og fá út-
rás fyrir óskir og langanir þínar.
Eins og Beppe nokkur Wolgers
segir:
,,I draumnum komum viö í snertingu
viö heim sem margir fullorðnir yfir-’
gefa og drepa inni í sér. Stórkostlegan
heim fullan af ríkidæmi, vitneskju og
reynslu. I honum má finna upplifanir
bemsku- og æskuáranna sem þrengja
sér inn í drauminn og gefa okkur end-
urminningar sem h jálpa okkur. ”
Flestir vakna á hverjum morgni og,
muna nokkur draumabrot. Aðrir muna
' aldrei draum en þaö á sér líka sína
skýringu. Sá sem sjaldan man drauma
sína er oft haminn og neitar óþægi-
legum upplifunum sínum og ótta. Karl-
menn muna sjaldnar drauma en kon-
ur. Ástæðan er einfaldlega sú að þeir
eru yfirleitt hræddari við tilfinningar
sínar en konur.
Meðvituð viöbrögö yfir daginn eru
oft afleiöingar drauma næturinnar án
þess að þú gerir þér grein fyrir því
sjálfur. Þú ákveöur til dæmis aö bjóða
1 stúlku út, sækja um nýtt starf eöa láta
óvin þinn hafa það óþvegið. Oft em þaö
draumamir sem hafa unnið vanda-
málin og gefiö þér stefnulínur og kjark
til aö hefjast handa.
Þú getur dregið mikla lærdóma
af því aö reyna aö túlka drauma þína
sjálfur. Þaö er ekki auövelt en þaö
getur gert þér ljóst í hvaða ómeðvituöu
átökum þú átt í undirmeðvitundinni.
i Draumatúlkun
upp á eigin spýtur
Það er ekki svo erfitt aö þjálfa upp
hæfileikann til að muna drauma sína.
Byrjaðu á því að ákveöa að skrifa
j draumadagbók. Ákveddu síðan aö
reyna og muna það sem þig dreymdi
um nóttina. Leggöu pappír og penna
, viö rúmiö. Ef þú vaknar um nóttina
skaltu skrifa drauminn niöur því
annars ertu búinn að gleyma honum
þegar þú vaknar um morguninn.
Flestir draumar sem maður man eru
þeir sem mann dreymir rétt áöur en
maöur vaknar á morgnana. Liggöu þá
alveg rólegur meö lokuö augu og
reyndu að komast inn i drauminn:
aftur. Reyndu aö muna eins mikið og
þú getur. Skrifaðu allt sem þú manst.,
Alveg til minnstu smáatriöa. Skrift-
imar auka draumaminniö og valda því
aö smám saman verður auðveldara aö
muna draumana.
Um draumatúlkun hafa margar’
fræöibækur verið skrifaöar. Þaö eru
einnig til sálfræðingar og geölæknar
sem eru sérstaklega áhugasamir um
túlkun drauma og sem hafa hópa
manna sem hjálpa hver öðrum við aö
túlka drauma sína og vinna á þeim
vandamálum sem þeir afhjúpa.
Þaö er auövitaö auðveldast að skýra
drauma sína í samvinnu viö sálfræð-
ing. En heilmikiö er þaö þó sem hægt
er aö gera upp á eigin spýtur.
Aðferðir
Draumar eru oft ruglandi og ein-,
kennilegir. Hlutir sem þú þorir ekki aö
gera vakandi og sem þú bælir eins vel
og þú getur skjóta oft upp kollinum i
ýktri mynd í draumum þínum. Draum-
ar eru nefnilega einnig háöir ritskoð-
un. Persónur sem þér er illa viö detta
út en í staðinn koma aörar í hlutverkin
í draumum þinum.
Það eru fimm gerðir átaka sem
draumarnir fjalla um: Frelsi/öryggi,
rétt/rangt, karlmannlegt/kvenlegt,
líf/dauöi og ást/hatur.
AJlir draumar eru mikilvægir og
merkingarhlaðnir. Þegar þú ert búinn
að stúdera drauma þína í dálítinn tíma
uppgötvar þú vafalaust einhvers konar
mynstur í þeim. Spumingin veröur þá:
Hvernig á þetta mynstur viö stöðu
mína í lífinu? Er það eitthvað sem þú
ert hræddur viö eöa forðast? Ertu
taugaveiklaöur eöa þunglyndur?
Hægt er að túlka drauma á tvo vegu.
önnur aðferöin er fólgin í því aö þú
reynir beint að gera þér gein fyrir því
hvaö myndimar í draumum þínum
standa fyrir og segja. Þaö getur þú
gert með hjálp þessarar greinar um
draumatákn.
En þú getur einnig lagst út af og látiö
■ hugann reika fr jálst um hvað myndim-
ar í draumum þínum standa fyrir. Þaö
getur oröið þess valdandi aö þú farir aö
hugsa um hluti sem þú álítur ekki hafa
hin minnstu tengsl viö drauminn. En
þessir hlutir geta haft mikilvæga þýö-
ingu. Einmitt vegna þess aö þú hefur
hugsaö um þá í tengslum viö draum-;
inn. i
Þig dreymir til dæmis að þú sért á
gangi í gegnum skóg úr dilli. I draum-
inum finnst þér fáránlegt að rækta
svona mikið af dilli. Þaö er líka ljótt. •
Þegar þú vaknar manstu skyndilega
aö yfirmaður þinn í vinnunni talaöi
mikiö um dill. Þá skiluröu að þig hefur
veriö aö dreyma um yfirmann þinn.
Dilliö táknaöi sem sé hann.
Sættu þig við drauma þína
Önnur spurning er hvaða tilfinningu
þú hefur þegar þú hugsar um draum
þinn. Veröurðu hræddur eða sorg-
mæddur? Finnurðu til tómleika?
Reyndu aö gera þér grein fyrir því
hvaöa boöskap draumurinn vill miöla
til þín. Bara með þvi aö hugsa um slíka
hluti getur álagiö oröiö minna.
Unga konu dreymdi aö hún gekk
eftir bryggju og skrúfa snerist hálf upp
úrvatnsfletinum.
Fyrir hvað stóö skrúfan? Skrúfa
knýr bátinn áfram. Hún getur því
staöið fyrir lífskraft. En hvers vegna
sá hún bara hálfa skrúfuna? Lifði hún
bara hálfu lífi? Var það eitthvaö í lífinu
sem hún þyrfti aö breyta? Hún var viss
um að svo væri. Og bara með því aö
fara að hugsa eftir þessum brautum
var fyrsta skrefiö stigiö í breytingaátt.
Þegar þú hefur sæst við drauma þína
getur þú byr jaö aö stýra þeim líka.
Ungan feúninn mann dreymdi á
hverri nóttu aö hann bauö stúlku upp í
dans en hún neitaði honum alltaf. Þá
byrjaði hann á hverju kvöldi að sann-
færa sig um aö í nótt skyldi hann svo
sannarlega dansa við hana. Eina nótt-
ina féllst hún svo á þaö og sagöi já og ,
þau dönsuðu stórkostlegan dans sam-
an. Martröðin var horfin og þaö leiö
ekki á löngu þar til ungi maðurinn
þoröi í raunveruleikanum aö bjóöa
stúlku upp í dans.
Á þennan hátt geturðu hjálpað
draumunum þínum viö aö hjálpa þér
viö að leysa úr flækjum og losna viö'
vandamál og höft.
Það gerir í þaö minnsta ekkert aö
reyna. Margir komast nokkuö áleiöis
hjálparlaust. Aðrir leita aöstoöar geö-
læknis eða sálfræöings.
Þýðing á draumum þínum
. Greftrun: Ef þig dreymir um
greftrun á einhverjum sem þú þekkir
ekki getur þaö þýtt að til eru tilfinning-
ar eöa atburöir sem þú vilt gjarnan
grafa og ekki viöurkenna. Þú vilt
draga strik yfir eitthvaö og fá þaö út úr
heiminum. Þú getur einnig haft miklar
áhyggjur út af einhverju. Verið reiður
út í föður þinn, besta vin þinn eöa yfir-,
mann þinn.
Greftrunardraumar geta einnig þýtt
þaö aö þú finnur til sektarkenndar,
gagnvart einhverjum sem þú' hefur
valdiö einhverjum skakkaföllum. Þaö
er þér aö kenna aö manneskja liggur
grafin.
Yfirmenn, kóngafólk
I draumum getur þetta fólk staðiö
fyrir pabba og mömmu. En þú getur
auðvitað líka verið hræddur viö yfir-
mann þinn eöa verið reiöur út í hann.
Kannski langar þig til aö keppa viö
hann eöa hana. Ef þú verður fyrir
skömmum af yfirmanni þínum getur
vel verið aö tilfinningar skömmustu og
óréttlætis komi aftur til þín á þennan
hátt í draumi. Það getur h'ka veriö góð-
ur vinur, einhver sem þú metur mikils
sem hefur valdiö þér vonbrigðum og
kemur fram í draumum sem yfir-
maöur.
Hundeltur
Þú ert eltur af morðingja, af
óþekktri manneskju eða ókennilegum
skrímslum. En þú ert meö blý í skón-
um og kemst ekki undan. Þú fínnur
heldur ekki neinn stað til aö fela þig á.
Einmitt þegar skrímsliö er að læsa í
þig klónum vaknar þú af martröðinni.
Þetta getur þýtt að í lífi þínu séu vissir
atburöir sem þú ráöir ekki viö og viljir
gjarnan flýja frá. Þú getur einnig veriö
hlaöinn sektarkennd sem þú getur ekki
losaö þig viö. Sektarkenndin getur svo
veriö vegna alls frá framhjáhaldi til
skattsvika.
Að detta
Þetta er óþægilegur draumur. Þú
dettur og dettur og bráöum kemurðu á
fast og kremst til bana. Draumurinn
táknar misheppnun. Þú lækkar í stööu
eða þú hefur oröiö þér til skammar,
annaðhvort í vinnunni eða gagnvart
ástvini þínuni. Þú getur veriö í hættu-
legri aöstööu sem þú ræöur ekki við.
Þú getur veriö fórnarlamb aöstæðna
sem þú ræður ekki við.
Hversdagsdraumar
Menn dreymir oft drauma um hvers-
1 dagslegustu hluti. Drauma sem eru
hvorki óhugnanlegir né tjá neinar